Tíminn - 30.11.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.11.1991, Blaðsíða 12
28 Tíminn Laugardagur 230 nóvember 1991 KVIKMYNDA- OG LEIKHUS 1LAUGARAS = = SfMI 32075 FÆDDUR 2. nóvemWr, 1984 DEYR 10 » 4»»1 1 VM* Jnwa mm -J Nú sýnum viö siöustu og þá allra bestu af Fredda-myndunum. Þetta var stærsta september-opnun I Bandaríkjunum og fékk Freddy meiri aðsókn opnunartielgina heldur en Krúkódila-Dundy, Falal Attraction og Look Who's Talking. Siðasti katti myndarinnar er i þrivídd (TD) og eru gleraugu inrirfalin I miðaverði. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Hringurinn 8SÍWSS«»Í5 hv 8ttw &*steu 8> Önee. cJt'úund Þessi einstaka úrvals-gamanmynd með Ri- chard Dreyfuss, Holly Hunter og Danny Ai- ello undir leikstjórn Lasse Hallström (My Life as a Dog) á efiaust eftir að skemmta mörgum. Myndin hefur fengið frábæra dóma og Drey- fuss kemur enn á óvart. .Tveir þumlar upp" Siskel & Ebert. ,Úr tóminu kemur heillandi gamanmynd' U.S. Magazine. .Hún er góð, hugnæm og skemmtileg' C/i/cago Sun-Times. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11 Sýnir hina mögnuðu spennumynd: Brot Fmmsýning er samtimis i Los Angeles og i Reykjavik á þessari erótisku og dularfullu spennumynd leikstjórans Wolfgangs Peter- sen (Das Boot og Never ending Story). Það er ekki unnt að greina frá söguþræði þessarar einstöku spennumyndar — svo óvæntur og spennandi er hann. Aðalhlv.: Tom Berenger (The Big Chill), Bob Hoskins (Who Framed Roger Rabbil), Greta Scacchi (Presumed Innocent), Jo- anne Whalley-Kilmer (Kill Me Again — Scandal) og Corbin Bernsen (L.A. Latv). Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára [ÍSLENSKA ÓPERAN —11111 CAHlABIðtNGOLTSSTRÆTl ‘I rnffautan efti' 'A. Mozart Laugardag 30. nóvember Föstudag 6. desember Sunnudag 8. desember Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Simi11475. VERIÐ VELKOMINI í as }i ÞJÓDLEIKHÚSID Siml: 11200 M. Butterfly eftir David Henry Hwang 4. sýn. I kvöld kl. 20 5. sýn. sunnudag 1. des. kl. 20 6. sýn.Föstudag 6. des. kl. 20 7. sýn. laugardag 7. des. kl. 20 Síðustu sýningar fyrir jól Jjhimnzskl' et^o I ijá eftir Paul Osbom Þýðandi: Flosi Ólafsson I kvöld. kl. 20.00 Fá sæti laus Fimmtudag 5. des. Id. 20.00 Sunnudag 8. des. kl. 20.00 Siöustu sýningar fyrir jóf KÆRAJELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju I kvöld. kl. 20.30 Uppselt Sunnudag 1. des. kl. 20,30. Uppselt Föstudag 6. des. kl. 20,30. Uppselt 40. sýning Laugardag 7. des. kl. 20,30. Uppselt Sunnudag 8. des. kl. 20,30. Uppselt Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seld öðmm Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst BUKOLLA bamaleikrit eftir Svein Einarsson I kvöld kl. 14.00 Fá sæti laus Sunnudag 1. des. kl. 14.00 Laugardag 7. des. kl. 14.00 Sunnudag 8. des. kl. 14.00 Siðustu sýningar fyrir jól Miðasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 aila daga nema mánudaga og fram að sýning- um sýningardagana. Auk þesser tekið á mód pöntunum i sima frá kl. 10:00 alla virka daga. Græna linan 996160. SÍMI11200 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKHÚSVEISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll föstu- og laugardagskvöld, leikhúsmiði og þriréttuð máltiö öll sýningarkvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir i miðasölu. Leikhúskjallarinn. LEIKFÉLAG REYKJAVDCOR Ljón í síðbuxum Eftir Bjöm Th. Björnsson Laugardagur 30. nóv. Uppselt Fimmtudagur 5. des. Uppselt Föstudagur 6. des. Laugardag 7. des. Fáein sæii laus Föstud. 