Tíminn - 23.01.1993, Blaðsíða 24
24 Tíminn
Laugardagur 23. janúar 1993
UTVARP/S JONVARP j
E5ZEU
Laugardagur 23. janúar
RÁS 1
HELGARÚTVARPIÐ
6.55 Bæn
7.00 Fréttir. Söngvaþing Kvennakórinn Lissý,
Þjóóleikhúskórinn, Beraþór Pálsson, Bergþóra
Ámadóttir, Aöalsteinn Asberg Sigurösson, Anna
Pálina Ámadóttir og fleiri syngja.
7.30 Veöurfregnir.- Söngvaþing Heldur áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Mútík «6 morgni dags Umsjón: Svanhild-
ur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi Helgarþáttur bama. Umsjón:
Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kJ. 19.35 á
sunnudagskvöldi).
10.00 Fróttir.
10.03 Þingmál
10.25 Úr Jónsbók Jón Öm Marinósson. (Endur-
tekinn pistiil frá I gær).
10.30 Gítartónlist Narciso Yepes leikur verk eftir
John Dowland og Rudolf Straube.
10.45 Veóurfregnir.
11.00 í vikulokin Umsjón: Páll Heiöar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar*
dagsins
12.20 Hádegisfréttir
1Z45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
13.05 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Leslampinn Umsjón: Friörik Rafnsson. (-
Einnig útvarpaö sunnudagskvöld kl. 21.05).
15.00 Listakaffi Umsjón: Kristinn J. Níelsson. (-
Einnig útvarpaö mióvikudag kl. 21.00).
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál Umsjón: Jón Aöalsteinn
Jónsson. (Einnig útvarpaö mánudag kl. 19.50).
16.15 Af tónskáldum Ámi Bjömsson.
16.30 Veóurfregnir.
16.35 Útvarpsleikhús bamanna, nSesselja
Agnesw eftir Mariu Grípe. Annar þáttur. Þýöing:
Vilborg Dagbjartsdóttir Leikgerö: lllugi Jökulsson.
Leikstjóri: Hallmar Sigurösson. Leikendur Halldóra
Bjömsdóttir, Hilmar Jónsson, Hjálmar Hjálmarsson,
Elin Jóna Þorsteinsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Rúrik
Haraldsson, Jón Gunnarsson, Bríet Héöinsdóttir,
Jón Júliusson, Valgeröur Dan, Þórey Sigþórsdóttir,
Jón SL Kristjánsson og Helga Bachmann.
17.05 Tónmenntir - Donizetti, meistarí
gamanóperunnar Fyrsti þáttur af fjóram. Um-
sjón: Randver Þoriáksson. (Einnig útvarpaö næsta
föstudag kl. 15.03).
18.00 „Bréf frá Bostonw, smásaga eftir Jón
Helgason Sigurþór A. Heimisson les.
18.40 Tónlist
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvóldfróttir
19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir.
19.35 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Áöur útvarpaö þriöjudagskvöld).
20.20 Laufskálinn Umsjón: Haraldur Ðjamason.
(Frá Egilsstööum). (Áöur útvarpaö sl. miövikudag).
21.00 Saumastofugleói Umsjón og dansstjóm:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Saensk þjóólög Jan Johansson og hljóm-
sveit leika, aö hætti hljómsveitarstjórans.
22.27 Oró kvöldsins.
22.30 Veóurfregnir.
22.36 Einn maóur, & mórg, mörg tungl Eftin
Þorstein J. (Áður útvarpaö sl. miövikudag).
23.05 Laugardagsflótta Svanhildur Jakobsdótt-
ir fær gest í létt spjall meö Ijúfum tónum, aö bessu
sinni Þorvald Steingrimsson fiöluleikara. (Áöur á
dagskrá 7. nóvember sl.).
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur Létt lög I dagskráriok.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
8.05 Stúdió 33 Om Petersen flytur létta norræna
dægurtónlist úr stúdiói 33 í Kaupmannahöfn. (Áöur
útvarpaö sl. sunnudag).
9.03 betta IH. Þetta IH.- Þorsteinn J. Vilhjálms-
son,- Veöurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan Helgamtvarp Rásar 2 fyrir
þá sem vilja vita og vera meö. Umsjón: Lisa Páls-
dóttir og Magnús R. Einarsson.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Helgarútgáfan Hvað er aö gerast um
helgina? Itarieg dagbók um skemmtanir, leikhús og
allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferö og flugi
hvar sem fólk er aö finna.
13.40 Þarfaþingió Umsjón: Jóhanna Haröardótt-
ir.
14.30 Ekkifréttaauki á laugardegi Ekkifréttir
vikunnar rifjaóar upp og nýjum bætt viö, stamari
vikunnar valinn og margt margt fleira. Umsjón:
Haukur Hauks. Veöurspá kl. 16.30.
