Tíminn - 30.10.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.10.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 30. október 1991 Tíminn 11 Formaður dómnefndarlnnar, breska sendiherrafrúin á fslandi, Afsaneh Khalatbarl (th.), afhendlr Ingunni Egllsdóttur, elganda verslunarinnar Krakkar, verðlaunin. Kringlan: Verslunin Krakkar með bestu útstill- inguna Félag eldrí borgara fagnar vetri 1. nóvember í Risinu kl. 19. Pottréttur, skemmtiatriði og dans. Til- kynnið þátttöku til félagsins fyrir fimmtudagskvöld. Áskirkja Starf 10-12 ára bama í safnaðarheimil- inu í dag kl. 17. Verslunin Krakkar varð hlutskörpust í samkeppni verslana í Kringlunni um bestu útstillinguna á kynningunni „Kringlan í þjónustu hennar hátignar“, sem lauk sl. laugardag. Viðurkenningin er veitt fyrir glæsilega útstillingu í glugga verslunarinnar. Vinningurinn er ferð fyrir tvo með Flug- Dómkirkjan Hádegisbænir kl. 12.05. Léttur hádegis- verður á kirkjuloftinu á eftir. Samvera aldraðra f safnaðarheimilinu f dag kl. 13.30-16.30. Tekið fspil. Kaffiborð, söng- ur, spjall og helgistund. Háteigskirkja Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. leiðum til Glasgow og gisting á hótelinu Jury’s Pond þar í borg í boði breska ferðamálaráðsins (British Tourist Au- thority). Dómnefndin vakti einnig athygli á vönduðum útstillingum verslananna Centrum, Heilsuhúsið, Penninn og Sæv- ar Karl og synir. Sölustaöir minningarkorta Hjartaverndar Reykjavík: Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavfkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldr- aðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Bókahöllin Glæsibæ, Alfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkju- hvoli. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópavogun Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjðrður. Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu31. Keflavflc Apótek Keflavlkur, Suðurgötu 2. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Akranes: Akraness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin (sbjöminn, Egilsgötu 6. StykkUhólmuR Hjá Sesselju Pálsdðttur, Silf- urgötu 36. IsafjörðuR Póstur og sfmi, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kol- beinsá, Bæjarhreppi. ÓlafsfjörðuR Blóm og gjafavörur, Aðalgötu 7. Akureyrt Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavflc Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarböfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, As- götu 5. Þórshðfn: Gunnhildur Cunnsteinsdóttir, Langanesvegi 11. EgilsstaðÍR Verslunin S.MA. Okkar á milli, Selási3. EsldQötðuR Póstur og sfmi, Strandgötu 55. VestmannaeyjaR Hjá Amari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. Heskirkja Bænamessa kl, 18.20. Sr. Guðmundur óskar Ólafsson. öldrunarstarf: Hár- og fótsnyrting í dag kl. 13-18. Æfing kórs aldraðra f dag kl. 16.30. Seltjarnarneskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður f safnaðarheimilinu. Kristín íhugun: Kyrrðarkvöld með Joan Nesser frá Bandaríkjunum í Seltjamar- neskirkju 28.-30. október kl. 20. Skrán- ing í síma 611550. Styrkþegar Frímerkja- og póstsögusjóös Á Degi frímerkisins, 9. október s.l., var úthlutað styrkjum úr Frímerkja- og póstsögusjóði, sem stofnaður var með reglugerð nr. 449,29. október 1986. Tilgangur Frímerkja- og póstsögusjóðs- ins er að efla og styrkja störf og rann- sóknir á sviði frímerkjafræða og póst- sögu og hvers konar kynningar- og fræðslustarfsemi til örvunar á frímerkja- söfnun, svo sem með bóka- og blaðaút- gáfu. Ennfremur er það hlutverk sjóðs- ins að styrkja sýningar og minjasöfn, sem tengjast frimerkjum og póstsögu. RÚV B ‘iTTO^ 3 a Miövikudagur 30. október MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 VeOurfregnlr. Basn, séra Sighvatur Karlsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. SiguröanJóttir og Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttayflrilt Gluggað I blööin. 