Tíminn - 26.09.1992, Blaðsíða 22

Tíminn - 26.09.1992, Blaðsíða 22
22 Tíminn Laugardagur 26. september 1992 DAGBÓK Sendiherra Rússlands gestur MÍR á miðvikudagskvöld Sendiherra Sambandslýðveldisins Rússlands á íslandi, Júri Reshetov, verð- ar gestur MÍR í húsakynnum félagsins ið Vatnsstíg 10 nk. miðvikudagskvöld 30. september kl. 20.30. Flytur hann þá spjall um daginn og veginn og fjallar m.a. um sitthvað það sem hæst ber nú í umræðu manna í Rússlandi. Að loknu erindi sínu, sem sendiherrann flytur á ís- lensku, svarar hann fyrirspumum. Einn- ig verður stutt kvikmyndasýning og kaffi verður á boðstólum. Júrí Aleksandrovitsj Reshetov á langan diplómatiskan starfsferil að baki. Hann starfaði m.a. sem ritari við sendiráð Sov- étríkjanna f Reykjavík á sjöunda ára- tugnum, var um árabil bundinn við störf hjá Sameinuðu þjóðunum og síðustu misserin var hann deildarstjóri í utanrík- isráðuneytinu í Moskvu, vann þar við þá deild ráðuneytisins sem fjallar um mannréttindamál. Júrí Reshetov tók við embætti ambassadors Rússlands á ís- landi fyrr í sumar. Hann hefur gott vald á islenskri tungu. Aðgangur að fyrirlestri sendiherrans er öllum heimill. Húseigendur Önnumst sprungu- og múrviðgerðir. Lekaþétt- ingar. Yfirförum þök fyr- ir veturinn. Sótthreinsum sorp- geymslur og rennur. Hreinsum kísil úr bað- körum o.fl. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 053704 95 ára afmæli Á morgun, 27. september, er 95 ára Guð- rún Elín Erlendsdóttir frá Mógilsá, Kjal- amesi, til heimilis að Kópavogsbraut ÍA, Kópavogi. Hún tekur á móti gestum í samkomusal Kópavogsbrautar 1 á morg- un, afmælisdaginn. Fyrirlestur í Listasafni fslands: „Um og eftir Diter" í tilefrii af sýningunni „Blöðum flett: Bókverk frá Bretlandi", sem nú stendur yfir í Listasafrii íslands, mun Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur við safnið, flytja erindi mánudaginn 28. september kl. 17.15, um bókverkagerð á íslandi. Er- indið, sem nefnist „Um og eftir Diter", fjallar um bókverk íslenskra myndlistar- manna og aðfluttra erlendra listamanna frá upphafi sjöunda áratugar til dagsins í dag. Erindið verður flutt í fyrirlestrasal Listasafns íslands. Barnadagur í Kolaportinu á morgun Kolaportið efnir til sérstaks bamadags á morgun, sunnudag, og mun markaðs- torgið snúast þann dag um ýmislegt sem bömum viðkemur. Félagasamtök munu kynna starfsemi sína sem viðkemur upp- eídi, heilbrigði og þroska bama, en fyrir- tæki með hvers konar bamavömr munu einnig kynna starfsemi sína á sölubás- um. Ýmsar sérstakar uppákomur verða þennan dag bömum til skemmtunar — trúðar, andlitsmálning, danssýningar og fleira — en ætlunin er að þetta verði fyrst og fremst áhugaverður vettvangur fýrir foreldra til að kynna sér ýmis mál sem em bömum þeirra til góða. Rabb um rannsóknir og kvennafræöi Annadís Gréta Rúdólfsdóttir félagsfræð- ingur talar um rannsóknir sínar á sér- stöðu og gerð hins íslenska kvenleika miðvikudaginn 30. september kl. 12-13 í stofú 202 í Odda, hugvísindahúsi Há- skólans. Annadís stundar nám í félags- legri sálfræði við London School of Ec- onomics and Political Science og vinnur nú að doktorsritgerð sinni þar. (Rannsóknastofa í kvennafræðum við H.Í.) önsklúbbur lEYKJAVÍI^ 14-8-5 Glaðbelttir félagar f Llonsklúbbnum Elr að pakka fyrlr Poka- Pésa. Poka-Pési á ferðinni um helgina Lionsklúbburínn Elr f Reykjavfk stend- ur fyrir sölu á plastpokum um helgina. Það er orðinn fastur liður f haustverkum að konur í Lionsklúbbnum Eir bjóði Poka-Pésa til sölu, en þessi Pési hefur verið á kreiki f nokkur ár. Ágóðinn af plastpokasölunni rennur til líknarmála að venju. Nefha má að Lkl. Eir hefur víða veitt stuðning fyrir ágóða af Poka- Pésa, Ld. til heimahlynningar krabbameins- sjúklinga, sambýlis blindra og ólympíu- leika fatlaðra. Félagamir f Eir verða við stórmarkaði við söluna og fara reyndar víðar til að ná til sem flestra. Vamingurinn, sem bera þetta sæmdarheiti, Poka-Pési, em heim- ilispokar, matvælapokar, frystipokar og ruslapokar. Formaður Lionsklúbbsins Eirar er Sig- rún G. Jónsdóttir og formaður fjáröflun- amefhdar er Camilla Th. Hallgrímsson. Í/Eeru Bu/MMAÐ y ÍTA^ í-a/mdinjA íúósmajoaíií y /viO #£4 <Ö0DÍ HHbJkJ KAWAJ PA? í |m££) FlinUN/A 'l FíZAnHDLLUM /O, SA/^U&, HVAÐ A AO éOEA [péAAIZ- ÁG, £(2- £>0IMM '| StóLRMOSÚA 'ahvocoör.] ’(L& sé- -Alr^STT)-GHSStA / ((■•fO) °QprzA^TÍQJi -S-----> V V1.