Tíminn - 26.09.1992, Blaðsíða 23

Tíminn - 26.09.1992, Blaðsíða 23
Laugardagur 26. september 1992 Tíminn 23 LEIKHÚS ilftilllKVIKMYNDAHÚSl ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Stóra svlðlð: HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Slmonarson I kvöld.. Uppselt 5. sýning fimmtud. 1. okt. kl. 20 Fáein sæti laus 6. sýning föstud. 2. okt Fáein sæti laus KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju Fyrsta sýning á stóra sviöi Laugard. 3. okL kl. 20:00 uppselL Föstud. 9. okt.Uppselt Sunnud. 11. okt. Uppselt Miövd. 21. okt Uppselt Fimmtud. 22. okt. Fáein sæti laus Fimmtud. 29. okt. Fáein sæti laus Ósóttar pantanir seldar viku fýrir sýningu EMIL í KATTHOLTI cftir Astrid Lindgren A morgun kl. 14.00, fáein sæti laus Sunnud. 4. okt. kl. 14.00 Sunnud. 11. okt. kl. 14.00 Aöeins örfáar sýningar Litla sviöið: KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju Uppselt á allar sýningar á Litla sviöinu § ‘hxruvhÁxúÁ/ stjömur úr BOLSHOi og KIROV BALLETTINUM Þríöjud. 13. okL kl. 20.00, fá sæti Miðviku. 14. okL kl. 20.00 Fimmtu. 15. okL kl. 14.00, fá sæti Fimmtu. 15. okL kl. 20.00, fá sæti Föstud. 16. okL kl. 20.00, örfá sæti laus Laugard. 17. okt. kl. 20.00, örfá sæti laus LRáIo/ menntxvie^Áruv eftir Willy Russel Frumsýning föstudaginn 2. okL kl. 20.30. Önnur sýning sunnudaginn 4. okL kl. 20.30 Sölu aðgangskorta lýkur sunnudaginn 27. sept Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-20 meöan á kortasölu stendur. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga I sima 11200. Greiðslukortaþjónusta Græna Ifnan 996160 — Leikhúsiínan 991015 le: REYIQA5 DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson 4. sýn. föstud. 25. sepL blá kort gilda Uppselt 5. sýn. laugard. 26. sepL gul kort gilda Uppselt 6. sýn. sunnud. 27. sepL græn kort gilda 7. sýn. fimmtud. 1. okL hvit kort gilda 8. sýn. föstud. 2. okl brún kort gilda Sýn. laugard. 3. okL Fáein sæti laus Sýn. fimmtud. 8. okl Sýn. föstud. 9. okl Fáein sæti laus TiÞitnanir úr blaöadómum: DV, Auöur Eydal: „Stjömuleikur Hjalta R sem hefur hvert smáatriði gjörsamlega á valdi slnu.... eftimiinnileg leikhúsupplifun.- Tlminn, Stefán Ásgrímsson: „Stærstan sigur vinnur þó Sigurjón Jóhannsson leikmynda- geröarmaöur....’ Morgunblaðið, Súsanna Svavarsdóttir „Leiksfjórinn á hrós skiliö.... leikmyndin leys- ist upp, raöast saman aftur, breyttist og sner- ist og sjónrænt var sýningin skemmtileg.- Miöasalan er opin alla daga ffá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir I sima 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Faxnúmer 680383. Greiðslukortaþjónusta. Leikhúsllnan 99-1015. Aögöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Lelkfélag Reykjavfkur Borgarfeikhús FIMMTI GÍR í ÞÉTTBÝLI! u UMFERÐAR RÁÐ Mmmmmwiooo Toppmyndin Hvfflr sandar Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 14 ára Prlnsessan og durtamlr Meö Islensku tali kl. 3, 5 og 7 Sunnud. kl. 1, 3,5 og 7. Allar krakkarfá plakat á 1..sýningu Mánud. kl. 5 og 7 - Miöaverö kr 500 Fuglastrfðlð f Lumbmskógl islenskar leikraddir Id. 3 og 5 Sunnud. kl. 1, 3 og 5 Kálum þelm gömlu Sýnd kl. 9 og 11 varnarfaus Hörkuspennandi þriller. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Ógnareðll Myndin sem er aö gera allt vitfausL Sýnd kl. 5, 9 og 11.20 Stranglega bönnuö innan 16 ára Lostætl Hrikalega fýndin og göö mynd. Sýndkl. 