Tíminn - 10.10.1992, Síða 16

Tíminn - 10.10.1992, Síða 16
16Tíminn Laugardagur 10. október 1992 Akranes — Bæjarmál Fundur verður haldinn I Framsóknarhúsinu laugardaginn 10. október kl. 10.30. Far- ið verður yfir þau mál sem efst eru ð baugi I bæjarstjóm. Morgunkatfi og meðlæti á staðnum. Bœjarfulltrúamlr Félag framsóknarkvenna í Árnessýslu Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 18. október kl. 21 að Eyrarvegi 15. Selfossi. Dagskrð: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómln Skagfirðingar — Sauðárkróksbúar Velkomnir I morgunkaffi og ræðið málin með Stefáni Guð- mundssyni alþingismanni laugardaginn 10. október kl. 10.00- 12.001 Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki. Stefán Framsóknarfélag Kjósarsýslu Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 17. okt. n.k. kl. 17. Nánar auglýst slðar. Félag framsóknar- kvenna Reykjavík Fjölmennið á fyrsta fund vetrarins þriðjudagskvöldið 13. októ- ber kl. 20.30 á flokksskrifstofunni við Lækjartorg. Fundarefni: EES — kostir og gallar. Halldór Asgrlmsson, varaformaður Framsóknarflokksins, hef- ur framsögu. Takið með ykkur gesti. Stjómln Halldór Félag ungra framsóknar- manna í Reykjavík Aðalfundur Aöalfundur verður haldinn miðvikudaginn 14. október n.k. kl. 20:30 að Hafnarstræti 20, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjóm FUF Konur á Vesturlandi Stofnum félag Föstudaginn 16. október n.k. verður stofnfundur Félags framsóknarkvenna á Vest- urtandi haldinn I Félagsbæ I Borgamesi og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Fundarsetning. Kosning stjómar og annarra trúnaðar- manna. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing Vest- urtands og flokksþing Framsóknar- flokksins. Ávörp gesta: Ingibjörg Pálmadóttir, al- þingismaður. Unnur Stefánsdóttir, formaður LFK. Kaffi (selt á vægu verði). Skemmtiatriði. Allar áhugasamar konur á Vesturiandi vel- komnar. Undirbúningsnefndin Ingibjörg Unnur Garðabær og Bessastaða- hreppur Framsóknarfélagið heldurfund miðvikudaginn 14. október i Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 20.30. Dagskrá: Bæjarmálin og stjómmálaástandiö. Framsögumenn verða Steingrlmur Hermannsson, formaöur Framsóknarflokksins, og Valgerður Jónsdóttir bæjarfuiltrúi. Kaffi og veitingar. Verið velkomin. Stjómin Kjördæmisþing á Höfn í Hornafirði Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurtandi verður haldiö á Höfn dagana 23. og 24. október 1992. Þingstörf hefjast kl. 20.00 föstudaginn 23. október. Stjóm KSFA Aðalfundur Framsóknarfé- lags Sandgerðis verður haldinn 15. október 1992 I Verkalýöshúsinu, Tjamargötu 8. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjómin Kópavogur — Framsóknarvist Spilum framsóknarvist að Digranesvegi 12 sunnudaginn 11. október kl. 15.00. Kaffiveitingar og góð verðlaun. Freyja Aðalfundur Framsókn- arfélags Siglufjarðar verður haldinn fimmtudaginn 15. október kl. 20.30 aö Suður- götu 4. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á Kjördæmisþing. Önnur mál. Stefán Guömundsson alþm. mætir á fundinn. Stjómln Stefán [ÚTV./SJÓNV. ffrh.8 Inettu, Amþór Jónsson á fiólu og Þóra Friða Sæmundsdóttir i pianó. 20.30 Stefnuræóa fonatUrióherni Beirit út- varp frá umræðum ð Alþingi. 23.15 Tónlist 24.00 Fréttk. 00.10 Sðtataflr Endurtakinntónlistarpátturfrð slðdegi. 01.00 Nætwvtverp á samtengdum rðsum tii morguns. 7.03 Morgunútverpið - Vekneð Ul Kfeins inn með hlustendum. Jón Asgeir Sigurðsson talar frð Bandarikjunum og Þorfinnur Omarsson frð Parfs. 