Tíminn - 30.11.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.11.1991, Blaðsíða 11
Laugardagur 30. nóvember 1991 Tíminn 27 DAGBOK Félag eldri borgara Félagsvist í Risinu á morgun sunnudag kl. 14. Dansleikur í Goðheimum sunnu- dag kl. 20. Opið hús á mánudag í Risinu kl. 13-17. Bókakynning verður þriðjudaginn 3. des. kl. 15 í Risinu. Lesið verður úr nýj- um bókum. Höfundar lesa úr ævisögu Kristjáns Eldjám og Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Ámi Tryggvason leikari les úr ævisögu sinni. Guðmundur Andri Thors- son les úr nýrri skáldsögu og lesið verð- ur úr skáldsögu eftir Ólaf Jóhann Ólafs- son. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Félag eldri borgara í Hverageröi heldur 7. des. n.k. á Hótel örk. Félags- menn velkomnir. Upplýsingar á skrif- stofu félagsins. Kvenfélag Háteigssóknar heldur jólafund sinn 3. des. kl. 20 í Sjó- mannaskólanum. Á borðum verður hangikjöt með fleiru. Hrönn Hafliða- dóttir syngur og skipst verður á jóla- pökkum. Landsbyegðar- ÞJÓNUSTA fyrirfólk, stofnanir og fyrirtæki á landsbyggðinni. Pöntum varahluti og vörur. Samningsgerð, tilboð í flutninga. Lögfræðiþjónusta, kaup og sala bifreiða og húsnæðis. Okkur er ekkert óviðkomandi, sem getur létt fólki störfin. LANDSBYGGÐ HF Ármúla 5 -108 Reykjavík Símar 91-677585 & 91-677586 Box 8285 Fax 91-677568 • 128 Reykjavík • m w*'t * Ókeypis auglýsingar fyrir einstaklinga POSTFAX 91-676-444 Landssamtökin Þroskahjálp Dregið hefur verið f almanakshapp- drætti samtakanna iyrir nóvember. Upp kom númerið 15618. Hróbjargarstaðaætt Spilað verður sunnudaginn 1. des. kl. 14 að Auðbrekku 25, Kópavogi. Kaffiveit- ingar, frítt fyrir böm. Mætum öll. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund mánudaginn 2. des. kl. 20. Munið jólapakkana. Fjölmennið. Félagsstarf aldraðra í Kópavogi Ferð í Bókabúð Máls og menningar mánudaginn 2. desember. Farið verður frá Fannborg 1 kl. 13.15. Boðið í kaffi á áfangastað. Félag áhugamanna um heimspeki: Fyrirlestur í Lögbergi Þriðjudagskvöldið 3. desember n.k. heldur Ágúst Hjörtur Ingþórsson heim- spekingur fyrirlestur á vegum félagsins í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla ís- lands, stofu 101. Fyrirlesturinn nefnist Jámbúr skrifræðis og skynsemi" og fjallar um kenningar þýska heimspek- ingsins og félagsfræðingsins Max Weber. I fyrirlestrinum mun Ágúst gagnrýna kenningar Webers, sérstaklega hug- myndir hans um hlutverk náðarleiðtoga í lýðræðisríkjum. Að fyrirlestrinum loknum gefst áheyrendum tækifæri til að koma með fyrirspumir. Ágúst Hjörtur Ingþórsson lauk BA-prófi í heimspeki frá Háskóla íslands árið 1986 og MA-prófi frá Ottawaháskóla í Kanada árið 1988. Hann vinnur nú að doktorsrit- gerð um stjómmálaheimspeki við sama háskóla. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 og er að- gangur ókeypis og öllum opinn. Kirkjustarf um helgina Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og vestra: Hádegisverðarfúndur prestaverð- ur í Bústaðakirkju 2. desember kl. 12. Árbæjaririrkja: Æskulýðsstarf sunnu- dagskvöld kl. 20. Helgistund. Foreldramorgunn í safnaðarheimili kirkjunnar þriðjudag kl. 10-12. Halldóra Einarsdóttir hannyrðakona verður með jólaföndur. Leikfimi fyrir aldraða á þriðjudögum kl. 13.30. Opið hús mið- vikudag kl. 13.30. Fyrirbænastund. Dómkirkjan: Kl. 14 basar K.K.D. (kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar). Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænir í kirkj- unni mánudag kl. 18. Mánudag: Staíf fyrir 11-12 ára böm kl. 18. Fundur f æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Söngur, leikir, helgistund. Upp- lestur í Gerðubergi kl. 14.30. Grensáskiriga: Basar kvenfélagsins kl. 14. Kyrrðarstund í dag kl. 12. Orgelleik- ur í 10 mínútur. Þá helgistund með fyrir- bænum og altarisgöngu. Að því loknu léttur hádegisverður. öllu þessu getur verið lokið fyrir kl. 13. Æskulýðsfundur sunnudagskvöld kl. 20. Biblíulestur alla þriðjudaga kl. 14 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveitingar á eftir. Prestamir. Hallgrímskirkja: Fýrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fýrir sjúkum. Fundur í Æskulýðsfélaginu Örk mánu- dagskvöld kl. 20. Opið hús fyrir aldraða miðvikudag kl. 14.30. Háteigskirkja: Biblíulestur mánudags- kvöld kl. 21. Kársnessókn: Mömmumorgunn mánu- dag 2. desember kl. 10-12. Halldóra Ein- arsdóttir kemur í heimsókn og kynnir jólaföndur. Langholtskirkja: Jólaföndur Kvenfélags Langholtssóknar verður þriðjudaginn 3. desember kl. 20.30 í safhaðarheimilinu. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Jólapakk- ar opnaðir. Systkinin Kristbjörg og Einar Clausen syngja nokkur lög. Heitt súkku- Laugardagur 30. nóvember HELGARÚTVARMÐ 6.45 Veðurtregnl. Bæn, séra Einar Eyjólfsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músfk afi morgni dags Meðal annars leikur Hrólfur Vagnsson nokkur lög. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 6.00 Fréttir. 8.15 Vefiurftegnlr. 8.20 Söngvaþlng Kiwaniskórinn á Siglufiröi, Kvennakór Suöur- nesja, Bergþóra Arnadóttir, Kariakór Dalvíkur, Magnús Þór Sigmundsson og Lúörasveit Verka- lýðsins flytja lög af ýmsu tagi. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og (unl Vetrarþáttur bama. Ég vil stjóma mér sjálf. Umsjón: Elisabet Brekk- an. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferfiarpunktar 10.10 Vefiurfregnir. 10.25 Þlngmél Umsjón: Amar Páll Hauksson. 10.40 Fágætl Stórsöngkonan Leontyne Price er ekki þekktust fyrir fiutning léttra laga, en hér flytur hún, ásamt tónskáldinu, pianóleikaranum og hljómsveitar- stjóranum André Previn lög úr söngleikjum og kvikmyndum eltir Hollander, Kem, Rodger, Gers- hwin og Previn. 11.00 ívlkulokln Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbfikin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yflr Esjuna Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jóninn Siguröandóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir Siðustu dagar Mozaris Umsjón: Randver Þoriáksson. (Einnig útvarpaö þriöjudag kl. 20.00). 16.00 Fréttlr. 16.05 fslenskt mál Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. (Einnig útvarp- aö mánudag kl. 19.50). 16.15 Veðurfregnlr 16.20 Útvarpslelkhús bamanna: .Þegar fellibylurinn skall á', framhaldsleikrit eftir Ivan Southali Áttundi þáttur af ellefu. Þýöandi og leiksijóri: Stefán Baldursson Leikendun Þórö- ur Þótðarson, Anna GuOmundsdóttir, Randver Þortáksson, Þórunn Siguröardóttir, Þórhallur Sigurösson, Sólveig Hauksdóttir, Einar Kari Har- aldsson og Helga Jónsdóttir. (Áöur á dagskrá 1974). 17.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig úWarpaö mið- vikudagskvöld kl. 23.00). 18.00 Stélfjafirlr Stan Getz, Lionel Hampton og Pepé Jaramillo leika og syngja. Auk þess kemur gamla kvik- myndasþaman Dorothy Lamour við sögu. 16.35 Dánarfregnlr Auglýsingar. 1B.45 Vefiurfregnir Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Áður útvarpaö þriðjudagskvöld). 20.10 Langt f burtu og þá Mannlífsmyndir og hugsjónaátök fyrr á árum. Kona fyrir hurid. Af tvikvænismálum Siguröar Breiöflörös. Umsjón: Friörika Benónýsdótbr. (Áöur útvarpaö sl. þriöjudag). 