Tíminn - 09.01.1993, Blaðsíða 23
Laugardagur 9. janúar 1993
Tíminn 23
LEIKHÚS
KVIKMYNDAHÚS
WODLEIKHUSIÐ
Sítni 11200
Stóra sviflið Id. 20.00:
MY FAIR LADY
söngleikur byggður ð ieikrítinu Pygmalion
eftjr George Bemard Shaw
I kvöld. UppseiL
Fimmtud 14. jan. Orfá sæii laus.
Föstud. 15. jan. Uppsell
Laugard. 16. jan. UppsetL
Föstud. 22. jan. Örfð sæti laus.
Föstud. 29. jan. UppsetL
Laugard. 30. jan. UppsetL
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Sfmonarson
i kvöld.
Mðvikud. 13. jan. Laugarti. 23. jan.
Fimmtud. 21. jan. Rmmtud. 28. jan.
C
eftír Thorbjöm Egner
I dag Id. 14.00. Örfð sæti laus.
Sunnud. 10. jan. Id. 14.00. Örfð sæti laus.
Sunnud. 10. jan. Id. 17.00. Örfð sæti laus.
Sunnud. 17. jan kl. 14.00. Örfð sæti laus.
Sunnud. 17. jan Id. 17.00 Örfð sæti laus.
Laugard. 23. jan. kL 14.00 Sunnud. 24. jan. Id. 14.00
Sunnud. 24. jan. Id. 17.00. Miövd. 27. jan.
Sunnud. 31. jan kL 14. Sunnud. 31. jan Id. 17.
Smiðaverkstæðið
EGG-leikhúsið I samvinnu viö Þjóðleikhúsið
Sýningartlmi Id. 20.30.
Drög að svínasteik
Höfundur Raymond Cousse
3. sýn. 15. jan. - 4. sýn. 16 jan.
5. sýn. 21.jan. - 6. sýn. föstud. 22. jan.
STRÆTI
efbrjim Cartwright
Ikvöld. Uppselt Ámorgun.
Miövikud. 13. jan., Rmmtud. 14. jan.
Laugard. 23. jan., Sunnud. 24. jan.
Sýningin er ekki við haefi bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir aö
sýning hefst
q Utla sviðið Id 20.30:
JVtto/ cjemju'u menntoýe^imv
eftir Willy Russell
I kvöld. Frmmtud. 14. jan. UppselL - Laugard. 16. jan.
Miövikud. 20. jan. - Föstud. 22.jan.
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn
I salinn eftír að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Ath. Aðgöngumiðar ð allar sýningar greiöist viku
fyrir sýningu, ella seldir öðnrm.
Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mðnudaga frá kl. 13-18 og fram að
sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl.
10.00 virka daga i sima 11200.
Miöasalan verður lokuð gamlársdag og
nýársdag.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ • GÓÐA SKEMMTUN
Greiðslukortaþjónusta Graena linan 996160
— Leikhúslinan 991015
Jlill luu HO MOMIUI)
Sucia di
eftir Gaetano Donizetti
Sunnudaginn 10. jan. kl. 20. Uppselt
Síðasta sýningarhelgi.
Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00.
en bl kl. 20.00 sýningardaga, sími 11475.
LElKHÚSLlNAN SlMI 991015
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNlb ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
MSINIiOegMNiLo
Óskarsverölaunamyndin
Mlöjarðarhaflð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Tomml og Jennl
Með islensku tali.
Sýnd Id. 3,5 og 7. - Sunnud. Id. 1,3,5 og 7.
Miðav. kr 500
Sföastl Móhíkanlnn
Sýnd I B-sal kl. 4.30. A-sal kl. 6.45, 9 og 11.20
Bönnuð innan 16 ára.
Ath. Númeruö sætí kl. 9 og 11.20.
Lelkmaðurlnn
Sýnd kl. 9 og 11.20.
Sódóma Reykjavlk
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Sunnud. kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð kr. 700.
Yfir 35.000 manns hafa séð myndina.
Á réttri bylgjulengd
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Sunnud. kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11
Fuglastrfólð f Lumbruskógl
Sýnd kl. 3 - Sunnud.kl. 1 og 3.
Prinsessan og Durtamlr
Sýnd kl. 3 - Sunnud.ld. 1 og 3.
Kartakórlnn Hekla
Sýndkl. 3, 5, 7,9.10 og 11.15.
