Tíminn - 30.10.1991, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.10.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 30. október 1991 LEIKLIST Lión í síðbuxum Höfundur: BJÖm Th. Bjömsson Leikstjóri: Asdfs Skúladóttir Leikmynd og búnlngar: Hlin Gunnars- dóttir Tónllst: Þorkell Sigurbjömsson Lýsing: Lórus Bjömsson Sýningarstaöur Borgarielkhúsið, stóra svlöiö. Þau voru miskunnarlaus örlögin, sem mörgum manninum voru búin sem missteig sig hér fyrr á öidum. Guðmundur Pantaleonsson var einn þeirra. Hans yfirsjón var sú að þvæl- ast undir klæði fyrrum ástkonu föð- ur síns, grandalaus. Slíkt taldist blóðskömm í þá daga og var hann af misvitrum embættismönnum dæmdur til refsivistar í Stokkhús- inu í Köben fyrir vikið. En Guð- mundur var í flokki þeirra fanga er töldust ærlegir, því hann hafði ekki stolið, og voru slíkir gjarnan leigðir út til fyrirfólks til ýmissa starfa að deginum tii. Guðmundur lendir dag einn hjá Tómasínu von Numsen, 3. tignustu konu Dana um þær mundir. Maður hennar er í þann mund að kveðja þennan heim. Ekkjan von Numsen. sem enn er á besta aldri, dregst að Islendingnum unga og gerir hann að sínum einka- þræl og þróast samband þeirra upp í gagnkvæma ást. En þetta upptæki hennar vekur litla hrifningu hjá ýmsum henni nákomnum og við fylgjumst með þeirri framvindu allri og tilraunum til að fá Guðmund Pantaleonsson náðaðan hjá kóngsa fígúrunni Friðriki 5. Það er létt yfir þessari sýningu. Þótt undir niðri sjái reyndar allstað- ar í hin þungu örlög, sem löndum okkar voru búin þar ytra á þessum tímum, þá hefur gamansemin yfir- höndina. Það er greinilegt að höf- undur er hér á heimavelli að fjalla um hluti sem hann gjörþekkir og tungutakið er fjarska gott. Persón- umar mæla tæpitungulaust og ekki er áhorfendum ofgert með kansellí- stíl eða orðskrúði. Þegar við á er þó skotið inn dönsku, þýsku og latínu til að ná fram réttum andblæ, en þó allt í hófí. Helstu leikarar, sem fram koma í sýningunni, eru: Helga Margrét Jó- hannsdóttir sem leikur Tómasínu von Numsen, hina blóðheitu ekkju. Helga er sem sniðin í þetta hlutverk og skilar því með glæsibrag. Helgi Björnsson er Guðmundur Pantaleonsson. Helgi er bæði bjart- ur og stæðilegur, en mér finnst eins og hann sé gerður full þroskaheftur með málleysi sínu og látbragði. Fá- einar setningar og meiri mímik hefði ekki skaðað, alltjent hefði það glatt hana Tómasínu. Árni Pétur Guðjónsson er þjónn- inn Laífrantzen, sem uppfullur smeðju liggur hundflatur fyrir yfir- boðurum sínum. Ámi túlkar þessa manngerð listavel. Guðmundur Ólafsson er Ijómandi góður Ahlefeldt greifi. Með því besta sem ég hef séð til Guðmundar. Sigurður Karlsson kemur skemmtilega á óvart sem Friðrik 5., þessi léttgeggjaði ístöðulausi alkó- hólisti sem aldrei vissi í hvom fót- inn hann átti að stíga. Sigurður skóp afbragðsgóða mynd af þessari fígúru. Af öðmm, sem sérstaklega urðu eftirminnilegir, em Guðrún Ás- mundsdóttir og Steindór Hjörleifs- son, sem dvelja reyndar ekki lengi á sviðinu, en skapa ógleymanlegar persónur. Búningar eru sérlega glæsilegir og flokkast reyndar undir að vera sérstakt augnayndi og þá sérstak- lega hjá kvenfólkinu. Leikmyndin er einföld, en þó tæknilega flókin og hver skipting vekur upp þögult undmnaróp. Tónlistin féll sérstaklega vel að verkinu. Oft er það þannig að tón- listin gleymist þegar einblínt er á leikinn, en hér er ekki hjá því kom- ist að veita henni athygli, jafnvel fyr- ir þann sem er aðeins músíkalskur í meðallagi. Ljón í síðbuxum er skemmtilegt leikrit og vel gert. Það er samið af manni sem hefur orðsins galdur á valdi sínu og þekkir viðfangsefnið út í hörgul. Leikstjóri og leikarar koma þessu vel til skila. Vonandi að við fá- um fleiri verk í svipuðum anda frá Birni og fólkinu í leikhúsinu. Gísli Þorsteinsson Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsia apóteka f Reykjavfk 25. tll 31. október er I Ingólfs- apótekl og LyQabergi. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl til kl. 9.00 aö morgni vlrka daga en ki. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um Isknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátföum. Slm- svari 681041. Hafnarijöröur Hafnarfjaröar apótek og Norö- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin vlrka daga á opnunartlma búöa. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldln er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Kefiavfkur: Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrfdaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö vlrka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 16.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandlnn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smltaöa og sjúka og aðstandendur þeima, slmi 28586. Læknavakt fyrir Roykjavík, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlmapantanlr I slma 21230. Borgarspltalinn vakt frá Id. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekkl til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar I sfrrv svara 18888. Ónæmlsaögerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum Id. