Tíminn - 23.01.1993, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.01.1993, Blaðsíða 17
Laugardagur 23. janúar 1993 Tíminn 17 að, ásamt margvíslegum fleiri að- gerðum. Enn er tónlistarsafnið ónefrit. Þar eru skráðar allar upplýsingar um geisladiska, hljómplötur og snæld- ur. Þannig má skrá öll heiti höf- unda, flytjendur, upptökustaði og hvar platan er. Einnig má skrá öll lög á hverjum miðli, nöfn þeirra, lengd, einleikara, álit á hverju lagi og í raun hvað sem notanda dettur f hug. í Gullkomi heimilanna er að fmna innkaupalista þar sem fólk skráir allar þær vörur sem það kaup- ir inn. Forritið gefur upplýsingar um verð á vömnum þannig að áætla má kostnað á innkaupum — til dæmis borið saman við það ef versl- að er í Bónus eða annars staðar. Svo em það uppskriftir en hér er hver uppskrift nákvæmlega flokkuð. Inn í hverja uppskrift er skráð inni- hald, magn hráefnis og nákvæm verklýsing. Magn hráefnis er hægt að margfalda með einni aðgerð þannig að uppskriftin er til dæmis tvöfölduð eða þrefölduð. Þá hefur þessu forriti verið lýst að talsverðu Ieyti svo góða hugmynd má fá um möguleikana. Ekki þarf að taka fram að hjá íyrirtækinu að Ár- múla 38 em allar frekari upplýsing- ar veittar með mestu ánægju. Sím- inn er 689826 og svo er mönnum velkomið að líta inn." Einkatölvuáhugamenn hafa nokkuð skipst í áhangenda- hópa eftír því hvort þeir vilja heldur nota svonefnt PC-not- endaumhverfi eða Macintosh- umhverflð sem Apple er braut- ryðjandi í. Að vísu hafa þessi kerf! undanfarin ár sífellt verið að nálgast hvort annað meir og meir og aldrei hraðar en ein- mitt síðustu mánuði. Ámi G. Jónsson hjá Apple umhoðinu var spurður hvers vegna hann myndi velja sér Macintosh tölvu: — Að sjálfsögðu eru margar ástæður fyrir því að ég vil nota Macintosh-tölvur. En fyrst og fremst vil ég nefna að allur kerfishugbúnaður tölvunnar er á fslensku. Það þýðir að ég er aldref í vandræðum með að skilja valblÖð, skipanir og vlllu- boð. Og í beinu framhaldi af því má nefna að nú þegar eru tíl staðar mörg forrit á ís- lensku, t.d. MacWrite II, Cla- risWorks og FileMaker. Annar kostur við Macintosh er að forritin þar eru samræmd en það þýðir að þau b'ta alltaf svipað út og skipanir gera alltaf það sama. Þetta gerir það að verkum að sá tími sem fer í að læra á eitt forrit nýtist einnig í því næsta. Kerfishugbúnaður Madntosh ber af öðrum stýrikerfum eins og gull af eiri og er þar ekki bara átt við gluggakerfið og val- blöðin. Sem dæmi má nefna að þegar vinnslummni Macintosh er aukið þarf ekki annað en að sefja minnisrásimar í, setja tölvuna saman og halda áfram að vinna. Ekkert þarf að eiga víð neinar stíllingar eða upp- setningar ólíkt því sem gerist með aðrar tölvur. Þegar unnið er á Madntosh þarf aldrei að nota hnappaborð- ið til að gefa skipanir. Þær er allar hægt að gefa með mús- inni. í flestum tilvikum liggja fyrirskipanir alveg beint við og þess vegna getur hver sem er lært að nota slíka tölvu ef vilji er á annað borð fyrír hendi. Macintosh-notendur eru enda allt firá þriggja ára bömum upp í langafa og langömmu. Þó að Madntosh sé auðveld í notkun er ekki þar með sagt að hún sé einhver leikjatölva. f hana er hægt að fá öll heistu forrit hvort heldur sem er fyrir fyrirtæki eða einstaklinga. Má þar nefna