Tíminn - 09.01.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur 9. janúár 1993
ÚTVARP/SJÓNVARP frh
14.00 Fréttir.
14.03 Útvaiptsagan, „Hershöffringi daufta
hersins" eftir Ismaii Kadare Hrafn E. Jónsson
þýddi, Amar Jðnsson les (6).
14.30 Aft hiæja til aft gieyma sjátfum sér
Þáttur um danska rithöfundinn Bjame Reuter. Um-
sjón: Halldóra Jónsdóttir. Lesari ásamt umsjónar-
manni: Snæbjórg Siguipeiredóttir. (Einnig útvarpað
fimmtudag kl. 22.36).
15.00 Fréttir.
15.03 Ténbókmenntir Fotkynning á tónlistar-
kvöidi 0harpsins18. maren.k. Meðalefnis 3. sin-
fónia Johannesar Brahms
f F-dúr ópús 90.
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma Fjöffræöiþáttur fyrir fólk á öllum aldri.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardótt-
ir. Meöal efnis í dag: Upphaf rauösokkahreyfingar-
innar i umsjón Ragnhildar Helgadóttur. og Símon
Jón Jóhannsson gluggar í þjóöfræöina.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir Frá fréttastofu bamanna.
17.00 Fréttir.
17.03 A6 utan (Áöur útvarpaö i hádegisútvarpi).
17.08 Sólstafir Tónlist á siödegi. Umsjón: Tómas
Tómasson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóóarþel Egils saga Skallagrimssonar.
Ámi Bjömsson les (6). Anna Margrét Siguröardóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum.
18.30 Um daginn og vegiim Siguröur Valgeirs-
son útgáfustjóri talar.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00
19.00 Kvildfréttir
19.30 Auglýfingar. Vefturfregnir.
19.35 „Elnu sinni á nýirsnétt* eftlr Emll
Braginski og Eldar RJazanov Sjötti þáttur af
tiu. Endurffutt hádegisleikrit
19.50 fslenskt mél Umsjón: Guðrún Kvaran.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi).
20.00 Tftnlist á 20. ild Frá UNM-hátíðinni I
Reykjavik i september sl. ■ Dans eftir Snntra Sigfus
Birgisson, Nora Komblueh leikur á selló. • Strengja-
kvartett eftir Erik Júllus Mogensen, Vertavo-
strengjakvartettinn leikur. ■ No Guarantees eftir Bjöm
Bjuriing, Vertavo-strengjakvartettinn leikur. • Soulm-
ing eftir Daniel Stáhl, Blásarakvintett Reykjavikur
leikur. • Intermezzo undir regnboganum eftir Hrafn-
kel Orra Egilsson, Halldór Isak Gytfason leikur á
fagott. • Vákágdykisiá (Glennur, sjö smámyndir fyrir
einsleiksselló) eftir Hannu Pohjannoro, Jukka
Rautasalo leikur.
21.00 Kvftldvaka a. Skyggnst I Skniddu Ragnare
Asgeiresonar. b. Ferð með sjúkan á Seyðisfjörð
efbr Gisla Hallgrímsson. c. Yfirlit áreins 1892 á Aust-
uriandi. Samantekt Siguröar Kristinssonar úr dag-
bókum Sæbjamar Egilssonar. Umsjón: Amdís Þor-
valdsdótír. (Frá Egilsstöðum).
22.00 Fréltir.
22.07 Péliliska homift (Einnig útvarpað I Morg-
onþætti I fyrramálið).
22.15 Hérognú
22.27 Orft kvftldsins.
22.30 Vefturfregnir.
22.35 Sufturtandssyrpa Umsjón: Inga Bjama-
son og Leifor Þórarinsson.
23.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnu-
dagskvöld kl. 00.10).
24.00 Fréttir.
00.10 Sélstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá
slðdegi.
01.00 Hæturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
7.03 Morgunútvarpift - Vaknaft til Irfsins
Kristin Ólafedóttir og Kristján Þorvaldsson hefja dag-
inn með hlustendum. Jón Asgeir Sigurðsson talar frá
Bandarikjunum og Þorfinnur Ómarsson frá Paris. -
Veðurepá kl. 7.30.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur á-
fram, meðal annare með Bandarikjapisöi Karis A-
gústs Úlfesonar.
9.03 9 - fjögur Svanfriöur & Svanfriöur til kl.
12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guörún Gunnars-
dóttir.
10.30 íþréttafréttir. Afmæliskveðjúr. Siminn er
91 687 123.-Veðurepákl. 10.45.
12.00 Fréttayfiilit og veftur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9 • fjftgur - heldur áfram Gestur Einar Jórv
asson til klukkan 14.00 og Snorri Sturiuson til 16.00.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt*
ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Ásdis Loftsdóttir, Jóhann Hauksson,
Leifur Hauksson, Siguröur G. Tómasson og fréttarit-
arar heima og eriendis rekja stór og smá mál. - Krist-
inn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veöurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meöal
annars meö máli dagsins og landshomafréttum -
Meinhomiö: Óöurinn til gremjunnar Þjóöin kvartar og
kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer - Hér og nú
Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin • Þjóöfundur í beinni út-
sendingu Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauks-
son sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90.
