Tíminn - 30.10.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.10.1991, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 30. október 1991 Tíminn 15 ur i Vflcvetja, eftir a6 hafa verið ..................- Enska knattspyman: Sagan endurtók sig hjá United Manchester United féil úr efsta sæti 1. deildar ensku attspymunnar á bugardag- inu, er liðift tapaðí 3-2 fyrir Sheffíeld Wednesday á Hills- borough. Sagan frá 1985 endurtók $lg því, en það ár tapaði United iíka fyrir Wednesday og féll af toppnum. í staö Manchesteriiðsinz fór Leeds United á toppinn, í fyrsta sinn síð- an 1974. Það var sjálfsmaric varn- armanns Otóham sem var orsaka- v’aldurinn. Úrslitin í J. deiíd ur&uþessi: Arsenal-Notts County 2-0 Aston Villa-Wiinbledon —.2-1 ystal Palace-Chelsea.....0-0 Leeds United-Oldham —.„1-0 Liverpool-Covenby ................ 1 -0 Manch. City-ShefFieid Utd. 3-2 Nonvkh-Laton ».„.„1-0 Nottíngh.Forest-Southampt .1-3 QPR-Everton „„.„„..„»■„„„»„3-1 SheffleJd Wed-Manch. Utd. „3-2 West Ham Umted-'Ibitenham 2-1 ÚrsJitín í 2. deiMt Bkckbum-Grímsby Brighton-Swindon Bristol City-Newcastie... .„2-1 Oxíord United-Leicester City 1-2 Plymouth-Watfond ................0-1 Porísmouth-Ipswkfa......—.1-1 Southend-Charfton ,„,»(„•„.»„1-0 Sunderfand-Bristol Rovers .„1-1 Wofves-TVanmere STAÐAN í 1. ÐEILD. LeedsUnÍted .148 51 27-1429 MancLUtd. „12 84019-4 28 Manch. City .„14 8 1 5 19-17 25 Arseoal .„.„..„13 7 3 3 29-18 24 Slteffleld Wed.14 73 4 25-16 24 Ciystal Palace 13 6 3 4 22-24 21 Aston Vllla „.„14 63 5 20-15 21 Líverpool__12 5 5214-1020 Coventry ...„.„14 62 6 16-13 20 Chelsea____14 473 23-2019 Nonvich .„„.„144 7316-17 19 Wimbledon „„14 5 2 7 22-22 17 Nottmgh. For. 13 517 24-2416 Ibttenham ..„115 15 18-1716 Everton „..„.„14 4 4 6 20-21 16 Ofdham-----„14 4 3 619-2015 WestHam „.„143 6516-1915 QPR--------„14 3 6514-2015 Notts County .14 4 3 7 17-25 15 Southampton 14 3 4 7 13-22 13 Luton......14 2 4 8 8-30 10 Sheffie.UniL .14239 20-31 9 STAÐAN12. ÐEILD: Middlesbroughl5 9 2 4 20-1129 Cambridge „.„13 913 26-16 28 Ipswkh-----14 7 5 2 23-19 26 Swindon „.„.„13 82 3 30-16 26 Ðerby Counfy 14 7 4 3 22-14 25 Charihm .„„...13 72 4 18-13 23 Lefcester „„.„13 715 18-1822 Bladdbum „.„13 6 3 4 18-14 21 Southend —13 5 4 4 14-12 21 Bristol Cöy ..„14 5 5 4 18-2120 Woivfes —13 5 4 418-1719 Portsmouth .„13 5 4 4 13-13 19 13 5 2 6 19-22 17 15 4 5 6 15-18 17 133 7317-1616 14 4 4 6 25-2616 13 5 17 15-16 16 13 4 3 621-2115 14 4 3 719-2515 Newcastfe .„.„14 3 5 6 22-2714 Bams% _.„15 4 2 915-2414 Oxfbni „~„.„13 3 1 918-2510 Bristof Rovers 13 2 4 714-2110 PÍymouth „..„13 2 3814-27 9 Grimsby PortVafe Tíanmere „ Sunderiand Watford MflfwaE Körfuknattleikur — Japísdeild: „Raketturnar" komu of seint hjá Valsmönnum Knattspyma: Sveinn og Bragi dæma erlendis Knattspyrausamband Evrópu hefur skipað Svein Sveinsson sem dóm- ara á landsleik Lúxemborgara og Dana í U- 18 ári flokki 20. nóvem- ber nk. Dómaranefnd KSÍ hefur skipað þá Óla P. Ólsen og Ólaf Sveinsson sem línuverði með Sveini á leikinn. Þá hefur UEFA skipað Braga Berg- mann dómara í leik Þjóðverja og Lúxemborgara í U-21 árs flokki 17. desember nk. Með Braga hefur dóm- aranefnd skipað þá Eyjólf Ólafsson og Kára Gunnlaugsson. Þeir Óli og Bragi dæmdu báðir leiki í Evrópukeppni félagsliða á dögun- um og samkvæmt