Tíminn - 26.09.1992, Blaðsíða 20

Tíminn - 26.09.1992, Blaðsíða 20
20 Tíminn ^Laugaj^agur^^se^temberlOQ^ Allsherjaratkvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör fulltrúa á 37. þing Alþýðusambands Islands, sem haldið verður á Akureyri 23.- 27. nóvember n.k. Tillögur skulu vera um 16 fulltrúa og jafnmarga til vara. Tlllögum, ásamt meðmælum eitt hundrað fullgildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11.00 fyrir hádegi mánudaginn 5. október 1992. Kjörstjórn Iðju. RSK RlKISSKATTSTJÓRI Ríkisskattstjóri auglýsir laus til umsóknar eftirtalin störf: Deiidarstjóri í virðisaukaskattsdeild. Um er aö ræða deiidarstjóra þjónustusviös virðisauka- skattsdeildar. I starfinu felst aö skipuleggja og stjóma eftirtiti með framkvæmd virðisaukaskatts á skattstofum og hafa meö höndum stjómun á þjónustu og eftirtiti með skattskyld- um aðilum. Umsækjendur þurfa aö hafa lokið prófi í iögfræði, hagfræöi eða viðskiptafræði eöa eru löggiltir endurskoðendur. Krafist er góðrar þekkingar á löggjöf um viröisaukaskatt og æski- leg er þekking á skattframkvæmd. Umsækjendur þurfa einnig að hafa reynslu af stjórnun og vera skipulegir í fram- setningu á rituðu máli. Lögfræðingur í virðisaukaskattsdeild. I starfinu felst einkum að rita lögfræðilegar álitsgerðir um firamkvæmd virðisaukaskatts, rita umsagnir í málum sem rekin eru fýrir yfirskattanefnd og fjalla um erindi sem berast RSK og ýmsa skattframkvæmd virðisaukaskatts. Umsækjendur þurfa að hafa lokið lögfræðiprófi og æskilegt er að þeir séu kunnugir skattframkvæmd. Viðskiptafræðingur í endurskoöunardeild. í starfinu felst að leiðbeina skattstjórum um yfirferð atvinnu- rekstrarframtala, gera eftirlitsáætlanir um endurskoðun at- vinnurekstrarframtala og veita umsagnir um ýmis skattaleg atriöi sem áliti geta valdið. Umsækjendur þurfa að hafa lokiö prófi í hagfræöi eða viö- skiptafræði eða eru löggiltir endurskoðendur og æskilegt er að þeir séu kunnugir skattframkvæmd. Yfirkerfisfræðingur í tekjuskattsdeild. Um er að ræða nýtt starf þar sem einkum reynir á stjórnun- ar- og skipulagshæfileika til þess að draga úr kostnaði við kerfisgerð og leita leiða til að ná niður kostnaði við rekstur og umsjón tölvukerfa. Umsækjendur þurfa að hafa lokið há- skólaprófi í verkfræði, tölvunarfræði eða lokið prófi frá tækniskóla, sérhæfðum tölvuskólum eða hafa öðlast víð- tæka reynslu í hönnun og framleiöslu tölvukerfa. Einnig þurfa umsækjendur að hafa góða hæfileika til að setja fram texta í rituðu máli, hafa lagni í mannlegum samskiptum, vera kunnugir algengustu forritunarmálum og þekkja til Unix stýrikerfa. Kerfisfræðingur í tekjuskattsdeild. Um er að ræða nýtt starf þar sem einkum reynir á hug- myndaauðgi í því skyni að lækka kostnaö sem RSK þarf að greiða fyrir aðkeypta tölvuþjónustu. Umsækjendur þurfa að hafa góða hæfileika til að greina aðalatriði frá aukaatriðum, geta nýtt sér staðlaðar aðferðir til framleiðslu hugbúnaðar- gerðar og vera liprir í mannlegum samskiptum. Æskilegt er að umsækjendur séu kunnugir stórtölvuumhverfi, þekki Un- ix stýrikerfi og séu kunnugir algengustu forritunarmálum. Umsóknir um ofanrituð störf þar sem tilgreind er menntun, aldur, fyrri störf og annað sem máli þykir skipta þurfa að berast embætti ríkisskattstjóra, Laugavegi 166, 150 Reykja- vík, eigi síðar en 14. október n.k., merktar starfsmanna- stjóra. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI ÚTV./SJÓNV. ffrh.i 18.00 Fréttlr. 