21.00 Saumastotuglefil Umsjón og danssþóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldslns. 22.15 Vefiurfregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagslns. 22.30 „Ókeypls herfcerglsþjónusta* smásaga eftir GQnter KunerL Róbert Amfinns- son les þýöingu Jórunnar Siguröardóttur. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, aö þessu sinni Ríkeyju Ingimund- ardóttur myndlistarkonu. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög I dagskráriok. 01.00 Vefiurfregnlr 01.10 Næturútvarp á þáöum rásum til morguns. 8.05 Laugardagsmorgunn Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góöan dag. 10.00 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. Umsjón: Lisa Páls og Kristján Þor- valdsson. - 10.05 Krisflán Þorvaldsson lítur í þlöðin og tæöir viö fólkiö I fréttunum. - 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. -11.45 Viögeröar- linan - simi 91- 68 60 90 Guöjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem þilað er i þilnum eöa á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttlr 12.40 Helgarútgáfan Hvað er aö gerast um helgina? Itarieg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákom- ur. Helgarútgáfan á ferö og flugi hvar sem fólk er aö finna. 16.05 Rokktffiindl Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af eriendum rokkumm. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00). 17.00 Mefi grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aöfaranótt miövikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Maura|>úfan Lisa Páls segir islenskar rokkfrétb'r. (Áöur á dag- skrá sl. sunnudag). 21.00 Safnskffan: „Rock legends“ 28 klassísk rokklög frá 7„ 8., og 9. áratugnum meö ýmsum flytjendum. 22.07 Stunglfi af Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 00.10 Vlnsaeldarllsti Rásar 2 - Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áöur útvarpaö sl. föstudagskvóld). 01.30 Vlnscldarllstl götunnnar Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Áöur á dagskrá sl. sunnudag). Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARMÐ 02.00 Fréttlr. 02.05 Vlnsældarllsti götunnnar heldur áfram. 02.35 Næturtónar. 05.00 Fréttlr af veðri, færö og ftugsamgóngum. 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45). - Næturtónar halda á- fram. Laugardagur 30. nóvember 14.45 Enska knattspyman Bein útsending frá leik Chelsea og Nottingham Forest á Stamford Bridge i Lundúnum. Fylgst veröur með gangi mála i öörum leikjum og staö- an birt jafnóöum og dregur til tíöinda. Umsjón: Amar Bjömsson. 17.00 íþróttaþátturinn Fjallaö veröur um Iþróttamenn og Iþróttaviöburöi hér heima og eriendis. Úrslit dagsins varöa birt kl. 17.55. Umsjón: Samúel Öm Eriingsson. 18.00 Múmfnálfamlr (7:52) Finnskur teiknimyndallokkur. Þýöandi: Kristin Mántylá. Leikraddir: Kristján Franklin Magnús og Signin Edda Bjömsdóttir. 18.25 Kasper og vlnlr hans (32:52) (Casper & Friends) Bandarískur teiknimynda- flokkur um vofukríliö Kasper. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Leikhópurinn Fantasia. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Poppkom Giódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Dagskrárgerð: Þiörik Ch. Em- ilsson. 19.25 Úr rfkl náttúrunnar Friölönd soldánsins. (Survival — The Sultan's Sanctuary Bresk fræöslumynd um dýralíf I Óman á austanveröum Arabíuskaga. Þýöandi og þulur: Jón 0. Edwald. 