7.45 Krftfk 8.00 Fréttlr 8.10 A6 utan (Einnig útvarpað ki. 12.01) 8.15 VeOurfregnlr. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-1 Z00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufekálinn Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Segöu mér sögu.Emii og Skundi' eftir Guömund Ólafsson. Höfundur byrjar lestur- inn. 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunleikflml meö Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veéurfregnlr. 10.20 Samfélaglö og vlé Umsjón: Ásgeir Eggertsson. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Tónlist miöaida, endurreisnar- og banokktim- ans. Umsjón: Þorketl Sigurbjömsson. (Einnig út- varpaö aö ioknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflriit á hádegl 12.01 AA utan (Aður útvarpað i Morgunþætti). 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 VeAurfregnlr 12.48 Auöllndln Sjávarutvegs- og viðskiptamál. 12.35 Dánarftegnir Auglýsingar. MHJOEGISÚTVARP KL 13.05-16.00 13.05 i dagslns 6nn - Siöferöi I opinbeni lifi: Dómsvaldiö. Umsjón: Halldór Reynisson (Einnig útvarpaö i næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Létt tónllst 14.00 Fiéttlr 14.03 Útvaipssagan: .Fleyg og feröbúin' eftir Chartottu Blay. Brfet Héðinsdóttir les þýö- ingu slna (19). 14.30 MIAdeglstónllst .Spotödrekadans' efbr Kjartan Óiafsson. Guöni Franzson leikur á klarinettu og Anna Guöný Guömurrdsdótbr á pianó. .Mar", vetk fyrir kiari- nettu og segulband efbr Þórólf Eiriksson. Guðni Franzson leikur. Rapsódía efbr Karólinu Eiríks- dóttur. Guöriður SL Siguröardótbr leikur á pianó. 15.00 Fréttlr 15.03 í fáum dráttum Brot úr lífl og starfi Haraldar Bjömssonar leikara. Umsjón: Viðar Eggertsson. SfÐDEGI SÚTVARP KL 16.00-19.00 16.00 Fréttlr 16.05 Vöhiskrin Krisb'n Helgadótbr les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Sinfónía nr. 1 f B-dúr efbr Robert Schumann. Consertgebouw Njóm- sveibn I Amsterdam leikur; Bemard Haibnk stjómar. 17.00 Fréttir 17.03 Vlta skaltu lllugi Jökulsson sér um þátbnn. 17.30 Hér ognú Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2). 17.45 LAg frá ýmsum löndum 18.00 Fréttlr 18.03 Af ööni fólkl Þáttur ónnu Margrétar Siguröardóttur. (Einnig útvarpað föshrdag ki. 21.00). 18.30 Auglýslngar Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnlr Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.004)1.00 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Kvlksjá 20.00 FramvarAasveltln Samtímatónlist. ,Eins og hafið innra meö mér" fyrir slagverk og segulband efbr Will Eisma. Ma- arten van der Valk leikur.,Þrír söngvar án orða' eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Signý Sæmunds- dótbr sýngur, Maarlen van der Valk og Eggert Pálsson leika á slagverk og Kolbeinn Bjamason á flautur. (Frá tónleikum Musica Nova i Borgar- leikhúsinu 10. september i fyrra). .Salpetriere' fyrir sex ásláttarhljóðfæri efbr Babebe Koblenz. Slagverkshópurinn i Strasborg leikur. (Frá nú- timatónlistarhátlö i Donaueschingen 20. október I fyrra) Umsjón: Una Margrét Jónsdótbr. 21.00 Tónmenntakennsla l grunnskólum Umsjón: Ásgeir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur úr þábarööinni I dagsins önn frá 21. október). 21.30 Sfglld (tofutónllst Sbengjakvarfebar nr. 5 i C-dúr og nr. 2 i B-dúr efbr Joseph Marbn Kraus. Lysell kvartetbnn leik- ur. 22.00 Fréttlr 22.15 VeAurfregnlr 22.20 OrA kvöldalns Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Mfnervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Aöur útvarp- að sl. sunnudag). 