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára Sfml32075 Frumsýnir stórmyndina Chrlstopher Columbus Hann var valinn af drottningu, hvattur af draumi, hann fór ffam á ystu nöf og hélt áfram aö strönd þess óþekkta. Þessi stórmynd er gerð af þeim Sal- kindfeögum, sem geröu Superman- myndimar. Höfundar eru Mario Puzo (Godfather I, II, III) og John Briley (Gandhi). Búninga geröi John Bioomfi- eld (Robin Hood). Sýnd I Panavision og Dolby Stereo SR á risatjaldi Laugarásbiós. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö innan 12 ára FerAin tll Vesturhelms Frábær mynd meö Tom Crnise og Nicole Kidman. Sýnd I B-sal kl. 5, 9 og 11 Beethoven Öndvegis mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd I C-sal kl. 5, 7 og 9 SIMI 2 21 40 Frumsýnir Háskalelklr Mögnuð spennumynd meö Harrison Fotd I aö- alhlutverki. Umsagnir „Spennan grípur mann heijartökum og sleppir manni ekki'. G.S. At the Movies „Þessi spennumynd er sigurvegari" D .A Newsweek...Harrison Fonj er magnaöur' D.D. Tlme Magazine „Spennan er yfirþyrmandr K.T. LA. Tlmes Leikstjóri Phillip Noyce Aöalhiutverk: Harrt- son Ford, Anne Archer, James Earf Jones, Patrick Bergin, Sean Bean Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára Hefndarþorstl Þeir hafa tvær góöar ástæður til þess að skora Mafiuna á hólm. Umsagnir blaða: „Feiknastefk spennumynd" „Mjög vel getö spennumynd", Kiefer Sutheriand og Lou Diam- ond Phillips, sem léku saman I „Young Guns', fara meö aöalhlutverkin. Leikstjóri: Jack Sholder Sýndld. 5, 9.10 og 11.10 Bönnuöinnan 16ára Cott kvöld, herra Wallenberg Sýndld. 5,7,9og 11.10 Ar byssunnar Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05 Bönnuö innan 16 ára Svo á jörðu »em á hlmnl Eftín Kristínu Jóhannesdóttur Aöall.: Pierre Vaneck, Álfrún H. Ömólfsdóttír, Tinna Gunnlaugsdóttír, Valdimar Flygenring, Sigríður Hagalin, Helgi Skúlason. Sýnd M. 5,7.30 og 10. Verö kr. 700.- Lægra verö fyrir böm innan 12 ára og elliilfeyrisþega Veröld Waynes Sýnd kl. 9.10 og 11.05 Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5 og 7.05 OPERAN Eíslenska óperan -Illll GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTl eftir Gáetarío Donlzetti FRUMSÝNING: Föstudaginn 2. október kl. 20.00. HÁTÍÐARSÝNING: Sunnudaginn 4. október kl. 20.00. 3. SÝNING: Föstudaglnn 9. október kl. 20.00. Miðasalan er nú opin kl. 15.00-19.00 daglega, en til kl. 20.00 sýningardaga. SlM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA alla glugga Sóknamefnd Hafnarkirkju hefur, aö kröfu eldvamaeftirlits, látið setja nýtt loft í kirkjuskipið og safnaðarheimilið. þá er búið að kaupa parket í safhaðarheimiiið og verið að leita eftir tilboðuxn í ný húsgögn. Þessum breytingum á hefst að vera lokið fyrir jði, að sögn Ama Stefánssonar, for- manns sóknamefhdar. „Það er afráðið að ganga til samninga við hinn Jiýska framleiðanda lituðu glugg- anna í kirigunni og fullkomna verkið með þvf að setja litað gier ( alit kirkjuskipið, þ.eAs. norðurhliðina og kórinn. Þv( verk- efhi verður vonandi lokið á vordögum. Þessi firamkvæmd út af fyrir sig kostar feikna mikla peninga, það hleypur á mi]lj- ónum króna. Nú hafa menn stundum lát- ið uppi þær skoöanir að þeir vddu gjaman styrkja eitthvað kirkjuna, bæði einstak- lingar og fyrirtæki. Og ef menn