Tíminn - 07.03.1992, Blaðsíða 22
22 Tíminn
Laugardagur 7. mars 1992
Kópavogur
Skritstofan að Digranesvegi 12 verður framvegis opin á laugardögum kl. 10.00-
12.00.
Lltið inn og fáið ykkur kaffisopa og spjallið saman.
Framsóknarfélögin I Kópavogi.
Hafnarfjöröur
Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Hverfisgötu 25, er opin alla þriðjudaga
frá kl. 17.00-19.00.
Litið inn I kaffi og spjall.
Framsóknarfélögin i Hafnarfirðl.
Selfoss — Nærsveitir
Félagsvist
Fjögurra kvölda keppni verður spiluð að Eyrarvegi 15 þriðjudagskvöldin 3., 10. og
17. mars, kl. 20.30.
Kvöldverölaun — Heildarverðlaun.
Nú gefst vel á góu. Allir velkomnir, yngri sem eldri.
Framsóknarféiag Seifoss
Rangæingar —
Félagsmálanámskeið
Framsóknarfélag Rangæinga efnir til félagsmálanámskeiðs á Hvolsvelli, laugardag-
inn 7. mars kl. 10-18, ef næg þátttaka fæst.
Kennd verða undirstöðuatriði fundarskapa og ræöumennsku.
Leiðbeinandi verður Isólfur Gylfi Pálmason.
Upplýsingar og skráning hjá Guömundi Svavarssyni, s. 78777 og 78230. Allir vel-
komnir.
Framsóknarfélag Rangætnga
Kópavogur — Aðalfundur
Laugardaginn 14. mars n.k. kl. 14.30 verður setturog haldinn aðalfundur
Framness hf. f húsi félagsins að Digranesvegi 12.
Dagskrá samkvæmt 16. grein félagslaga.
Stjómin.
Akurnesingar
Bæjarmálafundur verður haldinn 1 Framsóknarhúsinu laugardaginn
7. mars kl. 10.30.
Bæjarmálaráð.
Ræöunámskeiö
fyrir byrjendur
Landssamband framsóknarkvenna býður upp á ræðunámskeið fyrir byrjendur
á mánudögum og miðvikudögum að Hafnarstræti 20 i Reykjavík. Hámarksfjöldi
10 þátttakendur.
Námskeiöið hefst miðvikudaginn 11. mars kl. 20, stendur til kl. 22.30 og veröur alls
4-5 kvöld.
Kennd verða undirstöðuatriöi i ræöumennsku.
Kennari verður Katrin Yngvadóttir.
Innritun fer fram á skrifstofu Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 20, sími 624480.
Þátttökugjald kr. 3000.
Framkvæmdastjóm L.F.K.
Ungt framsóknarfólk
Suðurlandi
Stofnfundur Kjördæmissambands ungra framsóknarmanna i Suðurtandskjördæmi
verður haldinn i Hliðarenda á Hvolsvelli laugardaginn 14. mars n.k. og hefst kl.
15.00.
Mætum öll og gerum öflugt kjördæmasamband að veruleika.
Undirbúningsnefnd.
Fjárhagsöryggi til framtíðar:
TAKTU SKATTAFSLÁTTINN
OG LÍFEYRINN ÞINN
MEÐ Í REIKNINGINN!
BUSTOLPI
HÚSNÆÐISREIKNINGUR
Bústólpi, húsnæðisreikningur
Búnaðarbankuns, er kjörinn i'yrir
þá sem vilja safna í varasjóð og
tryggja sér fjárhagslegt öryggi í
framtíðinni. Há ávöxtun, 25%
skattafsláttur og húsnæðislán
gerir húsnæðisreikning
Búnaðarbankans að einum besta
sparnaðarkosti sem völ er á.
Taktu 25% skattafslátt og
lífeyrinn þinn með í reikninginn.
Kynntu þér Bústólpa!