18.40 Hóraðsfréttablöóin Fréttaritarar Útvarps
lita í blöö fyrir noröan, sunnan, vestan og austan.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
22.10 Allt í góöu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01
næstu nótt). - Veöurspá kJ. 22.30.
00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30.
NÆTU RÚ TVARPIÐ
01.00 Næturtónar
01.30 Veöurfregnir.
01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
02.00 Fróttir.
02.04 Sunnudagsmorgunn meö Svavari
Gests (Endurtekinn þáttur).
04.00 Næturiög
04.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veóri, færö og flugsanv
göngum. v
05.05 Allt í góöu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá
kvöldinu áöur).
06.00 Fróttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö.
06.45 Veöurfrejgnir Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norfturiand Id. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
RUV
!K
Mánudagur11.janúar
17.55 TSfraglugginn Pála pensill kynnlr teiknh
myndir úr ýmsum áttum. Endureýrtdur þáttur frá mið-
vikudegi. Umsjðn: Sigrún Halldóredóttir.
18.55 Téknmáltfréttir
19.00 Autlegft og ástriður (67:168) (The
Power, the Passion) Astralskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi: Jðhanna Þráinsdóttir.
19.30 Hver á aft ráfta? (13:21) (Who'sthe
Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur með Judith
LighL Tony Danza og Kalherine Helmond I aöalhlut-
verkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
20.00 Fréttir og veftur
20.35 Skriftdýrin (9:13) (Rugrats) Bandariskur
teiknimyndaflokkur um Tomma og vini hans.Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson.
21.00 f|Mftttahomift Fjallað verður um Iþrðttavið-
burði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr Evrópu-
boltanum. Umsión: Samúel Öm Eriingsson.
21.30 Litróf I þættinum segir Hannes Sigurðsson
frá allséretæðri myndlistar-sýningu sem haldin var á
Mokka fyrir skömmu og myndlistarfólkið Haligrimur
Helgason, Harpa Bjömsdóttir, Jóhann Eyfells og Þor-
valdur Þoreteinsson segja álit sitt á stööu islenskrar
myndlistar nú um stundir. Þá veröur Irtið inn á æfingu
á leikritinu Drög að svinasteik sem Eggleikhúsið sýn-
ir um þessar mundir, auk þess sem Dagbökinni verö-
ur flett. Umsjónamnenn eru Arthúr Björgvin Bollason
og Valgeröur Matthíasdóttir en dagskrárgerð annast
Þorgeir Gunnareson.
22.00 Don Quixote (2:5) (El Quixote) Nýr,
spænskur myndaflokkur sem byggöur er á hinu
mikla verki Miguels de Cervantes um Don Kikóta.
Leikstjón: Manuel Guitierrez Aragon. Aðalhlutverie
Femando Rey, Alfredo Landa, Frandsco Merino,
Manuel Alexandre og Emma Penella. Þýöandi:
Qnnia nionn
23.00 Ellefufréttir og dagtkráriok
STÖÐ
Mánudagur11.janúar
16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda-
flokkur um góöa granna viö Ramsay-stræti.
17:30 Dýrasögur Fallegur og vandaöur mynda-
flokkur.
17:45 Mímisbrunnur Fnóölegur myndaflokkur fyr-
ir böm á öllum aldri.
18:15 Popp og kók Endurtekinn þátturfrá siöa-
sliönum laugardegi. Stöö 2 og Coca Cola 1993.
19:19 19:19
20:15 Eiríkur Bragögóöur en eitraöur viötalsþátt-
ur Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöö 2 1993.
20:30 Eerie Indiana Einkennilegur myndaflokkur
sem gerist i smábænum Eerie og Qallar um strák-
pattann Marshall Teller. (15:19)
21 K)0 Dýrgrípir (Jewels) Annar hluti vandaörar
framhaldsmyndar sem gerö er eftir metsölubók höf-
undarins Danielle Steel. Leikstjóri er Roger Young
en hann á aö baki myndir á borö viö "Two of a Kind’,
‘Under Siege’, "The Squeeze’, ’Boume Identity" og
’Murder in Mississippi’ sem Stöö 2 sýndi i desember
á siöasta ári. (2:2)
23KK) Mörfc vikunnar Iþróttadeild Stöövar 2 og
Bylgjunnar fer yfir stööu mála i italska boltanum og
besta mark vikunnar valiö. Stöö 2 1993.
23:20 Skollaleikur (See No Evil Hear No Evil)
Hér er á feröinni frábær gamanmynd meö tveimur af
bestu gamanleikurum sinnar kynslóöar. Þaö eru þeir
Gene Wilder og Richard Pryor sem leika hér tvo
menn, annan blindan, hinn heymaríausan. Þeir eru
grunaöir um aöild aö moröi sem þeir áttu engan þátt
I. Mörg stórspaugileg atvik gerast á flótta þeirra und-
an réttvísinni, um leiö og þeir reyna aö finna sönnun-
argögn sér til málsbóta. Leikstjóri: Arthur Hiller.1989.
