Tíminn - 19.12.1991, Blaðsíða 16
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300
AUÐVITAÐ Suöurlamisbraut 12
RÍKISSKIP NUTIMA FLUTNINGAR Hofnarfiusinu v Tryggvcgotu 28822 uoruvisi Diiasaia BlLAR • HJÓL • BÁTAR•VARA- HLUTIR. A
MYND HJÁ OKKUR - BlLL HJÁ ÞÉR SÍMI 679225
Tíniimi
FIMMTUDAGUR 19. DES. 1991
Verðkönnun á kjötvörum þeim sem gera má ráð fyrir
að verði á borðum landsmanna um jól og áramót:
Mikill munur á
milli verslana
Verðkönnun, sem Verðlags-
stofnun gerði þann 9. desem-
ber, sýnir að verulegur munur
er á hæsta og lægsta verði á
kjötvörum þeim, sem gera má
ráð fyrir að verði á borðum
landsmanna um jólin og ára-
mótin.
Pekingönd 1 kg 890 673 32%
Kalkúni 1 kg 1120 880 27%
Aligæs reytt og sviðin 1 kg 1178 898 31%
Kjúklingur 1 kg 699 370 89%
-PS
Framkvæmdastjórn BHM ályktar vegna tillagna fjárveitingavaldsins:
SLYS EF EKKI VERÐA
TEKNIR NÝNEMAR í HÍ
Framkvamdastjóm Bandaiags há- ckki veröi teknir inn nýnemar næsta til skólans laekkað á hvem nemanda og
skólamanna hefnr scnt frá sér álykl- haust, sé um að ræða slys sem ekki á séu mun lægri en í nágrannalóndun-
un, þar sem hún lýsir yflr þungum að geta átt sér stað í neinu siðmennt- um. Framkvæmdastjórnin krefst þess
áhyggjum vegna þeirra tlllagna í fjár- uðu samfélagi og alira síst þegar blás- að Alþingi tryggi Háskóla íslands þær
lagafrumvarpi um fjórveitingar til Há- ið er til harðnandi samkeppni um fjárveitingar sem nægi tii að skólinn
skólans, þar sem gert er ráð fyrir að menntað vinnuafl með ríkjasamsteyp- geti valdið því hlutverki sem hunum er
fjárveiting til skólans sé skert vem- um í Evrópu. Ennfremur segir að á ætlað samkvæmt lögum.
lega. Scgir í ályktuninni, að fari svo að undanliirmim árum hafi fjárveitingar -PS
Verðkönnunin tók til 35 matvöru-
verslana á höfuöborgarsvæðinu og
var tilgangur könnunarinnar að
benda neytendum á að verð er mis-
hátt eftir verslunum á samskonar
kjöti. Þess má þó geta að ekki er tek-
ið tillit til gæða kjötsins, en í mörg-
um tilvikum má rekja verðmun til
þess.
Mestu munar á verði kjúklinga, en
þar munar 89% á hæsta og lægsta
verði. Þá munaði 84% á hæsta og
lægsta verði á úrbeinuðu hangikjöti
úr framparti. Einnig var gerður
samanburður á verði kjötvaranna í
ár og í fyrra og kemur í ljós að verð
á rjúpum hefur hækkað um 49% á
milli ára, en að jafnaði hefur kjöt
hækkað um 1,2% á milli ára. Niður-
stöður verðkönnunarinnar urðu eft-
irfarandi.
Hœsta Lœgsta
perd cerd mism.
Lambahryggur 1 kg 798 499 60%
Lambalæri meö beini 1 kg 854 599 43%
Lambalundir 1 kg 1920 1269 51%
Hangikj.læri m/beini 1 kg 1096 665 65%
Hangikj.læri úrb. 1 kg 1519 881 72%
Hangikj.framp. m/bei 1 kg 652 397 64%
Ilangikj.framp. úrb. 1 kg 1209 659 84%
Londonlamb læri 1 kg 1256 790 59%
Londonlamb framp. 1 kg 1061 690 54%
Hamborgarhr. m/beini 1 kg 1585 981 62%
Hamborgarhr. úrbeinað 1 kg 2186 1440 52%
Svínslæri nýtt m/bei. 1 kg 798 495 61%
Bayonneskinka 1 kg 1497 969 55%
Svínakótilettur 1 kg 1370 990 38%
Svínalundir 1 kg 1845 1390 33%
Nautalundir I kg 2797 1790 56%
Nautainnralæri 1 kg 1895 1398 36%
Nautaftllet 1 kg 2136 1290 66%
Rjúpur hamflettar 1 stk. 990 800 24%
Akureyri:
Tungumála-
kennsla fyrir
börn að hefjast
Ákveðið hefur verið að eftir áramót-
in gefist 5-10 ára börnum á Akureyri
kostur á tungumálakennslu. Ingólf-
ur Ármannsson skólafulltrúi segir
að þetta sé fyrst og fremst hugsað
fyrir börn sem búið hafa erlendis, og
ætlað til að halda viðkomandi
tungumáli við. Boðið verður uppá
kennslu í fjórum tungumálum til að
byrja með: ensku, dönsku, norsku
og sænsku.
Ingólfur sagði að skólayfirvöldum á
Akureyri hafi borist mikið af fyrir-
spurnum um slíkt tungumálanám,
og því hafi verið ákveðið að gera til-
raun. Námið tekur um 1 klst. á viku
og fer að mestu fram í samtalsformi.
Miðað er við að kennsla hefjist um
miðjan janúar ef næg þátttaka fæst.
Ingólfur sagði að 6-12 nemendur
þyrftu að vera í hverjum hóp til þess
að farið yrði af stað með kennslu. Til
að standa undir kostnaði verða inn-
heimt skólagjöld, 2200 krónur fyrir
hverja önn. hiá-akureyri.
Uppskriftakort fylgja
hverri pakkningu
Matargerð
er list og undirstaðan
er úrvals hráefni