BÚNAÐARBANKINN
- Traustiir banki
DAGBÓK
80 ára afmæli
Næstkomandi þriðjudag, 10. mars, er
áttræð Ingibjörg Ingólfsdóttir frá Fjósa-
tungu, til heimilis að Bólstaðarhlíð 45,
Reykjavík. Eiginmaður hennar var Jón
Eiríksson, Meiðastöðum í Garði. Hann
lést árið 1983. Ingibjörg verður að heim-
an á afmælisdaginn.
Félag eldri borgara í Reykjavík
Sunnudag: Spiluð félagsvist í Risinu kl.
14. Dansaö í Goðheimum kl. 20. Mánu-
dag: Opið hús í Risinu kl. 13-17.
Þriðjudaginn 10. mars verður skálda-
kynning. Þórarinn Guðnason kynnir Jó-
hannes úr Kötlum og Edda Þórarinsdótt-
ir les úr verkum hans.
Félag Árneshreppsbúa
heldur árshátíð sína að Borgartúni 6 í
kvöld, laugardag, kl. 20. Húsið opnað kl.
19.
Sýningar í Hafnarborg
í aðalsal sýnir Öm Ingi, myndlistarmað-
ur frá Akureyri, olíumálverk, vatnslita-
og pastelmyndir, skúlptúra og tvær
stuttmyndir. Öm Ingi nefnir sýninguna
„Tíu ár og tíu dagar“ sem vísa til þess
tímabils sem verkin eru unnin.
Sýningin er opin frá kl. 12-18 fram til
mánudagsins 9. mars.
Ath. síðasta sýningarhelgi.
f kaffistofu Hafnarborgar sýnir Ingvar
Þorvaldsson 20 vatnslitamyndir. Sýning-
in er opin frá kl. 11-18 virka daga en 12-
18 um helgar.
Ath. síðasta sýningarhelgi.
f Sverrissal eru sýnd málverk og skúlp-
túrar úr safni Hafnarborgar.
íþróttafélag fatlaðra
verður með kökubasa í íþróttahúsi fé-
lagsins að Hátúni 14 sunnudaginn 8.
mars kl. 14. Sama dag verður selt á
staðnum kaffi og heitar vöffiur. Allur
ágóði rennur í ferðasjóð félagsins. Tekið
á móti kökum laugardag og sunnudag
frá kl. 10 f.h.
Nýhöfn
Þorbjörg Höskuldsdóttir opnar mál-
verkasýningu í Nýhöfn, Hafnarstræti 18,
laugardaginn 7. mars kl. 14-16.
Á sýningunni eru ný málverk og vatns-
litamyndir.
Þorbjörg er fædd í Reykjavík árið 1939.
Hún stundaði nám við Myndlistaskólann
í Rcykjavík 1962-66, síðan við Listaaka-
demíuna í Kaupmannahöfn árin 1967-71
og lagði stund á olíumálun, grafík og
leirkeragerð.
Þetta er níunda einkasýning Þorbjargar,
en hún hefur einnig tekið þátt í fjölda
samsýninga hér heima og erlendis og
unnið að leikmyndagerð hjá Þjóðleik-
húsinu og Leikbrúðulandi og auk þess
myndskreytt bækur.
Sýningin, sem er sölusýning, er opin
virka daga frá kl. 12- 18 og 14-18 um
helgar. Henni lýkur 25. mars.
Kvenfélag Breiðholts
heldur félagsfund þriðjudagskvöld 10.
mars, klukkan 20.30, í safnaðarsal Breið-
holtskirkju. Guðrún Jónsdóttir félags-
ráðgjafi kemur á fundinn og talar um
konur og öldrun. Umræður. Mætum all-
Tónleikar
Hrólfur Vagnsson harmóníkuleikari og
Þórarinn Stefánsson píanóleikari munu
halda tónleika laugardaginn 7. mars kl.
16.00 í safnaðarheimilinu Vinaminni á
Akranesi og í Menningarmiðstöðinni
Hafnarborg í Hafnarfirði sunnudaginn 8.
mars kl. 17.00. Á efnisskránni eru m.a.
verk eftir Haydn, Ravel, Frack, Nord-
heim, Przybylski.