20.00 Fréttlr og vefiur 20.35 Lottó 20.40 Manstu gamla daga? Sjöundi þáttur Djassgeggjarar. Þátturinn er tiF einkaöur minningu djassleikaranna Gunnars Onnslevs og Guömundar Ingólfssonar. Fram koma þeir Krislján Magnússon, Jón þassi Sig- urösson, Bjöm R. Einarsson Guömundur Ein- arsson, Rúnar Georgsson, Ámi Elfar og Guö- mundur Ingólfsson og kvartett hans en þetta er slðasta upptakan sem gerð var meö Guðmundi. Ennfremur er rætt við Jón Múla Ámason og Hrein Valdimarsson. Umsjónamenn eru Jónat- an Garöarsson og Helgi Pétursson sem jafn- framt er kynnir. Dagskrárgerö: Tage Ammendr- up. 21.30 Fyrlrmyndarfafiir (8:22) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.55 Skuggar fortffiar (A Ghost in Monte Cario) Bresk sjónvarpsmynd frá 1990, byggö á sögu eftir eftir Barböru Cart- land. Kona, sem rekiö hefur vændishús í Paris, ákveður aö sööla um og nota alla kralta sina og klókindi til þess að koma fram hefndum vegna löngu liðins atburöar. Leikstjóri: John Hough. Aö- alhlutverk: Sarah Miles, Oliver Reed, Christop- her Rummer og Samantha Eggar. Þýöandi: Yrr Bertelsdóttir. 23.25 Afstyrmifi (The Kindred) Bandarisk hryllingsmynd frá 1987. I myndinni segir frá ungum manni sem reynir aö komast aö þvi hvers kyns vísindatilraunir móöir hans heitin stundaði á heimili sínu. Leikstjórar Stephen Car- penter og Jeffrey Obrow. Aöalhlutverk: Rod Stei- ger, Amanda Pays, David Allen Brooks og Kim Hunter. Þýöandi: Reynir Haröarson. Atriöi I myndinni eni ekki viö hæfi bama. 00.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok STOÐ Laugardagur 30. nóvember 09:00 Mefi Afa Skemmtilegur þáttur í morgunsáriö. Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Guðtún Þóröardótír. Stjóm upptöku: Ema Kettler. Stöð 2 1991. 10:30 Á skotakónum Teiknimynd um stráka sem hafa gaman af þvl að spila fótbolta. 10:55 Af hverju er hlminnlnn blár? (I Want to Know) Fræöandi þáttur fyrir böm og unglinga. 11:00 Dýrasögur (Animal Fairy Tales) 11:15 Lásl lögga Teiknimynd. 11:40 Maggý Teiknimynd. 12:00 Landkönnun National Geographic Fræðandi þáttur. 12:50 Konungborln brúfiur (Princess Bride) Hér segir frá ævintýram fallegr- ar prinsessu og mannsins sem hún elskar, i kon- ungsriklnu þar sem allt getur gerst. Vel gerö mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Robin Wright, Fred Savage, Peter Falk, Cary Elwes og Billy Crystal. Leikstjóri: Rob Reiner. Framleiö- andi: Norman Lear. 1987. Lokasýning. 14:25 Dagbók skjaldböku (Turtle Diary) Rómantísk bresk gamanmynd um kari og konu sem dragast hvort að ööra og eignast þaö sam- eiginlega áhugamál aö reyna að bjarga stofni risaskjaldbökunnar. Vel gerö mynd og handritið eftir Harold Pinter. Aöalhlutverk: Glenda Jack- son, Ben Kingsley og Richard Johnson. Leik- stjóri: John Irvin. 1985. 16:00 Inn vlfi belnlð Endurlekinn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir tekur á móti Jóhannesi Kristjánssyni. 17:00 Falcon Crest 18:00 Popp og kók Hressilegur tónlistarþáttur. Umsjón: Siguröur Ragnarsson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöandi: Saga film. Stöö 2, Saga film og CocaCola. 1991. 18:30 Glllette sportpakklnn Hressileg iþróttasyrpa. 19:19 19:19 20:00 Framhaldslff (Life After Life) Vönduð bresk mynd sem greinir frá Eric Burt, sem hefur lengstan hluta lífs sins veriö einka- þjónn hjá Deed lávaröi, en skyndilega breytist líf hans þegar Deed segir honum upp. Aöalhlut- verk: George Cole, Mary Wimbush, William Fox, Helen Bums og Gary Webster. Leiksijóri: Her- bert Wise. 21:05 Á norðurslófium (Northem Exposure) Skemmtilegur og lifandi þáttur um ungan lækni sem er neyddur tl að stunda lækningar i smábæ lAlaska. 22:00 Af brotastafi (Scene of the Crime) Bandariskur framhaldsþáttur. 