Tíminn - 23.01.1993, Blaðsíða 26

Tíminn - 23.01.1993, Blaðsíða 26
26 Tíminn Laugardagur 23. janúar 1993 Kvennakór Reykjavíkur stofnaöur Á annað hundrað konur ha/a nú þreytt inntökupróf í nýstofnaðan Kvennakór Reykjavíkur og er inntökuprófúm nú lokið. í haust verða haldin inntökupróf að nýju og verða þau auglýst í fjölmiðl- um í september n.k. Kórinn mun aefa tvisvar í viku á mánudags- og miðviku- dagskvöldum í kirkju aðventista við Ing- ólfsstræti og er stefnt að vortónleikum 8. maí n.k. Stjómandi kórsins er Margrét J. Pálmadóttir og undirleikari er Svana Viktorsdóttir. Jóhanna V. Þórhallsdóttir annast raddþjálfun og tónfræðikennslu. saman reglur og æfingar samkvæmt ákveðnu kerfi, sem höfundur hefur þró- að í kennslu. Þannig koma ætíð reglur og æfingar á sömu opnu og er þessum reglum gjaman fylgt eftir með frekari æfingum á næstu opnu. Loks em bland- aðar æfingar þar sem áhersla er lögð á fjölbreytni. Þessi framsetning efnis á að auðvelda nemendum að ná taki á staf- setningu og fækka villum markvisst. Bókarhöfundur átti hugmynd að upp- setningu og útliti, en hönnun, umbrot og prentvinnslu annaðist: Gráskinna — prentþjónusta. Bókin er 116 blaðsíður. lega orðið lykillinn að lausn gátunnar um áttun þeirra. Skaftfellingafélagiö í Reykjavík Félagsvist 24. janúar kl. 14 að Laugavegi 178, Skaftfellingauúð. Frá Félagi eldri borgara í Reykjavík Sýning á leikritinu Sólsetur er í dag kl. 16 og á morgun sunnudag kl. 17. Opið hús í Risinu á morgun sunnudag, bridge kl. 13 og félagsvist kl. 14. Dansað í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnudagskvöld kl. 20. Opið hús mánudag kl. 13-17. Fríkirkjan í Reykjavík Laugardag 23. jan. kl. 14: Flautudeildin í safnaðarheimilinu. Kl. 15: Starf eldri bamanna. Sunnudag kl. 11: Bamaguðsþjónusta. Kl. 14: Guðsþjónusta. Miðvikudag 23. janúar kl. 7.30: Morg- unandakt. Organisti Violeta Smid. Prestur Cecil Haraldsson. Ný kennslubók í stafsetningu Út er komin ný gmnnkennslubók í staf- setningu eftir Ólaf M. Jóhannesson, er nefnist: Stafsetning — reglur og æfíng- ar. Bókarhöfundur hefur um árabil kennt stafsetningu á framhaldsskólastigi og er bókin einkum ætluð til kennslu á því skólastigi og við fullorðinsfræðslu. í bókinni Stafsetning — reglur og æf- ingar er lögð megináhersla á að tengja Hið íslenska náttúrufræðifélag: Fræöslufundur í janúar Mánudaginn 25. janúar kl. 20.30 verður haldinn næsti fræöslufundur Hins ís- lenska náttúmfræðifélags á þessum vetri. Fundurinn verður að venju hald- inn í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskólans. Á fundinum heldur Guð- mundur A. Cuðmundsson líffræðingur erindi, sem hann nefnir: Umferð hánor- rænna farfugla um fsland. í erindi sínu segir Guðmundur frá rannsóknum sínum undanfarin sex ár á farháttum hánorrænna umferðafugla um ísland. Verkefni þetta var unnið við vistfræðideild háskóians í Lundi, Sví- þjóð, og var meginhluti doktorsritgerðar Guðmundar: „Flight and migration stra- tegies of birds at polar latitudes", sem hann varði í s.l. október. Rannsóknimar beindust einkum að þremur tegundum vaðfugla, rauðbryst- ingi, sanderlu og tildm, auk margæsar. Fjallað verður um hlutverk íslands í far- kerfi þessara tegunda, vor og haust, á far- leiðinni milli vetrarstöðva í Vestur-Evr- ópu og varpstöðva á Grænlandi og í Kan- ada. Sagt verður frá viðdvöl þeirra hér á landi, fjölda og dreifmgu, fæðu- og orku- búskap, flugi og áttun. Til þess að fylgjast með ferðum fuglanna hefur m.a. verið notuð ratsjá og senditæki, sem staðsett eru af gervitunglum. Kynntar verða mismunandi kenningar um, hvemig fuglar halda áttum á ferðum sínum. Aðstæður til notkunar þekktra áttavita á heimskautasvæðum em erfið- ar. Því getur nákvæm kortlagning á far- leiðum fugla um hánorræn svæði mögu- Rabb um rannsóknir og kvennafræöi Þriðjudagskvöldið 26. janúar heldur Rannsóknastofa í kvennafræðum við Há- skóla íslands fund í Skólabæ, Suðurgötu 26, um starfsemi stofúnnar, rannsókna- stefnu og uppbyggingu fyrirhugaðs kvennafræðanáms. Fundurinn hefst á því að dr. Guðný Guðbjömsdóttir upp- eldissálfræðingur segir frá ráðstefnunni Viten, vilje, vilkár. Forskningspolitisk konferanse om kvinneforskning, sem var haldin í Ósló í nóvember 1992 og fjallaði um rannsóknastefnu kvenna- fræða á Norðurlöndum. Þá mun dr. Kristín Bjömsdóttir hefja umræður með því að segja frá starfsemi rannsóknastof- unnar undanfarin