Tíminn - 26.09.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.09.1992, Blaðsíða 10
Rafbúð Miklagarðs hefur hafið sölu á nýrri gerð Bauknecht-eldavéla, sem gerir matargerð tvímæla- laust auðveldari: KEMST NÆRRI EIGINLEIKUM GASELDAVÉLAR Bauknecht hefur sett á markaðinn nýja gerð eldavélar, Pure Halogen, sem gædd er þeim eiginleikum að hún hitnar samstundis eftir að kveikt hefur verið á henni og sömu- leiðis eru hellurnar fljótar að kólna, eftir að slökkt hefur verið á eldavél- inni. Bauknecht er brautryðjandi í þessari nýju tækni, sem byggir á Hellurnar á nýju Pure Halogen eldavélinni írá Bauknecht fun- hitna á augnabliki, en eru jafn- framt fljótar aö kólna. Tlmamynd: Árni Bjarna ákaflega öflugum hitarörum og speglakerfi í hellunum. Að sögn Stefáns Vals Pálssonar, verslunarstjóra Rafbúðar Mikla- garðs, en verslunin er umboðsaðili fyrir Bauknecht á íslandi, kemst þessi nýja eldavél hvað næst þeim eiginleikum sem gaseldavélar eru gæddar, þ.e.a.s. eru fljótar að hitna og mjög auðvelt er að halda hitastig- inu jöfnu. Um er að ræða eldavél með nýrri gerð keramikglerungs með mjög háa hitaieiðni og þá er hönnunin á vélinni ekki síður glæsi- leg. lOTÍminn sem mannlegt eyra rétt nær að greina. Mæliskalinn er síðan „lóg- ariþmískur", þannig að hljóð- styrkurinn tvöfaldast við hver 6 decibel. Sem dæmi má nefna að 76 db er helmingi meiri hávaði en 70 db. Hávaði frá eðlilegu samtali milli fólks er um 70 db. 130 db eru sárs- aukafull fyrir eyru og höfúð. 130 db er hávaði frá Boeing 747 í flug- taki í 25 m fjarlægð. Við 145 db fer að verða erfítt fyrir hjartað að dæla blóði um líkamann. 201 db er mesti hávaði sem mælst hefur. Hann kom frá eldflaugahreyfli NASA í flugtaki. • Byggt á Hi Fi & Elektronik. Dyrahátalarar eru ekki ófáir. Bak viö framsætin eru 24 bassa- hátalarar. gardagur 26. september 1992 venjulegan fólksbfl og því var þeim komið fyrir í Chevrolet Astro Van sendibfl og er hann bókstaf- lega fullur af hljóðmögnurum fyr- ir bfla, sem samtals gefa frá sér 9800 wött út í heilan frumskóg af hátölurum. Til samanburðar má geta þess að venjulegt bflútvarp er svona 2X12 wött, þannig að hér er um að ræða 400 sinnum meira afl. í venjulegum bfl eru svo tveir til fjórir hátalarar, en í þessum eru þeir fleiri, eða alls 59. Það þarf talsvert mikla raforku til að knýja öskurtækin og orkan er fengin frá sex stórum rafgeymum, sem tengdir eru spennujöfnurum. Þá er í bflnum stór og flókin raf- magnstafla þar sem allar tenging- ar koma saman á einum stað. Öllu þessu til viðbótar er í bflnum út- varpsmóttakari og snældusegul- band. Þegar heimsmetið var sett, var komið fyrir sérstökum hljóðnema í framsætum bflsins, eina plássinu sem eftir er í honum, og var hann síðan tengdur rafeindamælitækj- um í góðri fjarlægð frá bflnum, enda vafasamt að manneskja hreinlega lifði af 170 db hávaða. Fulltrúar heimsmetabókar Guin- ness fylgdust síðan með. Lagið, sem valið var að spila við talraunina, var Are You My Baby? með Wendy & Lisa, og skyldi lagið ganga í minnst 10 sekúndur til að teljast hafa slegið fyrra met, sem