Tíminn - 30.11.1991, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.11.1991, Blaðsíða 5
Laugardagur 30. nóvember 1991 Tíminn 5 Halldór Ásgrímsson segir utanríkisráðherra fara með ósannindi þegar hann segir að Halldór hafi gert EB tilboð um veiðar á 3.000 tonnum af karfa: Jón Baldvin vill klína eigin klúðri á Halldór Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, segir að utanríkisráð- herra fari með staðlausa stafi þegar hann fullyrði að Halldór hafi gert Evr- ópubandalaginu tilboð um að veiða 3.000 tonn af karfa í íslenskri landhelgi. Halldór segir að utanríkisráðherra hafi með ógætilegum yfirlýsingum spillt málstað íslendinga. Yfirlýsingarnar eigi sinn þátt í þeim úrslitakostum sem EB sé búinn að setja íslendingum. Halldór boðaði blaðamenn á sinn fund þar sem hann afhenti þeim frá- sögn af fundi sem þrír starfsmenn framkvæmdastjórnar EB áttu með embættismönnum úr sjávarútvegs- og utanríkisráðuneyti, en á þessum fundi segir Jón Baldvin að lagt hafi verið fram tilboð frá Halldóri um veiðar á 3.000 tonnum af karfa. í fúndargerðinni segir orðrétt: „Af íslands hálfu var hreyft þeirri hug- mynd að hugsanlega mætti gera fisk- Páll Pétursson, þingflokksformaður Framsóknarflokks : — Hugmyndir forsætisráðherra um markviss vinnubrögð eru þær að hann sjálfur ráði öllu: Kemst ekkert upp með yfirgang hér „Ég held maður finni þess engin dæmi frá þinginu í haust að stjórn- arandstaðan hafi beitt málþófi. Það hafa að vísu orðið ítarlegar umræð- ur en stjórnarfrumvörp hafa fengið mjög eðlilegan framgang og þau sem lögð hafa verið fram eru betur á vegi stödd en oftast áður á þessum tíma,“ segir Páll Pétursson, formað- ur þingflokks Framsóknarflokksins vegna ásakana Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, í garð stjómar- andstöðunnar. Um margar utandagskrámmræður segir Páll: „Það hafa verið mjög ítar- legar umræður í þinginu, m.a. utan dagskrár. Hér hafa orðið þeir at- burðir sem óhjákvæmilegt var að ræða, eins og þegar framkvæmdum við álver var frestað. Það hefði verið undarlegt ef Alþingi hefði ekki viljað ræða það mál. Eins þegar í ljós kom að upplýsingar um EES samninginn voru misvísandi utanríkisráðherra í umboði ríkisstjórnarinnar lét í veðri vaka að innihald samningsins væri annað en á daginn kemur. Á sínum fyrri vinnustað hafði for- sætisráðherra ávallt haft síðasta orð- ið. Hann vill eiga það hér líka og fær það að vísu hjá forseta. Síðan hefur hann alltaf þann háttinn á að hreyta einhverju úr sér í garð andstæðing- anna þannig að þeim er nauðugur einn sá kostur að kveðja sér hljóðs um þingsköp til þess að fá að rétta hlut sinn. Það er rétt hjá Inga Birni Albertssyni að ef einhver hefur tafið störf hér á þessu haustþingi er það forsætisráðherra sjálfur. Þegar hann ekki kemst upp með að haga sér eins og hann gerði í borgarstjórn reynir hann að óvirða Alþingi og talar síðan um markviss vinnubrögð í borgar- stjórn. Þau voru fyrst og fremst markviss að hans mati því þar fékk hann einn að ráða,“ segir Páll Pét- ursson. -aá. Bandalagsráðstefna BSRB krefst samningaviðræðna í alvöru. Ögmundur Jónasson formaður BSRB: Engin tromp og vitlaust gefið „Ef menn ætla að ná samningum þá verða báðir aðilar að virða rök gagn- aðilans enda er eðlilegt að taka tillit til beggja þátta; ytri aðstæðna og innri skiptingar. Að undanfömu hef- ur ríkisstjómin og viðsemjendur okkar verið að gefa út spilin. Þar er engin tromp að sjá, við fáum ekki betur séð en ríkisstjórnin og aðrir viðsemjendur bjóði bara upp á jó- kera, eintóma gosa,“ sagði Ögmund- ur Jónasson formaður BSRB á bandalagsráðstefnu í gær. Ögmundur bætti við að BSRB vildi fá nýjan stokk á borðið — að tilboð um kjararýmun og réttindaskerð- ingu verði undanbragðalaust og þegar í stað dregið til baka. í ályktun bandalagsráðstefnu BSRB segir meðal annars