Tíminn - 11.07.1992, Qupperneq 15
Laugardagur 11. júlí 1992
Tíminn 15
UTVARP/SJONVARPI
SYN
TILRAUNA
SJÓNVARP
RUV
buiawuu
Laugardagur 11. júlí
17.00 Draumaferðin (Dream Tlcket)
Þáttur þar sem fytgst er meá fólki sem fær óvænt
tækifæri til að feróast, eða heimsækja vini i fjaifæg-
um löndum, sem það annars hefði ekki efni á.
18.00 Á mörkum hlns byggllega helms
(Ladakh)
Fallegur náttúrulifsþáttur þar sem m.a. er fjallað um
gæsir, sem para sig fyrir lifstið, og hlébarða sem lifa (
Ladakhis.
19.00 Pagskrýrlok_________________________
■ IKItVtlu Ji
Sunnudagur 12. júlí
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt Séra Hjálmar Jónsson pró-
fastur á Sauöárkróki flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kiricjutónlíst .Dixit Dominus* eflir Antonio
Vivaldi. Margaret Marshall, sópran, Anne Mumay,
messós^pran, Anthony Rotfe-Johnson, tenór, Ro-
bert Holl, bassi, John Aldis kórinn og Enska kamm-
ersveitin flytja; Vittorio Negri stjómar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni Fantasía í f-
moll op. 103 D940 eftir Franz Schubert. Murray
Perahia og Radu Lupu leika fjórhent á planó.
Prelúdía nr. 1 í e-moll og prelúdía nr. 2 í E-dúr eftir
Heitor Villa-Lobos. Eduardo Femández leikur á git-
ar. Strengjakvartett nr.21 í D-dúr K575 eftir Woíf-
gang Amadeus Mozart. Orlando kvartettinn leikur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veóurfregnir.
10.20 Út og tuóur Umsjón: Fríörik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Dalvíkurkirfcju Prestur séra Jón
Helgi Þórarinsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttír
12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.Tónlist
13.00 Þau stóóu í sviötljósinu Annar þáttur.
Brot úr lífi og starfi Haraldar A. Sigurössonar. Um-
sjón: Viöar Eggertsson. (Áöur flutt í þáttarööinni I
fáum dráttum).
14.00 Ríóráóstefnan, hvaö tekur vió? Um-
sjón: Jón Guöni Kristjánsson
15.00 Á róli viö óperuhúsiö í Sydney Þáttur
um músík og mannvirki. Umsjón: Tómas Tómasson.
(Einngi útvarpaö laugardag kl. 23.00).
16.00 Fréttir.
16.15 Veóurfregn ir.
16.20 Út í náttúruna — kiannlíf í Önundarfirói
Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpaö á
morgun kl. 11.03).
17.10 Sfódegistónlist Toccata ottava (1. bók)
eftir Girolamo Frescobaldi. Krómatisk fantasia og
fúga i d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Prelúdiur
fyrir sembal eftir Hróömar Inga Sigurbjömsson. Ro-
byn Koh leikur á sembal. Frá tónleikum Hljómsveitar
Tónlistarskólans i Reykjavik 23. febniar sl. Sinfónía
I C-dúr eftir Cristoph Willibald von Gluck. .Misera,
dove son?“ Tónles og aria K369 eftir Woífgang
Amadeus Mozart. Dans úr Prómeþeus-ballettinum
op. 43 eftir Ludwig van Beethoven. .0 wár ich
schon mit die vereint', aria Marzellínu úr Fidelió eftir
Ludwig van Beethoven. .Ah! Je veux vivre", aria úr
Rómeó og Júliu eftir Charles Gounod. Einsöngvari:
Hlín Pétursdóttir, sópran. Stjómandi: Kjartan Osk-
arsson.
18.00 Sagan, „Útlagar á flótta“ eftir Victor
Canning Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýöingu Ragn-
ars Þorsteinssonar (10).
18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 KvÓldfréttir
19.32 Funi Sumarþáttur bama. Umsjón: Elisabet
Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni).
20.30 HÍjómplðturabb Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi Þráins Berteissonar
Umsjón: Srf Gunnarsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr
þáttarööinni I fáum dráttum frá miövikudegi).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins .
22.15 Veóurfregnir. Oró kvðldsins.
22.20 Á fjðlunum • leikhústónlist .Draumurá
Jónsmessunótt* óp.61, tónlist viö leikrit Shakespe-
ares eftir Felix Mendelssohn. Heather Harper, sópr-
an, Janet Baker, alt, Fílharmóniukórinn og -hljóm-
sveitin flytja; Otto Klemperer stjómar.
23.10 Sumarspjall Halldóru Thoroddsen. (Einnig
útvarpaö á fimmtudag kl. 15.03).
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarfcom í dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi).
01.00 Veóurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báóum rásum ti morguns.
8.07 Morguntónar
9.03 Simnudagsmorgunn meó Svavari Gests
Sigild dæguriög, fróöleiksmolar, spumingaleikur og
leitaö fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig
útvarpaö i Næturútvarpi kl. 01.00 aöfaranótt þriöju-
dags).
11.00 Helgarútgélan Umsjón: Áslaug Dóra Eyj-
ólfsdóttir og Adolf Erlingsson. Úrval dægurmálaút-
varps liöinnar viku
12.20 Hádegiiiréttir
12.45 Helgarútgáfaiv heldur áfram.
16.05 Nýtt og norrænt Umsjón: Öm Petersen.
(Einnig útvarpaö næsta laugardag kl. 8.05).
17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö i næturút-
varpi aöfaranótt fimmtudags kl. 1.01).
19.00 Kvóldfréttir
19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með.
Fjöreg tónlist, iþróttlýsingar og spjall. Umsjón: Andr-
ea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darri
Ölason.
22.10 Meó hatt á höfói Þáttur um bandaríska
sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Úr söngbók Puls Simons Fyrsti þáttur
af fimm. Ferill Pauls Simons rakinn í tónum og rætt
við hann sjálfan, vini hans og samstarfsmenn. Um-
sjón: Snoni Sturiuson. (Endurtekinn þátturfrá 19.
april).
00.10 Mestu Jistamennimir- leka lausum hala
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Aöur á dagskrá i gær).
01.00 Ncturútvarp á báóum rásum tl morguns.
Fróttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Naeturtónar
02.00 Fréttir. Næturtónar- hljóma áfram.
04.30 Veóurfregnir.
04.40 Neturtónar
05.00 Fréttir af veóri, ferð og flugsamgðngum.
05.05 Næturtónar- hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veóri, faeró og flugsamgóngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö.
Sunnudagur 12. júlí
17.50 Sunnudagthugvekja
Séra Pálmi Matthiasson flytur.
18.00 Ævintýri úr konungsgarði (2:22)
(Kingdom Adventure)
Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Ásthildur
Sveinsdóttir. Sögumaóun Eggert Kaaber, Harpa Am-
ardóttir og Eriing Jóhannesson.
18.30 Ríki útfsins (2:7) (I vargens rike) Leikinn
myndaflokkur um nokkur böm sem fá aö kynnast
náttúru og dýralifi i Noröur-Noregi af eigin raun. Þýö-
andi: Guörún Amalds. (Nordvision - Sænska sjón-
varpiö) Áöur á dagskrá. 9. júní 1991.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Bemskubrek Tomma og Jenna (8:13)
(Tom and Jeny Kids) Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur um köttinn Tomma og músina Jenna á unga aldri.
Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Magnús Ó-
lafsson.
19.30 Vistaskipti (14:25) (Diflerent Worid)
Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi: Guðni
Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og voóur
20.35 Spánskt fyrir sjónir (2:5)
Nooænu sjónvarpsstöövamar hafa gert hver sinn
þáttinn um Spán, gestgjafa Heimssýningarinnar og
Ólympiuleikanna 1992. Aö þessu sinni fjalla norskir
sjónvarpsmenn um Kastilíu en þar er aö finna mörg
sögufræg mannvirki sem hefur veriö haldiö vel viö.
Þýöandi: (Nordvision - Norska sjónvarpiö)
21.10 Gangur lífsins (12:22) (Life Goes On)
Bandariskur myndaflokkur um hjón og þrjú böm
þeirra sem styöja hvert annaö í bliöu og striöu. Aöal-
hlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique
Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýöandi: Ýn-
Bertelsdóttir.
