Tíminn - 09.01.1993, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.01.1993, Blaðsíða 13
12 Tíminn Laugardagur 9. janúar 1993 Laugardagur 9. janúar 1993 Tíminn 13 ÚTSALA ' ÚTSALAN HEFST I DAG Blússur kr. 2.500,- Peysur kr. 2.900,- Plíseruð pils kr. 1.900,- Gardínuefni kr. 290,- pr. meter. Dragtarefni kr. 590,- pr. meter. Allskonar ódýr efni og margt, margt fleira. Póstsendum. VEFTA Hólagarði, simi 72010. ■ r Innkaupastofnun Reykjavikurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverk- fræöings, óskar eftir tilboöum i stálsmíöi á torggrindum fyrir fjölskyldu- garö í Laugardal. Heildarmagn stáls er um 17.800 kg. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tiiboöin veröa opnuð á sama staö miövikudaginn 27. janúar 1993, kl 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegl 3 - Simi 25800 Verkamannafélagið Dagsbrún Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1993 liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með mánudegin- um 11. janúar 1993. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 16:00 miövikudaginn 13. janúar 1993. Tillögunum ber að fylgja meðmæli minnst 75 og mest 100 fullgildra fé- lagsmanna. Kjörstjórn Dagsbrúnar FÉLAG JÁRNIPNAPARMANNA Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar kl. 20.00 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Uppsögn samninga. 3. Starfsemi félagsins. 4. Önnur mál. Mætið stundvíslega. Stjórnin Knýja verður fram breytta stjórnarstefnu og leita allra ráða til að tryggja fólki bætt kjör og fulla atvinnu. Trésmiðafélag Reykjavíkur: Atvinnuleysisvofan er fylgja ríkisstjórnarinnar Félagsfundur í Trésmiðafélagi Reykjavíkur mótmælir harðlega efnahagsaðgerðum rfldsstjómarinnar og vill að knúin verði fram breyting á stefnu stjómvalda sem hef- ur haft í för með sér meira atvinnuleysi en þekkst hefur hérlendis í marga áratugi. Fundurinn vill að leitað verði allra ráða til að tryggja fólki bætt kjör og fuUa at- vinnu. Að mati fundarins er eina vopn verkalýðs- hreyfingarinnar breið samstaða og sem víðtækast samráð gegn atvinnuleysisvof- unni sem fylgir ríkisstjóminni og úrræða- leysi atvinnurekenda. Lýst er fullri ábyrgð á hendur stjómvöldum vegna þess alvar- lega ástands sem aðgerðir þeirra muni skapa á alþýðuheimilum í landinu. í kjöl- far efnahagsaðgerða ríkisstjómarinnar hafa dunið yfir hækkanir á öllum sviðum og dregið hefur verið úr fjárveitingum til velferðarmála. Auk þess hafa verið lögð þjónustugjöld á opinbera þjónustu án til- lits til greiðslugetu þeirra sem á þjónust- unni þurfa að halda. Ennfremur telur fundurinn að engar raunhæfar lausnir hafi komið fram í at- vinnumálum þjóðarinnar og fjárveitingar til atvinnuskapandi verkefna hafi nánast verið þurrkaðar út þrátt fyrir gefin loforð stjómvalda um hið gagnstæða. Afleiðingamar séu m.a. þær að atvinnu- leysi ungs fólks sé orðið ógnvænlegt og „óréttmæt höfnun er þyngra áfall en margir geta borið." Fólk sem aldrei hefur fallið verk úr hendi er ráðþrota. Eina eign fjölmargra fjölskyldna er vonin um úrbæt- ur. -grii Ný samtök í undirbúningi: Atvinna verði ekki fluttút Fiskvinnslufólk í Hafnarfirði vinnur nú að stofnun samtaka áhugafólks um fullvinnslu sjávarafurða hér- lendis. í fréttatilkynningu frá undirbún- ingsnefnd segir að samtökin muni berjast