8.00 Morgunfrittir Morgunutvarpiö heldur ð- fram, meðal annars með Bandarikjapistli Karts Á- gústs Úlfssonar. 9.03 Þrjú i palli Umsjón: Darri Óiason, Glódls Gunnarsdóttir og Snorri Sturtuson. Afmæliskveöjur. Siminner91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og voður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Þrjú i palll halda ðfram. Umsjón: Darri Ólason, Giódls Gunnarsdóttir og Snorri Sturtuson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskri: Daegurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægumtðlaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Asdis Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og frðttarit- arar heima og eriendis rekja stór og smá mál. - Krist- inn R. Ölafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meöal ann- ars með máli dagsins og landshomafréttum. Mein- homið: Óðurinn til gremjunrrar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvl sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsilin - Þjóöfundur I beinni útsend- ingu Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fróttimar slnar ftá þvi fyrr um daginn. 19.32 Rokkþittur Andrsu Jónsdóttur 22.10 Allt í góðu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrát Blöndal. (Úrvali útvatpað Id. 5.01 nasstu nótt). 00.10 í hittirm Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldlðnlisL 01.00 Nohntvarp á samtengdum rásum 61 morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samleénar auglýeingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPH) 01.00 Næturtónar 01.30 Veóurfregnir. 01.35 Glefsia Úr dægurmáiaútvarpi mánudags- ins. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgiain með Svavarf Geata (Endurtekinn þáttur). 04.00 Nahaiðg 04.30 Veðurfregntr. Næturlögin halda áfram. 05.00 Fiéttir af veðri, fcrð og flugsamgðngtan. 05.05 Allt f góðu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dótír og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvökf- inu áður). 06.00 Fiéttk al voðtf, fæió og flugsamgðngum. 08.01 Mofgimtónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAUTVARP ÁRÁS2 Útvmp Noróiaiand kl. 8.1O8J0 og 18J5-19.00. Mánudagur 12. október 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. Umsjón: Signin Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfróttir 18.55 SkyncGhjálp (2:10) Rauöi krossinn hefur get tiu stuttar kennslumyndir sem sýndar veröa á sama tima á mánudögum fram til 7. desember. 19.00 Fólkift f Forsælu (24:24) (Evening Shade) Bandariskur gamanmyndaflokkur meö Burt Reynolds og Marilu Henner i aöalhlutverkum. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 19.30 Auólegó og ástríóur (20:168) ffhe Power, the Passion) Astralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og veóur 20.30 Almennar stjómmálaumræóur Bein útsending frá stefnuræöu forsætisráöherra og umrasöum um hana á Alþingi. Seinni fréttir veröa þegar útsendingu frá Alþingi lýkur Dagskrárlok óákveóin STOÐ Mánudaaur 12. október 16:45 NágrannarAstralskurframhaldsmynda- flokkur um góða granna. 17:3(mau*ti hrausti Spennandi teiknimynda- flokkur sem gerist I árdaga jarðar. 17Æ0 Sóói Teiknimyndasaga fyrir yngstu kynslóð- ina. 18.-00 Mfmisbninnur Fróðiegur myndaflokkur fyr- ir alla aldurshöpa. 18:30 Villi vitavðrður Leikbniðumynd með Is- lensku tali. 18:40 Kæri Jón Endurlekinn þátturfrá slðasíiönu fosludagskvöldi. 19:1919:19 20:15 Eiriku Viötalsþáttur f beinni útsendingu. Um- sjön: Eirlkur Jónsson. Stöð 2 1992. 