Tíminn - 26.09.1992, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.09.1992, Blaðsíða 2
2 Tíminn Laugardagur 26. september 1992 Bændur og afurðastöðvar gera með sér sam- komulag um útflutnincj á kindakjöti umfram greiðslumark: Samkomu- lag um út- flutning á kjöti Samkomulag hefur tekist milli Landssamtaka sauðfjárbænda og Landssamtaka sláturleyfíshafa um útflutning á kindakjöti umfram greiðslumark. Samkomulagið nær til verðlagsársins 1992/93, þ.e. þess lq'öts sem fellur til í haust. Samkvæmt samkomulaginu mun það verð sem fæst fyrir útflutt kjöt skiptast jafrit milli bænda og af- nu mikilvægu hagsmunum sé ógnað fyrir ótrúlega rýran ávinn- ing á mælikvarða ríkisfjáröflunar. urðastöðva eftir sömu hlutföllum og eru á innanlandsmarkaði. Hlut- ur sláturleyfishafans verður þó aldrei lægri en 70 krónur á útflutt kíló. Von er til að skilaverð til bænda í haust verði ekki lægra en 150-170 krónur á kíló. Með nýjum búvörusamningi, sem tók gildi 1. september síðastliðinn, voru útflutningsbætur felldar nið- ur, framleiðsla eingöngu miðuð við innanlandsmarkað og verðábyrgð ríkissjóðs felld niður. Salan á kjöt- inu verður eftirleiðis alfarið í hönd- um bænda og afurðastöðva. Reiknað er með að eitthvað af því kjöti sem fellur til í haust verði umfram greiðslumark. Það sam- komulag sem bændur og afurða- stöðvar hafa nú gert fjallar um þetta kjöt. Samkomulagið felur í sér að sauðfjárbóndi gerir svo- nefndan umsýslusamning um út- flutning við afurðastöð, þ.e. slátur- leyfishafa. Viðkomandi afurðastöð verður að hafa leyfi til útflutnings. Umsýslusamningurinn felur það í sér að afurðastöðin kaupir ekki út- flutningskjötið af framleiðendum heldur hefur einvörðungu milli- göngu um afsetningu kjötsins á er- lendan markað. Jafnframt liggur fyrir samkomu- lag milli Goða og Sláturfélags Suð- urlands um sameiginlegan útflutn- ing til Færeyja, en hingað til hefur útflutningur á lambakjöti þangað verið að mestu leyti á vegum Goða. Þá hefúr Heildverslun Guðmund- ar Halldórssonar á Húsavík gert samning um útflutning til Fær- eyja. -EÓ Uppsagnir í Járnhlendinu: Kjartan Guðmundsson, aðaltrún- aðannaður starfsmanna í Jám- bkndisverksmiðjunni á Grundar- tanga, segir uppsagnir 38 starfs- manna vera algjört reiðarslag og Guðmundur M. Jónsson, skrif- stofustjóri Verkalýðsfélags Akra- ness, segir þetta vera geysilegt áfall fyrhr atvinnuástandið á svæðinu, sem var ekki burðugt fyrir. En » síðasta mánuði voru 192 á atvinnuleysisskrá á Akra- nesi og hafði þeim þá fjölgað um 20 frá mánuðinum þar á undan. Aðaltrúnaðarmaður starfs- manna í Jámbeldisverksmiðjunni segir að uppsagnlmar einskorðisl ekld við neinn ákveðinn hóp starfsmanna heldur nái þær til allra, verkfræðinga, tæknimanna, iðnaöarmanna og ófaglærðra, svo dæmi séu nefnd. Kjartan segir að uppsagnimar legglst afar flla í starísmennina og þá sérstaklega þegar það er haft í huga að fram til þessa hefur það verið yíiriýst stefna fyrirtækisins að tryggja at- vinnuöiyggi þeirra. Uppsagnar- frestur starfsmannanna er minnst 3 mánuðir og allt upp f 6, þannig að ef aflt fer á versta veg þá koma þær fyrstu ekki tfl fram- kvæmda fyrr en í lok ársins. Miðað við atvinnuástandið á Vesturiandi er eldd í mörg hús að venda fyrir þá starfsmenn Jára- biendisins sem kunna að standa uppi atvinnuiauslr von bráðar, en þó hafa 2-3 af þeim þegar náð að útvega sér aðra