Tíminn - 19.12.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 19. desember 1991
ÚTVARP/SJÓNVARP
Ch. Emilsson.
19.20 Úr rfld náttúrunnar Skrifarínn (Survival
The Long Legged Walking Eagle) Bresk fræðslu-
mynd um amartegund I Afríku. Þýðandl og þulun
Jðn 0. Edwald.
19.50 JólMtagatal SJónvarptins 21. þáttur
endursýndur.
20.00 FréHlr og veður
2240 Lottó
20.50 Jól á ftlandi Ljós I myrkri. Þáttur um jóla-
hakt á Islandi fyrrog nú. Umsjón: Hallgerður Gísla-
dóttlr. Dagskrárgerð: Plús film.
21.10 Fyrlrmyndariaiir (11:22) (The Cosby
Show) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson.
21.40 Ratailr Jólatveintint (It Neariy Wasn't
Christmas) Bandarísk sjónvarpsmynd. Jólasveinn-
inn er ósáttur við það að fólk skuli hafa gleymt hin-
um sanna jólaanda og ákveöur að þetta áríð verði
engin jól. Hann verður samferða átta ára stúlku yfir
þver Bandaríkin og á leiöinni hltta þau pda fólks,
sem hefur misst trúna á jólin. Leikstjóri: Burt Brínc-
kethoff. Aðalhlutverk: Chartes Duming, Wayne
Osmond, Annette Marín, Ted Lange og Risa Schitf-
man. Þýðandl: Ingi Karí Jóhannesson.
23.20 Pwry Maton og tlefborinn (The Case
of the Scandalous Scoundrel) Sjónvarpsmynd frá
1988 þar sem lögmaöurínn Perry Mason á I höggi
við afkastamikla og útsmogna fjárkúgara. Lelkstjóri:
Christian I. Nyby II. Aðalhlutverk: Raymond Burr.
Þýðandh Bogi Amar Finnbogason.
00.55 ÚtvarpsfréHir f dagtkráHok
STÖÐ
Laugardagur 21. desember
09KMI Moð Afa Emanúel og Pási eru orönir miklir
vinir. Afi les fyrir þá úr jólabókunum og allir eru í
sannkölluöu jólaskapi. Afi ætlar líka aö hjálpa okkur
aö ganga frá jólapökkunum og aö búa til gjafimar
okkar sjálf.
10:30 Á skoUkónum Teiknimynd um stráka
sem finnst ekkert skemmtilegra en að spila fótbolta.
10:55 Af hvorju er himinninn blár? (I Want to
Know) Fræöandi þáttur fyrir böm á öllum aldri.
11KK) Dýrasögur (Animal Fairy Tales) Vandaöur
þáttur.
11:15 Lási lögga Teiknimynd.
11 »40 Maggý Falleg teiknimynd.
12H)0 Landkönnun National Geographic
Tímarit National Geographic er heimsþekkt fyrir
vandaöa fræöslu um lönd og þjóöir. Þessir sjón-
varpsþættir gefa því ekkert eftir.
12:50 Kserastinn or kominn (My Ðoyfriend's
Back) Létt og skemmtileg mynd um þrjár konur sem
hittast og syngja saman eftir 25 ára þögn. Aöalhlut-
verk: Sandy Duncan, Jill Eikenbeny og Judith Lighl
Leikstjóri: Paul Schneider. Framleiöandi: Ted Field.
14:20 Bor6 fyrir fimm (Table for Five) Hugljúf
og falleg mynd um fráskilinn fristundafööur, sem
ákveöur aö taka sig á og fara meö bömin sín þrjú I
Evrópuferð, grunlaus um hversu örlagarík þessi
ákvöröun hans reynist. Aöalhlutverk: Jon Voight, Ri-
chard Crenna, Marie-ChriStine Barrault, Millie Peric-
ins og Robby Kieger. Leikstjóri: Robert Lieberman.
1983.
16:20 Eöattónar
17KK) Falcon Crest
18KH) Popp og kók Hress þáttur í skammdeg-
inu. Þátturinn er einnig sendur út í stereó á Stjöm-
unni, FM 102,2 og FM 104. Umsjón: Ólöf Marin Úlf-
arsdóttír og Siguröur Ragnarsson. Stjóm upptöku:
Rafn Rafnsson. Framleiöandi: Saga film. Stöö 2,
Coca Cola og Saga film 1991.
18:30 Gillette sportpakkinn Skemmtilegur og
fjölbreyttur íþróttaþáttur.
