Tíminn - 19.12.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Fimmtudagur 19. desember 1991
Kvöld-, nstur- og holgidagavarsla apóteka I
Reykjavík 13. til 19. desember er I Lyljabergi
og Ingólfsapótokl. Þaö apótek sem fyrr er
nofnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö
kvöldi til kl. 9.00 aö morgnl virka daga en kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
Isknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sfma
18888.
Noyðarvakt Tannlsknafólags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Sím-
svari 681041.
Hafnarfjöróun Hafnarfjarðar apótek og Norð-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó-
tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið ( því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja-
fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keftavíkun Opið virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
mennafridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga
til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garöabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og timapant-
anir i síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl.
08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyrvdiveikum allan sóiar-
hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar í sím-
svara18888.
ÓnæmisaðgeFöirfyrirfullorðna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi
612070.
Garöabæn Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-16
er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er i
síma 51100.
Hafnarljörður: Heilsugæsla Hafnarflaröar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100.
Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafóiks um
alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka
og aöstandendur þeirra, simi 28586.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadoild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17.
Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspítalinn i Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl 14 til kl. 17. - Hvíta-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14- 19.30. - Hoilsuvorndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshælið: Eftirumtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspítali: Heim-
sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
SL Jósepsspítali Hafnarfiröl: Alla daga kl.
15:15.09 19-19,30._______________________
Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavlkurtæknishéraös og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan só'ar-
hringinn. Slmi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið:
Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyrí- sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá
kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Roykjavik: Neyðarsimi logreglunnar er 11166
og 000.
Seltjamames: Lögreglan slmi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 11100.
Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið slmi 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan slmi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keftavfk: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabíll
slmi 12222, sjúkrahus 14000,11401 og 11138.
Vestmanneyjar Lögreglan, simi 11666, slökkviliö
sími 12222 og sjúkrahúsið sími 11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222.
Isafjöröur: Lögreglan simi 4222, slökkvilið simi
3300, btunaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333.
Undraland Grensásvegi 14
Ákveðið hefur verið að hafa Undraland,
markaðstorg með notaðar og nýjar vör-
ur, opið alla virka daga frá 15:00 til 21:00
að kvöldi. Þessi opnunartími gildir fram
að jólum. Um helgar er opið eftir sem áð-
ur til 22:00 að kvöldi.
í Undralandi fæst eitt og annað t.d.
föt, silkibindi, skartgripir, matvara, bús-
áhöld, leikjatölvur, leikföng og margt
fleira. Það þarf varla að taka fram að
verðin eru frábaer, hvergi ódýrara. Síðan
getur fólk fengið sér kaffi og meðlæti.
Forráðamenn Undralands vonast til
að þessi nýbreytni falli fólki vel í geð.
Vinsamlegast athugið að gengið er inn
bakatil virka daga. Fyrir þá sem hafa
Lífsviðhorf
Iðunn hefur gefið út bókina Lífsviö-
horfmitt, sem Garðar Sverrisson rit-
stýrði.
í bókinni sýna átta þekktir íslending-
ar okkur f hugskot sitt, segja frá
reynslu sinni, skoðumun og áhrifa-
völdum. Hér staldrar þetta fólk við,
lítur um öxl, rekur og grundar þau
spor sem það hefur stigið og þann arf
sem það hlaut í veganesti.
Allir þættimir eru skráðir af kunnum
rithöfundum og blaðamönnum.
Guðjón Amgrímsson skrifar hér um
Guðlaug Þorvaldsson; Jóhanna Krist-
jónsdóttir um Guðrúnu Agnarsdótt-
ur; Jónína Michaelsdóttir um Hörð
Sigurgestsson; Sigmundur Emir
Rúnarsson um Jónas Kristjánsson;
Helgi Már Arthursson um Markús
Öm Antonsson; Atli Magnússon um
Steingrím Hermannsson; Einar
Kárason um Thor Vilhjálmsson; Ulugi
Jökulsson um Ögmund Jónasson.