18.03 þjééarsálin - Þjóðfundur I beinni lit- sendingu SigurdurG. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 KvUdMttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtek- ur fréttimar slnar frá þvl fyrr um daginn. 19.32 Rokkþittur Andreu Jónsdóttur 22.10 Allt I góftu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttinn Gyða Dtöfn Tryggvadóttir leik- ur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12J20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPiÐ 01.00 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests (Endurlekinn þáttur). 02.00 Fréttir.- Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 Neturténar 03.30 Glefsur Úrdægurmáiaútvarpi mánudags- ins. 04.00 Næturlftfl 04.30 Veéurlragnir.- Næturtögin halda áfram. 05.00 Fiéttir af veftri, færð og flugsamgöng- um. 05.05 AINI gééu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úr- val frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veftri, færð og flugsamgóng- um. 06.01 Uorgunténar Ljúf lög I morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.108.30 og 18.35- 19.00. SJONVARP Mánudagur 28. september 18.00 Tðfraglugglnn Pála pensill kynnlr teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 AuftlogA og ástríftur (14:168) (The Power, the Passkm) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Félklé I Forsaelu (22:24) (Evening Shade) Bandarlskur gamanmyndaflokkur með Burt Reynotds og Marilu Henner I aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttlr og veéur 20.35 Á skjánum I þættinum verður kynnt heista Islenska efnið sem Sjónvarpið sýnir i vetur og fóikið sem annast dagskrárgerðina. Þriðjudag- inn 29. september veröur erienda vetrardagskráin kynrtl Kynnir. Rósa Guðný Þórsdótlir. UmsjðntÞorgeir Gunnarsson. 21.10 Úr riki náttúnmnar Raðurgaukurinn (The World of Sunrival - The Green Leaf Code) Bresk heimildamynd þar sem lýst er lifsháttum og atferii flaðurgauka I Ekvador. Þessir fuglar hafa sérkennilegar varpaðferðir og nota lautblöð sem aðgöngumiða að sameiginlegu hreiðri nokkurra para. Þýðandi og þulun Ingi Kari Jóhannesson. 21.35 iþrittahornié I þættinum verður fjallað um Iþróttaviðburði helgarinnar. Umsjón: Samúel Öm Eriingsson. 22.00 Kamilluflét (5ð) Lokaþáttur (The Camomile Lawn) Breskur myndaflokkur byggður á sögu efbr Mary Wesley um fimm ungmenni, fpi- skyldur þeirra og vini I upphafl seinna striös. Leikstjóri: Peter Hall. Aðalhlutverk: Paut Edd- ington og Felicity Kendal. Þýðandi: Veturiiði Guðnason. 23.00 Enefufréttlr ofl dagakráriok STÖÐ IE3 Mánudagur 28. september 16:45 Nágrannar Astralskurrramhaldsmynda- flokkur. 17:30 Tkauatl hrauati Trausti lendir I spenrv andi ævintýmm á ferðatagi slnu. 17:50 Sééi Teiknimyndasaga fyrir yngstu kyn- slóðina. 18.-00 Mímlsbcunnur Fróðlegur myndaflokkur um allt milli himins og jarðar fyrir böm á öllum aldri. 18:30 Kaeri Jén (Dear John) Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu föstudagskvöldi. 19:19 19:19 20:15 Eirikur Viðtalsþáttur I beinni útsendingu. Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöö 21992. 20:30 Matraiéslumeistarinn Fjölbreytni sjáv- anátta hefur aukist mjög á siðustu ánim og I kvökt ætlar Siguröur aö bjóða upp á nokkra rétti með humri og skötusel. Vetöi ykkur að góðu! Umsjón: Sígurður L. Hall. Stjóm upptöku: María Marlus- dóttir. Stöð 2 1992. 