Tíminn - 30.11.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.11.1991, Blaðsíða 1
LAUGARDAGU R 30. NÓVENIBER 1991 - 219. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 130, Efnahagstillögur sjávarútvegsráðherra komust ekki að í ríkisstjórn í gær: Magnús Gunnarsson á saltsíld og raunar ýmsu fleiru að EB fengi að veiða 3.000 tonn af karfa í íslenskri lögsögu. Magnús telur að þessa málsmeðferð megi rekja til samningaþreytu ráðherra og aðalsamningamanns sem gerir vart við sig á sama tíma og þeir telja brýnt að ná samningum. Því hafi menn verið til- búnir að færa einhverjar fórnir. • Blaðsíða 8 ■H ' Veröur hlustaö á Efnahagstillögur Þorsteins Pálssonar voru ekki ræddar á ríkisstjórnarfundi í gær. Þetta er annar ríkisstjórnarfundurinn sem tillögurnar komast ekki á dagskrá. Sjávarútvegurinn syngur margradda að tillögurnar þoli enga bið, en forsætisráðherra segir málið þola einhverja bið. Búast má við að tillögurnar verði enn á dagskrá á ríkisstjórnarfundi í dag. • Blaðsíða 2 STÓÐ TIL AD FÓRNA KARFANUM Á ALTARI SAMNINGA- ÞREYTU? Magnús Gunnarsson, formaður Samstarfsnefndar atvinnu- rekenda í sjávarútvegi, gagnrýnir utanríkisráðherra harð- lega í helgarviðtali við blaðið í dag. Hann segir ráðherrann hafa vísvitandi gefið rangar eða villandi upplýsingar þegar EES samningsdrögin voru kynnt í sumar. Þar hafi ekki komið fram að EB setti það sem skilyrði fyrir tollfríðindum BLAÐAUKI UM VETRARFERÐIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.