Orðtakasafn
Halldórs
Halldórssonar
Bókaklúbbur Almenna bókafélagsins
hefur sent frá sér nýja aukna og end-
urskoðaða útgáfu af íslensku orðtaka-
safni Halldórs Halldórssonar, pró-
fessors. Þetta er 3. útgáfa bókarinnar.
Orðtakasafnið hefur áður verið í
tveimur bindum en nú er það allt í
einu bindi, 569 bls. að stærð.
íslenskt orðtakasafn er eitt af öndvegis-
ritum okkar um íslenska tungu. Ritið
er samið jafnt fyrir almenning og
málvísindamenn, sem þýðir að öll
framsetning þess er svo Ijós að hver
sem kann íslensku getur haft af því
full not, en hvergi er hvikað frá vís-
indaiegri nákvæmni.
Við notum mikið orðtök bæði í tal-
máli og ritmáli og förum yfirleitt rétt
með þau. Oft þurfum við þó að fletta
þeim upp til þess að vera viss, þ.e.a.s.
ef við höfum Orðtakasafnið við
höndina, og þá blasir við okkur
merking orðtaksins og saga þess,
hvenær það kemur fyrst fyrir, hvem-
ig það er upphaflega hugsað o.s.frv.
Umbrot og útlit Orðtakasafnsins hef-
ur annast Guðjón Ingi Hauksson og
það er prentað í prentsmiðjunni
Odda hf.
Draumur Súsönnu
Iðunn hefur gefið út bókina í miðjum
draumi eftir Súsönnu Svavarsdóttur,
en þetta er fyrsta skáldsaga höfundar.
í kynningu útgefanda á efni sögunn-
ar segir: „Hún er skrýtin og skemmti-
leg, keflvíska stórfjölskyldan sem
Súsanna Svavarsdóttir segir frá í
þessari fyrstu skáldsögu sinni. Per-
sónumar eru margar og ólíkar inn-
byrðis, en allar em þær þó með nefið
hver í annarrar koppi. Þungamiðjan
og burðarásinn í tilvem flestra er hin
harðduglega og kvika Hanna, enda
lifir hún að mestu Ieyti fyrir aðra.
Dag eirtn verður breyting þar á.
Hanna fær höfuðhögg og leggst á
sjúkrahús um stundarsakir. Eftir það
verður ekkert eins og áður. / miðjum
draumi er sannkölluð skemmtisaga."
Bókin er prentuð í Prentbæ hf.
áhuga á að leigja pláss þá er básinn leigð-
ur á kr. 1.900.-, alla virka daga.
Höldum reyklausar jólatrés-
skemmtanir!
Tóbaksvamanefnd vill, með vísan til 10.
gr. laga um tóbaksvamir nr. 74/1984,
beina þeim eindregnu tilmælum til sam-
komuhúsa og veitingahúsa þar sem
haldnar em jólatrésskemmtanir, að
kappkostað verði að hafa þær reyklausar.
Þeir sem em með bömunum á slíkum
samkomum ættu að telja sér Ijúft og
skylt að auka ánægju þeirra af skemmt-
uninni með því að stuðla að því að þau
geti verið þar í hreinu og góðu lofti.
Tóbaksvamamefnd, 17.12.1991.
Leikfélagið Snúöur og Snælda
hefur unnið að uppsetningu leiksýning-
ar á leikritinu „Fugl í búri“ eftir Iðunni
og Kristínu Steinsdætur, tekur það
u.þ.b. einn klukkutíma í flutningi. Leik-
ritið verður sýnt í Risinu, Hverfisgötu
105 eystri sal. Leikarar em allt áhuga-
leikarar úr F.E.B og flestir í fyrsta skipti á
sviði. Efhi leiksins verður ekki rakið hér,
en höfundar segja okkur á skemmtilegan
hátt, að glæstur ytri umbúnaður í lífinu
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Bridge
og frjáls spilamennska. Næst opið 3.
janúar 1992.
Felustaður tímans
Iðunn hefur gefið út ljóðabókina
Felustaður tímans eftir Sveinbjöm I.
