Tíminn - 19.12.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.12.1991, Blaðsíða 1
Ekki þolandi að ribbaldar geti barið fólk bótalaust Þinghald í upplausn og ar og stjórnarandstæöinga. Hálfkláruð mál rifin úr nefndum Alþingis Allt virðist óvíst um fram- vindu þinghalds, en samning- ar hafa ekki tekist milli stjórn- ar og stjórnarandstæðinga á Alþingi um afgreiðslu mála, og útlit fyrir að þingfundir verði milli jóla og nýárs. Deil- ur þessar leiddu til þess að umræða um þingsköp var áberandi á Alþingi í gær. Stjórnarandstæðingar saka stjórnarliða um að vanvirða störf þingnefnda og „rífa mál úr nefndum“ áður en þau hafa fengið þar umfjöllun, og mæta til nefndarfunda með fyrirfram skrifuð nefndarálit, sem ekk- ert tillit taka til þess sem fram kemur á nefndarfundum. Þetta þýðir það eitt, segir stjórnarandstaðan, að sú um- ræða, sem undir eðlilegum kringumstæðum ætti að fara fram í nefndum, færist nú inn í þingsalinn. « Blaðsíða 5 Fulltrúar íbúa í Vesturbænum, Grjótaþorpi og Miðbænum afhentu Eiði Guðnasyni umhverfisráðherra lista með undirskrift þeirra, sem eru andvígir því að fiskimjölsverksmiðja rísi í Örfirisey. Telja þeir að óhjákvæmilega fylgi slíkrí verksmiðju lyktarmengun, sem spilli andrúmsloftinu á svæðinu. Tímamynd: Árni Bjama • Sjá bls. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.