27. des. Laugard. 28. des. Litla svið: Þétting eftir Sveinbjöm I. Baldvinsson Laugardagur 30. nóv. Uppselt Sunnudagur 1. des Uppselt Fimmtudagur 5. des. 3 sýningar eftir Sýning til styrktar Krabbameinsfélaginu Föstudagur 6. des. 2 sýningar eftir Laugardagur 7. des. Næst siðasta sýning Sunnudagur 8. des. Síðasta sýning ,Ævintýrið“ bamaleikrit samið uppúr evrópskum ævintýrum. Undir stjóm Ásu Hlinar Svavarsdóttur Leikmynd og búningar: Ólafur Engilbertsson Tónlist og leikhljóð: Egill Ólafsson Hreyfingar: Sylvia von Kospoth Lýsing: Elfar Bjamason Sunnudagur 1. des. kl. 14 og 16. Uppselt Sunnudagur8, des. kl. 14 Laugard. 28. kl. 14 Sunnud. 29. ki. 14 Miðaverð kr. 500,- Allar sýningar hefjast kl. 20 Leikhúsgestir athugið að ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning er hafin Kortagestir ath. að panta þarf sérstaklega á sýningamar á litla sviði. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14- 20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. Nýtt: Leikhúsiinan 99-1015. Leikhúskortin, skemmtileg nýjung. Aðeins kr. 1000,- Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiöslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur Borgarfeikhús Salur 1 ÖSKUBUSKA (THX) Sýnd kl. 3 Verð 300 kr. HARLEY DAVIDSON OG MARLBORO MAÐURINN (THX) ALDREIÁN DÖTTUR MINNAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Verð 450 kr. Salur2 LEITIN AÐ TÝNDA LAMPANUM Sýnd kl. 3 Verð 300 kr. Sýnd kl. 5,7,9 og 11:05 Verð 450 kr. Salur 3 HUNDARFARA TIL HIMNA Sýnd kl. 3 Verð 300 kr. EÍCBCCe' Salur 1 ÖSKUBUSKA (THX) Sýnd kl. 3 Verð 300 kr. HOLLYWOOD LÆKNIR- INN (THX) BLIKUR Á LOFTI '"SHtLIERiNC^' ...,,Wíi«W WA-rBfttUfí.: 1 iilnuii i l'í ...... ...WMWUMr ííuf hi jSKmK -ISSSSSu* WftKU 'llfl viltm.WW.MlV -1 TlVtrmnSf-All.,—_L*». ** ,4* —M AUwMi •ms.dttM i MJMt IW|*Wi« -’- Í HVMV HtriW V* jtwmuii rffc Sýnd kl. 4:45 og 9 Verð 450 kr. FÍFLDJARFUR FLÓTTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Verð 450 kr. Salur 2 LITLA HAFMEYJAN Sýnd kl. 3 Verð 300 FRUMSKÓGARHITI Sýnd kl. 7:15 og 11:30 Verð 450 kr. Salur 4 ÚLFHUNDURINN^, ^lpgeitrer. théy liUTicrf ri J*<i' a wildcmcas. ' ~ "■■■ '■' Wt'.'v Sýnd kl. 4:30,6:45,9 og 11:20 Verð 450 kr. Salur 3 SKJALDBÖKURNAR 2 Sýnd kl. 3 Verð 300 kr. BÍÓHOU Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Verð 450 kr. Ath.: 3-sýningar aðeins laugard. og sunnudagal □ rroxn ■ ■.IMMIIIMIU. SalurA RESCUERS DOW UNDER (THX) Sýnd kl. 2:45 Verð: 300 kr. THELMAOG LOUISE (THX) Sýndkl. 4:15,6:40 og 11:30 Verð 450 kr. SalurB LEITIN AÐ TÝNDA LAMPANUM (THX) Sýnd kl. 3 Verð 300 kr. GÓÐA LÖGGAN (THX) synd kl. 5,7,9 og 11 Verð 450 kr. Ath.: 3-sýnlngar aðeins laugard. og sunnudagal rmn tiiiiium RE©NIBOaiNINI§* Frumsýnir Kraftaverk óskast I shirley mmm Frábær gamanmynd með hinum stórkostlegu leikkonum, Shiriey MacLaine og Teri Garr, I aðalhlutverkum. Þegar allt virðist svart og öll sund lokuö, þá biða allir eftir kraftaverki. En þegar fðlk hélt það komið, var það bara ekkert kraftaverk heldur fíftaleg sfrákapör. En af hverju að kjafta frá þegar allir halda aö kraftaverkið hafi gerst? Aðalhlutverk: Shiriey MacLaine (Terms of Endearment, Being There, From the Edge), Teri Garr (Tootsie, Mr. Mom, AfterHours) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir spennumyndina Ungir harðjaxlar Þá er hún loksins komin, ein af toppmyndun- um i Bandarikjunum s.l. sumar. Þegar hryðjuverkamenn hertóku Regis- heimavistarskólann, þá áttu þeir von á hlýðn- um og undirgefnum gíslum. Þar tóku hinsvegar á móti þeim hrikalegir harðjaxlar sem áttu við alvarteg hegöunar- vandamál að striða. Hrikaleg spenna fri upphafí bi endal „Óhætt er að mæla með henni." **★ l.