bókhaldsforrit, teikniforrit, hönnunarforrit, ritvinnslu, töflureikna og jafn- framt leiki. Þegar fyrirtæki vilja nota nokkrar Macintosh- tölvur þarf í flestum tilvikum að tengja þær saman og ekki eru þær neinir undirsátar f þeim efnum. Fjölmargir mögu- leikar em til í þessum efnum en ódýrasti möguleikinn kostar ekki nema 3.500 kr. fyrir hveija vél. Mikil þróun er stöðugt í gangi hjá Apple fyrirtækinu og koma nýjar vélar stöðugt á markað- inn. Til dæmis hefur fyrirtækið lýst þvf yfir að það muni koma fram með nýjar tölvur á þriggja mánaða fresti þetta árið. Hér er ekki eingöngu um nýjar útgáf- ur af sömu tölvunni að ræða heldur er oft um byltingarkennd- ar afurðir að ræða sem aðrír framleiðendur reyna svo að lífeja eftír. Apple hefur ítrekað fengið viðurkenningu fyrir afburða hönnun, bæði hvað varðar útlit og vinnslueiginleika. Höfundur er framkvæmdastjórl Apple-umboösins. VASKHUGI Nú er rétti tíminn til að bæta vinnuumhverfiö þitt svo um munar. Meö Vask- huga uppfyllir þú ekki aöeins kröfur hins opinbera um skattskil heldur er staöa rekstrarins alltaf á hreinu. Vaskhugi er eitt forrit meö öllum kerfum sem venjulegur rekstur þarfnast, þ.e. sölukerfi, fjárhagsbókhaldi, birgöa-, viöskiptamanna- og verkefnabók- haldi, hefti, ritvél og mörgu fleira. Tugirgagnlegra skýrslna sýna sölusögu, útistandandi kröfur, skuldastöðu, viröisaukaskatt o.fl. o.fl. Vaskhugi prentar sölureikninga, gíróseðla, póstkröfur, víxla, límmiöa o.s.frv. Allt þetta fæst meö einföldum skipunum. Og þaö besta er aö Vaskhugi kostar aöeins 48.000 kr. mA/SK. Prófaöu Vaskhuga 115 daga án skuldbindinga. Hringdu og fáöu sendar upplýsing- ar um þetta frábæra forrit eöa komdu viö og skoðaöu möguleikana. Bókhaldslyklar fyrir bændur fylgja. Námskeiö reglulega. S Vaskhugi hf. Grensásvegi 13, sími 682680, fax 682679. Tfman® 1 lilBiliflllHllilll illll HHH ■ m A M B R tA I GEGfU OG FÆR VK>URKEIUIUII\IGAR FYRIR GÆDI OG LÁGT VERD ■ * « A M B R * r v n i n Al LA ítarlegar íslenskar leiðbeiningar fylgja sem allir skilja. Vx j Stór og þægileg AMBRA músamotta. Sl ■o Handbók um DOS 5.0. 5 2! Handbók um WINDOWS 3.1. AMBRA mappa undir gögn og leiðbeiningar. Þegar þú kaupir AMBRA tölvu færðu ýmislegt í kaupbæti i 1X2 getraunaforrit ásamt leiðbeiningum. AMBRA 386-25, 4/85MB, SVGA kr. 98.000* AMBRA 486-25, 4/107MB, SVGA kr. 138.000* EDITORS CHOICE TVÖ AF VIRTUSTU TÖLVUTÍMARITUM HEIMS VEITA AMBRA VIÐURKENNINGAR FYRIR EINSTÖK GÆÐI Á ÓTRÚLEGA LÁGU VERÐI AMBRA hefur farið sigurför um heiminn og hvarvetna slegið í gegn fyrir frábær gæði á einstaklega lágu verði. Það er einmitt fyrir þetta sem tvö af virtustu tölvutímaritum heims, PC Magazine og PC Today, hafa veitt AMBRA sérstakar viðurkenningar sem staðfestir að þegar þú kaupir AMBRAtöivu færðu mun meiri gæði en þú borgar fyrir. Auk þess færðu ýmislegt í kaupbæti þegar þú kaupir AMBRA tölvu. Hún kemur með DOS 5.0 og WINDOWS 3.1 uppsettum og er því tilbúin til notkunar. Láttu ekki einstaka tölvu úr hendi sleppa. Komdu í Nýherja, Skaftahlíð 24 og kynntu þér hvað þú færð stórkostleg gæði fyrir skemmtilega lágt verð. AMBRA er fyrir alla. < X: • e s fe; A M B R A NÝHERJI SKAFTAHLlÐ 24 • SlMI 69 77 00 & 69 77 77 Alltaf skrefi á undan (S) es? Raðgreiðslur GREIÐSLUSAMNINGAR ‘Staðgreiðsluverð með VSK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.