Howards End
Sýnd kl. 5 og 9
Dýragrafrelturinn 2
Spenna frá upphafi til enda.
Sýnd kl. 9 og 11.05
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Vegna mjög Ijótra atriða I myndinni er hún
alls ekki viö hæfi allra.
Jóla-ævintýramyndin
Hákon Hákonarson
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Ottó - ástarmyndln
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Stuttmyndin Regfna eftir Einar Thor
Gunnlaugsson er sýnd á undan Ottó
Boomerang
Sýndkl.5, 9.05 og 11.10
Svo á Jöróu sem á hlmnl
Sýnd kl. 7
Bamasýningar kl. 3 - Miðaverð 100 kr.
Lukku Lákl
Bróólr minn LJónshJarta
Hetjur hlmlngelmsins
Störasviökl. 20.00:
efbr Astrid Lindgren - Tónlist Sebasban
Þýðendur Þorlelfur Hauksson og
Böövar Guðmundsson
Leikmynd og búningar Hlín GunnarsdótUr
Dansahöfundur Auöur Bjamadóttír
Tónlistarstjón: Margrét Pálmadéttir
Brúóugerö: Helga Amalds
Lýsing: Elfar Bjamason
Leikstjön: Ásdís Skúladóttir
Leikarar Rotya. Sigrún Eddi Bjömsdóttir. Mhr Aml Pét-
ur GuAjóntson, Bjóm Ingl HBmarsson, Blerl A Inglmund-
srson, Guömundur ÖTafsson, Gunnar Helgason, Jakob
Þór Elnarsson, Jón Hjsrtsrssn, Jón Stefán Krlstjinsson,
Ksrl Guómundsson, Margrét Akadóttir, MargrM Helga Jó-
hannsdóttir, ÓTafur Guómundsson, Pétur Bnartson, Sofí-
la Jakobsdóttir, Theodór Júlíusson, VaJgeróur Dan og
Þröstur Leó Gunnarsson
Sunnud. 10. jan. Id. 14. Örfð sæb laus.
Sunnud. 10. jan. kL 17. Örfá sæb laus.
Sunnud. 17. jan. kL 14. ðrfá sæb laus.
Sunnud.17. jan. H. 17. Fáein sæb laus.
Sunnud. 24. jan. H. 14.00. Fánmtud. 28. jan H. 17.00
Miöaverö kr. 1100,-.
Sama verö fyrir böm og fullotöna..
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur efbr Willy Russel
Frumsýning föstudaginn 22. jan. H. 20.00. UppselL.
1 sýn. Surmud. 24. jan. Grð kort gilda. Örfá sæb laus.
3. sýn. föstud. 29. jan. Rauö kort gilda. Örfð sæb laus.
Heima hjá ömmu
eftir Neil Simon
Laugard. 9. jan.
Laugard. 16. jan. Næst síöasta sýning.
Laugard. 23. jan. Siöasta sýning.
Lítla sviðið
Sögur úr sveitinni:
Platanov og Vanja frændi
Efbr Anton Tsjekov
PLATANOV
Laugard. 9. jan. kl. 17. Uppselt.
Aukasýning fimmtud. 14. jan.
Laugard. 16. jan. kl. 17. UppselL
Aukasýning fimmtud. 21. jan.
Laugard. 23. jan. kl. 17. UppselL Siöasta sýríng.
VANJA FRÆNDI
Laugard. 9. jan. H. 20. Uppselt
Aukasýning föstud.15. jan.
Laugartí. 16. jan. H. 20. UppselL
Laugartí. 23. jan. M. 20. UppselL
Aukasýríng sunnd. 24. jan.
Síöasta sýning.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÖOJR
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Kortagesbr athugið, aö panta þarf rríöa ð liöa sviöiö.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn eftír aö
sýning er hafin.
Verö ð báöar sýningar saman kr. 2.400,-
Miðasalan verður opin ð Þoriáksmessu H. 14-18
aöfangadag frá H. 10-12 og frð H. 13.00 annan dag
jóla. Miöasalan veröur lokuö ð garrfársdag og nýarsdag.
Gjafakort, Gjafakort!