17.00 Meó grátt í vöngum Gestur Einar Jónas-
son sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö aöfaranótt
laugardags kl. 02.05).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Rokktíóindi Skúli Helgason segir rokk-
fréttir af erlendum vettvangi.
20.30 Kvðldtónar
22.10 Stungió af Guöni Hreinsson. (Frá Akur-
eyri.) - Veöurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttir.
00.10 Vinsældalisti Rásar 2 Andrea Jónsdóttir
kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi).
01.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Amar S.
Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9,00,10.00,12.20,16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTU R ÚTVARPIÐ
01.30 Veóurfregnir. - Næturvakt Rásar 2 heldur
áfram.
0Z00 Fréttir.
0Z05 Næturtónar
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar
06.00 Fréttir af veórí, færó og flugsanv
göngum. (Veöurfregnir kl. 6.45 og 7.30).- Nætur-
tónar halda áfram.
Laugardagur 23. janúar
09.00 Morgunsjónvarp bamanna Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir. Hrokkinskinni Böm frá
skólaheimilinu Langholti flytja leikþátt. Frá 1985.
Pétur og töfraeggíö Teiknimynd. Þýöandi: Óskar
Ingimarsson. Leikraddir. Sigrún Waage. Sara Klara
á réttri hillu Edda Björavinsdóttir leikur. Handrit Auö-
ur Haralds og Valdis Óskarsdóttir. Frá 1983. Fjör-
kálfar i heirni kvikmyndanna Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Þýöandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdótt-
ir. Leikraddir: Signin Waage. Móöi og Matta Saga
eftir Guöna Kolbeinsson. Myndir eftir Aöalbjörgu
Þóröardóttur. Viöar Eggertsson les. Frá 1985. Litll I-
kominn Brúskur Þýskur teiknimyndaflokkur. Annar
þáttur. Þýöandi: Veturiiöi Guönason. Leikraddir Aö-
alsteinn Bergdal. Ævintýrí frá ýmsum löndum
Bandarísk myndasaga úr villta vestrinu. Þýöandi og
sögumaöur. Hallmar Sigurösson. Einkaspæjaramir
Leikendur. Pálmi Gestsson og Öm Ámason. Frá
1986.
11.05 Hlé
14.25 Kaslljós Endursýndur þátturfrá föstudegi.
14.55 Enska knuttspyrnan Bein útsending frá
leik ensku bikarkeppninni. Lýsing: Amar Bjömsson.
16.45 íþróttaþátturinn Umsjón: Samúel Öm
Eriingsson.
18.00 Bangsi besta sklnn (26:26) Lokaþáttur
(The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teikni-
myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýöandi:
Þrándur Thoroddsen. Leikraddin Öm Ámason.
18.30 Skólahuró aftur skellur (3^4) (School's
Out) Kanadiskur myndaflokkur um skólasystkinin í
Degrassi-skólanum sem margir muna eftir úrfyrri
þáttarööum. Þegar hér er komiö sögu em þau aö
Ijúka unglingaskólanum og eiga í vændum ævintýra-
legt sumar. Leikstjóri: Kit Hood. Aöalhlutverk: Pat
Mastroianni, Stacie Mistysyn, Neil Hope og Stefan
Brogren. Þýöandi: Kristrún Þóröardóttir.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Strandveróir (20:21) (Baywatch) Banda-
rískur myndaflokkur um ævintýri strandvaröa í Kali-
fomíu. Aöalhlutverk: David Hasselhoff. Þýöandi:
Ólafur Bjami Guönason.
20.00 Fréttir og veóur
20.35 Lottó
20.40 Æskuár Indiana Jones (3:15) (The
Young Indiana Jones Chronicles) Hér segir frá
æskuámm ævintýrahetjunnar Indiana Jones, ótrú-
legum feröum hans um víöa veröld og æsilegum
ævintýmm. Viö úthlutun Emmyverölaunanna I ágúst
var myndaflokkurinn tilnefndur til átta verölauna - og
hlaut fimm. Leikstjóm: Teny Jones, Bille August og
fleiri. Aöalhlutverk: Corey Camer, Sean Patríck
Flanery, George Hall, Margaret Tyzak og fleiri. Þýö-
andi: Reynir Haröarson.
21.30 Úndir mögnuóu tungli Mynd gerö í til-
efni af þvi aö hinn 23. janúar em liöin 20 ár frá því
aö eldgos hófst i Heimaey og stór hluti Vestmanna-
eyjakaupstaöar hvarf undir hraun. I myndinni er litiö
til baka til þessa atburöar og skoöaö hvaöa áhrif
hann hefur haft á mannlif i eyjunum undanfama tvo
ára-tugi. Rætt er viö heimamenn um lifiö viö rætur
eldfjallsins og brottflutta Vestmannaeyinga um til-
finningar þeirra til heimabyggöarinnar. Framleiöend-
un Þumall og Magmafilm.