með öllum tiltækum ráðum gegn útflutningi á óunnum sjávar- afla en aðilar á þeim vettvangi virðist ekkert tillit taka til þess hvort nægj- anlegt hráefni sé til vinnslu hér heima eða ekki. Hráefnisskortur íslenskra fyrir- tækja og vaxandi atvinuleysi hér- lendis er sagt gera stofnun samtak- anna nauðsynlega og verkalýðsfélög- in í Hafnarfirði styðji málefnið. —sá Mælingar á hæð og þyngd 177 starfs- al karia en kvenna. Um 18% karlanna amsþyngd er mflrilvægur þáttur þegar manna við fiskvinnslu á stöðum við ut- voru of feit en aðeins 12% kvennanna. meta skal hættu á sjúkdómum, ekki síst anverðan Eyjafjörð leiddu í ljós að 14% Miðað við aðsókn að megrunamám- á hjartasjúkdómum. hópsins áttu við offltuvandamál að striða skeiðum hefði mátt ætla að þessu væri Aðrar nlðurstÖður þessara þyngdar- og þeir þannig taldir í aukinni hættu á að öfugt farið, þ.e. að konurnar væm hiut- mælmga vom þær, að aðeins 41% hóps- fjá hjartasjúkdóma. Var offita þá miðuð failslega feitari. Ritið Heilbrigðismál ins voro „við kjörþyngd**, þ.e. undir við að fólk væri a.m.k. fjórðungi þyngra hefur það eftir heilsugæslulækninum, þeim þyngdarmörkum sem eðlileg em en góðu hófi gegndi. Þór V. Þórisson, að rík ástæða sé til að hefja herferð með- talin. Þeir vom því flestir, eða 45% heilsugæshilæknir á Dahrik, sem greindi al karia við sjávarsíðuna fyrir hreyfingu hópsins, sem vom lítið eitt of þungir, frá þessari könnun á læknaþingi, sagði og hollara mataræði og að halda megr- eða jafnvei gott betur, en þó neðan við það koma á óvart að offita reyndist hlut- unamámskeið fyrir þá sérstaklega. Þetta offitumöridn. faUsiega helmingi (50%) algengari með- sjónarmíð byggist m.a. á því hversu Hk- - HEI Formaður kaupmannasamtakanna um niður- fellingu aðstöðugjalds: Verð lækkar „Ég á von á að vömverð lækki sem nemur niðurfellingu að- stöðugjalds,“ segir Magnús E. Finnsson, formaður kaupmanna- samtakanna. Hann telur að jóla- verslun hafi verið minni nú en í fyrra og giskar á að þar muni aUt að 10%. Margir bíða líklega spenntir eftir að vöruverð lækki nú þessa dagana þegar aðstöðugjald af vöm og þjónustu fellur niður. Magnús ótt- ast ekki að það skili sér ekki að fullu til neytenda. „Samkeppnin er svo mikil hér að það þarf enginn að segja mér að niðurfelling að- stöðugjalds skili sér ekki til neyt- enda,“ segir Magnús. Magnús telur að verslun hafi ver- ið minni fyrir þessi jól en í fyrra þótt engar tölur liggi fyrir um það enn. Hann giskar á að samdráttur- inn geti numið allt að 10%. Hann telur að vísu að velta mat- vöruverslunar sé svipuð og áður og sömu sögu megi segja um ýms- ar verslunargreinar. „Það er samdráttur hjá öðrum og þetta er ákaflega misjafnt eftir fyr- irtækjum og landshlutum," segir Magnús. Hann telur að rysjótt veðrátta hafi tvímælalaust haft áhrif á jóla- verslunina og þar hafi hallað á kaupmenn í miðbæ Reykjavíkur. Um það hvað hafi einkennt jóla- verslunina nú öðru fremur segir Magnús að áberandi hafi verið hvað fólk verslaði ódýrara en áður. -HÞ Þráinn ur í Þráinn Valdimarsson er sjötugur í dag, laugardaginn 9. jan. Starfsævi sína helgaði Þráinn Framsóknarflokknum. Árið 1947 gerðist hann starfsmaður mið- stjórnar og varð síðar fram- kvæmdastjóri flokksins og gengdi því starfi í 36 ár eða til ársins 1983. Auk starfs síns sem