Tíminn - 29.02.1992, Síða 21

Tíminn - 29.02.1992, Síða 21
Laugardagur 21. febrúar 1992 ■ Tíminn 21 Þau voru frægasta par söngleikjaheimsins, Andrew Lloyd Webber tónakáld og Sarah Brlghtman söngkona. Sarah Bríghtman: Á fleygiferö á framabraut■ inni eftir skilnaðinn frá Andrew Sarah Brightman hefur tvisvar ver- iö gift og tvisvar skfflð. Nú eru 14 mánuðir llðnir frá því að skilnaður hennar og söngleikjahöfundarins Andrew Lloyd Webbers gekk f gegn enhannernú giftur í þriðja sinn og á von á bami. Hefur aldrei hvarflað að Sarah, sem nú stendur á þrítugu, að eign- ast bam? Varia, hún segist vera svo hrædd um að ef hún yrði móðir, yrði hún svo upptekin af því hlut- verid að annað kaemist ekki að. Hins vegar reki þörfln á að vinna fyrir sér hana sífellt áfram til að taka að sér ný og ný hiutverk. Vinna fyrir sér? Hún sem fékk sex mffljónir steriingspunda frá fyrr- verandi eiginmanni sínum við skilnaðmn, sem vakti öfund og iH- kvittni, og vangaveitur. Sarah segir staðreyndina þá að hún hafi ekki snert þá peninga, hún hafi alltaf unnið fyrir sér og það vilji hún gera. Hún hefar að undanfömu farið með aðalhhitverk f einum söngleik Webbers, .Aspects of Love“, en nú er hún á leið tii Þýskalands til að ljúka við plötuupptökur. Tónleika- ferð til Japan er á dagskrá eftir nokkurra vikna hvfld í Los Angeles og síðar á þessu ári gerir hún sér vonir um aðalhlutverk í sjónvaips- mynd um Jessie Matthew, stjömu frá fjórða áratugnum. Sarah er full- bókuð næstu þrjú árin. Sarah segist alitaf hafa haft stjóm á eigin öriögum og aldrei hafa hætt að vinnaeftir að hún varð ein á báti. Vinnan hafi dreift huganum þegar tímamir vom erfiðir. ,Mér finnst ég aö mörgu leyti endurfædd. Það átti aldrei fyrir mér að liggja að sitja bara og vorkenna sjálfri mér — né neinum öðrum. Það ffljómar kannski asnalega, en h'fið heldur áfram,“ segir Sarah Brightman. Viö getum þaggað niður í þeim flestum L Katarina Witt var margfaldur Ólympíumeistari I listdansi á skautum áöur en hún gerði Iþrótt slna að atvinnu I Bandaríkjunum. Katarinu Witt hótað öllu illu ÍSETNING Á STAÐNUM Versiið hjá fagmanninum Bílavörubúðin FJÖÐRIN SKEIFUNNI2 - SIMI81 29 44 Fyrrum austur-þýska skauta- drottningin Katarina Witt hefur nú gerst atvinnumanneskja í Banda- ríkjunum og gerir þar, sem fyrr, mikla lukku. En það eru ekki ein- tómar sólskinshliðar á frægðinni og vinsældunum, skuggahliðamar fylgja líka. Þegar skautadrottningin, 26 ára, lék listir sínar í Los Angeles ekki alls fyrir löngu varð hún að fá lög- regluvernd þar sem hún hefur orð- ið að þola sífelldar ógnanir frá Harry Veltman, 47 ára gömlum manni sem býr þar í borg. Harry Veltman hefur hlotið sjúk- dómsgreininguna „paranoid schiz- ophrenic" (geðklofasjúklingur með ofsóknaræði) og var tekinn í vörslu lögreglunnar meðan Katarina hafði viðdvöl í Los Angeles. Að sögn starfsmanns FBI þótti þeim ekki annað fært þar sem hann væri stór- hættulegur og greinilega altekinn af Katarinu. stjörnur í Hollywood orðið fórnar- lömb gagntekinna aðdáenda. Re- beca Schaeffer var skotin til bana, en Theresa Saldana varð fyrir hníf- stunguárás sem hún lifði af. í hópi annarra stjarna sem hafa orðið að þola ofsóknir geðbilaðra aðdáenda eru Jodie Foster, Cher og Sharon Gless. Sýna þarf sömu aðgæslu á fáförnum vegum ^j^s^öörum! VÍÐA LEYNAST HÆTTUR! u lUMFERÐAR Prád Sarah Brightman hefur nú sest að i Los Angeles. Katarina Witt hefur vakiö áhuga snarvitlauss manns sem er til alls vís. Áður hefur Harry Veltman verið tekinn höndum í Denver í Colorado eftir að hafa hent dónalegum bréf- um og ljósmyndum á svellið þar sem Katarina var að sýna afburða getu sína á skautunum. Hann var þó ekki kærður fyrir athæfi sitt, en frá því í júlí 1990 hefur hann sent Katarinu yfir 60 opinská bréf. Hann hefur líka haldið því fram að hann hafi falið sig heima hjá henni í AI- tenhof í Þýskalandi. í bréfi þar sem hann lýsir þeim at- burði segir hann: „Ef ég væri vond- ur hefði ég getað farið inri í húsið þitt og nauðgað þér og drepið áður en þú hefðir getað hringt eftir hjálp.“ Vegna þessara ógnana tók lögregl- an í Los Angeles enga áhættu held- ur setti Veltman í gæsluvarðhald og lét hann gangast undir geðrann- sókn. Á umliðnum árum hafa margar FAÐU ÞER SÆTI Eigum fyrirliggjandi DRÁTTARVÉLASÆTI frá Massey-Ferguson MJÖG HAGSTÆTT VERÐ lUlésútífq HÖFÐABAKKA 9-112 REYKJAVÍK SIMI 91-670000

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.