22.15 Ekkert mál (No Big Deal) Ðandarísk bió-
mynd frá 1983. Vandræöaunglingi gengur illa aö
falla inn í hóp skólasystkina sinna. Tvö þeirra veröa
þó vinir hans og smám saman lærist honum aö þaö
er hægt aö njóta lifsins án þess aö lenda i klandri
um leiö. Leikstjóri: Robert Charíton. Aöalhlutverfo
Kevin Dillon, Christopher Gartin og Mary Joan
Negro. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson.
23.50 Sælir *ifjar (Inspector Morse - Happy
Families) Bresk spennumynd frá 1992 meö Morse
lögreglufljlltrúa i Oxford, sem aö þessu sinni rann-
sakar dularfullt morö á sterkefnuöum forstjóra og
hefur varla vinnufriö vegna frekju og yfirgangs
blaöamanna. Leikstjóri: Adrian Shergold. Aöalhlut-
verk: John Thaw, Kevin Whately, Anna Massey o.fl.
Þýöandij Gunnar Þorsteinsson.
01.35 Útvarpsfréttir i dagskráríok
STÖÐ
Laugardagur 23. janúar
09:00 Meó Afa Afi er I góöu skapi og ætlar
hann ásamt Pása aö sýna ykkur skemmtilegar, tal-
settar teiknimyndir. Handrit: Öm Ámason. Umsjón:
Agnes Johansen. Stjóm upptöku: María Marius-
dóttir. Stöö 2 1993.
10:30 Lísa f Undralandi Teiknimyndaflokkur
um ævintýri Lísu litlu sem byggöur er á samnefndu
ævintýrí eftir Lewis Carroll.
10:55 Súper Marfó bræöur Litrikur teikni-
myndaflokkur.
11:15 Maggý (Maxie's Worid) Lifleg teiknimynd
um fjöraga táningsstelpu.
11:35 Ráöagóóir krakkar (Radio Detectives)
Leikinn spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga.
12:00 Dýravlnurinn Jack Hanna (Zoo Life
With Jack Hanna) Einstakur þáttur um dýravininn
Jack Hanna.
12:55 Kveöjuslund (Every Time We Say
Goodbye) Tom Hanks leikur David Bradford, banda-
riskan orrustuflugmann, sem veröur ástfanginn af
ungri gyöingastúlku. Ástarsamband þeirra mætir
mikilli andstööu fjölskyldu hennar og bræöur hennar
ganga i skrokk á David. Þegar David er færöur á
vigvöllinn I Afriku fellst stúlkan á aö giftast manni
sem hún elskar ekki. David fréttir af ráöahagnum og
hans eina úrcæöi til aö endurheimta ástina sina er
aö fljúga til hennar eins hratt og auöiö er. Aöalhlut-
verfo Tom Hanks, Christina Marsillach, Benedict
Taylor, Anat Atzmon og Gila Almagor. Leikstjóri:
Moshe Mizrahi. 1986.
14:30 SJónaukinn Endurtekinn þáttur þar sem
fjallaö er um Geysisslysiö. Stöö 2 1991.
15.00 Þrjúbíó Snúlii snjalli Skemmtileg
teiknimynd um hann Snúlla sem sjaldan bregst
bogalistin.
16:15 íslandsmeistarakeppnl í sanv
kvæmisdönsum Laugardaginn 7. nóvember fór
fram Islandsmeistarakeppnin i samkvæmisdönsum I
Ásgaröi i Garöabæ þar sem keppt var i ballroom- og
suöur-ameriskum dönsum. Seinni þátturinn er á
dagskrá aö viku liöinni. Þættimir vom áöur á dag-
skrá i desember 1992. Umsjón: Agnes Johansen.
Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöö 2 1992.
17:00 Leyndarmál (Secrets) Sápuópera eftir
metsöluhöfundinn Judith Krantz.
18:00 Popp og kók Hraöur og spennandi
tónlistarþáttur. Umsjón: Láms Halldórsson. Stjóm
upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöandi: Saga film
hf. Stöð 2 og Coca Cola 1993.
19:00 Laugardagssyrpan Teiknimyndasyrpa
fyrir alla aldurshópa.
19:19 19:19
20:00 Morógáta (Murder She Wrote) Jessica
Fletcher fæst viö spennandi sakamál. (19:21)
20:50 Imbakassinn Fyndrænn spéþáttur meö
grínrænu ívafi. Umsjón: Gysbræöur. Stóö 2 1993.