Oömvlsj og skemmbleg jólagjöf
Miöapanlanir IS680680 alla virka daga M. 10-12
Borgarielkhús - Leikfélag Reykjavlkur
íúxug ræfyutcíttufc
(leiðrétting)
2 dósir sýröur rjómi
4 msk. majones
2 msk. sinnep
Hrært vel saman, helmingur af
hrærunni settur á djúpt fat og
skorpulausar franskbrauðsneiðar
þar yfir.
1 dós kurlaður ananas, 3 harð-
soðin egg (söxuð), 4-5 sneiðar
skinka (brytjuð) sett yfir brauðið í
forminu. Þar yfir er hinn helming-
urinn af majones/rjóma-hrærunni
settur yfir og síðast er 4- 5 bollum
af rækjum raðað fallega efst í fat-
ið. Geymt í ísskáp yfir nótt.
NÚ BORÐUM VIÐ FISK!
Rauðsprestturúfflut0
4 rauðsprettuflök
Safl úr 1/2 sítrónu
Salt
1 stórt súrt epli
2 msk. riflnn ostur
Smjörklípur
Majones, tómatsósa og steinselja
Snyrtið rauðsprettuflökin, stráið
salti og sítrónusafa yfir þau og lát-
ið bíða í 10-15 mín. Takið kjarn-
ann úr eplinu og skerið það í
sneiðar. Skerið flökin eftir endi-
löngu, svo úr verði átta (8) stykki.
Rúllið upp hverju fyrir sig og fest-
ið með tannstöngli. Leggið hverja
rúllu ofan á eina sneið af epli.
Stráið rifna ostinum yfir og setjið
smjörklípu á. Bakað við 200“ í ca.
40 mín.
/
1 ýsuflak
Salt, pipar, smjör, graslaukur
2 eggjarauður, steinselja, sítrónu-
pipar, rasp, mysa
Smyrjið eldfast mót. Raðið fisk-
inum í formið (í ræmum). Blandið
saman smjöri, graslauk, eggja-
rauðum, steinselju og sítrónupip-
ar og hellið yfir fiskinn. Setjið síð-
an smávegis rasp yfir. Mysu hellt
meðfram fiskinum. Látið malla í
oftii í 30-40 mín. við 200°.
Fisíur i eldfjöstu itfóti
Ýsuflök
1 lítil dós sveppir
100 gr rækjur
Hrísgrjón, soðin
4 msk. majones
2 tsk. karrý
Sveppasoð
1 peli rjómi
Rifínn ostur
Fiskurinn snyrtur og settur í eld-
fast mót og álpappír þétt yfir. Lát-
ið í 200“ heitan ofn í 30 mín.
Majones, karrý og lögurinn frá
sveppunum hrært saman og
smurt yfir fiskinn. Hrtsgrjónun-
um dreift yfir, síðan rækjunum og
sveppunum. 1 peli rjómi þeyttur
og smurt yfir. Rifinn ostur þar of-
an á. Sett í ofninn aftur og bakað
þar til osturinn er bráðnaður.
FisLr ttfoð tÓKÖtum
1 kg ýsuflök (eða einhver annar
flskur)
Salt, pipar, sinnep og sítrónusafi
500 gr tómatar
2 laukar
40 gr smjör
50 gr rifínn ostur
Hreinsið flökin. Smyrjið þau
með dálitlu sinnepi, salti og hrist-
ið sítrónusafa yfir. Skerið flökin í
3 sm.breiðar ræmur. Þvoið tómat-
ana. Skerið þá í sneiðar. Saltið og
piprið. Skerið lauk í hringi og lát-
ið krauma létt á pönnu, þar til
hann verður glær. Smyrjið eldfast
mót og leggið fiskræmurnar og
tómata til skiptis skáhallt ofan á
hvert annað. Leggið laukhringina
yfir og stráið rifnum ostinum
ríkulega yfir. Bakið við 200“ í 30-
40 mín.
/
2 ýsuflök (ca. 500 gr hvort)
Sítrónusafí
Salt
50 gr beikon
100 gr agúrka
1 msk. sinnep
csj Þurrkuð blóm, sem nú
eru svo mjög i tísku,
verða eins og ný við að láta
gufu frá sjóðandi vatni leika
um þau.
Gott er að fara aðeins yf-
^ ir sólana á nýjum skóm
með sandpappír. Þá er minni
hætta á að renna á góifinu.
WRáö til að forðast
„kúlumaga"
Vertu duglegur að hlaupa oft
i viku.