19:19 19:19
20:05 Á noróurslóóum (Northem Exposure)
Sérstaklega vel og skemmtilega skrifaöur þáttur um
ungan lækni, sem stundar iön sína á framandi slóö-
um.
20Æ5 Glaepaspil (Scene of the Crime)
Spennandi þáttur í anda Alfreds Hitchcock.
21:50 Jólaloyfió (Some Giris) Rómantisk gam-
anmynd um ungan mann, sem fer I heimsókn til
unnustu sinnar sem býr í Kanada. Þegar þangaö er
komiö kemst hann i fyrsta sinn i kynni viö fjölskytdu
hennar og er þar hvar öörum kyndugri. Þegar stúlk-
an kveöst hætt aö elska hann, finnst honum eins og
heimurinn sé aö hrynja í kringum hann, en þá kem-
ur fjölskyldan honum til hjálpar. Aöalhlutverk: Patrick
Dempsey, Florinda Bolkan, Jennifer Connelly og
Lance Edwards. Leikstjóri: Michael Hoffman. 1989.
23:25 Sendingin (The Package) Hörkuspenrv
andi njósnamynd þar sem enginn er þar sem hann
er séöur. Aöalhlutverk: Gene Hackman, Joanna
Cassidy og Tommy Lee Jones. Leikstjóri: Andrew
Davis. 1989. Stranglega bönnuö bömum.
01:10 Guó *kóp konuna ... (And God Created
Woman) Rómantísk og gamansöm myr.d um unga
stúlku, Robin Shay, sem er tilbúin aö gera ýmislegt
til aö losna úrfangelsi. Þar meö taliö aö giftast Billy
McQuinn. Billy ræöur ekkert viö þessa óstýrilátu
konu, sem er, aö hans mati, óútreiknanlegur ærsla-
belgur.
Aöalhlutverk: Rebecca DeMomay, Vincent Spano,
Frank Langella og Donovan Leitch. Leikstjóri: Roger
Vadim. 1988. Bönnuö bömum.
02*5 Dagskrárlok Stóóvar 2
Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar.
RÚV ■ K3 a
Sunnudagur 22. desember
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir
8.07 Morgun.nd.kt Séra Tómas Guömundsson
prófastur í Hverageröi flytur riiningarorð og bæn.
8.15 Vséurfragnir
8.20 Kirkjuténli.t Orthulf Prunner leikur á orgel
Háteigskirkju.Prelúdia og fúga i As-dúr eftir Johann
Nepomuk Hummel. Fantasla i f-moll K594. Andante
I F-dúr K616 efbr Wolfgang Amadeus Mozart. Fúga
um sálmalagiö .Komm heiliger Geisf eftir Johann
Georg Albrechtsberg. Trlbrígöi efbr Simon Sechter
um stefeftir Joseph Haydn.(Hljóðritun ÚNarpsins
frá f september á þessu ári).
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunspj.ll é surmudegi Umsjón: Sr.
Pétur Þórarinsson í Laufási.
9.30Ténlist é sunnudagsmorgni Rómansa
ópus 94 númer 3 eftir Robert Schumann. Heinz
Hollinger leikur á óbó og AJfred Bemdal á pianó.
Fantasia I f-moll ópus 103 fyrir fjórhentan planóleik
eftir Franz Schubert. Murray Perahia og Radu Lupu
leika.
10.00 FréHir
10.10 Voéurfregnir
10.25 Uglan hennar Mínervu Rætt við Eyjólf
Kjalar Emilsson um fon/era Sókratesar. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason.
11.00 Messa í Laugameskirigu
Prestur séra Jón Dalbú Hróbjartsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfiéttir
12.45 Veéurfragnir Auglýsirtgar.Tónlist.
13.00 Ténloikar Tríós Reykjavíkur I Hafnarborg
Hljóðritun frá Tónleikum 6. september. Sónata fyrir
tvær fiðlur og planó eftir Bohuslav Martinu. Kvartett
fyrir flautu og strengi eftir Wolfgang Amadesu
MozartTríó Reykjavlkur skipa Guðný Guömunds-
dótflr fíöluleikarí, Gunnar Kvaran sellóleikari og
Halldór Haraldsson planóleikarí. Gestir trlósins ent
Leon Spire fiðluleikari og Julius Baker flautuleikari.