21:10 Falln myndavél (Candid Camera)
Brostu! Þú ert i falinni myndavél. (8:26)
21:35 Stálblómin (Steel Magnolias) Stór hópur
frábærra leikara hjálpast aö viö aö gera Stálblómin
aö sérstaklega vandaöri, mannlegri og skemmtilegri
kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Sex einstakar
konur, sem standa sem ein kona i öllum erfiöleikum
og njóta saman ánægjustunda lifsins, em kjami
þessarar súrsætu sögu. Þó aö þær séu ákaflega
ólikar þá er ekkcrl sem hin þrjóska og glæsilega
Shelby (Julia Roberts), hin ákveöna móöir hennar,
MLynn (Sally Field), snyrtifræöingurinn Tmvy (Dolly
Parton), nöldurseggurinn Ousier (Shiriey MacLaine),
glæsilega ekkjan Clairee (Olympia Dukakis) og hin
dularfulla Anelle (Daryi Hannah) geta faliö hver fyrir
annarri. Konumar hittast á snyrtistofu Tmvy og á
milli þeirra em sterk tengsl sem ná yfir kynslóöabil
og stéttaskiptingu. Þaö reynir mikiö á samstööu
þeirra þegar Shelby ákveöur aö eignast bam þó aö
læknar vari hana viö þvi aö meögangan stofni lifi
hennar í mikla hættu. 'Þaö er betra aö njóta ham-
ingju I þrjátiu minútur en láta sér leiöast i þrjátíu ár,'
segir Shelby, og sú sannfæring hennar aö ekkert sé
ómögulegt hvetur vinkonur hennar til aö taka áhættu
i eigin lifi. Tom Skenit, Sam Shepard, Dylan McDer-
mott og Kevin J. O’Connor leika karlmennina í lifi
vinkvennanna. Kevin samdi handritiö aö myndinni
en hún er aö vemlegu leyti byggö á upplifun hans á
sambandi móöur sinnar og systur. Maltin gefur
myndinni þrjár stjömur af fjóram mögulegum. Leik-
stjóri: Herbert Ross. 1989.
23:30 Dauóakosslnn (A Kiss Before Dying)
Matt Dillon leikur siöblindan mann, sem er jafn
heillandi og hann er hættulegur, I þessari róman-
tísku spennumynd. Sean Young er I hlutverid ungrar
og glæsilegrar konu sem lætur persónutöfra Matts
villa sér sýn og giftist honum, án þess aö gera sér
grein fyrir sjúklegum metnaöi hans og þeim misk-
unnariausu grimmd sem býr innra meö honum. Matt
þráir völd og peninga og honum er nákvæmlega
sama hversu marga hann þarf aö drepa til aö ná
settu marid. Þaö er aöeins ein persóna sem skiptir
má!i: Hann sjálfur. Þeir, sem flækjast fyrir honum,
hljóta sömu öriög og flugur á framrúöu hraöskreiörar
bifreiöar. James Dearden leikstýröi myndinni og
skrifaöi handrit hennar en hann er e.t.v. þekktastur
fyrir aö hafa skrifaö handritiö aö kvikmyndinni
Hættuleg kynni eöa 'Fatal Attraction’. Aöalhlutverk:
Matt Dillon, Sean Young, Max von Sydow og Diane
Ladd. Leikstjóri: James Dearden. 1991. Stranglega
bönnuö bömum.
01:00 Hólmgöngumenn (The Duellists)
Hrifandi falleg, bresk biómynd gerö eftir sögu
Josephs Conrad. Myndin greinir frá átökum tveggja
franskra liösforingja á timum Napóleons. Myndin er
ágætlega vel leikin enda leggur breiöfylking kunnra
leikara sitt af mörkum. Aöalhlutverk: Keith Carra-
dine, Harvey Keitel, Edward Fox, Tom Conti og Al-
bert Finney. Leikstjóri: Ridley Scott. 1977. Lokasýn-
ing. Bönnuö bömum.
02:35 Martröö f óbyggöum (Nightmare at
Bittercreek) Fjórar konur á ferö um Sierra-Qöllin
ramba á leynilegan felustaö öfgamanna sem era
ekki á þeim buxunum aö láta þær koma upp um sig.
Konumar veröa aö berjast fyrir lifi sinu meö hjálp
áfengissjúks kúreka. Aöalleikarar Lindsay Wagner
ogTomSkemt Leikstjóri: Tim Burstall. 1987.
Stranglega bönnuö bömum.
04:05 Dagskrárlok tekur næturdagskrá
Bytgjunnar.
TILRAUNA
SJÓNVARP
Laugardagur 23. janúar
17.00 Hverfandi heimur (Disappearing Worid)
Þáttaröö sem fjallar um þjóöflokka um allan heim,
sem á einn eöa annan hátt stafar ógn af kröfum nú-
timans. Hver þáttur tekur fyrir einn þjóöflokk og er
unninn i samvinnu viö mannfræöinga, sem hafa
kynnt sér háttemi þessara þjóöflokka og búiö meöal
þeirca. (10:26)
18.00 Roosevelt
(Men of Our Time) Ný þáttaröö þar sem stjómmála-
ferill sögufrægra manna er rakinn i máli og myndum.