misseri. Þeir, sem hafa áhuga á kvennafræðum og vilja hafa áhrif á stefnu og markmið kvennarannsókna við Háskóla íslands. em hvattir til að mæta. Fundurinn hefst kl. 20.30 í Skólabæ, Suðurgötu 26, og er öllum opinn. Norðurland e.: Félagsmiðstöðin Dyn- heimar, Akureyri. Austurland: Félagsmiðstöðin, Neskaup- stað. Suðurland: Félagsmiðstöðin. gagn- fræðaskóla Selfoss, og Félagsheimilið í Vestmannaeyjum. Upplýsingar um hvenær forkeppnir fara fram er að fá á hverjum keppnisstað fyrir sig, en undankeppni fyrir Reykja- vík/Reykjanes fer fram 26. febrúar. Ur- slitakeppnin fer fram í Tónabæ, 5. mars. Skráning í keppnina er hafrn um allt land. Síðasti skráningardagur fyrir Reykjavík/Reykjanes er 24. febrúar. Freestylekeppni fyrir 10-12 ára verður haldin laugardaginn 14. mars í Tónabæ. TTV) Sýna þarf sömu aðgæslu á fáförnum vegum sem öðrum! Skráning í Freestyle er hafin Nú er hafinn undirbúningur að íslands- meistarakeppni unglinga í frjálsum dönsum (Freestyle). Þetta er í 12. skiptið sem keppnin fer fram. Það er sem fyrr Félagsmiðstöðin Tónabær og f.T.R. sem standa fyrir keppninni. Freestylekeppnin er löngu orðin landsþekkt, enda geysi- vinsæl meðal unglinga. í fyrra tóku alls 50 manns þátt í keppninni og fullt hús var af áhorfendum. Allir unglingar um land allt á aldrinum 13-17 ára eða fæddir 1976-1979 hafa rétt til þátttöku. Keppt er í tveimur flokkum, í einstaklingsdansi og hópdansi. Undankeppnir fara fram á 8 stöðum á landinu og skrá keppendur sig í sínu kjördæmi. Keppnisstaðir eru þess- VÍÐA LEYNAST HÆTTUR! Uf IUMFERÐAR RÁÐ Reykjavík/Reykjanes: Félagsmiðstöðin Tónabær. Vesturland: Félagsmiðstöðin Amardalur, Akranesi. Vestfirðir: Félagsmiðstöðin Sponsið, ísa- firði. Norðurland v.: Félagsmiðstöðin Skjólið, Blönduósi. SPS 8 " \ : 6683. Lárétt 1) Logar. 6) Veiðistaður við Græn- land. 10) Fæddi. 11) 51.12) Ránfugl. 15) Með. Lóðrétt 2) Lukka. 3) Veik. 4) Velja. 5) Þátt- taka. 7) Óstýrilát. 8) Und. 9) Vond. 13) Varma. 14) Slæ. Ráöning á gátu no. 6682 Lárétt 1) Óskar. 6) Rúmenía. 10) Ár. 11) II. 12) Pakkard. 15) Aldir. Lóðrétt 2) Sem. 3) Ann. 4) Drápi. 5) Valdi. 7) Úra. 8) Eik. 9) íir. 13) Kál. 14) Ali. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 22.-28. jan. 1993 er f Vestur- bæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Símsvari 681041. Hafnarfjöröun Hafnartjaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöidin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. A hdgklögum er opiO fiá U. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öírum tímum er lytjafræöingur á bakvakt Upplýs- ingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkun Opió virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mili Id. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Kaup Sala 63,670 63,810 96,578 96,790 49,547 49,656 ....10,2897 10,3123 9,3119 9,3324 8,8167 8,8361 ....11,4309 11,4560 ....11,7019 11,7276 1,9227 1,9269 ....43,1866 43,2816 ....35,1914 35,2688 ....39,5650 39,6520 ....0,04306 0,04316 5,6233 5,6357 0,4392 0,4402 0,5587 0,5600 ....0,50942 0,51054 ....105,094 105,325 ....87,7455 87,9385 ....77,5469 77,7174 trvMnéar W C/ CJ HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. janúar 1993 Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........29.036 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........29.850 Heimilisuppbót.............................. 9.870 Sérstök heimilisuppbót........................6.789 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölagv/1 bams...............................10.300 Mæöralaun/feöralaunv/1bams....................1.000 MaBÓralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000 Mæöralaun/feðralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaóa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.........„...11.583 Fullur ekkjulifeyrir 12.329 15.448 .25.090 10.170 10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings.............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings..............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 28% tekjutryggingarauki (láglaunabætur), sem greiöist aöeins í janúar, er inni i upphæöum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. 30% tekjutryggingarauki var greiddur i desember, þessir bótaflokkar em þvi heldur lægri i janúar, en I desember. ít

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.