13.30 Békaþing Lesið úr nýjum Islenskum Ijóöa-
bókum skáldsögum í beinni útsendinu úr Útvarps-
húsinu. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
15.00 Kontrapunktur Sjöundi þáttur.
Múslkþrautir lagðar fyrir fulltrúa Islands I tónlistar-
keppni Norrænna sjónvarpsstöðva, þáValdemar
Pálsson, Gytfa Baldursson og Rlkarð Öm Pálsson.
Umsjón: Guðmundur Emilsson. (Einnig útvarpað
föstudag kl. 20.00).
16.00 Fréttir
16.15 Voéurfregnir
16.25 Yngianuer veréur þungué
Brot úr sögu islenskra Biblíuþýðinga.
Gunnlaugur A. Jónsson flytur eríndi.
17.00 Siédegiaténleikar Ágústa Ágústsdóttir
syngur islensk lög, Stephen Yates leikur með á p(-
anó. (Hljóðrítun Utvarpsins frá I febrúarmánuði
1985).
18.00 Bret úr „Býkúpunni" skáldsögu eftir
Camilo José Cela. Kristinn R. Ólafsson les elgin
þýðingu.
18.30 Ténliat Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veéurfregnir Auglýsingar.
19.00 KvMdfréttir
19.32 Froat og funi Vetrarþáttur bama.
Þortáksmessa, hvað er þaö? Hvað gera krakkar sið-
ustu daga fyrir jól? Leiklesiö ævintýrí um röttækar
breytingar i Jólasveinaskógi, þar sem Afríka kom öll
inn I skóginn. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtek-
inn frá laugardagsmorgni).
20.30 HljémplSturabb Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr Irfi og atarfl Önnu Siguréar-
déttur forstöðumanns Kvennasögusafns Islands
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur
úr þáttaröðinni I fáum dráttum
frá miðvikudeginum 4. desember).
22.00 Fréttir Orð kvöldsins.
22.15 Veéurfregnir.
22.20 Dagakrá morgundagaina.
22.25 Á fjöiunum leikhústónlist. .Siguröur
Fáfnisbani', forleikur eftir Sigurð Þórðarson. Sinfón-
luhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson
stjómar.Þættir úr óperettunni .1 álögum"
eftir Sigurð Þóröarsson, við texta effir Dagfinn
Sveinbjömsson. Guðnjn Á. Slmonar, Magnús Jóns-
son, Guðmundur Jónsson og Svava Þorbjamar
syngja með kór og hljómsveit; Vidor Urbandc
síjómar. Einn dunandi dans úr .Dansinum I Hruna"
eftir Sigvalda Kaldalóns og Indriða Einarsson,
Emil Thoroddsen útsetti. Utvarpskórinn og Útvarps-
hljómsveitin flytja; Páll Isólfsson stjómar.
23.00 Fijáftar hendur llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarfcom f dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon.(Endurteklnn þátturfrá mánu-
degi).
01.00 Veéurfregnir
01.10 HKtuiútvarp á báðum rásum til morguns.
8.07 VinaKldarlisti gðtunnar Vegfarendur
velja og kynna uppáhaldslögin sin.(Einnig útvarpaö
laugardagskvöld kl. 19.32).
9.03 Sunnudagsmorgunn meé Svavari
Gests Slgild dægurlög, fróðleiksmolar, spuminga-
leikur og leitað farrga i segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt
þriðjudags).
11.00 Heigarútgáfan Umsjón: Lisa Páls og
Kristján Þorvaldsson. Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku
12.20 Hádegisfiéttir
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
13.00 Hringboréié
Gestlr ræða fréttir og þjóðmál vikunnar.
14.00 Hvernig var á frumsýningunni?
Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýj-
ustu sýningamar.
15.00 Mauraþúian Lisa Páls segir islenskar
rokkfréttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl.
01.00).
16.05 Sðngur villiandarinnar Þórður Ámason
leikur dæguriög frá fyrrí tíð.
17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri).(Úrvaii útvarpað I næturóNarpi
aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01).
19.00 Kvðldfréttir
19.32 Jélaundirbúningurinn Umsjón: Gyða
Dröfn Tryggvadóffir.
20.30 Gullskífan: Bibg Crosby's Christmas
dassics .Bing Crosby; vinsælasti jólalagasöngvari
allra tima meðal dæguríagasöngvara, syngur sln
bestu jólalög.
21.00 Rokktíéindi Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af ertendum rokkumm. (Enduríekinn þáttur frá
laugardegi).