I þessum siöasta þætti veröa sýndar gamlar myndir
frá valdatiö Franklins D. Roosevelt og fariö yfir sög-
una i grófum dráttum. (4:4)
19.00 Dagskráriok
Sunnudagur 24. januar
RÁS 1
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjamar-
son prófastur á Breiöabólstaö flytur ritningarorö og
bæn.
8.15 Kirkjutónlist • .Ach Herr, lass deine lieben
Engelein’ þýsk barrokkkantata eftir Franz Tunder.
María Zedelius og Musica Antiqua Köln flytja. • .Det
lid med natta* eftir Roland Forsberg. Þórann Guö-
mundsdóttir mezzósópran syngur og Öm Falker
leikur á orgel. (Frá Nonæna kirkjutónlistarmótinu í
Hallgrimskirkju i júni sl. Hljóöritaö i Selfosskirkju) •
.AH solch dein GQt wir preisen’, kantata fyrir fimm
raddir og blandaöan kór, strengi og fylgirödd. Bux
WV 3, • .Der Herc ist mit mir*, kantata fyrir fjórar
raddir og biandaöan kór, strengi og fylgirödd. Bux
WV 15. og • .Missa brevis’ fyrir fimm raddir og
blandaöan kór. BuxWV114 eftir Dietrich
Buxtehude. Windsbacher drengjakórinn syngur.
Kammersveitin i Suövestur-Þýskalandi leikur, Hans
Thamm stjómar.
9.00 Fróttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni • Sónata nr.
5 i C-riúr eftir Baltasarce Galuppi. Jónas Ingimund-
arson leikur á píanó. • Strengjakvartett nr. 7 i a-moll
eftir Antonin Dvorák. Prag strengjakvartettinn leikur.
• Concerto grosso nr. 1 i D-dúr eftir Arcangelo
Corelli. Enska kammersveitin leikur, Trevor Pinnock
stjómar.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennar Mínervu Umsjón: Arthúr
Björgvin Bollason. (Einnig útvarpaö þriöjudag kl.
22.35.)
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Messa í Skálholtsdómkirigu á orgh
anista- og kóranámskeiöi söngmálastjóra
Þjóókirkjunnar Séra Ámi Bergur Sigurbjömsson
prédikar. Sr. Guömundur Óli Ólafsson, sr. Jónas
Gislason vigslubiskup og sr. Kristján Valur Ingólfs-
son þjóna fyrir altari. (Hljóöritaö 30. ágúst sl.).
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
1Z45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Heimsókn Umsjón: Ævar Kjartansson.
14.00 „Komiö, sláiö um mig hring“ Italiuferö
Daviös Stefánssonar skálds 1920-21. Umsjón:
Gunnar Stefánsson. Lesari: Ingvar Sigurösson.
(Endurtekinn þáttur frá jólum).
15.00 Af listahátíö Frá tónleikum Shuras
Cherkasskys í Háskólabló 6. júní 1992. (Hljóöritun
Útvarpsins).
16.00 Fréttir.
16.03 Kjami málsins - Atvinnuleysi Umsjón:
Amar Páll Hauksson. (Einnig útvarpaö þriöjudag kl.
14.30).
16.30 Veöurfregnir.
16.35 í þá gömiu góöu
17.00 Sunnudagsleikritió „Á ég hvergi
heima?- eftir Alexander Galin Seinni hluti.
Þýfling: Ámi Bergmann. Leikstjórí: Maria Krisljáns-
dóttir. Leikendur Sigriður Hagalin, Bessi Bjamason.
Guðnin S. Gisladótár Eggert Þorieifsson, Þóra Frié-
riksdóttir og Guðnin Ásmundsdótír.
18.00 Úr tónlistariífinu Ftá tónleikum Triós
Borealis i Listasafni Islands 5. mai 1992 (seinni
hluti). ■ Sex islensk þjóðlög (1991) eftir Þotkel Sigur-
bjömsson og • Serenade ópus 24 eftir Emil Hari-
mann. Einar Jóhannesson leikur á klarlnettu, Rictv
ard Talkowsky á selló og Beth Levin á píanó. Um-
sjón: Tómas Tómasson.
18.48 Dinarfregnir. Auglýaingar.
19.00 Kvðldfréttir
19.30 VoAurfregnir.
SYN
19.35 Froat og funi Helgaiþáttur bama. Umsjón:
Elisabet Brekkan. (Endurfekinn fiá laugardags-
morgni).
20.25 Hljómplóturabb Þorsteins Hannessonar.
21.05 Letlampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson.
(Enduifekinn þáttur ftá lauganfegi).
22.00 Fréttir.
22.07 Óbékonaertar eftir Telemann Heinz
Holliger leikur með Academy of St. Martin-in-the-
lields-sveitinni; lona Brown stjómar.
22.27 OrA kvAldsins.
22.30 VeAurfregnir.
22.35 Píanéténlist eftir Cari Philipp Em-
anuel Bach Edda Eriendsdóttir leikur.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkom í dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Endurfekinn þáttur frá
mánudegi).