skýrslum, sem borist hafa, fá þeir einkunnina „mjög góður“, sem þýðir 8 í ein- kunn. BL Knattspyrna: Flestir komu á leiki Fram Samkvæmt aðsóknartölum á leikj- um í Samskipadeidinni á liðnu sumri kemur í ljós að flestir áhorf- endur komu á leiki Fram, en fæstír á leiki Stjöraunnar. Hér að neðan má sjá áhorfendafjöld- ann svart á hvítu: Lið Heiidarfj. Meðaltal Fram 13.326 1.481 KR 10.841 1.205 FH 6.944 772 ÍBV 6.840 760 UBK 6.646 738 Valur 5.896 655 Víkingur 5.340 593 KA 5.222 580 Víðir 3.710 412 Magnús Matthíasson lék mjög vel fyrir Val í gærkvöld og skoraði fjölda karfa með annarrarhandarskotum, eins og á myndinni hér að ofan. Tlmamynd Aml BJama Haustmót JSÍ: TVÖFALDUR SIGUR SIGURDAR BERGMANNS Sigurður Bergmann úr Grindavik vann tvöfaldan sigur á haustmóti Júdósambands íslands, sem fram fór í Laugardalshöll og í húsnæði Ármanns við Einholt um síðustu helgi. Keppt var í þyngdarflokkum karla og unglinga á laugardag, en í þyngd- arflokkum drengja á sunnudag. Keppendur voru 99 frá 5 félögum. Flestir keppendur voru í drengja- flokki eða 60 talsins. Sigurður sigraði í sínum þyngdar- flokki, +95 kg, og einnig í opnum flokki. Aðrir sigurvegarar karla urðu: Höskuldur Einarsson JFR í - 60 kg fl., Hilmar Kjartansson UMFG í -65 kg fl., Helgi Júlíusson Ármanni í -71 kg fl., Freyr Gauti Sigmunds- son KA í -78 kg fl. og Guðlaugur Halldórsson KA í -86 kg. fl. f unglingakeppninni sigraði Gígja Gunnarsdóttir Armanni í -60 kg fl. A, en Gils Matthíasson UMF Selfoss í -60 kg fl. B. í -71 kg fl unglinga sigr- aði Ámi Sigfússon Ármanni. Hjá drengjunum urðu sigurvegarar þessir: Atli Davíð Smárason UMFG í - 25 kg fl., Haraldur Jón Jóhannes- son UMFG í -30 kg fl., Hartmann Pétursson UMF Selfoss í -35 kg fl., Ólafur Baldursson JFR í -40 kg fl., Víðir Hermannsson Ármanni í -45 kg fl., Magnús Óli Sigurðsson UMFG í - 50 kg fl. og Atli Haukur Arnarson Ármanni í +50 kg fl. HALLD0R 0G EIRIKUR HALDA Á US OPEN Júdómönnunum Halldóri Haf- steinssyni og Eiríki Inga Kristins- syni hefur verið boðin þátttaka f opna bandaríska meistaramótinu, sem fram fer á föstudag og laugar- dag nk. Mót þetta er svokallað A-mót að styrkleika. Einnig hefur þeim verið boðið í al- þjóðlegar æfingabúðir, sem haldnar verða f Colorado Springs, æfingaað- stöðu bandaríska Ólympíuliðsins. BL Körfuknattieikur: ÍA VANN UBK fyrstaleikíl.deildkariaíkörfu- attlelk á fostudagskvöld, er Akranesi 80-77. fyrir ÍR og þeir Arthur Babcock Víkverja gerði Torfi 16 stig og Jakob Pétursson 14. vann Reynir stór- ílagi Reykjavíkur í 109-58, en f leikhléi var staðan 53-38. Lany Hotaíing fér á kostura f ði Reynis, skoraði 51 stíg, þar af 37 í fyrri hálfleik. Einar Þór ■■■■MÍ21 stig. Fyrir KFR skoraöi Broddi Sig- urðarson 25 stig ög Lárus Sig- Staðan í 1. dcild karla f körfuknattleik: il i 33 0243-187 6 Aknuies „••„••„3 3 Ö 245-214 6 Breiðablik....321270-1764 ..„••„..„3 1 2 265-227 2 Höttur________3 12 213-228 2 ...„..„....3 12 186-211 2 Víkverji......3 1 2 187-247 2 leilufélag R. „3 0 3167-286 0 {1. deild kveiraa vann ÍBK 60-42 sigur á Haukura, og ÍR \"ann nauman sigur I Grindavík 41-44. Staðan í 1. deiíd kvenna í kömiknattleife Keflavík......3 3 0 213-130 6 22 0105-70 4 31 2 134-140 2 312127-1352 211 85-1412 3 0 3110-154 0 i •••*»•»••••*»»••*• « ::.****«****» *»••*»•**< Haukar .