Tíminn - 01.02.1992, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.02.1992, Blaðsíða 3
Laugardagur 1. febrúar 1992 Tíminn 3 VIÐ TOKUM AF ALLAN VAFA! / A ð ilda rfélagsfa rgj ö Id Samvinnuferða-Landsýnar eru sannanlega hagstœðustu sumarleyfisfargjöldin sem í boði eru. Við bjóðum hagstæðustu sumarleyfisfargjöldin til ellefu áfangastaða Flugleiða í Evrópu og Bandaríkjunum í sumar á tímabilinu 25. maí-15. september. Við hófum sölu 6. janúar og í þetta sinn er ekki selt til ákveðinna félaga, heldur til allra aðildarfélaganna í einu. Um er að ræða 5000 sæti. Við vekjum athygli á að eftir 20. febrúar nk. hækka fargjöldin til nokkurra áfangastaða eins og fram kemur í þessari töflu. Félagar í eftirtöldum aðildarfélögum njóta þessara frábæru kjara: Kennarasambandi íslands.Verslunarmannafélagi Reykjavíkur, Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Sambandi íslenskra bankamanna, Bandalagi háskóla- manna, Alþýðusambandi íslands og Farmanna og fiskimannasambandi íslands. Salafrá 21. feb. Salatil 20. feb. til 15. maí. Stgr.verð Alm. verð Stgr.verð Alm. verð Kaupmannahöfn 15.900 16.700 18.600 19.600 Osló 15.900 16.700 19.600 20.700 Glasgow 13.900 14.600 15.900 16.800 Stokkhólmur 23.000 24.200 23.000 24.200 Gautaborg 17.600 18.500 19.600 20.700 London 16.900 17.800 18.900 19.900 Lúxemburg 19.200 20.200 19.200 20.200 Amsterdam 18.900 19.900 20.900 22.000 París/Salzburg 22.300 23.500 22.300 23.500 Baltimore 37.500 39.600 37.500 39.600 Barnaafsláttur miðast við 2 -12 ára og er 35% nema 25% til Baltimore. Gert er ráð fyrir að lágmarksdvöl sé 1 vika og hámarksdvöl 4 vikur. Við ofangreint verð bætist íslenskur flugvallarskattur sem er 1.250 kr. á mann. Auk þess bætist við flugvallarskattur á nokkrum stöðum erlendis. Allar upplýsingar um bílaleigur og aðra þjónustu í tengslum við þessi fargjöld fást hjá sölu- og umboðsmönnum Samvinnuferða - Landsýnar um allt land. FARKORT samviniuitBPúipLaiiilsyii Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195 HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.