01.00 Hæturútvarp á samtcngdum rásum
til rnorguns.
Gunnar Eyjólfsson og Guðrún Ásmundsdóttir.
21.20 Banvænt sakleysi (Lethal Innocence)
Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1991, byggð á raun-
vemlegum atburðum. Ungur drengur, fióttamaður frá
Kambódiu, á erfitt með aö laga sig að aðstæðum I
hinum nýja heimabæ sinum I Bandarikjunum. Þegar
kemur á daginn að fjölskylda hans er á lifi leggjast
bæjarbúar á eitt til að haegt verði að sameina fjöF
skylduna á ný. Leikstjóri: Helen Whitney. Aðalhlut-
verk: Maureen Stapleton, Blair Brown, Brenda
Fricker, Theresa Wright og Vathana Biv. Þýðandi:
Jón 0. Edwald.
22.45 SAgumenn (Many Voices, One Worid)
Þýðandi: Guðrún Amalds.
22.50 Grace Bumbry syngur Upptaka frá tón-
leikum á Listahátiö I Reykjavlk þar sem bandariska
söngkonan Grace Bumbry syngur við undirieik Sin-
fóniuhljómsveitar Islands. Stjómandi er John Barker.
Stjóm ugptöku: Tage Ammendmp.
23.50 Útvarpsfréttir f dagskráriok
|z| STÖÐ
8.07 Morgunténar
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari
Gests Sigild dægurióg, fróðleiksmolar, spuminga-
leikur og leitaö fanga i segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig útvarpað I Næturútvarpi kl. 02.04 aöfaranótt
þriðjudags).- Veðurspá kl. 10.45.
II.OOHelgarútgáfanUmsjón: Lísa Pálsdóttir
og Magnús R. Einarsson. - Úrval dægurmálaút-
varps liðinnar viku
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram, meöal ann-
ars meö Hringboröinu.
16.05 Stúcfaó 33 Öm Petersen flytur létta nor-
ræna dægurtónlist úr stúdiói 331 Kaupmannahöfn.
(Einnig útvarpaö næsta laugardag kl. 8.05).- Veöur-
spá kl. 16.30.
17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö i næturút-
varpi aöfaranótt fimmtudags kl. 2.04).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Úr ýmtum áttum Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
22.10 Meö hatt á höföi Þáttur um bandariska
sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veöurspá
kl ?? 30
23.00 Á tónleikum
00.10 KvAldténar
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Næturtónar
01.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram.
0Z00 Fréttir. Næturtónar- hljóma áfram.
04.30 Veöurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar- hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam*
göngum.
06.01 Morguntónar Ljúf I5g í morgunsáriö.
06.45 Veöurfregnir Morguntónar hljóma áfram.
Sunnudagur 24. janúar
09.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir. Hans klaufi Ævintýri H.C.
Andersens i leikflutningi Áma Blandons. Heiöa
Fjóröi þáttur i þýskum teiknimyndaflokki eftir sögum
Jóhönnu Spyri. Þýöandi: Rannveig Tryggvadóttir.
Leikraddin Sigrún Edda Bjömsdóttir. Peysan og
sokkamir Saga eftir Herdisi Egilsdóttur meö mynd-
um eftir Steingrim Eyfjörö. Bryndis Petra Bragadóttir
les. Frá 1986. Þúsund og ein Amerika Spænskur
teiknimyndaflokkur sem fjallar umAmeriku fyrir
landnám hvitra manna. Þýöandi: Ömólfur Ámason.
Leikraddir. Halldór Bjömsson og Aldis Baldvinsdótt-
ir. Bogga og kuldaboli Þjóösaga. Adda Steina
Bjömsdóttir les. Frá 1983. Hlööver gris Breskur
teiknimyndaflokkur. Annar þáttur. Þýöandi: Hallgrim-
ur Helgason. Sögumaöun Eggert Kaaber. I
kennslustund Leikþáttur. Flytjendur Gottskálk
Dagur Siguröarson, Magnús Geir Þóröarson og Sig-
þór Samúelsson. Frá 1986. Fellx köttur Annar þátt-
ur i bandariskum teiknimyndaflokki um gamalkunna
hetju. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. Leikraddir Aö-
alsteinn Bergdal. Vilhjálmur og Karítas Fjóröi þátt-
ur. Handrit. Siguröur G. Valgeirsson og Sveinbjöm I.
Baldvinsson. Leikendur: Eggert Þorleifsson og Sig-
rún Edda Bjömsdóttir. Frá 1986.
11.05 Hlé
14.20 Rokkhátíö í Dortmund (Peter's Pop
Show) Þýskur tónlistarþáttur þar sem fram koma
meöal annarra Gary Moore, Chris de Burgh, Bon
Jovi, INXS, Jethro Tull, Vaya Con Dios, Billy Ray
Cyras og Sisters of Mercy.