23.00 Brot úr Iffl og starfi Slguröar Þórs GuAJónssonar rtthöfundar Umsjón: Pjetur Hafstein Lámsson. (Endurtekinn þáttur úr þáftaröðinni I fáum dráttum fré miöviku- deginum21.ágúst). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Nseturútvarp á báðum rásum bl morguns. 7.03 MorgunútvarplA ■ VaknaA tll Iffslns Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn meö Nustendum. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpiö heldur áfram. - Tokyopistill Ingu Dagfinns. 9.03 9-fJögur Úrvals dægurtóniist i allan dag. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson, Magnús R. Bn- arsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflritt og veAur 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 94]ögur Úrvals dægurtóniist, i vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 13.20 ,Elglnkonur f Hollywood* eftir Jackie Collins. Per E. Vert les þýðingu Giss- urar Ó. Ertingssonar. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétbr. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis irekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhúsiö. Leikstjóri: Þorvaldur Þorsteins- son. 17.30 Hér ognú Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö Rás 1). - Dagskrá heldur áfram meö hug- leiöinguséra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóAarsálln Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við si- mann, sem er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Hljómfall guAanna Dæguriónlist þriöja heimsins og Vesturfönd. Um- sjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07). 20.30 Mlslétt mllll lióa Andrea Jónsdótbr við spilarann. 21.00 Gullskffan: .Nightdubbing'frá 1981 meö Grace Jones 22.07 LandlA og mlAln Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur bl sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 i háttlnn Gyöa Drófn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöidtónlist. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum bl morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar auclvslnaar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIO 01.00 Tengja Kristján Siguijónsson leikur heimstóNisL (Frá Akureyri) (Áður útvarpað sl. sunnudag). 02.00 Fréttlr 02.05 Tengja Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 03.00 í dagslru önn Siöferöi i opinbetu lifi: Dómsvaldið. Umsjón: Halldór Reynisson. (End- urtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miövikudagsins. 04.00 Naturiög 04.30 VeAurfregnlr Næturtögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 LandlA og mlAln Sigurður Pétur Haröarson spjallarviö hlustendur bl sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestljaröa kl. 18.35-19.00 liyluynjkV/iVfa Miövikudagur 30. október 18.00 Töfraglugglnn (26) Blandað erient bamaefni. Umsjón: Sigrún Hall- dórsdótbr. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Flmm á flæklngl (6:6) Lokaþáttur (The Winjin Pom) Breskur brúðumyndatlokkur. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdótbr. 19.30 Staupastelnn (5:22) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.40 Á tall hjá Hemma Gunn Aðalgestur þessa þáttar er Sigrún Eövaldsdótbr fiðluleikari. Auk hennar koma fram þeir Bubbi Morthens, Eyjólfur Kristjánsson og Dengsi. Þá verður rætt við ungar kvikmyndastjömur, afmæl- isbam þáttarins verður valiö. sýnt úr bamaleikrit- inu Búkollu og falda myndavélin veröur á slnum stað. Stjóm útsendingar Egill Eövarösson. 21.50 Nýjasta tæknl og vfsindl I þætbnum verður fjallað um aöbúnað mjólkur- kúa, papplrslaus viöskipb, rannsóknir i þyngdar- leysi og tannigræðslu. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.10 Johnny Larsen (Johnny Larsen) Dönsk biómynd frá 1979. Sagan af Johnny Lar- sen er þroskasaga ungs manns á sjötta áratugn- um. Hún er saga um æskuvini þegar leiðir skilur, um fjölskyldulíf, ásbr og atvinnuleysi á tlmurn kalda sbiðsins. Leikstjóri: Morten Amfred. AðalhluNerk: Allan Olsen, Frits Helmuth og Hanne Ribens. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Johnny Larsen - framhald 00.05 Dagskráriok STÖÐ Mióvikudagur 30.október 16:45 Nágraimar 17:30 Draugabanar Spennandi teiknimynd. 18:00 Tlnna Skemmbleg leikinn framhaldsþáttur um hnátuna hana Tlnnu. 18:30 Nýmetl Ný tóNistarmyndbönd. 19:19 19:19 Vandaður fréttaþáttur. 20:10 Pendúlgrelnlng (The Medidne Men) Breskur þáttur þar sem kyrtntar eru hinar ýmsu lækningar- aðferöir. I þessum þætb veröurQallað um hvemig pendúll er notaöur viö lækningar. 20:40 Réttur Rosle O'Nelll Bandarískur framhaldsþáttur. 21:30 Lðg úr Spéspegll (Songs from Spitting Image) 22:25 Tfska Vetrartiskan I algleymingi. 22:55 Hale og Pace 23:25 Relknlngsskll (Retour a Malaveil) Fyrir tólf áram var ungur maður dæmdur fyrir morð sem hann framdi ekki. Daginn sem hann er lábnn laus úr fangelsinu heldur hann af stað bl heimabæjar sins, Malaveil, staðráðinn i að finna moröingjann. Þrælgóð frönsk spennumynd gerð efbr skáldsögu Claude Courchay. Aðalhlutverk: Francoise FaNan, Francoise Christophe, Jean Franval og Frederic PierroL Leikstjðri: Jacques Ertaud. 1988. Bönnuð bömum. 01:00 Dagskráriok Samtals úthlutaði sjóðurinn á þessu ári styrkjum fyrir 1.250 þús. kr., til ýmissa verkefna. Þessir aðilar fengu styrid: 1) Félag frfmerkjasafnara, Reykjavfk, til almennrar starfsemi félagsins, sérstak- lega til unglingastarfs. 2) Klúbbur Skandinavfusafnara vegna unglingastarfs og útgáfu á stimplahand- bók. 3) Heimir Þorleifsson, Reykjavfk, vegna rannsóknar á póstsögu íslands í Dan- mörku. 4) Sigurður H. Þorsteinsson, Laugar- hóli, til ritunar greina um frímerkja- fræði og póstsögu. 5) Þjóðskjalasafn íslands til að hefja skipulega könnun á frímerkja- og póst- sögulegu efni f vörslu safnsins. Formaður stjómar sjóðsins er Halldór S. Kristjánsson, skrifstofústjóri í sam- gönguráðuneytinu. 6384. Lárétt 1) Bardagar. 5) Sæti. 7) Tveir eins bókstafir. 9) Geravið. 11) Farða. 13) Dríf. 14) Skelin. 16) Ell. 17) Fiskur. 19) Síður. Lóðrétt 1) Veltir. 2) Ess. 3) Álít. 4) Lengra úti. 6) Reikar. 8) Her. 10) Ófrjóa. 12) Skott. 15) Afsvar. 18) Stafrófsröð. Ráðning á gátu no. 6383 Lárétt 1) Platar. 5) Kór. 7) II. 9) Mara. 11) Net. 13) Rök. 14) Skúm. 16) NN. 17) Langa. 19) Kantur. Lóðrétt 1) Prinsa. 2) Ak. 3) Tóm. 4) Arar. 6) Vaknar. 8) Lek. 10) Röngu. 12) Túla. 15) Man. 18) NT. Ef bllar rafmagn, hltaveita oða vatnsvelta má hringja f þessl sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hltavelta: Reykjavlk slml 82400, Seltjamar- nes slml 621180, Kópavogur 41580, en efbr kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Slmi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum bl- kynnist I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 29. október 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar ....60,480 60,640 Storílngspund ..102,665 102,936 Kanadadollar ....53,796 53,938 Dönsk króna ....9,1009 9,1250 8,9973 9,0211 9,7040 14,5472 9,6783 Flnnskt mark ..14Í5088 Franskur frankl ..10,3314 10,3587 Belgiskur frankl ....1,7126 1,7171 Svissneskur frankl. ..40,2034 40,3098 Hollenskt gylllni ..31,2825 31,3652 Þýskt mark ..35,2437 35,3370 0,04730 (tölsk lira ..0,04718 Austurrfskur sch.... ....5,0097 5,0230 Portúg. escudo ....0,4103 0,4114 Spánskur peseti ....0,5610 0,5625 Japanskt yen -.0,45837 0,45959 írskt pund ....94,231 94,480 81,9544 Sérst. dráttarr. ...81,7381 ECU-Evrópum ..72,2161 72,4072 antíöfiit .1,1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.