framkvæmda- stjóri gengdi Þráinn mörgum trúnaðarstörfum á vegum Fram- sóknarflokksins. Eiginkona Þráins er Elise Valdi- marsson, fædd í Danmörku. Þau hjónin eru að heiman í dag. Tíminn sendir Þráini afmælis- kveðju og óskar honum allra heilla í framtíðinni um leið og honum em þökkuð margvísleg samskipti um langa hríð. sjötug- dag Þráinn Valdimarsson. Benidorm íbúðir og einbýlishús til sölu. Verðið aldrei hagstæðara. íslenskur söluaðili á staðnum. Upplýsingar þessa helgi í síma 34923, Margrét. Myndirtil sýnis. Eftir þessa helgi: Sími 621750. Fax: 62785. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Rannsóknastyrkir EM- BO í sameindalíffræði Sameindaliffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO) styrkja visindamenn, sem starfa í Evrópu og Israel, til skemmri eða lengri dvalar við eriendar rannsóknastofnanir á sviði sam- eindalíffræöi. Nánari upplýsingar fást um styrkina í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykja- vík. — Umsóknareyðublöð fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology Organization, DW-6900 Heidelberg 1, Postfach 1022 40, Þýskalandi. Límmiði með nafni og póstfangi send- anda skal fylgja fyrirspurnum. Umsóknarfrestur um langdvalarstyrki er til 15. febrúar og til 15. ágúst, en um skammtímastyrki má senda umsókn hvenær sem er. Menntamálaráðuneytiö, 8. janúar 1993. Tilkynning frá Heilsugæslunni í Reykjavík til íbúa í Breiðholti Laugardaginn 9. janúar hefst sameiginleg helgarþjónusta heilsu- gæslustöövanna i Efra-Breiðholti og i Mjódd. Stöðvarnar munu skiptast á um að veita þessa þjónustu, sem ætluð er ibúum í Breiðholti sem og öðrum skjólstæðingum stöðvanna. Opið verð- ur frá kl. 13.00-15.00 á laugardögum og sunnudögum. Síma- þjónusta verðurfrá kl. 12.30. Þjónustan erfólgin i læknisviðtölum á stöövunum og vitjunum eftir því sem ástæða þykir til. Ekki verður um símaviðtöl að ræða. Nánari upplýsingar og tímapantanir verða í simum 670440 og 670200. Fyrst um sinn verður þjónustan veitt við Heilsugæslu- stöðina í Efra-Breiöholti, Hraunbergi 6. Heilsugæslan í Reykjavík, 5. janúar 1993. Við erum öU sorpframleiðendur SORPA kemur til móts viö óskir fyrirtækja um aö losa farma af flokkuðum úrgángrárgámastoðvumTFrá og“meðT6“]anúar veröur fyrirtækjum heimilaö til reynslu aö losa farma allt aö 2m3 gegn greiðslu fyrir hverja losun. Gámastöðvar taka ekki á móti spilliefnum frá fyrirtækjum. igfgfgjgfWfggflfgffl sem gildir fyrir 6 losanir kostar 10.500 kr. Gr&ösfafynrnverja losun er 1.750 kr meö vsk ( bvst. 189,6stig ). Ekki verður hægt aö greiöa fyrir einstaka losun. Kortin eru seld á skrifstofu SORPU í Gufunesi, öllum sendibílastöövum á höfuöborgarsvæöinu og Snælandsvídeó, Háholti, Mosfellsbæ. er möguleg hjá mörgum fyrirtækjum, ^s!m eop v lacP "nnT™'nir nttnm Nýta sér lækkandi gjaldskrá móttökustöövarinnar meö aukinni þyngd. Nýta sér þjónustu gámafyrirtækja og annarra flutningsaöila. Fyrirtæki innan svæða eöa meö svipaöa starfsemi vinni saman. SORPA er fús til aö aðstoða fyrirtæki viö val á aðferðum. ALMENNINGUR PARF EKKI AÐ GREIÐA FYRIR LOSUN Á GÁMASTÖÐVAR. S@RFA SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Gufunesi, sími 67 66 77 Upplýsingar um þjónustuaðila hjá Gulu linunni sími 62 62 62

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.