16.20 Ár elds og ósku Mynd, sem Sjónvarpiö
lét gera um eldgosið i Heimaey, sem hófst 23. janú-
ar 1973. Myndinni lýkur ári siöar, um þaö bil sem
uppbygging er aö hefjast i Heimaey. Umsjón: Magn-
ús Bjamfreösson. Áöur á dagskrá 23. janúar 1983.
16.50 Konur á valdastólum (2:3) Annar þátt-
ur Brúöur i baráttuhug (La montée des femmes au
pouvoir) Frönsk heimildamyndaröö. I þessum þætti
er fjallaö um öra þróun jafnréttismála á tuttugustu
öld og ýmsa merka áfanga hennar, svo sem borg-
araleg réttindi og aögang aö embættum og starfs-
greinum sem áöur tilheyröu karimönnum eingöngu.
Meöal annars er rætt viö Vigdisi Finnbogadóttur, for-
seta Islands. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir.
Þulun Helga Jónsdóttir.
17.50 Sunnudagshugvekja Einar Kart Haralds-
son framkvæmdastjóri flytur.
18.00 Stundin okkar Meöal annars veröur sýnt
leikritiö Dagur i Brúöubæ, leikskólaböm syngja, böm
sýna dans og Bjössi bolla syngur meö Þvottaband-
inu. Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjóm: Hild-
ur Snjólaug Braun.
18.30 Böm í Nepal (2:3) Dönsk þáttaröö um
daglegt lif litilla bama i Nepal. Þýöandi: Jóhanna Jó-
hannsdóttir. (Nordvision)
1855 Táknmálsfréttir
19.00 Tíóarandinn Rokkþáttur i umsjón Skúla
Helgasonar.
19.30 Fyrírmyndarfaóir (11:26) (The Cosby
Show) Bandariskur gamanmyndaflokkur meö Bill
Cosby og Phyliciu Rashad i aöalhlutverkum.Þýö-
andi: Guöni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veóur
20.35 Húsió í Krístjánshöfn (4:24) (Huset pá
Christianshavn) Sjálfstæöar sögur um kynlega
kvisti, sem búa i gömlu húsi i Christianshavn i
Kaupmannahöfn og næsta nágrenni þess. Aöalhlut-
verk: Ove Sprogoe, Helle Virkner, Paul Reichhardt,
Finn Storgaard, Kirsten Hansen-Moller, Lis Sovert,
Bodil Udsen og fleiri. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir.
21.00 ísa, allt er svo undariegt án þín Önn-
ur stuttmyndin af þremur sem geröar vora siöastliðiö
sumar og Qatla allar um fisk á einhvem hátt. Myndin
fjallar um ástir og örlög ungrar fiskvinnslukonu i ótil-
greindu sjávarþorpi. Sjórinn færir henni ástmann en
hrifsar hann af henni aftur. Handritshöfundur. Sjón.
Leikstjóri: Hákon Már Oddsson. Aöalhlutveric Harpa
Amardóttir, Ellert Ingimundarson, Ari Matthiasson,
Sunnudagur 24. janúar
09:00 í bangsalandl II Litrikur og fallegur
teiknimyndaflokkur um Qöraga bangsa sem tala
Islensku.
09:20 Basll Ævintýraleg, talsett leikbrúöumynd
um nokkra vini sem fara I útilegu saman. Þegar einn
þeirra telur sig heyra skritin hljóö reyna hinir aö
dreifa huga hans meö þvi aö segja honum
skemmtileg ævintýri. Margir munu vafalaust kannast
viö brúöumar úr Nnum þekkta ‘Sesame Streef
myndaflokki.
09:45 Umhverfis jöróina í 80 draumum
Around the Worid in 80 Dreams) I þessum nýja
teiknimyndaflokki kynnumst viö Karii, hraustum
sjóara, sem reynt hefur sitt af hverju um ævina.
Hann býr meö þremur ættleiddum bömum sínum og
páfagauknum Óskarí á friösælli eyju I miöju
Kyrcahafinu. Viö fylgjumst meö þeim feröast um á
mjög sérstöku farartæki og lenda í ýmsum
ævintýram. Þau feröast á nýjan staö í hverjum
þætti. (1:26)
10:10 Hrói höttur (Young Robin Hood)
Skemmtilegur teiknimyndaflokkur um Hróa hött og
félaga. (3:13)
10:35 Ein af strákunum (Reporter Blues) Ung
stúlka reynir fyrir sér í blaðamannaheiminum. (11:26)
11:00 Brakúla greifi Skemmtilegur og fyndinn
teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa.
11:30 Fimm og furöudýriö (Five Children and It)
Skemmtilegur framhaldsþáttur fyrir böm og
unglinga. (4:6)
12:00 Forfooóió hjónaband (AMarriage of
Inconvenience) Áriö 1947 varö svartur, afrikanskur
nemi I Bretlandi yfir sig ástfanginn af hvitri stúlku frá
London. Þetta samband fékk heimsbyggöina,
undrandi og hneykslaöa, til aö gripa andann á lofti
og breska stjómin geröi allt sem i hennar valdi stóö
til aö koma í veg fyrir aö elskendumir ungu giftu sig.