22.07 Landié og miéin Siguröur Pétur Harðar-
son spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 í háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 HKturútvarp á báðum rásum fil morguns.
Fréttir
kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og
24.00.
HÆTURÚTVARP
01.00 HKturténar
02.00 Fréttir Næturtónar hljóma áfram.
04.30 Veéurfregnir
04.40 Næturténar
05.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landié og miðinSigurður Pétur Harðar-
son spjaliar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frð kvöldinu áður).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morgunténar Ljúf lög i morgunsárið.
Sunnudagur 22. desember
12.50 Meimtaragoff Svipmyndir frá heimsbikar-
keppni i höggleik sem fram fór við Róm. Umsjón:
Logi B. Eiösson og Páll Ketilsson.
13.55 Hljémleikar Kmkunnar (Jeunesse Gala
Concert) Ungir hljóðfæraleikarar leika verk eftir
Mozart, Gershwin og fleiri. (Evróvision — Austur-
riska sjónvarpiö)
15.25 Ténmtofan Hilmar Öm Hilmarsson
Hilmar Öm Hilmarsson, sem nýverið fékk Felixverð-
launin fyrir tónlist sina í kvikmyndinni Böm náttúr-
unnar eftir Friðrik Þór Friðriksson, er gestur i Tón-
stofu að þessu sinni. Umsjón: Lárus Ymir Óskars-
son. Áður á dagskrá 1. október siðastliðinn.
15.50 Flautumar éma Seinni hluti (Slipp
flöytene fri) Kristilegi ungmennakórinn á Sunnmæri i
Noregi flytur tónlist frá Andesljöllum við undirieik
hljóöfæraleikara frá Ekvador. Þýðandi: Matthías
Kristiansen. (Nordvision — Norska sjónvarpið)
16.25 Lífmbarátta dýraraia Fjórði þáttun Sókn
og vöm (The Trials of Life) Breskur heimildamynda-
flokkur I tólf þáttum þar sem David Attenborough at-
hugar þær furöulegu leiðir sem lifverur hvarvetna I
heiminum fara til að sigra I Iffsbaráttu slnni. Þýðandl
og þulur Óskar Inglmarsson.
17.15 í uppnámi (8:12) Skákkennsla I tólf þátt-
um. Höfundar og leiðbeinendur eru stórmeistaramir
Helgi Ólafsson og Jón L Ámason og að þessu sinni
verður fjallað um nokkrar tegundir máts, styrkleika
manna til að máta og pattstöðu. Dagskrárgerö:
Bjami Þór Sigurðsson.
17.30 Jéiadagmtal SjénvarpmÍM Stjömustrák-
ur eftir Sigrúnu Eldjám. 22. þáttur.
17.40 Sunnudagmhugvmkja
Flytjandi er Guörún Edda Gunnarsdóttir guöffæö-
ingur.
17.50 Slundin okkar (9)
Böm úr Lúðrasveit Mosfellsbæjar taka lagið. Ungt
par sýnir dans. Kinversklr töframenn leika listir sln-
ar. Böm úr Hamraskóla syngja. Edda Heiðrún Back-
man syngur um jólasveininn og bömin verða ffædd
um fílinn.
Umsjón: Helga Stefferrsen. Dagskrárgerð: Kristln
Pálsdóttir.
18.20 Ségur Elmu Bemkow (3:14)
Jól hjá Pétri og Lottu — fyrri hluti
(Petters och Lottas jul)
Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóffir. Lesari: Inga Hildur
Haraldsdóttir.
18.50 Táknmálmfréttir
18.55 Vimtamkipti (17:25) (A Different Worid)
Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
19.20 Fákar (19:26)
(Fest im Sattel)
Þýskur myndaflokkur um fjölskyldu, sem rekur bú-
garö með islensk hross i Þýskalandi. Þýðandi: Krist-
rún Þóröardóttir.
19.50 Jéladagatal Sjénvarpmins
22. þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veéur
20.40 Jéladagmkráin I þættlnum veröur kynnt
hið flölbreytta efni sem Sjónvarpið sýnir um hátíðim-
ar. Umsjón og dagskrárgerö: Þorsteinn Úlfar Bjöms-
son.
21.05 Siéamta blémié Leikhópurinn Perian flytur
Ijóð James Thurbers I þýðingu Magnúsar Ásgeirs-
sonar. Leikgerð og lestun Sigrföur Eyþórsdóttir.
Tónlist Eyþór Amalds.