01:10 Dagtkráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgj-
unnar.
Norövestur Suðaustur
FokheK hús eóa lengra komió (eftir samkomulagi) viö Mióholt í Hafnarfiröi.
Stærð 242 m2 m/bílskúr, auk þess 120 m2 óuppfyllt rými. Húsið er
á tveimur hæðum og möguleiki á tveimur til þremur ibúðum.
6 millj. húsbréfalán og 2 millj. bankalán getur fylgt.
Verð 10.2 millj. fokhelt Ýmis skipti koma til greina, td. leiga á
veiðiá, jarðarpartur, lítii fasteign, bíll o.fl.
Frábær staðsetning og mjög gott útsýni.
Upplýsingar í síma 91-641771 og 985- 37007.
Tíminn 21
Góður reiötúr er allra meina bót.
Oleg Cassini lítur
yfir farinn veg
— og konurnar í lífi sínu
Oleg heitir hann, Cassini, fæddur
greifi, einhver þekktasti tísku-
hönnuður Bandaríkjanna um
langt skeið (hann segir Ameríkana
á þeim tíma aðeins hafa þekkt
nöfn tveggja tískukónga, Diors og
Olegs Cassini) og mikill selskaps-
maður sem alltaf var á réttum stað
á réttum tíma. Samt man fólk
kannski helst eftir honum nú,
vegna hinna fögru og eftirsóknar-
verðu kvenna sem nafn hans
bendlaðist nánast við á sínum
tíma.
Nú veit Oleg Cassini ekki betri
skemmtun en að eyða helgunum á
landssetri sínu á Long Island, Villa
Cassini, stórhýsi sem Tiffany-fjöl-
skyldan lét reisa árið 1905 á 50
ekra landflæmi þar sem Oleg getur
notið félagsskapar hesta, stórra
sem smárra, svo að ekki sé gleymt
hundunum 15 sem valsa um hús-
ið. Þetta er það næsta sem hann
kemst náttúrunni.
Ekki fer beint sögum af því hvort
hann sé nú einmana í öllu ríki-
dæminu, hann segist vera ánægð-
ur og búi nú eins og hann hafi
vanist í uppeldinu og hefði getað
orðið forríkur þegar vegur hans
var mestur í tískuheiminum og
hann var í nánustum tengslum við
Kennedy-fjölskylduna, en hann
sjái ekki hvaða máli skipti hvort
einhver eigi 10 milljónir dollara
eða 100.
En það eru konurnar úr fortíð
hans sem fjölmiðlar sýna nú mest-
an áhuga og hann hefur svo sem
ekkert á móti því að ræða um þær.
Samt er nú svo að þegar upp er
staðið hefur hann gætt orða sinna
vel og hinn almenni lesandi hefur
ekki lært neitt nýtt. Greifinn er
heiðursmaður.
Konurnar eru nefnilega alþekktar
og sumar látnar. Fæstum orðum
eyðir hann um eiginkonu sína,
leikkonuna Gene Tierney, sem var
einhver skærasta stjarna kvik-
myndanna á sínum tíma en hlaut
sorgleg endalok. Þau voru þá
löngu skilin. Stóra ástin í lífi hans
virðist hins vegar hafa verið Grace
Kelly, sem einmitt tilkynnti trúlof-
un sína og Rainiers fursta af Món-
akó, á meðan hún var enn trúlofuð
Oleg Cassini, leynilega þó.
Cassini vill þó ekki ganga of
nærri minningunni um hina
dyggðugu og siðprúðu prinsessu
og sýnir henni fulla ást og virð-
ingu í orðum sínum. Hann segir
það hafa legið í augum uppi frá
upphafi, að hinir kaþólsku foreldr-
ar Grace Kelly myndu leggjast
gegn því að dóttir þeirra giftist frá-
skildum manni. Enda fór það svo
og eftirleikurinn er öllum kunnur.
Þriðja konan sem hafði mikil
áhrif á líf Olegs Cassini er Jacque-
line Kennedy, en honum er eign-
aður heiðurinn af því að skapa þá
ímynd glæsileika sem umvafði
hana þegar hún var æðsta hús-
freyja Bandaríkjanna. Oleg Cassini
hefur ekki bara baðað sig í ljóma
frama og velgengni, hann hefur
líka kynnst andstreymi í lífinu. En
nú segist hann sáttur og ánægður
með að vera aftur búinn að finna
uppruna sinn, lifa eins og greifi!
Þau voru ung og ástfangin og vildu giftast. Grace Kelly og Oleg
Cassini voru leynilega trúlofuö þegar tilkynnt var aö hún væri heit-
bundin furstanum af Mónakó.
Fimmtán hundar halda greifanum félagsskap innan dyra f stórhýs-
inu.