Tíminn - 30.11.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.11.1991, Blaðsíða 13
Laugardagur 30. nóvember 1991 Tíminn 29 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Styrkir til háskólanáms í Danmörku skólaárið 1992-93 Dönsk stjómvöld bjóða fram fjóra styrki handa (slend- ingum til háskólanáms í Danmörku námsárið 1992-93. Styrkimir eru ætlaðir þeim sem komnir eru nokkuð áleiðis i háskólanámi og eru miðaðir við 9 mánaða námsdvöl en til greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð um 3.920 d.kr. á mán- uði. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykj- avík, fyrir 15. janúar 1992 á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Umsóknum fylgi staðfest afrit próf- skírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 28. nóvember 1991. Vilborgarsjóður starfsmannafélagsins Sóknar Hin árlega úthlutun úr Vilborgarsjóði hefst 5. des- ember og stendurtil 18. desember. Umsækjendur komi á skrifstofu félagsins eða hafi samband í síma 681150 eða 681876. Stjórn starfsmannafélagsins Sóknar. Keflvíkingar — Suðurnesjamenn Framsóknarvist verður [ Félagsheimilinu, Hafnargötu 62, miðvikudaga kl. 20.30. Allir velkomnir. Viðtalstími LFK Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaður verður til viðtals á skrif- stofu Framsóknarffokksins 3. desember kl. 16.30-18.00. Framkvæmdastjórn LFK Ingibjörg Keflvíkingar Ákveðiö hefur verið að hafa bæjarmálafundi kl. 18.00 alla mánudaga til jóla. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Kópavogsbúar — Nágrannar Spiluð verður framsóknarvist að Digranesvegi 12 næstkomandi sunnudag 1. desember ki. 15.00. Kaffiveitingar. Góð verðlaun. Freyja, félag framsóknarkvenna. Keflvíkingar Skrifstofa framsóknarfélaganna að Hafnargötu 62, simi 11070, verður opin mánu- daga 17-19, miövikudaga 17-19 og laugardaga 14-16. Munið bæjarmálafundina. Reykjanes Skrifstofa Kjördæmissambandsins aö Digranesvegi 12, Kópavogi, er opin mánud.-fimmtud. kl. 17.00-19.00. Simi 43222. Borgarnes - Opið hús I vetur veröur aö venju opið hús á mánudögum frá kl. 20.30 til 21.30 ( Framsóknar- húsinu, Brákarbraut 1. Bæjarfulltaiar flokksins verða þar til viðtals ásamt ýmsum fulltrúum í nefndum á vegum bæjarfélagsins. Heitt verður á könnunni og allir velkomnir lil að ræða bæjarmálin. Slmi 71633. Framsóknarfélag Borgamess. Hafnfirðingar Skrifstofa Framsóknarfélaganna aö Hverfisgötu 25, simi 51819, verður opin á fimmtudögum kl. 17.00-19.00. Allirvelkomnir. _ ,. Framsóknarfélogm í Hafnarfirði. Linda Evangelista í rauöri dragt meö svarta slaufu og í hvítri blússu. Naomi Cambell í hvítum kjól og léttum jakka yfir. SPEGILL Karl Lagerfield kynnir tískuna í vor: Tískan hjá Coco Chanel Karl Lagerfield hefur kynnt nýjustu tískulínuna hjá tískuhúsi Coco Chan- el. Hér gefur á að líta dragtir og kjóla sem voru sýndar við mikinn fögnuð áhorfenda. Þess er vert að geta að sýn- ingarstúlkurnar eru þær eftirsóttustu í heimi. Og taka sig bara vel út í föt- um frá Chanel. Að þessu sinni eru litimir bjartir og dragtimar frjálslegar. Þá er lagt mikið upp úr áberandi fýlgihlutum svo sem hálsfestum, armböndum og eyma- lokkum. Claudia Schiffer er í hvítri og svartri dragt með stórt hjartahálsmen. Hér er Christy Turlington í stuttum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.