atvinnu. ,p\uðvit- að vonum við hlð besta þótt það sé fátt sem bendir tfl þess að ein- hver breyting verði á núvenndi rekstrarstöðu fyrirtæksins,'* sagði Kjartan Guömundsson. Þegar mest var unnu hjá Jára- blendisverksmiðjunni afls 185 manns en nú stefnir í að þeir verði 140-150. Af þeim 192 sem voru á at- vinnuleysiskrá hjá Verkalýðsfé- lagi Akraness í sfðasta mánuðf vom konur í meirihluta eða 110. Guðmundur M. Jónsson, skrif- stofustjóri félagsins, segfr að það sé ekkert í sjónmáli sem komi tfl með að breyta stöðu atvinnumála á svæðinu frá því sem nú er. Þótt fufl atvinna sé hjá Haraldi Böðv- arssyni hf. þá hafa þeir ekki svig- rúm til að bæta við slg nýju fóHd og eldd er um auðugan garð að gresja í skipasmíðaiðnaðinum né í öörum atvinnugreinum f bæn- um. Snúist gegn bóka- og lestrar- skatti Fulltrúar yfir 30 félaga og sam- taka, sem beijast gegn bóka- og lestrarskatti ríkisstjómarinnar, komu saman í gær tfl skrafs og ráðagerða. Félagar innan þessara samtaka skipta tugum þúsunda. Fundarboðendur voru Bandalag ísl. listamanna og Rithöfunda- samband íslands. Á fundinn mættu einnig fulltrúar fjölmargra stéttarfélaga og -sambanda úr öfl- um stéttum þjóðfélagsins. Ræddar voru aðgerðir sem grípa tungu, koma í veg fyrir að kostnað- má til í því skyni að verja bók- ur heimilanna vegna námsbóka menningu íslendinga og íslenska stígi, atvinnuleysi aukist. Þessum Stefnt að því að spara: 38 starfsmönn- um sagt upp Um næstu mánaðamót verður 38 starfsmönnum Járablendiverk- smiðjunnar á Grundartanga sagt upp störfum. Uppsagnarfrestur þeirra er 3-6 mánuðir. Jafnframt hefur verið tekin ákvörftun um að lækka laun hæst launuðu starfs- manna fyrirtækisins um 7%. Þá verða hafnar viðræður við við- skiptaaðila þess um lækkun kostn- aðar. Gert er ráð fyrir að með þess- um aðgerðum spari Járablendiverk- smiðjan 90 mifljónir. Fyrirtækið var rekið með 220 mifljón króna halla á fyrstu 6 mánuðum ársins. Jámblendiverksmiðjan hefur tapað tæpum milljarði króna á síðustu þremur ámm. Verksmiðjan hefur brugðist við þessu tapi með því að hagræða á ýmsum sviðum. Nú telja stjórnendur hennar að þeir geti ekki lengur komið sér hjá því að grípa til strangari aðhaldsaðgerða. Greiðslu- staða verksmiðjunnar er þröng og borið hefur á sölutregðu síðustu mánuði. Stjómendur Járnblendiverksmiðj- unnar telja nauðsynlegt að hlutafé hennar verði aukið. Til að grundvöll- ur sé fyrír hlutafjáraukningu verður verksmiðjan að geta sýnt fram á að hún geti íifað af þær þrengingar sem hún gengur nú í gegnum. Á launaskrá hjá Jámblendiverk- smiðjunni eru nú 178 starfsmenn. Þeim hefur fækkað nokkuð síðustu ár, en sú stefna hefur verið ríkjandi hjá fyrirtækinu síðustu tvö ár að ráða ekki í störf þeirra sem hætta. Undanfarin tvö ár hafa stjórnendur Járnblendiverksmiðjunnar treyst því að verð á kísiljámi hækki innan ekki langs tíma. Nú treysta þeir sér ekki lengur til að reka íýrirtækið á þeirri forsendu að ástandið sé að lagast. Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Járnblendiverksmiðjunnar, sagði við Tímann fýrir skömmu að rekstur fýrirtækisins á næsta ári yrði miðað- ur við að ástandið skánaði ekki. -EÓ 20" LITSJÓNVARP MEÐ FJARSTÝRINGU AÐGERÐUM Á SKJÁ 30 STÖÐVUM • FRÁBÆRUM MYNDGÆÐUM VERÐ KR. 28.980,- staðgreitt. n * c nf nní" SiíS 71 $ SAMBANDSINS VIÐ MIKLAGARÐ - slMI e9-20-90

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.