Spilaðu tennis.
Engin yflrhlaðin matarborð.
Sleppa einni og einni málttð.
Banana og súpu f hádeginu.
Gulrætur og kartöflur
músaðar saman, með
salti, pipar og sykri eftir
smekk, er sériega góð
stappa.
Gott ráð er að setja öriit-
ið kartöflumjöl saman
við raspið, þegar við steikjum
fisk. Þá festist hann síður við
pönnuna.
c^j Gulrætur geymast sem
1 msk. tómatmauk
1 laukur
50 gr rifinn ostur
20 gr brauðmylsna
Smjör
Snyrtið flökin, stráið sítrónusafa
og salti yfir. Látið bíða í ca. 15
mín. Steikið beikonið, skerið ag-
úrkuna í litla bita og blandið sam-
an við sinnepið ásamt beikoni.
Leggið annað fiakið á smurt, eld-
fast mót. Smyrjið blöndunni yfir.
Setjið hitt flakið ofan á og breiðið
tómatmaukið yfir. Skerið laukinn
í hringi og setjið á flökin. Stráið
osti og raspi yfir ásamt nokkrum
smjörklípum. Bakað við 200“ í 50-
60 mín.
Ef þú átt afgangs soðnar kartöflur
eða kartöflumús, er upplagt að
búa til þennan ágætis rétt. Ef not-
uð er kartöflumús, skal sleppa
mjólkinni í uppskriftinni, annars
sama aðferð.
3/4 kg kartöflur
1 dl mjólk
2 cgg
2 msk. hveiti
2 msk. kartöflumjöl
1 lítill laukur
200 gr beikon
Salt og pipar
Kartöflumar músaðar og laukur-
inn hakkaður. Beikonið skorið
smátt og brúnað ljóst. Öllu hrært
vel saman og deigið formað með
skeið í „buff'. Steikt beggja megin
við frekar vægan hita. Borið fram
með salati eða soðnu grænmeti.
Aspastef'ta
1 bolli hveiti
80 gr smjör
1 bolli rifínn ostur
4 tsk. lyftiduft
2 msk. mjólk, ögn af salti
Þetta er hnoðað og sett í form,
deigið sett upp á brúnir á form-
inu. 1 dós aspas og skinka að vild
sett ofan á. 2 heil egg sett í bolla,
fyllt upp með rjóma, pískað saman
og hellt yfir. Bakað við 225“ í ca.
30 mín.
S/Mnufirómas
4 blöð matarlím
4egg
1 dl sykur
Raspað hýði utan af (1) einni
sítrónu og safi úr 2 sítrónum
1 peli rjómi
Matarlímið sett í bleyti í kalt
vatn. Eggjarauður og sykur þeytt
létt og ljóst. Sítrónurasp og safinn
settur út í. Eggjahvíturnar þeyttar.
Rjóminn þeyttur. Matarlímið tekið
úr vatninu og brætt yfir vatnsbaði.
Kælt aðeins og sett hægt út í
eggjahræruna. Eggjahvítunum
bætt út í og þar næst þeytta rjóm-
anum. Tákið aðeins frá af rjóman-
um til að skreyta frómasinn með.
Hellt í fellingaskál.
Félagsvist og dans í
BreiðfirðingabúA
Breiðfirðingafélagið og Snæfellinga- og
Hnappdælingafélagið halda félagsvist og
dans laugardaginn 9. janúar kl. 20.30 í
Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.
Félag eidri borgara
Sunnudagur: Brids kl. 13 í Risinu. Kl.
14 hefst fjögurra daga keppni í félagsvist
Góð heildarverðlaun.
Mánudagur: Opið hús kj. 13-17.
Lögfræðingur félagsins er við á þriðju-
dag. Panta þarf tíma.
Ferð til Benidorm í janúar. Upplýsingar
í símum 28812 (Stefanía) og 34923
(Margrét).
NÝÁRSKVEÐJA
Góðir Islendingar.
Vinnum saman, þá mun vel farnast.
Verum sjálfstæð, óttumst það ekki.
Nytjum sjálf landsgœðin, seljum þau ekki.
Eflum gagnkvæm heiðarleg skipti, hvar sem gefast.
Megi nýja árið færa okkur gnægð vinnu, farsæld ogfrið.
ÞÓRHALLUR BJÖRNSSON
Hamraborg