22.00 Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur pia-
nótónlist eftir Skrjabín og Rakhmaninov. Stjóm upp-
töku: Tage Ammendmp.
22.20 Autt aæti við borðið Tékknesk gamarv
myndfrá1988. Leikstjóri: Aöalhlutverk: Þýöandi:
23.55 Listasðfn á Norðuriöndum (6:10)
Bent Lagerkvist fer ( stutta heimsókn í tvö listasöfn í
Bergen og skoöar meöal annars myndir eftir Edward
Munch. Þýöandi: Helgi Þorsteinsson. (Nordvision -
Sænskasjónvarpiö)
00.05 Útvarpsfróttir f dagskráriok
STÖÐ
Sunnudagur 12. júlí
09:00 Furóuveróld Sérstæöur myndaflokkur fyrir
böm á öjium aldri.
09:10 öm og YHa Skemmtileg teiknimynd um litla
indíánastrákinn og vinkonu hans.
09:30 Kormákur Fjömg teiknimynd um ævintýri
litla, svarta ungans.
09:45 Dvergurinn Davíð Fallegur teiknimynda-
flokkur um ráösnjalla dverginn og vini hans.
10:10 Prins Valíant Vandaöur teiknimyndaflokk-
ur, byggöur á þessu heimsþekkta ævintýri.
10:35 Maríanna fyrsta Ævintýralegur og spenn-
andi teiknimyndaflokkur um dugmikla og kjarkaöa
unglingsstúlku sem leitar foreldra sinna.
11KK) Lðgregluhundurinn Kellý Einstaklega
vandaöur spennumyndaflokkur fyrir böm og ung-
linga. (10:26)
11:25 Kalli kanína og fólagar Ðráöskemmtileg
teiknimynd.
11:30 í dýraloit (Search for the Worid’s Most
Secret Animals) Fróölegur myndaflokkur þar sem
hópur bama viös vegar aö úr heiminum leggur land
undir fót til aó leita sjaldgæfra dýra. (2:12)
12KK) Nýmeti Tónlistarþáttur þar sem það nýjasta
i heimi tónlistarinnar ræöur feröinni.
12£0 Oliverl Heimsþekkt dans- og söngvamynd
sem hlaut sex óskarsverölaun á sinum tima. Aöal-
hlutverk: Ron Moody, Mark Lester, Shani Wallis, Oli-
ver Reed og Harry Secombe. Leikstjóri: Carol Reed.
1968. Lokasýning.
14:50 Indiana Jones og síóasta krossferðín
(Indiana Jones and the Last Crusade) Frábær ævin-
týramynd um fomleifafræöinginn Indiana Jones.
Þetta er þriöja myndin í röóinni og er hún uppfull af
vel geröum tæknibrellum. Aöalhlutverk: Harrison
Ford, Sean Connery, Alison Doody og Julian Glover.
Leikstjóri: Steven Spielberg. Framleiöendun George
Lucas og Frank Marshall. 1989. Lokasýning.
17KK) Listamannaskálinn (The South Bank
Show: A Footnote in History?) Einstakur þáttur þar
sem fjallaö er um þær breyíingar sem rithöfundar í
Austur- Þýskalandi uröu varir viö þegar Beriinamiúr-
inn var rifinn niöur. I þættinum veröur rætt viö fjóra
þekkta rithöfunda: Christof Hein, Christu Wolf, Helgu
Koenigsdorf og Bert Papenfuss.
18.*00 Falklandseyjastríðið (The Falklands
War) Fjóröi og siöasti hluti þessa vandaöa heimildar-
myndaflokks.
18:50 Áfangar I Laufási viö austanveröan Eyja-
flörö er stilhreinn og sérlega fallegur burstabær sem
er aö stofni til frá 1866. Þar er einnig kirkja frá 1865.
Þessi þáttur var áöur á dagskrá i nóvember 1990.
Handrit og stjóm: Bjöm G. Bjömsson. Upptaka: Jón
Haukur Jensson. Dagskrargerö: Maria Mariusdóttir.
Stöö 2 1990.
19:19 19:19
20KK) Klassapíur (Golden Girls) Vinsæll gaman-
þáttur um hinar eldhressu konur á Flórida. (7:26)
20:25 Heima er best (Homefront) Vandaöur
bandariskur framhaldsmyndaflokkur. (19:22)
21:15 Arsenio Hall Hress og skemmtilegur þátt-
ur þar sem ArsenioHall fer á kostum ásamt gestum
sínum. (2:15)
22KK) Drengur með fortíð (I Know My First
Name Is Steven) Þaö var um kaffileytiö á grámugguF
egum mánudegi i desember aö sjö ára gutta var rænt
á leiö heim úr skóla. Árin liöu eitt af ððm, en samt hélt
fjölskylda hans i þá veiku von að hún myndi finna
hann. Siðla kvölds sjö ámm siöar var dyrabjöllunni
hringt á heimili fjölskyldunnar. Á tröppunum stóö lög-
regluþjónn sem sagöi foreldmnum aö drengurinn
væri fundinn... Þessi sannsögulega framhaldsmynd
er i tveimur hlutum og er seinni hluti á dagskrá annaö
kvöld. Aöalhlutverk: Cindy Pickett, John Ashton,
Luke Edwards og Corin .Corky" Nemec.
23:35 Samskipadeilcfin (slandsmótiö í knatt-
spymu. Iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar bregóur
nú upp svipmyndum frá leikjum úr 9. umferö. Stjóm
upptöku: Ema Ósk Kettler. Stöó 2 1992.
23:45 Lokaslagurinn (Homeboy) Mickey Rourke
er hér í hlutverki hnefaleikakappa sem freistar þess
aö vinna meistaratitil þrátt fyrir lélega heilsu. Áöal-
hlutverk: Mickey Rourke, Christopher Walken og De-
borah Feuer. Leikstjóri: Michael Seresin. Framleiö-
andi: Alan Marshall. Bónnuð bömum. Lokasýning.
01:35 Dagskráriok Stððvar 2 Viö tekur nætur-
dagskrá Bylgjunnar.
CVIU tilrauna
SJÓNVARP
Sunnudagur 12. júlí
17.00 Fílaguðinn Ganesh (Ganesh — Ttie El-
ephant God) Heimildarþáttur um Lokmanya Tilak,
sem umbreytti innri menningu Ganpati-hátióarinnar í
hugum Indverja. Enn þann dag í dag þykir þessi hé-
tíö merkileg.
18.00 Þýskl kappaksturinn (German Touring
Car) Svipmyndir frá þýskri hraöaksturskeppni. Þulur
er Steingrfmur Þóröarson. Þetta er tjóröi og síöasti
þáttur.
19.00 Dagskrárlok
RUV
Mánudagur 13. júlí
MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00
6.45 Veéurfregnir. Bæn, *6rm Gíili Jénae-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Réur 1- Hanna G. Sigurð-
ardóttir og Trausti Þór Svemsson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggö Jón Ormur
Halldórsson. (Einnig útvarpað að íoknum fnéttum kl.
22.10). Kritik
8.00 Fréttir.
6.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 Veéurtregnir.
8.30 FréttayfiHit.
8.35 Úr segulbandasafninu
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Afþreying og tónlist. Umsjón:
Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri).
9.45 Segðu mér sðgu, ,$esselja síðstakk-
ur" eftir Hans Aanrud Freysteinn Gunnarsson
þýddi. Helga Einarsdóttir byrjar lesturinn.
10.00 Fróttir.
10.03 Morgunieikfimi meö Halldóru Bjömsdótt-
ur.
10.10 Veóurfregnir.
10.20 Árdegistónar
11.00 Fréttir.
11.03 Út í náttúruna • Mannlrf í Önundar-
firöi Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP M. 12.00 -13.05
12.00 FréttayfiHit á hidegi
12.01 Aö utan (Aður útvarpað I Morgunþætti).
12.20 Hádegiefréttir
12.45 Veóurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávamtvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
.Eiginkona ofurstans“ eftir William Somerset
Maugham Fyrsti þáttur af fimm. Leikstjóri: Rúrik Har-
aldsson. Meö helstu hlutverk fara: Gisli Alfreösson,
Margrét Guömundsdóttir og Jón Sigurbjömsson.
(Einnig útvarpaö laugardag kl. 16.20).
13.15 Mannlífið Umsjón: Bergþór Bjamason (Frá
Egilsstööum). (Einnig útvarpaö næsta laugardag kl.
20.15).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, ,Bjðm“ eftir Howard
Buten Baltasar Kormákur les þýöingu Önnu Rögnu
Magnúsardóttur(12).
14.30 Miðdegistónlist Slavesknir dansar op. 72
eftir Antonin Dvorák. Filharmóniusveit Slóvakiu leik-
ur; Zdenék Kosler stjómar.
15.00 Fróttir.
15.03 Vinir Ijóssins viljum við heita Um is-
lensk lausamálsrit frá siöaskiptum til okkar daga.
Annar þáttur af fimm. Umsjón: Bjarid Bjamason.
(Einnig útvarpaö fimmtudagskvöld kl. 22.20).
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karisdóttir.
16.15 Veóurfregnir.
16.20 Byggóalínan Landsútvarp svæöisstööva
í umsjá Amars Páls Haukssonar á Akureyri. Stjóm-
andi umræöna auk umsjónamianns er Haraldur
Ðjamason á Egilsstööum.
17.00 Fróttir.
17.03 Sólstafir Tónlist á siödegi. Umsjón: Tómas
Tómasson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel Guörún S. Gisladóttir les Lax-
dælu (31). Simon Jón Jóhannsson rýnir i textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 • 01.00
19.00 Kvöldfróttir
19.32 Um daginn og veginn Höröur Ingólfsson
Isafiröi talar.
20.00 Hljóðritasafniö Sinfónia nr 2 i c-moll eftir
Alexander Skrjabin. Sinfóniuhljómsveit (slands leik-
ur; Páll P. Pálsson stjómar. (Frá tónleikum 29. nóv-
ember 1984).
21.00 Sumarvaka Umsjón: Amdís Þorvaldsdótt-
ir. (Frá Egilsstööum).
22.00 Fróttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg-
unþætti.
22.15 Veóurfregnir. Oró kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.20 Samfólagió í nærmynd Endurtekiö efni
úr þáttum liöinnar viku.
23.10 Stundarkom í dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnu-
dagskvöld kl. 00.10).
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá
siödegi.
01.00 Veóurhregnir.
01.10 Næturútvarp á báóum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpió • Vaknaó til lífsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dag-
inn meö hlustendum.
8.00 Morgunfróttir - Morgunútvarpiö heldur
áfram.
9.03 9 • fjðgur Ekki bara undirspil i amstrí dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein-
arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturtuson. Sagan
á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra
heimi.- Feröalagiö, feröagetraun, feröaráögjöf. Sig-
mar B Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveöjur.
Siminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9 • fjðgur- heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og
Þorgeir Ástvaldsson.
2.45 Fróttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt-
ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Kristin Óiafsdóttir, Kristján Þorvalds-
son, Lisa Páls, Siguröur G. Tómasson, Stefán Jón
Hafstein og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór
og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.- Meinhom-
ið: Óöurinn til gremjunnar Þjóöin kvartar og kveinar
yfir öllu þvi sem aflaga fer.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóóarsálin • Þjóófundur í beinni út-
sendingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón
Hafstein sitja viö slmann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvðldfróttir
19.30 Ekki fróttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar2fyrir
feröamenn og útiverufólk. Fjörug tónlist, iþróttalýs-
ingar og spjall. Fylgst með leik KR og Vals í 1. deild
karla í knattspymu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir,
Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason.
21.00 Vinsældalisti götunnar Hlustendur veija
og kynna uppáhaldslögin sin. (Einnig útvarpaö nk.
laugardagskvöld).
22.10 Blítt og létt Islensk tónlist viö allra hæfi.
(Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30.
NÆTU RÚTVARPIÐ
01.00 Sunnudagsmorgunn meó Svavari
Gests (Endurtekinn þáttur).
02.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram.
03.00 Næturtónar
03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags-
ins.
04.00 Næturiög
04.30 Veðurfregnir. - Næturíögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færó og flugsam-
göngum.
05.05 Blítt og létt (slensk tónlist viö allra hæfi.
(Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsanv
gðngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norð-
urland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Mánudagur 13. júlí
18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni-
myndir af ýmsu tagi. Umsjón: Signin Halldórsdóttir.
Endurtekinn þáttur frá miövikudegi.
16.55 Táknmálsfréttir
19.00 FjölskyldulH (67:80) (Families) Aströlsk
þáttaröö. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Fólkið í Forsælu (13:23) Ðandarískur
gamanmyndaflokkur meö Burt Reynolds og Marilu
Henner í aöalhlutverfrum. Þýöandi: Ólafur B. Guöna-
20.00 Fréttir og veður
20.35 Simpson-fjölskyfdan (21:22) (The
Simpsons) Bandariskur teiknimyndaflokkur fyrir alla
Qölskylduna. Þýöandi: Ólafur B. Guönason.
21.00 íþróttahomið I þættinum veröur fjallað um
iþróttaviöburöi helgarinnar. Umsjón: Samúel Öm Er-
lingsson.
21.25 Sniglar (Of Slugs and Snails and Slimy
Things) Nýsjálensk heimildamynd um snigla. Meö
þvi aö nota mjög fullkomin tæki til Ijósmyndunar sjá
áhorfendur snigilinn i nýju Ijósi og kynnast Irfnaöar-
háttum þessa örsmáa dýrs. Þýöandi og þulun Ingi
Kari Jóhannesson.
21.50 Iktsýfci Örstutt kynningarmynd frá Gigtarfé-
lagi Islands. Umsjón: Frosti F. Jóhannsson.
21.55 Felix Knill • játningar glæframanns
(5:5) Lokaþáttur (Bekenntnisse des Hochstaplers
Felix Krull) Þýskur myndaflokkur byggöur á sögu eft-
ir Thomas Mann. Leikstjóri: Bemhard Sinkel. Aöai-
hlutverk: John Moulder-Brown, Marie Colbin og Pi-
erre-Franfois Pistorio. Islenskur texti: Veturiiöi
Guönason meö hliösjón af þýöingu Kristjáns Áma-
sonar.
23.00 Ellefufréttir og dagskráriok
STÖÐ
Mánudagur 13. júlí 1992
16:45 Nágrannar
17:30 fyausti hrausti Spennandi teiknimynda-
flokkur sem gerist i árdaga jaröar.
17:55 Herra Maggú Siöasti þátturinn aö sinni um
þennan litla, hressa og sjóndapra karl.
18:00 Mímisbrunnur Fróölegur teiknimynda-
flokkur fyrir böm á öllum aldri.
18:30 Kjallarinn
19:19 19:19
20:15 Eerie Indiana Bandariskur myndaflokkur
fyrir alla Qölskylduna. Þetta er sjötti þáttur af þrettán.
20:45 Á fertugsaldri (Thirtysomething) Fram-
haldsmyndaflokkur um lifiö og tilveruna hjá nokkmm
vinum á besta aldri.
21:35 Drengur með fortíð (I Know My First
Name Is Steven) Seinni hluti þessarar vönduöu,
sannsögulegu framhaldsmyndar um Steven Gregory
Stayner sem var rænt aöeins sjö ára gömlum. Þegar
hann svo eignast óvænt fimm ára gamlan .bróöur'
renna á hann tvær grimur varöandi eigin uppmna.
23:05 Samskipadeildin Islandsmótiö i knatt-
spymu Nú veröa sýndir valdir kaflar úr leik KR og
Vals sem fram fór fyrr i kvöld. Stjóm upptöku: Ema
ósk Kettler. Stöö 2 1992.
23:15 Óánægjukórinn (A Choms of Disappro-
val) Feiminn ekkill flytur til smábæjar viö sjávarsiö-
una. Aöalhlutverk: Jeremy Irons, Antony Hopkins,
Pmnella Scales og Sylvia Syms. Leikstjóri: Michael
Winner. 1988.
00:50 Dagskráriok Stöðvar 2 Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
Þriöjudagur 14. júlí
MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónas-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1- Hanna G. Sigurð-
ardóttir og Trausti Þór Svemsson.
7.30 Fréttayfiriit
7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Af norræn-
um sjónarbóli Tryggvi Gislason. (Einnig útvarpað að
loknum fiéttum kl. 22.10). Daglegt mál, Ari Páll Krist-
insson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55).
8.00 Fráttir.
8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01)
8.15 Veöurfregnir.
8.30 FrittayfiriiL
8.40 Nýir goisladiskar
ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjön:
Jónas Jónasson.