21.20 Fjér f Frana - jólaþáttur (French Flelds)
Breskur gamanþáttur. Þýðandi: Kristmann Eiösson.
22.00 Jélahátíé flakkaranm (Hobo's
Christmas) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1987. Hér
segirfrá útigangsmanni, sem hittir fjölskyldu sina
aftur eftir tuttugu ára aöskilnaö. Leikstjóri: Will
McKenzie. Aðalhlutverk: Bamard Hughes og Gerald
Raney. Þýðandi: Jón 0. Edwald.
23.35 Limtaalmanakié (Konstalmanackan)
Sænskur þáttur um myndlist. Þýöandi og þulur
Þorsteinn Helgason. (Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
23.40 Útvaipmfréttir og dagmkrárlok
STÖÐ H
Sunnudagur 22. desember
09.-00 Túlli
09rí>5 Snorkamir Teiknimynd.
09:15 Fúmi fjörfcáifur Hressileg teiknimynd.
09:20 Litla hafmeyjan Falleg teiknimynd.
09:45 Pétur Pan Ævintýraleg teiknimynd.
10:10 Ævintýrahoimur NINTENDO Ketill og
hundurinn hans, Depill, lenda i nýjum ævintýrum.
10:30 Magdalena (Madeline) Skemmtileg teikni-
mynd.
10:55 Blaéamnápamir Vönduð og skemmtileg
teiknimynd.
11:25 Herra Maggú Teiknimynd fyrir alla tjöl-
skylduna.
11:30 Naggarnir (Gophers) Vönduð og frábær-
lega vel gerð leikbrúðumynd fyrir alla plskylduna.
12M Popp og kék Endurtekinn þáttur frá þvi I
gær.
12:30 Frié og fðnguleg (Groosland) Þessi sér-
kenniiegi nútimadans er effir hinn kunna danshöf-
und Maguy Marin. Hún notar hér imyndunarafl srtt tll
að sýna að Itunraxið fólk býr ekkert slður yfir þokka
en þeir sem hafa vaxtarlag fyrirsæta.
13:25 ítalmki boltinn Mörk vikunnar. Endurtek-
Inn þáttur frá síðastliðnum mánudegi. Við viljum
benda áhorfendum á að ekki er leikið 11. deild
ítölsku knattspymunnar þessa helgi né þá næstu.
13:45 Toyota Cup Athyglisverður knattspymu-
leikur, eins konar heimsmeistarakeppni félagsliöa.
15:20 NBA-kðrfuboltinn Fylgst meö leikjum I
bandarisku úrvalsdeildinni.
16:25 Stuttmynd
17rí)0 Limtamannamkálinn (The South Bank
Show) I þetta skiptið er viöfangsefni þáttarins gam-
anleikarínn og háðfuglinn Steve Martin.
18:00 60 mínútur Margverðlaunaður fréttaskýr-
ingaþáttur.
18:50 Skjalcliðkumar Spennandi teiknimynd.
19:1919:19
20KI5 Klammapiur (Golden Giris) Frábær gaman-
þáttur.
20:40 ímlandmmeimtarakoppnin i mam-
kvæmimdanmi Sýnt frá úrslitum keppninnar, en
pörin sem keppa hafa þegar verið kynnt. Stöð 2,
1991.
21pI5 Á relilmtigum (Backroads) Gamanmynd
um gleðikonu og flakkara, sem ákveða að fylgjast
að þvert yfir Bandaríkin til þess að komast til Kalh
fomíu. Á leiðinni kynnast þau ýmsum skrautlegum
furðufuglum og verða feröalok önnur en ætlað var.
Aðalhlutverk: Sally Field og Tommy Lee Jones.
Leikstjóri: Martin Ritt. 1981.
23:15 Armonio Hall Frábær spjallþáttur þar sem
gamanleikarinn Arsenio Hall fer á kostum sem
spjallþáttarstjómandi. Arsenio fær til sin hjónakomin
Jill Eikenbeny og Michael Tucker, sem eru áskrif-
endum að góðu kunn úr þáttunum Lagaknókar eða
L.A. Law. Einnig koma Joan Chen og The Pet Shop
Boys.
00:05 Pogar jélin kom (Christmas Comes to
Willow Creek) Tveir ósamlyndir bræður eiga að
flytja ógrynni af gjöfum til afskekkts staðar i Alaska.