20:30 Matraiðslunwistarinn I kvöld ætlar Sig- uröur Hall að einbeita sér aö margvlslegum græn- mebsróttum. Umsjón: Siguróur Hall. Sqóm upptöku: Maria Mariusdótbr. Stöö 2 1992. 21:00 Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um einlægan vinahóp. (17:24) 21NS0 Bræðralag rósarinnar (Brotherhood of the Rose) Seinni hiuti vandaðrar og spennandi fram- haldsmyndar um tvo bandartska leyniþjönustumenn sem aðrar, alþjóöiegar leyniþjónustur vilja feiga. Þeim tekst að vinna konu á sitt band og eygja þannig möguleika á að komast að þvi hver sveik þá og hvers vegna. 23:20 Gusugangur (Spiash) Mjög fjönig gamarv mynd frá Disney með gööum leikurum og fjallgóðum bröndumm. Myndin segir frá manni sem verður ást- fanginn af hafmeyju, en hún er lisílega vel leikin af Daryi Hannah. Aðalhlutverk: Daryi Hannah, Tom Hanks, John Candy og Eugene Levy. Leiksljóri: Ron Howard. 1984. 015)5 Dagskráriok Stóóvar 2. VI6 takur naturdagskrá Bylgjunnar. Auglýsing um kosningarrétt íslenskra ríkisborgara sem búsettir eru erlendis Samkvæmt lögum um kosningartil Alþingis hafa (slend- ingar, sem flust hafa af landi brott og sest að erlendis, kosningarrétt hér í átta ár frá því þeir fluttu lögheimili sitt, talið frá 1. desember næstum fýrir kjördag. Þeir eru því sjálfkrafa á kjörskrá þann tíma. Að þessum átta árum liðn- um falla menn af kjörskrá nema sérstaklega sé sótt um að fá að halda kosningarrétti. Því þurfa þeir, sem vilja vera á kjörskrá, en fluttu af landi brott fyrir 1. desember 1984 og hafa verið búsettir erlendis síðan, að senda umsókn til Hagstofu (slands fyrir 1. des- ember 1992, til þess að halda kosningarrétti. Kosningar- rétturinn gildir þá til 1. desember 1996, en endurnýja þarf hann með nýrri umsókn fyrir lok þess tíma. Umsókn skal senda Hagstofu íslands, en eyðublöö fást í sendiráðum íslands erlendis, sendiræðisskrifstofum, skrif- stofum kjörræðismanna og hjá fastanefndum við alþjóða- stofnanir. Einnig er hægt að fá eyðublöðin á afgreiðslu Hagstofunnar. Umsækjandi verður sjálfur að undirrita umsókn sína. Einungis þeir, sem einhvem tíma hafa átt lögheimili á (s- landi, geta haft kosningarrétt hér. Kosningarréttur fellur nið- ur ef íslendingur gerist ríkisborgari í öðru ríki. Kosningar- réttur miðast við 18 ára aldur. Reglur þessar gilda með sama hætti um kjör forseta (slands, en ekki um kosningar til sveitarstjómar. Sé umsókn fullnægjandi skráir Hagstofa íslands um- sækjanda á kjörskrá þar sem hann seinast átti lögheimili samkvæmt þjóðskrá. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 9. október 1992. -----------------------------^ Utboð Norðurlandsvegur um Bakkaselsbrekku Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 3,3 km kafla á Norðurlandsvegi um Bakkaselsbrekku. Helstu magntölur: Fyllingar og burðartag 225.000 m3, skeringar 89.000 m3, þar af bergskeringar 13.000 m3. Verkinu skal lokið 15. október 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri og Borgartúni 5, Reykja- vík (aðalgjaldkera), frá og með 12. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 26. október 1992. Vegamálastjóri V_______________________________________________/ tækniskóli íslands Háskóli og framhaldsskóli Umsóknarfrestur fyrir vorönn 1993 rennur út 15. október n.k. Áætlað er að taka inn nemendur í eftirtaldar deildir: Frumgreinadeild: undirbúningsnám fyrir nám I sérgreinadeildum. Rekstrardeild: iðnrekstrarfræði og iðnaðartæknifræði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans, sem er opin daglega kl. 8.30-15.30 og I síma 91-814933. Rektor

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.