Tíminn - 19.12.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.12.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHUS Fimmtudagur 19. desember 1991 'LAUGAR_AS= = SlMI 32075 Föstudaglnn 20. desember frumsýnlr Laugarásbíó Jólamynd Fievel í villta vestrinu Þetta er teiknimynd úr smiðju Splelbergs og er framhald af .Dmumalandinif. Mýsnar búa vlð fátækt I New York, eftir að hafa flúið undan kattaplágunni. Nú dreymir Fievel um að komast I Villta vestríð sem lög- reglustjórí og Tanyu langar til að verða þar fræg söngkona. Raddir leggja til stórstjömur eins og: Dom DeLuise, James Stewart, John Cleese o.fl. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11 Miðaverð kr. 450 Jólamynd 11991 Prakkarinn 2 Nú hefur prakkarínn eignast nýjan vin. Hann er slæmur, en hún er verrí. Þessl stelpa er alger dúkka — Chucky. Þessir krakkar koma ólgu i blóðlð — Drac- ula. Krakkamlr stela senunni —Bonnie og Clyde. Þefía er beinl framhald aijólamynd okkar frá i fyrra. Fjörug og skemmtileg. Sýnd I A-sal kl. 5, 7,9 og11 Miöaverð kr. 450 Sýnd laugardag, sunnudag og á Þoriáksmessu kl. 3 - Miðaverð kr. 300 Tilboð á popp og kók Freddy er dauður Siðasta martröðin - Sú siðasta og besta Nú sýnum við síöustu og þá allra bestu af Freddæmyndunum. Þetta var stærsta september-opnun I Bandarikjunum og fékk Freddy meiri aðsókn opnunarhelgina heldur en Krókódíla-Dundy, Fatal Attraction og Look Who’s Talking. Siðastí kaftI myndarinnar er í þrividd (3-D) og eru gleraugu innifalin I miðarerðl. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuö innan 16ára Teiknimyndasafn með miklu fjöri Laugardag, sunnudag og á Þortáksmessu kl. 3 - Miðaverð kr. 300 Tilboð á popp og kók LE REYIQA5 Lión í síðbuxum ’ EftírB)öm Th. BJömsson Föstud. 27. des. Laugard. 28. des. Litla svið: Þétting Aukasýningar vegna mikiilar aðsóknan Föstudag 27. des. Laugardag 28. des. ,Ævintýrið“ bamaieikrít samiö uppúr evrópskum ævintýrum. Undir stjóm Asu Hlinar Svavarsdóttur Leikmynd og búningar: Ólafur Engilbertsson Tónlist og leikhljóð: Egill Ólafsson Hreyfingar: Sylvia von Kospoth Lýsing: Elfar Bjamason Laugard. 28. kl. 15 Sunnud. 29. kl. 15 Miöaverð kr. 500 Allar sýningar hefjast kl. 20 Leikhúsgestír athugið að ekki er hægt að hleypa inn eftír að sýning er hafin Kortagestir ath. að panta þarf sérstaklega á sýningamar á litla sviði. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14- 20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i slma alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. Nýtt Leikhúslínan 99-1015. Leikhúskortin, skemmtileg nýjung. Aðeins kr. 1000,- Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavfkur Borgarieikhús SÍ0Í5; ÞJÓDLEIKHUSID Sfmi: 11200 ocj/$ ulía/ eftir William Shakespeare Þýðandi: Helgi Hálfdánarson Dramaturg: Hafliöi Amgrfmsson Lýslng: Páll Ragnarsson Búningar Stefania Adolfsdóttir Leikmynd: Gretar Reynisson Leikstjórí: Guðjón Pedersen Leikarar: Rómeó Baltasar Kormákur, Júlia Halldóra Bjömsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Helgi Skúla- son, Þór H. Tulinlus, Sigurður Skúlason, Anna Kristfn Amgrímsdóttir, Ingvar E. Sig- urðsson, Hilmar Jónsson, Róbert Amfinns- son, Sigríður Þorvaldsdóttir, Eriingur Gísla- son, Ami Tryggvason, Steinn Armann Magnússon o.fl. Fmmsýning 2. jóladag kl. 20,00 2. sýn. föstud. 