Baldvmsson. Hér er á ferðinni fjóröa
Ijóðabók höfundar sem eirrnig er að
góðu kunnur af öðmm ritstörfum,
smásögum og leikritum. Um þessar
mtmdir fara einmitt fram sýningar á
leikriti hans, Þéttingu, í Borgarleik-
húsinu.
Sviðið er vítt í þessari fjórðu Ijóðabók
Sveinbjöms. í henni er Ijóðabálkur
um Los Angeles, auk þess sem skáld-
ið finnur felustaði tímans á bemsku-
slóðum í gömlu Reykjavíkurhverfi.
Hlý og stundum brosmild íhygli
Sveinbjöms nýtur sín vel í þessari
bók.
Undir Parísarhimni
Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur
gefið út Undir Parísarhimni, nýjar
þýðingar franskra Ijóða eftir Jón
Oskar, ásamt Itarlegri sögu þeirra frá
Victor Hugo til nútímarts. Útgefandi
kynnir bókina þannig á kápu:
„Jón Óskar heldur áfram í þessari
bók að kynna íslenskum lesendum
franska Ijóðlist á 19. og 20. öld.
Undir Parísarhimni er sjálfstætt
framhald af Ljóðaþýðingum úr frönsku
(1963) og Ljóðastund á Signubökkum
(1988).
I Undir Parísarhimni er, auk þýðing-
anna, ítarleg ritgerð um sögu
franskra Ijóða frá Victor Hugo til nú-
tímans. Jón Óskar fjallar þar um, með
hvaða hætti ljóðbyltingin varð í
Frakklandi, gerbreytti fomum við-
horfum og varð undanfari nýrrar
ljóðagerðar.
Úlfadans
Dansar við úlfa, hin heimsfræga
skáldsaga Michaels Blake er komin
út hjá Fjölvaútgáfunni í þýðingu Þor-
steins Thorarensen.
Alkunna er að kvikmyndin sem gerð
var eftir bókinni með Kevin Costner í
aðalhlutverki sópaði að sér margföld-
um Óskarsverðlaunum og hefur
kvikmyndin vissulega hrifið fólk um
víða veröld. Samt er þess að gæta, að
kvikmyndin var mest orðavana um-
hverfis- og kenndalýsing, meðan
skáldsagan auðvitað geymir sjálfan
beinmerginn í orðkynngi, atburðar-
spennu og tilfinningalýsingu í orð-
um.
Ingibjörg enn
með bók
Glettni örlaganna heitir nýútkomin
bók eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur
sem er án efa ein af vinsælustu skáld-
konum á íslandi í dag. Nú fá aðdá-
endur hennar enn eina spennandi
ástarsögu frá henni. Þetta er 30.
skáldsaga Ingibjargar og það eitt seg-
ir sína sögu um hinn stóra lesenda-
hóp.
Bókin fjallar um heitar ástir, vonir og
þrár ungra elskenda.
Prentun og bókband: Prentverk Odds
Bjömssonar hf.
Snuðra og Tuðra
Iðunn hefur gefið út fimm nýjar bæk-
ur um systumar Snuðm og Tuðru
eftir Iðunni Steinsdóttur rithöfund.
Það er listamaðurinn Gunnar Karls-
son sem myndskrey tir. Bækurhar
heita: Snuðra og Tuðra verða vinir,
Snuðra og Tuðra í búðarferð, Snuðra og
Tuðrafara í strætó, Snuðra og Tuðra í
miðbænum og Snuðra og Tuðra missa af
matnum.
Systumar fjömgu, Snuðra og Tuðra,
vom einu sinni litlar og Ijúfar, en
síðan hefur margt breyst. Þær taka
upp á alls konar prakkarastrikum og
stundum em þær ósköp óþægar.
Mamma þeirra segir að þær muni
læra af reynslunrd — en pabba finnst
stundum að það gangi ekki alveg
nógu vel.
Öll böm þekkja Snuðm og Tuðm úr
sjónvarpinu og skemmta sér
konunglega yfir ævintýrum þeirra og
uppátækjum. Bækumar em prentað-
ar í Prentbæ hf.
-----------------------------------------------------\
Eiginkona mín og móðir okkar
Guðbjörg Björnsdóttir Bjarman
Dalhúsum 81
verður jarðsungin frá Langholtskirkju föstudaginn 20. desember
kl. 13.30.