21:00 Á fertugaalcki (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um einlægan vinahóp. (15:24) 21:50 Umskipti á cvikvðldi (All Passion Spent) Seinni hluti vandaörar breskrar sjónvarps- myndar, sem gerð er eftir sögu hinnar þekktu skáldkonu Vitu Sackville-WesL 22:45 Méifc vikunnar Iþröttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yflr leiki slðustu viku i italska boltanum og skoðar bestu mörkin. Stöð 21992. 23:05 Svartnættl (Night Heat) Kanadiskur spennumyndaflokkur. (17:24) 23:55 SJéunda innaiglié (The Seventh Sign) Spennandi og yfimáttúmleg mynd sem að hluta er byggð á áttunda kafla Opinbenrnarbókarinnar. Demi Moore er hér I hlutverki bamshafandi konu, sem stendur frammi fyrir þvi að þurfa að gefa ófæddu bami slnu sál slna, ella munl dómsdagur dynja yfir mannkynið. Aðalhlutverk: Demi Moore, Michael Biehn, Júrgen Prochnow, John Taytor og Peter Friedman. Leikstjóri: Cari Schuttz. 1988. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 01:30 Dagvkráriok Stéévar 2. Við tekur nætunlagskrá Bytgjunnar. V. r Utboð Ólafsfjarðarvegur norðan Dalvíkur Vegagerð rlkisins óskar eftir tilboöum I lagningu 7,5 km kafla á Ólafsfjaröarvegi noröan Dalvlkur. Helstu magntölur: Fylling 42.000 m3 og buröar- lag 32.000 m3. Verki skal lokið 15. ágúst 1993. Útboösgögn verða afhent hjá Vegagerö rlkisins á Akureyri og I Borgartúni 5, Reykjavlk (aöal- gjaldkera), frá og meö 28. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stööum fyrir kl. 14:00 þann 12. október 1992. Vegamálastjóri V. r Utboð Suðurlandsvegur, Holtsvegur — Klaustur Vegagerö rfkisins óskar eftir tilboðum I lagningu 6,1 km kafla á Suöurfandsvegi frá Holtsvegi aö KJaustri. Helstu magntölur: Fyllingar 80.000 m3, fláafleyg- ar 22.000 m3, burðarlög 13.000 m3 og rofvamir 1.200 m3. Verki skal lokið 1. júnl 1993. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö rlklsins á Selfossi og I Borgartúni 5, Reykjavlk (aöal- gjaldkera), frá og meö 28. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stööum fýrir kl. 14:00 þann 12. október 1992. Vegamálastjóri Utboð Arnarnesvegur, brú yfir Ell- iðaár Vegagerö rfkisins óskar eftir tilboðum I gerö bm- ar á Elliöaár á Arnarnesvegi. Helstu magntölur: Fylling og gröftur 21.000 m3, steypustyrktarjám 100 tonn, spennistál 14 tonn, mótafletir 2.300 m2 og steinsteypa 720 m3. Verki skal lokiö 1. júnl 1993. Útboðsgögn veröa afhent hjá Vegagerð rlkisins, Borgartúni 5, Reykjavlk (aöalgjaldkera), frá og meö 29. þ.m. Skila skal tilboöum á sama stað fyrir kl. 14:00 þann 19. október 1992. Vegamálastjóri /«i\ -02 BÍLALEIGUBÍLAR FYRIR RÍKISSTOFNANIR Tilboð óskast I leigu á bílaleigubílum til afnota fyrir ríkisstofn- anir og rikisfyrirtæki árin 1993 og 1994. Útboðslýsing er seld á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, á kr. 1.000,-. Opnun tilboða fer fram á skrifstofu vorri miðvikudaginn 23. október 1992 kl. 11:00 f.h. í viðurvist viðstaddra bjóöenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 . 105 REYKJAVÍK JjWSlb BILAKAUP RÍKISINS 1993 Innkaupastofnun ríkisins áætlar að kaupa um 130 bíla fyrir ríkis- stofnanir árið 1993. Lýsing á stærðum og útbúnaði bllanna ertil sölu á skrifstofu vorri, að Borgartúni 7, Reykjavík, á kr. 1.000,-. Þurfa þeir bifreiðainnfiytjendur, sem vilja bjóða bíla slna, að senda verðtilboö og aörar upplýsingar til skrifstofunnar fyrir 23. október n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.