Tíminn - 24.04.1993, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.04.1993, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. apríl 1993 Tíminn 3 Á nýliðinni síldarvertíð náðist ekki að framleiða upp í gerða fyrirframsamninga, sem að magni til voru þeir minnstu frá 1975. Síldarútvegsnefnd: Veikir markaðs- stöðuna verulega Á nýliðinni síldarvertíð tókst ekki að framleiða upp í gerða fyrirframsamninga, sem voru þó að magni til þeir minnstu frá því veiðar og söltun hófust að nýju árið 1975. Að mati Síldarútvegsnefndar veikir það markaðsstöðu (slendinga verulega varðandi fyrirframsamninga á næstu vertíð. VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKAN SACHS HÖGGDEYFAR Í cARARBRODDI * FJÖRTÍU ÁR! Af þeim 67 þúsund tunnum, sem gerðir voru fyrirframsamningar um, náðist ekki að framleiða um 11 þúsund tunnur, eða um 17% af umsömdu magni. Lítill hluti af sfldarafla loðnu- skipa nýttist til söltunar og frystingar, en um 4 þúsund tonn af sfld upp úr sjó vantaði til söltunar, auk þess sem tölu- vert vantaði á að ftystiaðilar næðu að framleiða upp í sína samninga. Að mati sfldarverkenda var nýliðin vertíð sú erfiðasta, þar sem saman fóru sérlega óhagstæð skilyrði til veiða, erf- ið markaðsstaða og óhagstæð gengis- þróun helstu sölumynta. Frá miðjum október til aprílbyrjunar féll gengi sænsku krónunnar um 17% gagnvart íslensku krónunni og gengi finnska marksins um 8%, og hafði þó gengi ís- lensku krónunnar verið fellt um 6% á tímabilinu. En um 60% af útflutningi síðustu vertíðar fóru til Svíþjóðar og Finnlands. Á sfldarvertíðinni náðist að veiða um 110 þúsund tonn af 120 þúsund tonna heildarsfldveiðikvótanum og munaði þar mest um auknar veiðar loðnuskipa. Alls veiddu þau um 83% af sfldaraflan- um, eða tæp 90 þúsund tonn, en hefð- bundnir sfldarbátar aðeins um 18 þús- Ölfusá: Líkfundur við Hraun Fundið er lík Þórðar Más Þórð- arsonar, sem fórst þegar bifreið, sem hann var farþegi í, fór út í ölfusá við Selfoss þann 12. maí 1990. Veiðimenn fundu líkamsleifar Þórðar heitins vestan við bæinn Hraun í Ölfusi, sem stendur við ósa Ölfusár. Mikið var leitað að bflnum óg mönnunum tveimur, sem fóru í ána í þessu slysi. Tveir stúlkur, sem einnig voru í bíln- um, björguðust giftusamlega. Líkamsleifar hins mannsins fundust sumarið 1990. —SBS, Selfossi und tonn, eða um 17% af heildarveið- inni. Heildarsöltunin á vertíðinni nam alls 61.185 tunnum af ýmsum tegundum saltaðrar síldar og þar af 20.575 tunnur af flökum, aðallega roðlausum. Saltað var á 14 stöðum og mest á Homafirði 13.634 tunnur. Söltunin fór fram í 20 söltunarstöðvum og af þeim var saltað mest hjá Sfldarvinnslunni í Neskaup- stað eða 10.785 tunnur. -grh FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • 108 REYKJAVfK SIMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 58 84 VÉLADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FALKANS Viltu rækta garð eða planta skóg? Vantar þig plöntur, verkfæri, áburð, mold? Höntusakm r&igsa? STOFNAÐ 1946 Þar fæst allt þetta . . og margt fleira á \ 0441/41^ nýju og lægra verði en áður SKOGRÆKTARFELAG REYKJAVIKUR Fossvogsbletti 1, fyrirneðan Borgarspítalann, simi 641770. Beinn simi söludeildar 641777 ) sunsii d blettinn ÚS SKEA\MTILEC, STPK SANABAÐHÚS, FRABÆRTÍ CARÐINN, VIÐ SUMARBUSTAÐINN HVAR SEM ÞER PETTUR í HUC! mou Vuokatti á Islandi Skúlagötu 26 s. 13999 Óuppsett 12 m2sánabaðhús (m/innréttingu): 575 þús. kr. Fulluppsett m/sturtu og sánaofni (rafmagns eða viðar): 735 þús. kr. (fólkið og sláttuvélin fylgja ekki). Fyrstu 3 húsin verða seld með 10 % afslætti frá þessu verði!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.