27. des. kl. 20,00 3. sýn. laugard. 28. des. kl. 20,00 4. sýn. sunnud. 29. des. kl. 20,00 5. sýn. laugard. 4. jan. kl. 20.00 6. sýn. sunnud. 5. jan. kl. 20.00 7. sýn. fimmtud. 9. jan. kl. 20.00 eráó lija eftir Paul Osbom Föstud. 3.jan. kl. 20.00 Laugard. 11. jan. kl. 20.00 Fimmtud. 16. jan. kl. 20.00 Sunnud. 19. jan. kl. 20.00 M. Butterfly eftir David Henry Hwang Föstud. 10. jan.kl. 20.00 Miðvikud. 15. jan. kl. 20.00 Laugard. 18. jan. kl. 20.00 KÆRAJELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Fimmtud. 2. jan. kl. 20.30 Föstud. 3. jan. kl. 20.30 Miðvikud. 8.jan. kl.20.30 Föstud. 10. jan. kl. 20.30 Laugard. 11. jan. kl. 20.30 Miövikud. 15. jan. kl. 20.30 50. sýning Rmmtud. 16. jan. k). 20.30 Laugard. 18. jan. kl. 20.30 Sunnud. 19. jan. kl. 20.30 Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seld öðrum Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn I sallnn eftír að sýning hefst BUKOLLA bamaleikrít eftir Svein Einarsson Laugardag 28. des. kl. 14,00 Sunnudag 29. des. kl. 14,00 Laugandag 5. jan. kl. 14,00 Laugardag 11. jan. kl. 14,00 Fáarsýningareftir Gjafakort Þjóðleikhússins — ódýrogfalleggjöf Miðasalan er opin kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardag- ana. Auk þess er tekið á móti pöntunum í slma frákl. 10 alla virka daga. Græna linan 996160. SlMI11200 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKHÚSVEISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll föstu- og laugardagskvóld, leikhúsmiði og þríréttuð máltið öll sýningarkvöld á stóra sviðinu. Boröapantanir i miðasölu. Leikhúskjallarinn. Eéslenska óperan __lllll GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTl 'otrafíautan eftir W.A. Mozart Örfáar sýningar eftir Föstudag 27. desember kl. 20 Uppselt Ósóttar pantanir seldar í dag Sunnudag 29. des. kl. 20 Föstudag 3. jan. kl. 20 Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Töfrandi jólagjöf. Gjafakort í Óperuna Miöasala opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Siml 11475. VERIÐ VELKOMIN! Jólagrinmynd árslns 1991 Flugásar THERfT Fromthemakersofthe "Airplane' & 'Naked Gun' movies. THE M0THER OF ALL MQUIES! «s »91 TmDfiML Chuutt Fs, Frá framleiðendum og leikstjóra Jlirplane' og .Naked Gun' myndanna kemur grin- sprengja ársins, .Hot Shots'. Aðvörun: „Ekklblikka augunum, þú gætír misst afbrandarar Aöalhlutv.: Chariie Sheen, Valería Got- Ino, Cary Elwes og Lioyd Brídges Framleiðendur Pat Proft og Bill Badalato Leikstjóri: Jim Abrahams Sýnd kl. 5,7,9 og 11 HARLEY DAVIDSON OG MARLBORO MAÐURINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Verð 450 kr. ALDREIÁN DÓTTUR MINNAR Sýnd kl. 4.50,9 og 11 Verð 450 kr. FRUMSKÓGARHITI *** 1/2 SV, Mbl. Sýnd kl. 6.45 Verð 450 kr. DÍCBCCC ■ ■■■■ Frumsýning Eldur, ís og dínamit Geggjuð grin- og ævintýramynd, er segir frá ótrúlegustu keppni sem um getur, tekin I hríkalegu umhverfi Alpafjallanna. Brögð, brellur, fjör og grín að hætti Roger Moore (James Bond) og Shari Belafonte. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 HOLLYWOOD LÆKNIRINN (THX) .Góð gamanmynd... indælis skemmtun' * ** Al, Mbl. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Julie Wamer og Bridget Fonda Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Verð 450 kr. Salur4 ÚLFHUNDURINN Frábær Qölskyldumynd. Aðalhlutverk: Ethan Hawke Sýnd kl. 5 og 7 BlftHÖ Jólamyndin 1991 Dutch Þegar John Hughes, framleiðandi Jlome Alone', vinsælustu grlnmyndar allra tíma, og Peter Faiman, leikstjóri .Crocodile Dundee', sameina krafta slna, getur út- koman ekki oröið önnur en stórkosöeg grlnmynd. .Dutch er áns og Home Alone með Bart Simpson....’ * *** P.S. — TV/LA Aðalhlutverk: Ed O'Neill, Ethan Randall og Jobeth Willlams Framleiðendur John Hughes og Ri- chard Vane Handrít: John Hughes Leikstjóri: Petor Faiman Sýnd kl. 5,7,9og11 Verð 450 kr. BLIKUR Á LOFTI Aðalhlutverk: Debra Winger og John Malkovich Leikstjórí: Bemardo Bertolucci Sýnd kl. 9 Verð 450 kr. GÓÐALÖGGAN Sýnd kl. 5 Jólagrínmynd ársins 1991 Flugásar Frá framleiðendum og leikstjóra Júr- plane' og .Naked Gun' myndanna kemur grínsprengja ársins, jlot Shotsf. Aðvömn: „Ekkl blikka augunum, þú gætír misst af brandaral" Aðalhlutv.: Chartie Sheen, Valeria Golino, Cary Elwes og Lloyd Bridges Framleiðendur Pat Proft og Bill Badalato Leikstjóri: Jim Abrahams Sýnd kl. 5,7,9 og 11 THELMAOG LOUISE Sýndkl. 4.30,6.45, 9 og 11.20 Bönnuö innan 12 ára Verö 450 kr. From the makers of the 'AirpJane' & 'NaJœd Gun" movies. THE MOTHER OF ALL MOVnES! 01991 Twsnstó Cawury foi I^ESINlll©©IIINllNl,fo Fmmsýnir metaðsóknarmyndina Heiðurföður míns Metaðsóknarmyndin I Frakklandl. Byggð á atriðum úr ævi hins dáða franska rít- höfundar, Marcels Pagnol, sem er meðlimur I frönsku Akademiunni. Yndisleg mynd um ung- an sfrák, sem iþyngir móður sinni með uppá- tækjum slnum. Sjálfstætt framhald myndarinnar, .Höll móður minnar", verður sýnd á næsta ári. Leikstjóri: Yves Robert Tónlist: Vladimlr Cosma Aðalhlutverk: Phillppe Caubére, Nathalle Roussel Sýnd Id. 5,7,9 og 11 Ó, Carmela Borgarastyijöldin á Spáni geisar árið 1938, þegar Carmela og Paolino ásamt heymaríaus- um aðstoðanmanni skemmta strlðshijáðu fólk- inu. Þau em handtekin af (tölum og umsvifa- laust skellt I fangelsi fyrír pólitlskar skoðanir sinar. Hrífandi mynd byggö á samnefndum söngleik i leikstjóm hins ána sanna Caríos Saura. Aðaileikkonan, Carmen Maura, fékk Felixverðlaunin árið 1990 fyrir túlkun slna á Carmelu. Leikstjórí: Caríos Saura Aðalhlutverk: Carmen Maura, Andrés Pajeres, Cabino Diego Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Homo Faber Stómiyndin Homo Faber er komin á tjaldið hvita. Ekki missa af frábærum leik