**»*«« »•«•*• ********* *«••***♦< KR Grindavík «**•»••••••••»«••*■ I kvöid: Leikið í Hólminum í kvöld verður cinn leikur í Jap- ísdeiidinni f körfuknattleik í Stykkishélmi, þar setn heima- raenn í Snæfelii raæta Grindvflc- Ingum. Leikurinn hefst kl. 20. Handknattleíkur: : er í efsta sæti 2. delldar karla handknattleik, eftir fíóra leí með 8 stig. Þór og HKN eru ÚRSLITIN í SÍÐUSTU LEIKJUM: UMFA-ÍR ................ 15-20 HKN-ÍH «..*.••**.•—»«*.*«*.»«.28*24 V'olsungur-Ármann ........24-28 Þór Ak.-Ánnann ..,•«»„,»»»■26-20 Ögri-UMFA .............. 17-27 Sta&an f 2. deild karla f handknattleik: ÍR...........4 4 0 0 96-64 8 Þór............3 300 87-53 6 HKN .........3 30 0 83-49 Afturelding „4 3 O 1 87-69 .5203 104-116 4 .3 1 0 2 85-52 2 310 2 67-74 2 *»*****k»****«*r« *»***»*•***•*•»' 4 103 84-98 2 4103 65-105 2 _wm .5 0 05 79-1370 ÓRSLIT í 1. DEILD KVENNA: ÍBV-Grótta „„„..„„.«•„••„•23-24 Valur-Fram «•••*••**•*•«»** *****1.8*1.2 Syarmm-Ármaim ********<»***32i"'. ' Haukar-ÍBK „„..„..„■„„„•16-17 Staöan í 1. deild kvenna í handknattlelk: Stjarnan........4 4 00 95-52 Vfldngur....„.3 3 00 91-56 FH ......... 3 3 00 72-42 Grótta ------5 3 02 75-93| fiíi ;:::**^**.» *«*•**• 3 210 60-48 5 Frara *•»„..».....3 2 0 1 57-39 4 KR ............3 0 2 1 59-70 2 ,4 10367-80 2 .3012 58-70 1 Ármann ------4 0 0 4 67-119 0 Haukar.......5 0 0 5 65-97 0 — sigurganga Keflvíkinga hélt áfram á Sauðárkróki Valur tapaði enn einum leiknum í Japísdeildinni í körfuknattleik í gær- kvöld, er KR-ingar sóttu þá heim á Hlíðarenda. Lokatöluraar, 106-110, gefa ekki rétta mynd af muninum á liðunum. KR-ingar voru sterkari frá lýrstu mínútu og skoruðu hverja körfuna af annarri úr hraðaupphlaupum. í leik- hléi var staðan 37-42. í upphafi síðari hálfleiks gerðu K.R.-ingar út um leik- inn með því að ná 20 stiga forystu og átti 1-3-1 svæðisvöm þeirra stærstan þátt f því. Undir lokin náðu Valsmenn að bjarga andlitinu, Franc Booker skoraði fjórar 3ja stiga körfur í röð og fleiri iylgdu fordæmi hans og skyndi- lega var leikurinn orðinn spennandi á ný. Munurinn reyndist þó of mikill og KR-ingar klikkuðu ekki frá vítalín- unni. KR-liðið lék mjög vel í gærkvöld. Lár- us Ámason átti frábæran leik, sem og Guðni Guðnason og Axel Nikulásson fór á kostum í síðari hálfleik og gerði þá öll 22 stig sín í leiknum. Þá lék Her- mann Hauksson einnig vel í síðari hálfleik, gerði 14 stig. Hjá Val vom Magnús Matthíasson og Ragnar Þór Jónsson langbestir. Tómas Holton átti þokkalega spretti. Franc Booker finnur sig alls ekki í herbúðum Vals, og virðist hann vera öllu trausti rúinn innan liðsins. Hann var mjög hikandi í gær, skoraði aðeins 4 stig í fyrri hálfleik, en fór í gang undir lokin, þegar það var orðið of seint. Símon Ól- afsson lék vel í fyrri hálfleik. Aðrir vom slakir. Mjög góðir dómarar leiksins vom Kristinn Óskarsson og Kristján Möller. Stigin Valur: Magnús 33, Ragnar 25, Booker 22, Tómas 10, Símon 8, Svaii 3, Ari 3 og Hannes 2. KR: Bear 26, Ax- el 22, Láms 17, Guðni 15, Hermann 14, Matthías 7, Óskar 5 og Páll 4. Enn sigur hjá ÍBK Sigurganga Keflvíkinga hélt áfram á Sauðárkróki í gærkvöld, þar sem þeir lögðu lið heimamanna að velli 82-101. Jonathan Bow skoraði 38 stig fyrir ÍBK, en Ivan Jonas 33 fýrir lið Tinda- stóls. BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.