-2LI----\ ÁfJDLlTi - þ’ÍKiO-, HV€E-5 Vé£A/V) V)ÍÐ HéE?, ' Hl /p£TTA VAe UÁFU/AU 5PUD/VIM;?, HVAÐAM . UOMUM 'Jé.íZ. oGjsvoe EíZ-OM véí2AD HE. S/éL/AJGA \FEÆÐlM£0í2-, HV£2.5 3L 6605. Lárétt 1) Sigurverk. 5) Klukkna. 7) Staf- rófsröð. 9) Mann. 11) Kona. 13) Svar. 14) Kjötdeig. 16) Fréttastofa. 17) Rafall. 19) Dýr. Lóðrétt 1) Óflinkur maður. 2) Röð. 3) Stía. 4) Kulda. 6) Hæstra. 8) Kindina. 10) Mannsnafn. 12) Handleggja. 15) Tón. 18) Standur. Ráðning á gátu no. 6604 Lárétt 1) Jórunn. 5) Ósa. 7) Ná. 9) Afli. 11) Úði. 13) Nón. 14) Aula. 16) ST. 17) Mussa. 19) Samtal. Lóðrétt 1) Mánuður. 2) Ró. 3) USA. 4) Nafn. 6) Eintal. 8) Áðu. 10) Lóssa. 12) Ilma. 15) Aum. 18) ST. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótoka I Reykjavfk 25. sept-1. okt er f Breiðholts Apótekl og Apótekl Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvðldi til kf. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Uppiýsingar um læknis- og lyfjaþjönustu eru gefnar I sima 18808. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátióum. Simsvari 681041. Hafnarflöróur Hafnarijarðar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum fiá kl. 9.00-18.30 og U skiptis annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag U 10.00-1200. Upplýsingar I sfmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apötek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apötekin sfdptast á sina vikuna bvort að sinna kvóld-, nætur- og helgidagavörsfu. A kvöidin er opió I þvl apöleki sem sér um þessa vörsiu, H Id. 19.00. Á heigidögum er opið frá Id. 11.00-1200 og 20.00- 21.00. Á öðnim tlmum er lyfjafiæðingur á bakvakl Upplýs- ingar eni gefnar I slma 22445. Apótok Keflavfkur. Opið virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., heigidaga og almenna fridaga Id. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu mili Id. 1230-14.00. Selfoss: Selfoss apótek eropiðtHld. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-1200. Akranes: Apötek bæjarins er opið virka daga H kl. 18.30. A laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmheiga daga Id. 9.00- 18.30, en laugardaga id. 11.00-14.00. : 25. september 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar Steriingspund ....55,630 ....94,905 55,790 95,178 Kanadadollar ....44,746 44,874 Dönsk króna ....9,7064 9,7344 Norsk króna ....9,2709 9,2976 Ssnsk króna ..10,0243 10,0532 Flnnskt mark ..11,8652 11,8993 Franskur franki ..11,0684 11,1003 Belgiskur franki ....1,8236 1,8289 Svlssneskur frankl.. ..42,6938 42,8166 Hollenskt gylllnl ..33,3703 33,4663 Þýskt maik ..37,5067 37,6146 ftölsk Ifra ..0,04454 0,04467 Austurrfskur sch ....5,3292 5,3445 Portúg. escudo ....0,4241 0,4253 Spánskur peseti ....0,5372 0,5388 Japanskt yen ..0,46032 0,46165 Irskt pund ....98,507 98,790 SérsL dráttarr. ..80,0104 80,2405 ECU-Evrópumynt.... ..72,9754 73,1853 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. september 1992 Mánaöargreiðslur Elli/örorkulffeyrir (grurwlífeyrir)______ 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................ 11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full lekjutrygging ömrkulifeyrisþega..........23.320 Heimilisuppbót............................... 7.711 Sérstök heimilisuppbót.........................5.304 Bamallfeyrir v/1 bams..........................7.551 Meölag v/1 bams ............................. 7.551 MæðralaurVfeóralaun v/1bams....................4.732 Mæðralaun/feóralaun v/2ja bama ...............12.398 Masóralaun/feóralaun v/3ja bama eöa fleiri..21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða ..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaóa______________11.583 Fullur ekkpifeynr 12.329 15.448 25.090 Vasapeningar vistmanna 10.170 Vasapeningar v/sjúkrahygginga 10.170 Daggreióslur Fullir fæóingardagpeningar 1.052 Sjúkradagpeningar einstaldings.............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings..............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á franriæri ....14280 Tekjutryggingarauki var greiddur I júll og ágúst, enginn auki gréiðist 1. september, október og nóvember. Tekjutryggingin, heimUisuppbðt og séretök heimilisupp- bót eni þvi lægri nú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.