Eftir nám í tónlistarskólanum á Bol-
ungarvík, þar sem Hrólfur er fæddur,
lagöi hann stund á framhaldsnám hjá
Emil Adólfssyni í Reykjavík og Elsbeth
Moser í Hannover, en hún er einn af
brautryðjendum í nútímaharmóníku-
leik. Hrólfur hefur komið víða fram á
tónleikum og tekið þátt í tónlistarhátíð-
um í mörgum borgum Evrópu, þ. á m.
París, Hamborg og Berlín.
Þórarinn hóf ungur píanónám á Akur-
eyri þar sem hann er fæddur og uppal-
inn, en fór að loknu stúdentsprófi til
Reykjavíkur og lærði hjá Halldóri Hall-
dórssyni við Tónlistarskólann. Hann
stundar nú framhaldsnám hjá prof.
Eriku Haase í Hannover. Þórarinn tekur
virkan þátt í tónlistarlífi bæði hér heima
og í Þýskalandi og lék m.a. Píanókonsert
í C-moll eftir Beethoven í Berlín sl.
haust.
Tónleikar þeirra Hrólfs og Þórarins eru
í tengslum við myndlistarsýningu Amar
Inga í Hafnarborg, en um helgina er síð-
asta sýningarhelgi.
Barðstrendingafélagið
heldur félagsvist og dans í Hreyfilshús-
inu laugardaginn 7. mars. Húsið verður
opnað kl. 20.30.
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIl) ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
6470.
Lárétt
1) Kaupstaður. 6) Fiska. 7) Askja. 9)
Geymi. 11) Stafrófsröð. 12) Eins
stafir. 13) Gróða. 15) Draup. 16)
Borðhaldi. 18) Mjög slæmt.
Lóðrétt
1) Gamla. 2) Æð. 3) Sýl. 4) Bit. 5)
Söfnun. 8) Von. 10) Kona. 14)
Grænmeti. 15) 52. 17) Drykkur.
Ráðning á gátu no. 6469
Lárétt
I) Hundinn. 6) Ýrð. 7) Sór. 9) Nóa.
II) Al. 12) GG. 13) Val. 15) Ana. 16)
Ösp. 18) Kantana.
Lóðrétt
1) Húsavík. 2) Nýr. 3) Dr. 4) Iðn. 5)
Niagara. 8) Óla. 10) Ógn. 14) Lón.
15) Apa. 17) ST.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita
má hringja í þessi simanúmer:
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vík 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjamar-
nes sfmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar í síma41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist I síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar viö
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavik 6. mars tll 12. mars er í Garös
Apóteki og Lyfjabúðlnnl löunn. Þaö apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni vlrka
daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefn-
ar I sima 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Slm-
svari 681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norð-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apó-
tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja-
fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
slma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
menna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek baajarins er opið virka daga
til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga
kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Alnæmlsvandlnn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka
og aðstandendur þeirra, sími 28586.
Læknavakt
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog er í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólartiringinn.
Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá
sunnudögum. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar
og timapantanir í síma 21230. Borgarspítalinn
vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól-
arhringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyQabúöir og læknaþjónustu erugefnar í sím-
svara 18888.
Ónæmisaögerðlrfyrirfulloröna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöó Reykjavikur á
þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér
ónæmisskírteini.
Garöabæn Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í
síma 51100.
Hafnarfjöröur. Heilsugæsla Hafnartjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suöumesja. Simi: 14000.
Sálræn vandamái: Sálfræöistöðin: Ráðgjöf (
sálfræöilegum efnum. Sími 687075.
Sjúkrahús
Landspitalinn: AÍia daga kl 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadelldln: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunariækningadcild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17.
Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspítalinn i Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta-
bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Virilsstaðaspitali: Heim-
sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
Geðdeild: Sunnudagakl. 15.30-17.00. St. Jós-
epsspítali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhliö hjúkmnarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkuriæknlshéraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið:
Heimsóknartimi virká daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá
kl. 22.00- 8.00, simi 22209 Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavik: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166
og 0112.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreiö slmi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkra-
bíll sími 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmanneyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkvilið
sími 12222 og sjúkrahúsið sími 11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Isafjöróur: Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi
3300, brunasími og sjúkrabrfreiö sími 3333.