Tíminn - 01.02.1992, Page 12

Tíminn - 01.02.1992, Page 12
12 Tíminn Laugardagur 1. febrúar 1992 m Navaho Persneskir riddarar | í þessu skrautlega mynstri \ eru fomar helgisagnir 1% dularfullra Austurlanda íÍCi endursagðar. Á mið- 4 l myndinni sést atriði í skógi, þar sem fursti einn og föni- Ip^jplií neyti hans heldur í áttina að keis- arahöllinni. Þar færa þeir keisaranum gjafir, gull, silfur og krydd. Mynstrið er hér endurannið á vandað satinefei sem gefur skærum litunum höfgi og dýpt. Yfirþrykk gefur gljáandi gyllt yfirbragð. Slæður, klútar og treflar eru ómissandi til að veija hálsinn kulda og hálsmál yfirhafna óhreinindum. Það er líka alveg ótrúlegt hvað er hægt að hressa upp á klæðnað, hversu hvers- dagslegur sem hann kann að vera, með fallegri slæðu eða klút. Sumum konum er betur lagið en öðrum að koma hálstauinu fallega fyrir. Þeim, sem hafa ekki fengið slæðumenninguna í vöggugjöf, ætlum við að koma til hjálpar með meðfylgj- andi leiðbeiningum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.