vildu nú láta eitthvað af hendi rakna til þessa mái- efhis, þá er reikningur (Landsbankanum sera heitir Hafnaridriga, gluggasjóður, og er númer hans 61662. Næsta stórverkefhi er svo kaup á kirkju- orgeli og þá eigum við eftir að leita til saíh- aðarfólks, þvf þetta er iítið verkefhi sera við erum að tala um núna, hjá þvt Því heitir sóknamefhdin á Homfirðinga að þeir heiti á kirkjuna eða styriti þessar framkvæmdir á arman hátt,“ sagði Ami Stefánsson. tiinurKniQs* Enginn veit hvað verður Allt er enn í óvissu um framtíð Fiskimjöls- verksmiðju Homafjarðar. Að sögn Ragn- ars HalL sldptasijóra þrotabúsins, hafa veriö gerð drög að samningi um sölu á fyr- írtækinu til heimamanna, en veðhafár hafá ekki enn tekið afstöðu til þeirra saraninga. Það em fyrirtækin Borgey, Skinney og Húnaröst, sem gert hafá tilboö í mjöl- og lýsisvinnsluna, og Borgey hefur einnig hug á að kaupa sfldarvinnsluna, Stærstu vetftafe í fýrirtækinu eru Lands- banki íslands, Byggðastofhun og Fisk- veiðisjóður. ,JEg hef átt von á þvf í allmarg- ar vikurað þeir gerðu upp hug sinn," sagði Ragnar Hail í samtali við blaðið f gær. Eystrahom reyndi að forvitnast um sölu- horfur á sfld á komandi vertíð, en varð lít- ið ágengt AJit virðist vera í þoku ennþá hvað snertir bæði magn og verð. Þó er fullvíst að sfldarftysting verður á Höfh, bæði hjá Borgey og Skinney, þegar líður á haustið og vonandi söltun lílta. Guöjón, Gréhr o* Cfstí vora »8 vcita v« bryígjunj og beittu súd. FEYWR M. OMtHMMIIMuMiæi SAUÐARKROKI Tvö sldp yfir- gefa flotann Tvö sldp úr flota Sauðkrækinga sigldu úr höfiiinni f síðasta sinn á nýliðnum dögum. Röstm, skip rækjuvinnslunnar Dögunar, og Skagfirðingur héldu úr höfii áleiðis tfl Noregs. Það var Grandi f Reykjavflc sem keypti Röstina, og fer skipið lfldega í úreldingu. Það var hinsvegar norsk skipasmíðastöð sem fékk Skagfirðing 1 skiptum fyrir skip- ið, sem verið er að smíða f stað Vigra. Að sögn Einars Svanssonar, framkvæmda- stjóra Fiskiðunnar, verður Skagfirðingur í notkun áfram, ef ekki sem fiskiskip þá sem sjúkra- og björgunarskip fyrir norsku bor- pallana. Lög, sem sett vom eftir borpalls- siysið fyrir nokkrum árum, kveða á um að eitt sjúkraskip skuli staðsett við hvem pall. Lest Skagfirðings yrði þá hóifuð nið- urfyrirsjúkrarúm. Sparísjóður- inn heldur upp a 75 ara afmæli Það var óvenjuleg aðkoman í Sparisjóði Vestur-Húnavatnssýslu á Hvammsfanga sunnudaginn 6. september sl. í stað þess að vera harðlokaður eins og venjulega á sunnudögum, stóðu aliar dyr opnar. Mannfjðldi safhaðist þar saman og sann- kölluð hátíðarstemning rfkti. Þetta var aðferð þeirra sparisjóðsmanna við að halda upp á 75 ára afinæU spari- sjóðsins, en það mun hafa verið þann 1. september sl. sem 75 ár vom iiðin ftá því fyrstu afgreiðslur f sparisjóðnum fóm fram. Á afgreiðsluborðum, þar sem starfs- fólk afgreiðir vepjulega alislags pappíra yf- ir borðið, stóð það nú og bauð dýrindis rjómatertur og kaffi eða gos að drekka. Úti í bflskúr griiluðu starfsmenn og makar þeirra pylsur og var það vinsæit bæði af ungum sem öldnum. Víst má teija að aliir hafi farið ánægðir og mettir úr húsum sparisjóðsins að þessu sinnl Þess má geta að út er komin Saga Spari- sjóðs Vestur-Húnavatnssýslu 1917-1992 í máli og royndum. Það er sparisjóðurirm sem gefur bókina út, en Ólafur H. Krist- jánsson skráði. Þessa bók hefur starfsfölk afhent viðskiptavinum sparisjóðsins end- urgjaldslaust, þegar leið þeirra hefur legið þangað að undanfömu. Frf 75 én afmsli SpsrisJóót V.