Eins og nærri má geta gengur á ýmsu. Aðalhlutverk:
John Scheider, Tom Wopat og Kim Delaney. Leik-
stjóri: Richard Lang. Framleiðandi: Blue Andre.
1987. Lokasýning.
01:25 Dagmkrátlok Stðévar 2
Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar.
■mimvýid
Mánudagur 23. desember
Þoríáksmcssa
MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00
6.45 Voéurfregnir Bæn, séra Halldóra Þorvarð-
ardóffir flytur.
7.00 Fréttir
7.03 Morgunþáttur Rámar 1 Hanna G. Sigurö-
ardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfiilit Evrópufréttir.
7.45 Kntík
8.00 Fréttir
8.10 Aé utan (Einnig útvarpað kl. 12.01)
8.15 Veðurfregnir
8.30 Fréttayfirllt
8.31 Gmmtur á mánudegl
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-1200
9.0 Fréttir
9.03 Út I náttúruna Umsjón: Steinunn Harö-
ardóttir.
9.45 Segéu mér mðgu - .Af hverju, afi?"
Sigurbjöm Einarsson biskup segir bömunum sögur
og ræðir við þau.
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóro Bjömsdóttur.
10.10 Veéurfregnir.
10.20 Félkié I Þingholtunum Lokaþáttur.
Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún
Óskarsdóffi'r. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu
leikendur Arma Kristfn Amgrímsdóttir, Amar Jóns-
son, Halldór Bjömsson, Edda Amljótsdóttir, Eriingur
Glslason og Bnét Héðinsdóttir. (Einnig útvarpaö
föstudagi kl. 18.03).
11.00 Fréttlr
11.03 Ténmál Tónlistfrá klasslska tfmabilinu.
Meöal annars verða flutt atriði úr tékkneskri jóla-
messu effir Jan Jakub Ryba. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir.
11.53 Dagbékin
04.00 NKturlðg
04.30 Veéurfregnir Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Lendié og miéin Siguröur Pétur Haröar-
son spjallar við hlusterrdur 61 sjávar og sveita. (End-
urtekið úrval frá kvöidinu áður).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morgunténar Ljúf lög I morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröurtand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Mánudagur 23. desember
Þoríáksmossa
17.40 Jéladagatal Sjénvarpminm Stjömusbák-
ur effir Sigrúnu Eldjám. 23. þáttur
17.50 Tðfraglugginn Blandað ertent bamaefni.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóffir. Endursýndur þáttur
frá miðvikudegi.
18.50 Táknmálcfréttir
18.55 Á mðrkunum (71:78) (Bordertown)
Frönsk/kanadísk þáttaröð. Þýðandi: Reynir Harðar-
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Aé utan (Áður útvarpað i Morgunþæffi).
12.20 Hádegimfréttir
1Z45 Veéurfregnir.
12.48 Auélindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
1255 Dánarfregnir Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00
13.00 Jélablanda I mkðtulíki Umsjón: Jórunn
Sigurðardóffir og Sif Gunnarsdóffir.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpmmagan: .Ástir og örfok"
eftir Stefán Júliusson Höfundur les (13).
14.30 Ný myrpa af Iðgum Jénm Múla Áma-
conar Sinfóniuhljómsveit Islands framfiytur útsetn-
ingu Ólafs Gauks. Lögin era einnig leikin f uppruna-
legum búningi. Umsjón: Vemharður LinneL (Ný
hljóðritun Útvarpsins).
15.00 Fréttir
15.03 Jélakveéjur Almennar kveðjur og óstað-
bundnar.
16.00 Fréttir.
16.05 Vðlumkrin Kristin Helgadóffir les ævintýri
og bamasögur.
16.15 Veéurfregnir
16.20 Jélakveéjur halda áfram.
17.00 Fréttir
17.03 Jélakveéjur halda áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Jélakveðjur framhald almennra kveðja og
óstaöbundinna.
18.30 Auglýmingar Dánarfregnir.
18.45 Veéurfregnir Auglýsingar.
19.00 Kvðldfréttir
19.32 JélahugleiAing Vríhjálmur Ámason heim-
spekingur hugleiöir merkingu jólanna i nútimasam-
féiagi.
20.00 Jélakveéjur Kveðjur 61 fólks i sýslum og
kaupstööum landslns.
2200 Fréttir Orð kvöldsins.
2215 Veéurfregnir
2220 Dagmkrá morgundagminm
2230 Jólakveéjur til fólks í sýslum og kaupstðð-
um landsins halda áfram. Siöan allmennar kveöjur.