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér BÓKMENNTIR Ritröð Guðfræðistofnunar: Minningarrit um Jóhann Hannesson Út er komið 5. hefti Ritraðar Guð- fræðistofnunar. Ber það heitið „Kristur og menningin‘% til minn- ingar um Jóhann Hanncsson, pró- fessor við guðfræðideild Háskóla íslands frá 1959 til dauðadags 1976. í fyrra voru liðin áttatíu ár frá fæðingu hans og þá var ákvörð- un tekin um útgáfu verksins. Ferða- bóka- sýning Sett hefur verið upp í anddyri Safnahússins við Hverfísgötu sýn- ing á allmörgum ferðabókum er- lendra manna, en tilefnið er skrá er nefnist ísland í skrífum erlendra manna um þjóðlíf og náttúru landsins, er dr. Haraldur Sigurðs- son hefur tekið saman og nú er út komin á vegum Landsbókasafns ís- lands. Skráin nær fram til ársins 1974, en í henni má sjá allt hið helsta sem erlendir menn hafa ritað um land og þjóð síðan á 16. öld og fram til okk- ar daga. Það er ótrúlega mikið og margt merkilegt, ekki síst allar ferðabækurnar. Ferðabókasýningin mun standa nokkrar vikur og er öllum frjáls að- gangur að henni á opnunartíma Landsbókasafns, mánud.-föstud. kl. Það geymir greinar um Jóhann eft- ir samstarfsmenn hans, vini og nemendur, auk nokkurra af þeim fjölmörgu greinum sem Jóhann skrifaði á litríkum starfsferli. Dr. Arnór Hannibalsson, prófessor í heimspeki, ritar greinina „Manna- veiðari" um þátttöku þeirra Jóhanns í Menningarsamtökum háskóla- manna, er störfuðu á fyrri hluta sjö- unda áratugarins. Dr. Einar Sigur- björnsson, prófessor í trúfræði, eft- irmaður Jóhanns, lýsir Jóhanni sem fræðimanni í greininni ,Að vera heilagur kjarni í menningunni". Dr. Gunnlaugur A. Jónsson rekur kristniboð Jóhanns og konu hans Astrid í Kína á árunum 1939 til 1952 í greininni ,Að leggja nýtt land und- ir konungsríki Jesú Krists". Sr. Heimir Steinsson útvarpsstjóri segir frá kennaranum Jóhanni í greininni ,J4yndasmíðar andans skulu standa". Sr. Ingólfur Gíslason rekur kynni sín af þjóðgarðsverðinum Jó- hanni í greininni „Heimamaður á Þingvöllum". Sr. Jónas Gíslason vígslubiskup segir frá „Samstarfs- manni og vini“. Sr. Kristján Búason dósent fjallar um .Jóhann Hannes- son og menningaráhrif kristin- dómsins". Ræða dr. Sigurbjörns Einarssonar biskups við útför sr. Jó- hanns heitir hér „Lífið er mér Krist- ur“. Þá málar dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor „Svipmyndir af samkenn- ara“. í síðari hluta bókarinnar eru nokkrar af greinum Jóhanns um trúfræði, endurminningar hans frá Kína og „Þankarúnir" Jóhanns, sem lengi mátti ráða í Lesbók Morgun- blaðsins. Ritstjóri Ritraðar Guðfræðistofn- unar er dr. Gunnlaugur A Jónasson. Umsjá með útgáfu hefur Skálholts- útgáfan. Bókin fæst í Kirkjuhúsinu, Kirkjuhvoli og Bóksölu stúdenta við Hringbraut. Jóhann Hannesson. -aá. S0NGUR ÓMAR Komin er út bókin „Lát sönginn óma“ með 20 Iögum eftir Ama Gunnlaugsson, lögfræðing í Hafnarfírði. Er það önnur söng- lagabók hans, en sú fyrri, „Þú fagra vor“, kom út fyrir þremur árum. Bókin er helguð minn- ingu Iátinnar systur höfundar, Sigurlaugar E. Gunnlaugsdótt- ur. Höfundar ljóða við lögin eru: Séra Árni Björnsson prófastur, Árni Grétar Finnsson, Árni Gunnlaugsson, Eiríkur Pálsson, Finnbogi J. Arndal, Konráð Bjamason, Ólafur Pálsson og Steingrímur Thorsteinsson. Eyþór Þorláksson hljóðfæraleik- ari hefur útsett þrettán af lögun- um og jafnframt nótnasett öll lögin. Aðrir, sem eiga útsetningar í bókinni, eru eftirtaldir tónlistar- menn: Finnur Torfi Stefánsson, Guðni Þ. Guðmundsson, Jónatan Ólafsson og Páll Kr. Pálsson. Flest lögin eru útsett fyrir einsöng og öll eru með bókstafahljómum. Káputeikningu gerði Bjami Jónsson listmálari. Prentsmiðja Hafnaríjarðar annaðist prent- vinnslu og er bókin í vönduðu bandi. Bókin fæst hjá höfundi. ónæmlssklrtelnl. Garðabær: Heilsugæslustööin Garðafiöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarijörðun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur. Heilsugæslan er opln 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspltali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspital- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspltall: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspltallnn I Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftirumtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfilsstaðaspftali: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspítall Hafnarfirðl: Alla daga kl. 15-16 oa 19-19.30 Sunnuhllð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heim- sóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Neyðarsfmi lögreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrab'rfreið slmi 11100. Kópavogun Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarflörðun Lögreglan slmi 51166, slökkvl- lið og sjúkrabifreiö slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan sfml 15500, slökkvilið og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. (safjörður Lögreglan slmi 4222, siökkvilið sfmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.