I þessari einstöku mynd segir Ruth Williams sögu
sina í fyrsta skipti en meö hlutverk hennar fer Niamh
Cusack. Unnusti hennar, og siöar eiginmaöur, er
leikinn af Ray Johnson. Leikstjóri og handritshöf-
undur er Michael Dutfield. Þetta er fyni hluti en
seinni hluti er á dagskrá aö viku liöinni.
ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI
13:00 NBA tilþrH (NBA Action) Skyggnst bak
viö tjöldin á bandarísku úrvalsdeildinni.
13:25 ítalski boltinn Bein útsending frá leik i
fyrstu deild italska boltans i boöi Vátryggingafélags
Islands.
15:15 Stöóvar 2 deildln (þróttadeild Stöövar 2
og Bylgjunnar fylgist meö gangi mála.
15:45 NBA körfuboltinn Nú veröursýndur
leikur úr bandarísku úrvalsdeildinni. Þaö er Einar
Bollason sem aöstoöar íþróttadeild Stöövar 2 og
Bylgjunnar en leikurinn er sýndur i boöi Myllunnar.
17:00 Listamannaskálinn Douglas Adams
Einstakur þáttur þar sem fjallaö er um höfund
einhverrar vinsælustu bókaraöar sem um getur en
'Hitch Hikers’ bækumar hafa selst i yfir átta
milljónum eintaka. Eftir sjö ára hlé skrífaöi hann
’Mostly Harmless’ og aö sögn leikstjórans Johns
Carlaw er Adams ekki liklegur til aö koma meö aöra
bók á næstunni.
18:00 60 mínútur Margverólaunaóur
fréttaskýringaþáttur.
18:50 Aóeins ein jörö Endurtekinn þáttur frá
siöastliönu fimmtudagskvöldi. Stöö 2 1993.
19:19 19:19
20:00 Bernskubrek (The Wonder Years)
Vinsæll bandariskur framhaldsmyndaflokkur fyrir
alla fjölskylduna. (724)
20:25 Heima er best (Homefront) Vandaöur
bandariskur myndaflokkur sem fariö hefur sigurför í
sjónvarpj beggja vegna Atlantshafsins. (2:22)
21:15 í dvala (Sleepers) Þetta er hörkuspenrv
andi bresk framhaldsmynd um tvo sovéska njósnara
sem vora sendir til Englands fyrir liölega 25 áram.
Austantjaldsyfircnenn komast á snoöir um tilvera
þeirra þegar tekiö er til í gömlum Kremlar-skjölum.
Yfirmaöur KGB er sendur á fund þeirca en ‘ensku
hercamennimir' era ekkert sérstaklega ginkeyptir
fyrir þvi að halda heim á leiö. Seinni hluti er á
dagskrá annaö kvöld. Aöalhlutverk: Nigel Havers,
Warcen Clarke, David Calder, Michael Geough og
Joanna Kanska. Leikstjóri: Geoffrey Sax. 1991.
23:00 Blúsaó á Púlsinum Deitra Farc Blús-
söngkonan Deitra Farc kom fram á tónleikum á
Púlsinum 17., 18., og 19. septembersl. ásamt Vm-
um Dóra. I þessum þætti veröur sýnt frá tónleikum
þessarar frabæra söngkonu en þaö var mikill fengur
fyrir islenska blúsaödáendur aö fá aö heyra i henni.
Valdimar Leifsson kvikmyndageröarmaöur sá um
gerö þáttarins.
23:35 Alríklslögreglukona (Johnnie Mae
Gibson: FBI) Þessi mynd byggir á sönnum
atburöum og segir hún frá þvi er fyrsta þeldökka
konan reyndi aö komast i bandarisku
alrikislögregluna. Aöalhlutverk: Howard E. Rollins,
Richard Lawson og Marta Du Bois. Leikstjóri: Bill
Duke. 1986. Lokasýning. Bönnuö bömum.
01:05 Dagskrárlok Viö tekur næturdagskrá
Bylgjunnar.
TILRAUNA
»3 JL I>l SJÓNVARP
Sunnudaqur 24. janúar
17.00 Hafnfirsk sjonvarpssyrpa I þessum
þáttum er litiö á Hafnarfjaröarbæ og lif fólksins, sem
býr þar, i fortiö, nútiö og framtiö. Horft er til atvinnu-
og æskumála, íþrótta- og tómstundalif er i sviösljós-
inu, helstu framkvæmdir era skoöaöar og sjónum er
sérstaklega beint aö þeirri þróun menningarmála
sem hefur átt sér staö i Hafnarfiröi siöustu árin.