var 157 db. Kveikt var á græjun- um með fjarstýringu og hækkað í botn. Hávaðinn fyrir utan bflinn var gríðarlegur og hann hristist, skalf og titraði, svo að hann sást ekki í fókus. Græjurnar drundu og mælitækin sýndu að skarkalinn rokkaði frá 170,3 upp í 170,6 db. Þegar slökkt var aftur, kom í ljós að þak bflsins hafði tútnað út um 7 sm. Menn voru ekki alveg klárir á því hvort magnaradótið hefði hrist sig í sundur í látunum. Svo reyndist hins vegar ekki vera. Skömmu eftir tilraunina var kveikt aftur og allt reyndist í full- komnu lagi. Hávaðamælieiningin decibel er raunverulega afstæð mælieining, líkt og hundraðshlutar. Hins vegar er gengið út frá því að 0 db sé veikt hljóð á bylgjulengdinni 1000 rið, Hér sést f kraftmagnarana sem settu hávaðametiö, Þeir eru samtals 9800 wött, knúnir sex 12 volta rafgeymum. 9800 Watta stereóbílgræjur og ólíft inni í bílnum og næsta nágrenni þegar allt er á fullu: Heimsmet í hávaða: 170.6 db í bílnum Sænskur sérvitringur hefur sett heimsmet. Það felst í því að hann hefur fengið sér bíl og sett í hann öflugustu og hávaðasömustu hljómtæki, sem um getur. Þegar tækin voru komin í bílinn, var kveikt á græjunum og skrúfað í botn. Hávaðinn reyndist 170,6 dedbe! og þegar skrúfað var niður reyndist þak bflsins hafa lyfst upp um 7 sentimetra. Ekki fer sögum af því hvemig fór með heym heimsmethafans, en 90 db eru þau mörk þar sem heyra tekur að skemmast og hávaðaþolandi finnur til sársauka. 170,6 er svo fáránlegur hljóð- vekja athygli á sjálfum sér og til að styrkur að menn geta aldrei náð að „njóta“ hans. Sá, sem það reyn- ir, mun aldrei heyra nokkurt hljóð framar. Engu að síður er slatti furðumanna hingað og þangað um veröldina sem reyna að setja alls konar hávaðamet, bæði til að auglýsa hljómtækjavörumerki. Nýju heimsmethafamir, sænsku bræðurnir Peter og Mikael Jer- vemyr í Jönköping, nota þannig Pioneer- hljómtæki. Hljómtækin em það fyrirferðar- mikil að þau komast ekki inn í Þaö var víst eins gott aö ganga rækilega frá öllum tengingum og jarösamböndum. Dancail 5000 þráðlausi síminn: Það kannast flestír við Danc- all- farsúnana sem hafa verið vinsælir hér á fandi, en Danc- all framleiðir ekki einungis farsíma. Radíómiðun, sem er umboðsaðili fyrir símana, flyt- ur einnig inn þráðlausa stma, sem eru mjög hentugir fyrir heimilið og vinnustaðinn. Þetta er Dancall 5000, sem er aukasími sem hægt er að tengja við hvaða símtengfl sem er á heimilinu eða í fyrir- tækinu. Síminn gengur fyrir rafhlöðu, en grunneiningin er með innbyggðu hleðslutæki og þegar símtóHð er í grunn- einingunni er það ávallt í hleðslu, en hleðslan endist í átta klukkustundir. Síminn er ákaflega langdrægur, því ef miðað er við iög sem segja að sendiafl þráðlausra síma megi ekki vera meira en 10 miHi- vött, þá er langdrægni símans 400 metrar í sjónlínu og 100 metrar ef veggi ber á milU. Á símanum er skjár, 20 nómera minni, endurtekningarhnapp- ur, kallkerfl og ritaraþjónusta. Hann or handhægur og ekki síður langdrægur, þráó- lausi Dancall 5000 símlnn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.