Tíminn - 29.02.1992, Page 6

Tíminn - 29.02.1992, Page 6
6 Tíminn Föstudagur 29. febrúar 1992 Friðrik Þór Friðriksson: „Meðan ekki eru til nógir peningar er jafnframt líklegt að það verði áframhald á þessum sandkassaslag. (Timamynd Árm BjamaJ Það hefur ekki farið framhjá mönnum að verðlaunum og viður- kenningum hefur svo að segja rignt yfir Friðrik Þór Friðriksson kvik- myndagerðarmann og mynd hans „Börn náttúr- unnar“. Eftir viðurkenn- ingar sem einstakir leik- arar og fleiri aðstand- endur hafa hlotið hefur myndin verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmynd- in og sl. fimmtudag veitti Dagblaðið Friðrik Þór menningarverðlaun sín. Hann var nýkominn frá verðlaunaveitingunni á Holti þegar við höfðum tal af honum á skrifstofu hans við Laugaveg 18-a. Og í gær bætti ríkis- stjórnin um betur með því að veita honum sex milljónir króna til kynn- ingar á mynd hans í Bandaríkjunum. Fyrst varð okkur fyrir að spyrja hvort hann væri ekki farinn að kynnast þeirri tilfinningu sem Guðbergur Bergsson gat um á dögunum — að þegar listamenn væru einu sinni byrjaðir að fá verðlaun, þá vildu þeir fá meiri verðlaunl „Kvikmyndir alþjóölegri se eru — segir Friðrik Þór Frið- riksson kvikmynda- gerðarmaður, sem býr sig nú undir bardaga í auglýsinga- , stríðinu um Óskarinn" og hlaut í gærkvöldi sex milljóna styrk í farareyri

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.