ð.S. DV Aðalhlutverk: Lou Gossett Jr. (An Officer and a Gentleman), Dcnholm Elliott (Indiana Jones, A Room With a View, Trading Places) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Fuglastríðið í Lumbruskógi Ómótstæðileg teiknimynd með ísiensku tali, full af spennu, alúð og skemmblegheitum. ÓF iver og Ólafia eni munaðartaus vegna þess að Hroði, fuglinn ógurtegi, át foreldra þeirra. Þau ákveða að reyna aö safna liði i skóginum til að lumbra á Hroða. Ath.: Islensk talsetning Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Aöalhlutverk: Bessi Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Laddi, Öm Ámason o.fl. Sýnd kl. 3,5 og 7 Miðaverð kr. 500,- Of falleg fyrir þig Frábærlega vel gerð frönsk verölaunamynd með hinum stórkostlega Gérard Depardieu í aðalhlutverki. Mynd sem þú mátt ekki missa af. Sýnd kl. 7,9 og 11 Henry: nærmynd af fjölda- morðingja Aðvörun: Skv. tilmælum frá Kvikmyndaeftirliti em að- eins sýningar kl. 9og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Hrói Höttur Sýnd kl. 3,5,30 og 9 Bönnuð bömum innan 10 ára BARNASÝNINGAR KL. 3 MIÐAVERÐ KR. 300,- Ástríkur og bardaginn mikll Kötturinn Felix ■a HÁSKÓLABÍÚ m slMI 2 21 40 Fmmsýnlr Tvöfalt lífVeróniku *** S.V. MBL: Verónika og Véronique, önnur pólsk, hin frönsk. Tvær likar konur frá ólíkum heimum. Þær höfðu aldrei hist, en vom tengdar óijúf- anlegum blfinningaböndum. Áhrifamikil saga ffá einum fremsta leiksQóra Evrópu, Krzysztof Kieslowski (Boðorðin tiu). Nýsbmið Irene Jacob fékk verölaun I Carv nes fyrir leik sinn sem báðar Verónikkumar. Myndin var kosin besta myndin af gagnrýnendum. Sýnd kl. 5.10,7.10 9,10 og 11.10 Fmmsýnir Skíðaskólinn Tne taitífist se!»ii evsr te tii; r!» sleþK Frábær gamanmynd þar sem skiðin em ekki aöalatriðiö. Leikstjóri Damian Lee AðalhluWerk Dean Cameron, Tom Breznahan Sýnd laugardag kl. 3,5,9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 3,9 og 11 Sýnd mánudag kl. 5,7,9 og 11 Löður Yndislega Illgimlsleg myndl Leikstjóri Michaei Hoffman Sýnd mánudag kl. 7,10 og 11 Hvíti víkingurinn * sív.-mirm r« jsks ® HVÍTI VÍKINGURINN si -Í3K4JI *iat ,V)»H*1ASJ«AM S >SSi» 1», i ýiilViiM K> 3.V»-AUV«»V>. rtM,* m Blaðaumsagnir: .Magnað, episkt sjónarspil sem á örugglega ertir að vekja mikla athygli vitt um lönd’ S.V. Mbl. .Hrafn fær stórfenglegri sýnir en flesbr lista- menn... óragur við að tjaldfesta þær af metn- aði og makalausu hugmyndaflugi' H.K. DV Sýnd kl. 5 Sýnd mánudag kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Ottó 3 Drepfyndin mynd sem gefur þeim fyrri ekk- ert eftir. Fríslendingurinn Ottó er á kafi I um- hverfisvemdarmálum og endurvinnslu ým- issa efna. Öll vandamál, sem Ottó tekur að sér, leysir hann... á sinn hátt. .... I allt er myndin ágæbs skemmtun og það verður að segjast eins og er að Ottó vinnur á með hverri mynd. Ottó IV getur ekki og má ekki vera langt undan.' Al, Mbl. Sýnd kl. 5 og 7 Sýnd mánudag kl. 5,9 og 11 The Commitments Sýnd kl. 9 og 11,10 Sýnd mánudag kl. 5,7,9 og 11,10 Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum Rokk í Reykjavík Sýnd kl. 7 BARNASÝNINGAR KL. 3 Miðaverð kr. 200 Skjaldbökumar Superman IV Smáfólkið „Leysingar“ Heimildar- og stuttmyndahátið Félags kvikmyndagerðarmanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.