að ábyrgð á efnd- um þjóðarsáttar sé vísað til ríkis- stjórnar og sveitarstjórna. Samn- ingsrétturinn hvíli hjá einstökum aðildarfélögum BSRB. Nú séu þrír mánuðir liðnir frá því að samning- urinn um þjóðarsátt rann út án þess að raunverulegar tilraunir hafi verið gerðar af hálfu ríkisvaldsins til að hefja samningaviðræður af fullri al- vöru. Þær verði nú þegar að hefja af fullri alvöru. Ráðstefnan hvetur landsmenn til að standa vörð um velferðarkerfið og lýsir undmn yfir áformum um að einkavæða jafnvel þau fyrirtæki sem starfa á grundvelli einokunar, án þess að ætlunin sé að taka tillit til hagkvæmnissjónarmiða, hagsmuna neytenda og starfsfólks. Þá er þess krafist að raunvextir verði lækkaðir í áföngum. -sá veiðisamning milli íslands og EB er byggði m.a. á möguleika á skiptum á jafngildum veiðiheimildum í litlum mæli. Samhliða því yrði að gera tví- hliða samkomulag um lækkun eða afnám tolla f bandalaginu á fslensk- um sjávarafurðum gegn lækkun eða afnámi fjáröflunartolla af iðnaðar- vörum bandalagsins við innflutning til íslands. Af hálfu bandalagsins kom fram að enda þótt æskilegt væri að gera samning um sjávarútvegsmál er m.a. grundvallist á skiptum af jafn- gildum veiðiheimildum, þá væri ekki af hálfu bandalagsins unnt að líta svo á að slíkur samningur myndi greiða fyrir frekari viðskiptaívilnunum fyrir íslenskar sjávarafurðir. Bandalagið liti ekki á gerð slíks samnings sem eftirgjöf af hálfu íslands. Fyrir frekari viðskiptaívilnanir fyrir íslenskar sjáv- arafúrðir yrðu að koma tilslakanir á sjávarútvegssviðinu í formi fiskveiði- heimilda til handa bandalagsins." Halldór sagði að þegar þetta svar lá fyrir hafi að sjálfsögðu verið fráleitt að leggja fyrir eitthvert tilboð fyrir EB, enda hafi það ekki verið gert. Á þessari stundu hafi ekki verið fyrir hendi skilningur hjá framkvæmda- stjóm EB á að slíkar gagnkvæmar veiðiheimildir gætu greitt fyrir samningum. Halldór sagði að hins vegar hafi í sínum huga alltaf legið fyrir að ef ætti að ná samningum yrði að koma til gagnkvæmar veiðiheim- ildir á jafngildum kvótum. Hann sagði að fyrr eða síðar hefðu íslend- ingar orðið að nefna hvað þeir ættu nánar við þegar þeir töluðu um „skipti á jafngildum veiðiheimildum í litlum mæli. „Utanríkisráðherra kom heim þegar samningarnir voru gerðir í Lúxem- borg og var mjög bjart yfir honum. Hann vitnaði gjarnan til þess sem Andriasen hafði sagt um að við hefð- um fengið allt fyrir ekkert. Það er greinilegt að hann hefur með þess- um orðum sínum skapað miklar væntingar hér innanlands og það hefur líka komið í ljós að trúnaður er ekki lengur milli hans og samtaka at- vinnurekenda í sjávarútvegi, en þeim virðist koma á óvart að sú staða sé komin upp að ekki sé lengur um það að ræða að við getum teflt fram lang- hala í stað annarra veiðiheimilda," sagði Halldór. „Utanríkisráðherra hefur talað mjög ógætilega um þetta mál. Hann hefúr m.a. sagt að „sér væri fjandans sama hvað þessir menn séu að röfla“. Nú vitnar hann til þess að þetta hafi komið upp hjá þessum sömu mönn- um í sjávarútvegsdeildinni, en það er ekki honum sæmandi að fara þá að reyna að skella þessu máli á fortíðina og rifja upp óformlega fundi. Þar að auki er alveg ljóst að það er rangt að tilboð hafi verið sett fram af íslands hálfu," sagði Halldór. -EÓ Forsætisráðherra heldur áfram að ráðast á Alþingi og þing- menn með yfirlýstngum um ómálefnaleg og óvönduð vinnu- brögð, en neitar að svara spurningum sem til hans er beint: Þingstörf á Alþingi voru í upp- baka Og ef svo er mun hann þá manni undanskildum. Mæting námi þriðja daginn í röð í gsr, biðjast velvirðingar á þeim? Árna Johnsen (Sjfl.) var sérstak- vegna ummæla forsætisráðherra Forsætisráðherra svaraði ekki lega nefnd og á það bent á að um þingið og þingmenn. Þing- beint heldur las upp tölur um hve honum færí