22:50 Sffiasta óskln (Rocket Glbraltar) Þessi mynd er í senn hugljúf og gamansöm, en Burt Lancaster er hér i hlutverki afa og fjöi- skylduföður sem fagnar 77 ára afmælisdeginum sinum i faömi fjölskyldunnar. Bömin hans elska hann heitt og innilega, en skilja ekki alveg hvaö hann er að ganga í gegnum. Bamabömin skilja gamla manninn miklu betur og strengja þess heit aö viröa og framkvæma hans hinstu ósk, hversu undarieg sem hún kunni aö vera. AöalNutverk: Burt Lancaster, Suzy Amis, Patrida Clarkson, Frances Conroy, Sinead Cusack og John Glover. Leikstjóri: Daniel Petrie. 1988. 00:30 Glæfralegur leikur (Dangerous Pursuit) Hörkuspennandi kvikmynd um Jo Cleary, sem gerði þau afdrifariku mistök aö sofa hjá röngum manni. Aöalhlutverk: Alex- andra Powers, Brian Wimmer og Elena Stiteler. Leikstjóri og framleiöandi: Sandor Stem. Strang- lega bönnuð bömum. 02:00 Gleymdar hetjur (The Forgotten) Sex sérsveítarmenn úr bandariska hemum snúa hetm eftir aö hafá veriö i haldi i Víetnam 117 ár. Þeir búast viö aö þeim verði tekiö sem hetjum en annað kemur á daginn. Aöalhlutverk: Keith Carr- adine, Steve Railsback, Stacy Keach, Don Oþ- per, Richard Lawson, Pepe Sema, Bruce Boa og Bill Lucking. Leikstjóri og framleiðandi: James Keach 1989. Stranglega bönnuö bömum. 03:35 Dagtkrárlok Stöðvar 2 Viö tekur rræturdagskiá Bylgjunnar. laði og góðgæti. Jólahugvekja í kirkj- unni. Félagar taki með sér gesti. Laugameskirkja: Fundur I aeskulýðsfé- laginu f kvöld kl. 20. Nesldritfa: Félagsstarf aldraðra: Sam- verustund í dag kl. 15. Bjöm Jónsson skólastjóri sýnir skuggamyndir. Sigurð- ur Pálsson skáld les úr verkum sínum. Sýndar verða myndir frá afmæli Kvenfé- lagsins. Munið kirkjubflinn. Mánudag: Æskulýðsfúndur kl. 20. Þriðjudag: Mömmumorgunn kl. 10-12. Sejjakiritja: Mánudag: Fundur hjá KFUK, yngri deild, kl. 17.30, eldri deild kl. 18.30. Æskulýðsfélagið Sela, spila- kvöld kl. 20. Helgistund. Seltjaraameskirkja: 10-12 ára starf mánudag kl. 17.30. Þegar bílar mætast er ekki nóg aó annar víki vel út á vegarbrún og hægi ferö. Sá sem á móti kemur veröur aö gera slíkt hið sama en notfæra sér ekki til- litssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraði þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km. |JUf^FERÐAR Lárétt 1) Týna. 6) Yfirhafnir. 10) Nes. 11) Féll. 12) Reisn frá dauða. 15) Fjötur. Lóðrétt 2) Fugl. 3) Nam. 4) Enn á ný. 5) Fljótar. 7) Reik. 8) Sönghópur. 9) Nafars. 13) Krot. 14) Angan. Ráðning á gátu no. 6406 Lárétt 1) Æskan. 6) Dagblað. 10) Al. 11) MN. 12) Mannæta. 15) Smita. Lóðrétt 2) Sæg. 3) Afl. 4) Adams. 5) Iðnar. 7) Ala. 8) Bón. 9) Amt. 13) Nám. 14) Ætt. Ef bllar rafmagn, hitaveita efia vatnsvelta má hringja f þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri 23206, Keflavfk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Síml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist I sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er f sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 29. nóvember 1991 kl. 9.15 Kaup Bandarikjadollar 58,570 Sala 58,730 Sterlingspund .103,162 103,444 Kanadadollar ...51,601 51,742 Dönsk króna ...9,2601 9,2854 ...9,1430 9,1680 9,8582 Sænsk króna ...93313 Finnskt mark .13,3038 13,3401 Franskur franki .10,5337 10,5625 Belgiskur frankl ...1,7465 . 1,7513 Svissneskur franki.. .40,7302 40,8414 Hollenskt gylllnl .31,9139 31,0011 Þýskt mark .35,9667 36,0650 -0,04773 0,04786 5,1270 Austurriskur sch ...5,1131 Portúg. escudo ...0,4046 0,4057 Spánskur peseti ...0,5649 0,5665 Japansktyen .0,45031 0,45154 ...95,888 96,150 81,1396 Sérst. dráttarr. ..80,9186 ECU-Evrópum ..73,3853 73,5858

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.