Leikin jólalög milli lestra.
24.00 Fróttir
00.10 Jólakveójur halda áfram.
01.00 Veéurfregnir
01.10 NKturútvarp á báðum rásum 61 morguns.
7.03 Morgunútvarpié - Vaknað 61 lifsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dag-
inn með hlustendum. Fjármálapistilt Péturs Blön-
dals.
200 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur á-
fram. Illugi Jökulsson i starfi og leik.
203 9-fjðgur Ekki bara undirspil i amstri dagsins.
Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak vié lagié
10.15 Furéufregnir utan úr hinum stóra heimi.
11.15 Afmælimkveéjur Síminn er 91 687123.
1200 Fréttayfiriit og veéur
1220 Hádegimfréttir
1245 9-fjðgur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
1245 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Siminn er
91 687123.
16.00 Fréttir
1203 Dagmkrá: Dægurmálaútvarp og fréffir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Krisfine
Magnúsdóffir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Baldurs-
dóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál. Kristinn R.
Ólafsson talar frá Spáni.
17.00 Fréttir Dagskrá heiduráfram, meðal ann-
ars með máli dagsins og landshomafréttum. Mein-
homið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og
kveinar yfir öllu því sem aflaga fer.
18.0 Fréttir
1203 Þjééarmálin Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
s'itja við simann, sem er 91-68 60 90.
19.0 Kvðldfréttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jénmdóttur
(Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.00).
21.00 Gutlmkffur; .Ellý og Vilhjálmur syngja jóla-
lög" og .Með eld i hjarta" með Brunaliðinu
2207 Bubbl Morthenm á Borginni
Bein útsending frá tónleikum á Hótel Borg.
00.10 f háttinn
Gyða Dröfn Tryggvadótflr leikur Ijúfa kvöldtónlisL
01.00 Næturútvarp á báðum rásum fil morguns.
Fréttir
kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,
12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
22.00 og 24.00.
Samlemnar augfýmingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Sunnudagmmorgunn meé Svavari
Gemtm (Endurtekinn þáttur).
0200 Fréttir Þáttur Svavars heldur áfram.
0200 f dagminm ðnn Umsjón: NN. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1).
0230 Glefmur Úr dægurmálaútvarpi mánudags-
ins.
son.
1220 Romeanne (19:22) Bandariskur gaman-
myndaflokkur um hina glaöbeittu-og þéithoida
Roseanne. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
1250 Jéladagatal Sjénvarpminm 23. þáttur
endursýndur.
2200 Fréttir og veéur
2235 Heimm um bél (Silent Mouse) Breskt sjón-
varpsleikrit fyrir alla pskylduna þar sem segir frá
þvi hvemig jólasálmurinn Heims um ból varö 61.
Leikspri: Robin Crichton. Aðalhlutverk: Lynn
Redgrave, Gregor Fisher og Jack McKenzie. Þýð-
andi: Rannveig Tryggvadóffir. Sögumaðun Ragn-
heiður Steindórsdótflr.
21.35 Félkié í Formælu (15:22) (Evening
Shade) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. AðaF
hlutverk: Burt Reynolds og Marilu Henner. Þýðandi:
Óiafur B. Guðnason.
2205 Litréf (9) Farið verður í heimsókn að Saur-
bæ á HvaHjaröarströnd og rifluð upp brot úr lifi og
skáldskap Hallgríms Péturssonar. Tekið verður hús
á Ragnari Þorsteinssyni bibliusafnara. Elsa Waage
óperasöngkona lítur inn og Ámi Bjömsson þjóð-
háttafræðingur veröur i Málhomi. Umsjón: Arthúr
Björgvin Bollason. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor-
steinsdóffir.
2235 Jéladagmkrá rámar 1 Kynningarþáttur.
2245 Ténloikar prinminm (The Best of the
Prince's Trast Rock Gala) Bresk tónleikamynd þar
sem fram koma m.a. Joe Cocker, Van Morrison, Er-
ic Clapton, Paul McCartney, George Harrison, Mark
Knopfler, Tina Tumer, Phil Coilins og Ringo Stam.
0215 Utvaipmfréttir f dagmkráriok
Þriöjudagur 24. desember
Aðfangadagur
1240 Táknmálcfréttir
1245 Jéladagatal Sjénvarpminm
1200 Fréttir og veéur
1220 Jélaiþréttampegillinn Jólasveinar keppa
I Iþróttum og sýnt verður frá Islandsmófi drengja í 6.
flokki I handknatfleik. Umsjón: Adolf Ingi Eriingsson.