illa að hvetja þing- menn kröfðust þess að hann stór hluti starfstíma þingsins menn til skiivirkra vinnubragða. bæðist afsökunar á ummælum hefði farið í að ræða um þing- Margir þingmenn sögðu að sem hann hefur látið falla í fjöl- sköp og umræður utan dagskrár skýríngin á þvf að umræður í miðlum. Forsætisráðhem hafn- og sagði umræður í þinginu hafa þinginu væru eins og raun ber aði þessari kröfu, en sagði um- verið ómálefnalegar. vitni væri vegna þess að forsætís- ræðuna á þingi vera ómálefna- „Ég held að ég geti fullyrt að ráðherra hefði það fyrir reglu að lega og að stjómarandstaðan þetta eru þeir döpmstu dagar svara aldrei því sem hann væri tefði þingstörf. Ingi Bjöm Al- seméghefáttáAlþingijtau 17 ár spurður um heldur réðist á þing- bertsson (Sjfl.), flokksbróðir sem ég hef hér setið. Eg satt að menn og fyrri ríkisstjóm með ráðherrans, sagði að enginn segja sé ekki hvemig við komust skömmum. Ólafur Þ. Þórðarson þingmaður hefði tafið þingstörf- út úr þeírri stöðu sem við stönd- (Frfl.) vitnaðí til ummæla Matt- in eins mikið og forsætisráðherr- umnúf. híasar Bjaraasonar sem tekið ann. Ég get ekld annað en látið í Ijóst hefur þátt í störfum Sjálfstæðis- Það var Steingrímur J. Sigfús- vonbrigði mín með það um leið flokksins í um 50 ár. Hann sagði son (Alb.) sem hóf umræðuna og og ég hlýt að skora á hana að að Matthías hefði haft kynni af lagði fyrir forsætisráðherra fiór- reyna að ná hér annarri skipan öllum formönnum Sjálfstæðis- ar afmarkaðar spumingar. í á,“ sagði Jón Helgason (Frfl.), flokksins nema þeim fyrsta og að fyrsta lagi, fýsa þessu ummæli fyrrverandi forseti þingsins. sögn Matthíasar væri saman- sem forsætisráðherra hefur við- Ingi Bjöm Albertsson var harð- burðurinn núverandi formann! haft utan þings raunvemlegum orður í garð formanns síns. Sjálfstæðisflokksins ekki f hag. viðhorfum hans til Alþingis fs- „Enginn einn maður hefur tafið Jóhannes Geir Sigurgeirsson lendinga? í öðm lagi, er forsæt- þingstÖrf jafnmikið og forsætls- (Frfl.) upplýsti við umræðuna að isráðherra reiðubúinn til að stað- ráðherra hefur gert þessa viku þingið hefði nú þegar afgreitt 28 festa eða endurtaka þessi um- sem nú er að líða, með ótíma- mál stjóraarinnar til nefndar. mæli hér innan veggja Alþmgis bærum, óviðeigandi, ódrengileg- Umræðu biðu 10 mál, þar af tvö eða vill hann draga þau til baka um og að vissu marid ósönnum sem biðu þriðju umræðu, eitt og ef svo er mun hann þá biðjast ummælum, í viðtölum við fjöl- sem væri í umræðu og þrjú sem velvirðingar á þeim? f þriðja lagi, miðla,“ sagði Ingi Björn. væru nýkomin inn í þingið. Jó- telur forsætisráðherra sem setið Guðmundur Bjaraason (Frfl.) hannes Geir sagðl að útfrá þess- hefur á Alþingi samtais í liðlega sagðist eldd áður hafa tekið þátt í um upplýsingum væri algjörlega 10 vikur, sem aidrei hefur verið umræðum utan dagskrár, en Jjóst að fullyrðingar um að óbreyttur þingmaður, sem aldrei hann sagðist ekki getað setið sfjórnarandstaðan tefji þingstörf hefur starfað f þingnefnd, sig þegjandi undir ummælum for- ættu ekki við rök að styðjast. hafa næga reynslu til að kveða sætisráðherra. „Mér er ofboðið Vandamálið væri að lykilfrum- upp dóma um störf þingsins? í og gróflega misboðið," sagði vörp stjórnarinnar væru ekki fjórða lagi, hyggst forsætisráð- Guðmundur. Mætingar þing- komin fram, eins og t,d. tekjuöfl- herra rökstyðja þau ummæli sín manna stjóraarinnar á fundi í unarfrumvörpin. Það hefði aftur að fráfarandi ráðherrar getí ekki þingnefndum komu einníg til valdið því að fresta hefði orðið shmt störfum sínum með eðli- umræðu og fram kom að á tvo umræðu um fiáriög um viku. legum hætti sökum fráhvarfsein- fundi allsherjarnefndar í röð hafa -EÓ kenna, eða vill hann draga þau til engir stjóraariiðar mætt að for-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.