Teitur Gunnarsson
Björn Teitsson
Ásthildur Teitsdóttir
Baldur Teitsson
---------------------------------------------------\
Þökkum innilega samúðarkveðjur, blóm og vinarhug við andlát
móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu
Kristínar Sveinsdóttur
frá Viðfirði
sem lést þann 23. nóvember s.l.
Börn hinnar látnu
kemur ekki í veg fyrir, að við getum lok-
ast inni í búri.
Ákveðnar hafa verið fjórar sýningar og
verður fmmsýning 4. janúar n.k. kl.
17:00. Síðan verður leikritið sýnt
sunnudaginn 5. janúar kl. 17:00, mið-
vikudaginn 8. janúar kl. 21:00 og laugar-
daginn 11. janúar kl. 17:00. Félag eldri
borgara í Reykjavík annast sölu að-
göngumiða.
Snúður og Snælda var stofnað 20.
janúar 1990 og er leikfélag á vegum Fé-
lags eldri borgara í Reykjavík og ná-
grenni. í sumar fékk leikfélagið inn-
göngu f B.Í.L. Bandalag íslenskra leikfé-
laga, var það mikil vítamínsprauta fyrir
leikhópinn.
Hrafnhildur sýnir silkiverk
í Stöðlakoti
Laugardaginn 21. desember nk. er síð-
asti dagur sýningar á silkiverkum Hrafn-
hildar Gunnlaugsdóttur í Stöðlakoti,
Bókhlöðustíg 6. Hrafnhildur er fædd 1.
febrúar 1952 og er útskrifuð úr Mynd-
lista- og handíðaskólanum árið 1981.
Þetta er fyrsta sýning hennar og er hún
opin daglega frá kl. 14:00-18:00.
Á sýningunni em 11 landslagssmá-
myndir unnar í silki, 11 stærri abstrakt-
silkiverk og 5 fígúratívar myndir.
6420
Lárétt
1) Auðlindir. 6) Léreft. 8) Sunna.
10) Vond. 12) Flaut. 13) Samteng-
ing. 14) Muldur. 16) Þjálfa. 17) For-
feður. 19) 1991.
Lóðrétt
2) Sund. 3) Tónn. 4) Eiri. 5) Niður-
soðnir ávextir. 7) Dýr. 9) Óstýrilát.
11) Hrós. 15) Rimlakassi. 16) Sómi.
18) Hestaslagur.
Ráðning á gátu no. 6419
Lárétt
1) Nótur. 6) Tár. 8) Lóa. 10) Tóm.
12) Ok. 13) Sá. 14) TUV. 16) Kar. 17)
íra. 19) Ákall.
Lóðrétt
2) Áta. 3) Tá. 4) Urt. 5) Bloti. 7)
Smári. 9) Óku. 11) Ósa. 15) Vík. 16)
Kal. 18) Ra.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita
má hríngja f þessl símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vík 12039, Hafnarijöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjarnar-
nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri
23206, Kefiavík 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafrv-
arfjöröur 53445.
Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist i síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er (sima 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
18. desember 1991 kl I. 9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar ...56,920 57,080
Steriingspund .104,147 104,439
Kanadadollar ...49,701 49,841
Dönsk króna ...9,3319 9,3581
Norsk króna ...9,2298 9,2557
Sænsk króna ...9^9389 9^9668
Finnskt mark .13,3929 13,4306
Franskur franki .10,6194 10,6493
Belgiskur franki ...1,7620 1,7669
Svissneskur franki... .40,9644 41,0795
Hollenskt gyllini .32,1955 32,2860
Þýskt mark .36,2802 36,3822
(tölsk líra .0,04802 0,04815
Austurrískur sch ...5,1467 5,1612
Portúg. escudo ...0,4112 0,4123
Spánskur peseti ...0,5693 0,5709
Japanskt yen .0,44342 0,44467
...96,707 96,979
Sérst. dráttarr. .80,0460 80,2710
ECU-Evrópum ..73,8110 74,0185