1250 Tðfraglugginn jólaþáttur.
14.50 Jélatréé okkar Ný, íslensk teiknimynd
effir Sigurð Öm Brynjólfsson. Sögumaður Helga
Siguröardóffir.
1200 Litla jélatréé (The Uttle Crooked
Christmas Tree)
1225 Þvottabimimir jólaþáttur.
1250 Fyrmtu jélin á Vonumi (Aliens First
Christmas) Mynd um mennska fjöiskyidu sem sest
hefur að á Venusi og kemur þariendum á óvart með
jólahaldi sinu.
1215 Pappfrm-Pémi. Aður á dagskrá 23. desem-
ber1990.
1230 Jéladagatal Sjénvarpminm Lokaþáttur
endursýndur.
1245 Hlé
21.30 Jélavaka: María drottning mild og fin
Óperusmiðjan, einsöngvaramir Jóhanna LinneL
Ingveldur Ólafsdóffir, og Július Vifill Ingvarssson og
leikaramir Anna Kristín Amgrimsdóttir og Amar
Jónsson minnast Mariu meyjar í tali og tónum. Um-
sjón: Sveinn Einarsson. Upptöku stjómar Hákon
Már Oddsson.
2200 Aftanmðngur jéla Biskupinn yfir Islandi,
herra Ólafur Skúlason messar i Laugameskirkju.
Kirkjukór og drengjakór Laugameskirkju syngja und-
ir stjóm Ronalds Tumers sem einnig er organisö.
Bjöllusveit Laugameskirkju leikur. Jóhann Ari Lá-
rasson syngur einsöng og Guðrún S. Birgisdóffir
leikur einleik á flautu.
2200 Jemmye Norman myngur jélamðngva
Upptaka fra tónleikum sópransöngkonunnar Jessye
Nomian i Notre Dame kirkjunni i París hinn 19. des-
erciber 1990
2255 Néttin var mú ágæt ein Helgi Skúlason
les kvæðið og Sigriður Ella Magnúsdóffir syngur
ásamt Kór Öldutúnsskóla. Umsjón: Sigriður Ragna
Sigurðardóffir. Þessi þáttur var fyrst á dagskrá 1986
og hefur verið sýndur á hveiju ári síöan.
0210 Dagmkráriok
STOÐ
Mánudagur 23. desember
ÞORLÁKSMESSA
16:45 Nágrannar
17:30 Litli Folinn og féiagar
17:40 Maja býfluga
18:05 Hetjur himingeimminm Teiknimynd.
18:30 Kjallarinn
19:1919:19
2210 Leiéin til Marokké (Road to Morocco)
Bráðskemmfileg mynd þar sem Bing selur Bob I
ánauð. Aðalhlutveric Bing Crosby, Dorothy Lamour,
Bob Hope og Anffiony Quinn. Leikstjóri: David Bufi-
er. 1942.
21:35 Sígildar jélamyndir (Christmas at the
Movies) Það er enginn annar en gamla kempan
Gene Kelly sem hér minnist nokkurra sigiidra jóla-
kvikmynda á borö við Jt's A Wonderful Life", .Mir-
ade on 34th Street", Á Christmas Carol" og
.Scrooged" með Bill Munay i aðalhlutverki.
2230 Ámkorunin (The Challenge)
Skemmflleg og spennandi mynd um bandarískan
hnefaleikakappa sem flækist óvænt inn I ættarerjur I
Japan. Deilan snýst um þaö hvor tveggja bræðra
hafi rétt 6I fjölskyldusveröanna. Aðalhlutverk: Scott
Glenn, Toshiro Mifune og Calvin Young. Leikstjóri:
John Frankenheimer. 1982.
0220 Caroline? Lif Carmichael fjolskyidunnar
gengur sinn vanagang þar 6I dag nokkum að ung,
ókunnug kona bankar upp á. Þessi unga kona,
Caroline, kveðst vera dóffir tjölskylduföðurins af
fyma hjónabandi en talið var að hún hefði láfist í
flugslysi fyrir þrettán árum. Aöalhlutverk: Stefanie
Zimbalist, George Grizzard, Patrida Neal og Pa-
mela Reed. Leiksfióri: Joseph Sargent. 1989. Loka-
sýning.
01:55 Dagmkráriok Stðévar 2
Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar.