Tíminn - 11.07.1992, Qupperneq 17

Tíminn - 11.07.1992, Qupperneq 17
Laugardagur 11. júlí 1992 Tíminn 17 Alfa-Plast frá Alfa-Laval tilá lager Mliésiiiðfiij HÖFÐABAKKA 9 . 112 REYKJAVÍK . SÍMI 91-634000 BAGGAGREIP FRÁ KVERNELAND til afgreiðslu strax SILAGRIP baggagreipin fer betur með baggana við lestun og hleðslu og hlífir umbúðunum. HAGSTÆTT VERÐ Wldstáfuj HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-634000 HÖFÐABAKKA 9 . 112 REYKJAVÍK . SÍMI 91-634000 Sólarmenn huldu nekt slna meö auglýsingablöörum frá Goöa. Samstarfskona þeirra, Hulda Tómasína, fylgist grannt meö og reynir aö komast að því hvaöan pylsurnar eru sem blöðrurnar leyna. Kraftakeppni Ijós- vík- inga Sl. laugardag reyndu starfs- menn íslenskra útvarpsstöðva með sér í ýmsum þrautum, og fóru Bylgjumenn með sigur af hólmi. Keppnisgreinar voru fjarri því að flokkast undir hefðbundnar íþróttir. Keppnin hófst með því að menn hlupu frá Kambabrún til Hveragerðis. Þegar þangað var komið, tók við kappát á pyls- um, ís og kjúklingum. Síðan rak hvert atriðið annað. Meðal ann- ars þurftu keppendur að hring- snúast í þeytivindunni í tívolíinu og eftir það að ganga eftir plönk- um, sem lágu yfir sundlaug bæj- arins. Margir íentu ofan í, enda jafnvægið ekki sem best eftir hringsnúninginn. Keppninni lauk með því að hver útvarpsstöð tefldi fram skemmtikröftum, sem skyldu sjá um dagskrá í að minnsta kosti þrjár mínútur. Hemmi Gunn sá um aö kynna kappana. Æm (An 5 í mmmm Bylgjumenn fóru meö sigur af hólmi I þessari óvenjulegu keppni.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.