9.45 Segöu mér sögu, .Sossolja síöstakkur1' eftir
Hans Aanmd Freysteinn Gunnarsson þýddi. Helga
Einarsdóttir les (2).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunloikfimi meö Halldöm Ðjömsdótt-
ur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Árdegistónar
11.00 Fréttir.
11.03 Neytendamál Umsjón: Margrét Eriends-
dóttir (Frá Ákureyri).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.05
12.00 Fréttayfiriit á hádegi
12.01 Aö utan (Áður útvarpað I Morgunþætti).
12.20 Hádegistréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auölindin Sjávanitvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
,Eiginkona ofurstansu eftir William Somerset
Maugham Annar þáttur af fimm. Þýðandi: Torfey
Sfeinsdóttir. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Með helslu
hlutverk fara: Gisli Alfreðsson, Margrét Guðmunds-
dóttir og Jón Sigurbjömsson. (Einnig útvarpað laug-
ardagkl. 16.20).
13.15 Út f sumariö Jákvæður sótskinsþáttur
með þjóðlegu ivafl. Llmsjón: Asdis Skúladóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, ,Bjöm“ eftir Howard Buten
Balfasar Kormákur les þýðingu Önnu Rögnu Magn-
úsardóttur (13).
14.30 Miödegistónlist Fiðlusónata i G-dúr op.
13 eftir Edvard Grieg. Frantisek Veselka leikur á
fiðiu og Milena Dratvová á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlistareögur Umsjón: Bergþóra Jóns-
dóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karisdóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 í dagsins ðnn / Hlutverfc sðngsins í
samfélaginu Umsjón: Sigríöur Albertsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir Tónlist á síödegi Umsjón: Gunn-
hild úyahals.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðaiþel Guönin S. Gísladóttir les Lax-
dælu (32). Simon Jón Jóhannsson rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfrognir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVÓLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Kviksjá
19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 íslensk tónlist ' .Dagur vonar* eftir
Gunnar Reyni Sveinsson. Jónas Ingimundarson
leikur á pianó.' ,ln vultu solis' eftir Karólinu Eiriks-
dóttur.Guöný Guömundsdóttir leikur á fiölu * .Kliöur'
eftir Atla Heimi Sveinsson. Félagar úr Islensku
hljómsveitinni leika; Guömundur Emilsson stjómar.
20.30 Þjónustulund Umsjón: Andrés Guö-
mundsson (Áöur útvarpaö i þáttarööinni (dagsins
önn 8. þ.m.
21.00 Tónmenntir / Dmitríj Dmitrévitsj Shostako-
vitsj, ævi og tónlist Þriöji þáttur. Umsjón: Amór
Hannibalsson. (Áöur útvarpaö á laugardag).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg-
unþætti.
22.15 Veóurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.20 Laxdæla saga Guörún S. Gisladóttir les.
Lestrar liöinnar viku endurteknir i heild.
23.15 Djassþáttiv Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Einnig útvarpaö á laugardagskvöldi kl. 19.30).
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá
siödegi.
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið • Vaknað til lífsin
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson heQa dag-
inn meö hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur
áfram.- Margrét Rún Guömundsdóttir hringir fra
Þýskalandi.
9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein-
arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturiuson. Sagan
á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra
heimi. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Siminn er 91
687 123.
12.00 Fréttayfiriit og veður.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9 • fjögur - heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturiuson og
Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt-
ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskra heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöareálin - Þjóöfundur i beinni útsend-
ingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö. Fjör-
ug tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darrí Óla-
22.10 Blítt og létt (slensk tónlist viö allra hæfi.
(Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30.
NÆTURÚTVARP1Ð
01.00 Næturtónar
02.00 Fróttir. - Næturtónar
03.00 í dagsins ðnn / Hlutverfc sðngsins í
samfélaginu Umsjón: Sigriöur Albertsdóttir.(End-
urtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1).
03.30 Glefsur Úr dægumiálaútvarpi þriöjudags-
ins.
04.00 Næturiðg
04.30 Veðurfregnir. - Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam*
gðngum.
05.05 Blítt og létt Islensk tónlist viö allra hæfi
(Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsanv
gðngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröuríand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.