Sams She- pard (leikrítahöfundaríns góökunna) og stór- kosUegri leiksþóm Volkers Schlöndorff, sem vann Óskarinn eftirsótta fyrir mynd slna .The Tin Drum' sem besta edenda myndin. Aðalhlutverk: Sam Shepard (The Right Stuff útn. til Óskarsveröl., Baby Boom, Ragg edy Man), Barbara Sukowa (besta leikkonan Cannes 1986) Leikstjóri: Volker Schlöndorff (The Tin Dmm, Coup de Grace) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Kraftaverk óskast Sýndkl. 9og11 Ungir harðjaxlar Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Fuglastríðið í Lumbruskógi í JnffMjví Ómótstæðileg teiknimynd með islensku tali, full af spennu, alúö og skemmtilegheitum. ÓF íver og Ólafía eru munaðadaus vegna þess að Hroði, fuglinn óguríegi, át foreldra þeirra. Þau ákveða að reyna að safna liöi i skóginum til að lumbra á Hroða. Ath.: Islensk talsetning Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Aöalhlutverk: Bessi Bjamason, Ragnheiöur Steindórsdóttir, Siguróur Sigurjónsson, Laddi, Öm Amason o.fl. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 500 ÍBi HÁSKÓLABÍÚ IMHIIWW slMI 2 21 40 Metaðsóknarmyndln Addams fjölskyldan Stórkostíeg ævlntýramynd tyrir alla fjölskylduna. Addams flölskyldan er ein geggjaðasta flöF skylda sem þú hefur augum litið. Frábær mynd—Mynd fyrirþ'rg! Aðalhlutverk Anjelica Huston, Raul Julia, Christopher Lioyd Leikstjóri Banry Sonnenfeld Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.10 Ath.: Sum atriði I myndinni eru ekki við hæfi yngstu bama. Sýnd llka I Stjömublól Frumsýnir jóiamyndlna Allt sem ég óska mér o\) i wont -fov (MISTMAS ’ ? CWés Tliaflt fe-é, Jiuahr; aod Nir-r, aMK SS?~ Bráðskemmtileg jólamynd fyrír alla fjölskyld- una, þar sem Leslie Nielsen (Naked Gun) leikurjólasveininn. Aðalhlutverk Hariey Jane Kozok, Jamey Sheridan, Ethan Randall, Kevfn Nealon og Lauren Bacall Leikstjóri Robert Lieberman Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Tvöfalt líf Veróniku *** S.V. MBL Myndin hlaut þrenn verðlaun I Cannes. Þar á meðal: Besta kvenhlutverk. Besta myndin að matí gagnrýnenda. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Skíðaskólinn Frábær gamanmynd þar sem skiðin eru ekki aöalatriöið. Leikstjón Damian Lee Aðalhlutverk Dean Cameron, Tom Breznahan Sýnd kl. 7.10 Siðasta sinn Frumsýnlr fyrstu jólamyndlna Ævintýramyndlna Ferðin til Melónía Kúnstugar persónur og spennandi atburöarás A.I: Mbl. Mynd fyrir alla tjölskylduna. Sýnd kl. 5 Miðaverð 300 kr. Hvíti víkingurinn Blaðaumsagnin .Magnað, epískt sjónarspil sem á örugglega eftir að vekja mikia athygli vítt um lönd‘ S.V. Mbl. .Hrafn fær stórfenglegri sýnir en flesír lista- menn... óragur við að qaldfesta þær af metn- aði og makalausu hugmyndafiugi" H.K. DV Sýnd kl. 5 Bönnuð Innan12ára The Commitments Sýnd kl. 7,9 og 11.10 Amadeus 5. desember eru 200 ár liðin frá dánardegi Wolfgangs Amadeusar Mozarts. I þvi ölefni sýnum við þessa frábasru mynd í nokkradaga. Sýndkl.9 Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.