-Hún. i Hvammstanga. YESTFIRSKA | FRÉTTABLAÐIP | ISAFIRÐI Metafli Reykhóla- Hefldarafli f Reykhólahreppi á grásleppu- vertíðinni, sem nú er nýlokið, var meiri en nokkm sínni fyrr. Að hiuta til má skýra þessa miklu veiði með aukirmi sókn, sem aftur á móti er tilkomin vegna greiðrar og góðrar sölu á grásleppuhrognum um þessar mundir. Saltað var í mifli 740 og 750 tunnur af grásleppuhrognum í Reykhólahreppi að þessu sinni. Fjórtán bátar stunduðu veið- ina, en þar af vom fjórir sem fengu meira en 100 tunnur af hrognum. Það vom (þó ekki endilega í þessari röð) Hera, Flatey (Haíþór Hafstemsson), Markús, Reykhói- um (Þórarinn Þorsteinsson), Sigrún, Stað á Reykjanesi (Guðmundur Friðgeir Snæ- bjömsson), og Nóney, Reykhólum (Tómas og Egill Sigurgeirssynir). Tíðarfárið á vertíðinni var óvenjulega rysjótt Haft er eftir Hugo Rasmus, sem stundað hefur veiðiskap frá Reykhólum allt frá 1975, að hann muni ekki eftir ann- arri eins tíð. Sölumálin em í góðu horfi þessi misser- in, allt selt fyrirfram á þokkalegu verðL Nú fást 1125 þýsk mörk fyrir tunnuna, komna í höfn erlendis, semerlOO mörkum meira enífyrra. Líflambasala á Ströndum Haustið 1991 var mikil lífiambasala úr Strandasýslu til svæða þar sem fjárskipti hafe átt sér stað vegna riðuniðurskurðar. Keypt vom lömb úr öllum hreppum sýsl- unnar, nema Kaldrananeshreppi og Bæj- arhreppi. AUs voro seld 3390 lífiömb. Þau vógu að meðaltali 39,1 kg, eða samtais rúm 132 tonn (132386 kg). Umreiknað raeð kjöt- hlutMi 3896 hefðu þau lagt sig á rúm 50 torin (50,306 kg) af kjöti og reiknast 2.764,1 ærgildisafurð. dD dagblað AKUREYRI Skipsflak á tólf mílunum út af Patreks- fírði Svalbakur EA kom til löndunar á mið- vikudagsmorguninn í síðustu viku. Aflinn, 120 tonn, var karfi af Fjöllun- um fyrir vestan. í upphafl veiðiferðar festu Svalbaksmenn f skipsflaki, sem ekki var vitaö um áður. „Við töpuðum trolli f festu á 12 míl- unum út af Patreksfirði f næst síðasta túr. Þar gerðum við þokkalega veiði, komum með 125 tonn af ýsu, Við slit- um trollið aftan úr á 26 til 27 föðm- um. Á þessu svæði er slæmur botn og því ekki mikið togað. 1 upphafi síðustu veiðiferðar slæddum við svæðið þar sem trollið fór og lentum f hörku- festu. Að hálfum sólarhring liðnum, eftir mikil átök skips og véla, losnaðí um festuna. Upp kom frammastur og hluti úr síðu af stóru skipi. Um er að ræða flak Libertyskips frá stríðsámn- um. Flakið er ekki merkt inn i sjókort og engar upplýsingar er að fá hjá Landhelgisgæslu. Þrátt fyrir eftir- grennslan um flak þetta emm við engu nær. Svipuðu gegnir um flak er liggur á 200 föðmum út af Breiðafirði. Enginn vill kannast við flakið. Eftir mikinn barning og tilfæringar gátum við losað okkur við mastrið og héldum áfram leit að trollinu. Sú leit bar árangur að hluta. Við náðum upp pokanum og hlerunum. Ef einhver getur gefið upplýsingar um flak þetfta á 12 mflunum út af P«treksfirði, þá em þær vel þegnar," segir Jón Guð- mundsson, 1. stýrimaður á Svaibak EA, sem var með togarann f síðustu veiðiferð. Mutur liberfysUpthu komió um borð f Svzl- bzlt EA eftír 12 tíma fcstu á gruiuutóð út tí »1 ratractnroi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.