Tíminn - 01.02.1992, Síða 17

Tíminn - 01.02.1992, Síða 17
Laugardagur 31. janúar 1992 Tíminn 17 Laus lávarðartitill Dýr bak- hluta- ruglingur Fyrirsætan Michelle Stevan vill ekki una því að fallegur bakhluti hennar sé eignaður annarri fyrir- sætu í brasilískri útgáfu tímarits- ins Playboy. Hún kærði útgáfufyr- irtækið og fékk 35.000 dollara í bætur. Michelle er ein hæst launaða fyr- irsæta Brasilíu. Samt var ein ástæða kæru hennar að sú fyrir- sæta sem eignaður er bossinn, Al- ice de Carli, fái enn hærri laun eft- ir myndbirtinguna. Michelle segist hafa kært eingöngu af atvinnuleg- um ástæðum, hún hafi ekki endi- lega verið að sækjast eftir pening- unum. Og eiginlega tekur keppi- nautur hennar undir málflutning- inn. En útgefendurnir segjast hafa boðist til að birta leiðréttingu. Af því hafi þó ekki getað orðið, þar sem Michelle hafi aldrei staðfest að um rassarugling hafi verið að ræða. Lögfræðingar íhuga nú málsmeð- ferð og svo kann að fara að útgef- endurnir áfrýi málinu. Michelle Stevan vill ekki aö annarri fyrirsætu sé eignaöur bakhlutinn hennar. Moynihan lávaröur liföi svo sannariega lífinu lifandi meöan hann var á dögum. Hér er hann um tvftugt á næturklúbbi í Sydney. hafði samfarir við vinkonu sína f miðjum þingsalnum. Auðvitað var hann eftirlæti slúð- urblaða í Englandi á þessum tíma, og síðar. 1971 varð hann að grípa til fótanna á flótta undan breskum yfirvöldum, sem báru honum á brýn að hafa stundað þjófnað f spilavítum og hafa greitt fyrir kaup á Rolls Royce með falsaðri ávísun. Ferð lávarðarins linnti ekki fyrr en í Manila á Filippseyjum, en enginn framsalssamningur er milli Eng- lands og Filippseyja. í Manila gerðist Moynihan brátt umsvifamikill atvinnurekandi, rak fjöldann allan af nuddstofum sem veittu góða þjónustu. Hann gerði mikla lukku í samkvæmislífi borg- arinnar þar sem partíin hans þóttu frábær. Og hann giftist og giftisL Þegar hann dó, skildi hann eftir sig fimmtu eiginkonuna, Jinna 26 ára, og soninn Daniel, sem hún segir hafa verið heitustu ósk manns sfns að fengi að alast upp f Englandi eins og hefðarmanni sæmir, enda beri honum að erfa titil föður síns. Því er reyndar fjórða kona Moyni- hans lávarðar ekki sammála. Hún segir son sinn Andrew réttborinn til tignarinnar. Andrew er þriggja ára. Nú víkur sögunni til Englands. Þar er hálfbróðir Moynihans upp- rennandi og efnilegur stjómmála- maður. Colin Moynihan er aðstoð- arorkumálaráðherra og hefur full- an hug á því að gera stjórnmál að ævistarfi, en seta í lávarðadeild- inni, ef til kæmi, myndi útiloka þann möguleika. Hann er nýbúinn að fastna sér konu, Gaynor- Louise Metcalf, víóluleikara og starfs- mann hjá stjórnanda Royal Albert Hall. Þau ætla að halda brúðkaup sitt 7. mars nk. Hann er sem sagt alsæll með tilveruna um þessar mundir. En það er ekki víst að Colin Moynihan fái sjálfur að ráða um framtíð sína. Það fellur nefriilega í hlut forréttindanefndar lávarða- deildarinnar að fella úrskurð um hver eigi að taka sæti Moynihans lávarðar. í nóvember sl. lést í Manila á Fil- ippseyjum Antony Patrick Andrew Caimes Berkeley, Moynihan lá- varður. Líferni hans hafði verið vægast sagt fjölbreytt og óvenju- legt og þess vegna ekkert skrýtíð að erfitt kunni að reynast að greiða úr erfðamálum hans. Lávarðurinn erfði tignina 29 ára gamall og tók sæti í lávarðadeild breska þingsins. Þar lagði hann það helst til málanna að kreljast þess að fjárhættuspil yrði leyft með lögum og gerði óspart grin að sam- þingmönnum sínum fyrir að hafa fallið í þær gryfjur sem erfðatitlar hafa í för með sér. Það þótti ekki heldur gott fordæmi þegar hann Daniel lávaröur, þannig talar móöir hans Jinna, fimmta og slöasta eiginkona látna lávarö- arins, um son sinn. Colin Moynihan, aðstoöarorkumálaráöherra Bretlands, er hálfbróöir látna iávaröarins og svo kann aö fara aö hann veröi skikkaöur til aö taka á sig titilinn. Hann er þó ekkert áfjáöur í þaö, þar sem hann vill halda áfram aö starfa í pólitík. Hann ætlar aö haida brúökaup sitt og Gaynor-Louise Metcalf 7. mars nk. fíex Harrison var oró- inn ruglaóur i eigin- konuríminu þogar meó konunr. 4, Erfið ævisögu- ritun hjá Rex Harrison — ruglaöi saman konunum sínuml Rex Harrison, breski leikarinn frægi og vinsæli sem m.a. fór með hiutverk Higgins prófess- ors sem kenndi Elizu ÐooBttie að tala fallega í My Fair Lady, tók uppáþvíað skrifa sjálfsævisögu sína á árunum upp úr 1970. Þá var hann ekki orðinn háaldrað- ur, en eitthvað virðist samt hafa verið farið að slá út í fyrir hon- um, því að hann átti í megnustu erfiðieikum með að halda eigin- konunum sínum fiórum að- greindum. itex var þá giftur Elizabeth og hún var ekki alvcg viss um hvemig hún aetti að taka því, þegar hann spurði allt í einu upp úr þurru hvað hún ætlaði sér. .Ílvað áttu við?“ spurði bún undrandL „Ég er að skrifa síð- asta kaflann og verð að vita hveraig égí aðsiá botninn í bókarskömm- ina. Verðum við saman þegar hún kemur út?“ var skýringin. Það kom upp úr kaflnu að hann var að gera upp við sig hvort hann ætti að tileinka konu sinni eða hundinum Homcr bókinn! En Elizabeth hefði svo sem áttað vera öllu vön. Maður hennar var sí- feDtað nefha hana nafni einhverrar fyrri eiginkvenna sinna, Liili Pahn- er, Kay Kendali eða Rachel Ro- berts. En Elizabeth iét það eldd á sig fá og spurði hver hinna þriggja væri stödd bjá þeim þá stundina. „Gallinn er sá að þær era ailar héma!" sagði hann, en bjargaöi sér svo úr idípunni með því að kalla Eb izabeth elnfaidiega „elskan". Hvemig Rex gekk að sortera kon- umar sínar, þegar hann var kom- inn með þá flmmtu og oröinn há- aldraöur, fylgir tkki sögunni, en hann skildi við Elizabeth 1975. Hann dó 82ja án 1990.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.