Tíminn - 24.04.1993, Blaðsíða 23

Tíminn - 24.04.1993, Blaðsíða 23
Laugardagur 24. apríl 1993 Tíminn 23 1 LEIKHUS ? " iKVIKMYNPAHÚSl ÞJÓDLEIKHÚSID Slml11200 StórasvlðlðM. 20.00: KJAFTAGANGUR efUr Noil Slmon Þýðing og staðfærsla: Þðrarinn Bdjám Lýsing: Ásmundur Karisson Leikmynd og bún'mgar Hlfn Gunnaredðttlr Leiksljóm: Asko Sarkola Leðœndun Ulja Guörún Þorvaldsdðttir, Öm Amason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Pálml Gestsson, Óiafia Hrðnn Jönsdðttir, Siguröur Sigurjónsson, Ingvar E. Sigurðsson, Hall- dðra Bjðmsdóttir, Randver Þoriáksson og ÞóreySlgþóredótbr. Fnjmsýning föstud. 30. april 2. sýn. sunnud. 2. mai 3. sýn. föstud. 7. mal 4. sýn.fimmtud. 13. mal Utlasviðlðld. 20.30: STUND GAUPUNNAR efbr Per Olov Enqulst I kvöld. Á morgun. Laugard. 1. mal. - Laugard. 8. mal. - Sunnud. 9. mal. Siðustu sýnlngar. Ekki er unnt að hleypa gestum I sætin efbr að sýning hefsL Stórasviðiðld. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel I kvöld. Allia siðasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýninghefst MYFAIRLADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Laugard. 1. maf. Laugard. 8. mal. Föstud. 14. mal. Laugard. 15. maf. Sýningum lýkur I vor. Ósóttar pantanir seldar daglega. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Menningarverðlaun DV1993 Á morgun. Sfðasta sýning. Uppselt Vegna mikillar aðsóknar verða aukasýningar sunnud. 9. mal og miðvikud. 12. mai. eftir Thorbjöm Egner f dag kl. 14. UppselL Á morgun Id. 14. Uppselt. Sunnud. 9. mal Id. 14. Örfá sæti laus. Sunnud. 16. mai. kl. 13. Örfá sæti laus. Ath. breyttan sýningartíma. Fimmtud. 20. mai kl.14. Smfðaverkstæðið: STRÆTI eftir Jim Cartwright I dag. (Alh. breyttan sýningarl) Á morgun. (Ath. breyttan sýningarl) - Laugaid. 1. mal. Sunnud. 2 mal (Ath. breyttan sýningart) Þriðjud. 4. mai Id. 20. - Mióvikud. 5. mal kl. 20. Rmmtud. 6. mai kl. 20. Siöustu sýnlngar Sýningin er ekki við hæh bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smiða- veikstæðis efdr að sýning er hafin. Ath. Aögöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga fiá Id. 13-18 og fiam að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanirfiá Id. 10.00 virka daga f sfma 11200. ÞJÓÐLBKHÚSIÐ — GÓÐA SKEMMTUN Grelðslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Leikhúslinan 991015 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Frumsýnir hágæðaspennumyndina Á slóð raðmorAing)ai Sýndld. 5,7, 9 og 11.10 Flodder f Ameriku Sýndld. 5,7,9.05 og 11.15 Vinlr Péturs Sýndld. 5, 7, 9 og 11.10 KraftaverfcamaAurinn Sýndld. 9.05 og 11.10 Elskhuginn Umdeildasta og erótlskasta mynd ársins Sýndld. 7 Bönnuð Innan 16 ára. Kartakórinn Hskla Sýnd kl. 5 og 9.30 Howards End Sýndkl. 5 Hreyfimyndafólagið sýnir einn mesta sálfræðitriller allra tfma Gluggagaagir Sýnd mánudag Id. 5 HE@NBOOINN.1hm> SMMoysl Mynd sem hneykslaö hefurfólk um ailan heim Sýnd kl 5,7,9 og 11.10 Honeymoon In Vegas Ferðin til Las Vegas Sýndld. 3, 5, 7,9og11 EnglasetHA Frábaer gamanmynd Sýndld.5, 9 og 11.10 Stórmyndin Chaplin Tilnefnd til þriggja óskarsverölauna Sýnd kl. 5 og 9 Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd MIÖJarAarhaflö Sýnd Id. 9og 11 Tomml og Jennl Með islensku tali Sýnd kl. 3, 5 og 7 óardafifurstynjan eftir Emmerich Kálmán Laugard. 24. apríl kl. 20.00. Föstud. 30. aprílld. 20.00. Laugard. 1. mal Id. 20.00. Sföustu sýningar. Miðasalan er op'm frá kl. 15:00-19:00 daglega, en til kl. 20:00 sýningardaga. SlM111475. LBKHÚSLÍNAN SlMI 991015. GRBÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKJAVÖCUR Slmi 680680 Stóra sviðiö: TARTUFFE Ensk leikgeró á veiki Moliére. Laugard. 24. april. Laugard. 1. mal. Laugard. 8. mal. Ronja ræningjadótfir efUr Astrid Lindgren—Tónllst Sobastlan Laugard. 24. aprfi. Fáein sæti laus. Sunnud. 25. apríl. Fáein sæli laus. Laugard. 1. mal. Surmud. 2. mal. Næst slðasta sýning. Sunnud. 9. mai. Slðasta sýnirrg. Mióaverðkr. 1100,-. Sama verð fyrir bom og fUkxðna. Lftia sviðið: Dauðinn og stúlkan eftir Arlei Dorfman Laugard. 24. apríl. Fmmtud. 29. ajxil Föstud. 30. apríl. Laugard. 1. mai. Stóra svið: Coppelia Istenski dansflokkurinn sýnir undir sjóm Evu Evdokimovu Sunnud. 25. april. Laugard. 8. mal M. 14.00. Takmarkaður sýningafjöldi. Mióasalan er opin alla daga frá M. 14-20 nema mánudaga frá M. 13-17. Miðapantanir I sima 680680 alla vika daga frá H. 10- 12 Aðgöngumiöar óskast sðttir jrrem dögum fýrir sýn- ingu. Faxnúmer 680383—Greiðslukorta|)jónusta. LEIKHÚSLlNAN slmi 991015. MUNtÐ GJAFAK0RT- IN - TiLVAUN TÆKIFÆRISGJÖF. Borgarieikhús — Leikfélag Reykjavfkur (jóöftorm&a&a 200 gr smjör 200 gr sykur 3 stór egg 200 gr hveiti 2 msk. appelsínumarmelaði 125 gr kúrennur efta rúsínur 50 gr muldar möndlur Smjörið og sykurinn hrært vel saman. Eggjunum hrært saman við einu í senn. Hrært vel á milli. Hveitið hrært út í og smávegis hveiti stráð yfir fyllinguna áður en henni er bætt út í ásamt appels- ínumarmelaðinu. Deigið sett í vel smurt og raspi stráð form eða með bökunarpappír í botninum. Bakað við 180" í 1-11/2 klst. Stingið prjóni í kökuna, til að vita hvort hún er bökuð. Ef ekkert deig loðir við prjóninn, er kakan bökuð, ann- ars höfð lengur í ofninum. Látin kólna áður en skorið er af henni. Dstagwðaj0 ca. 20 stk. 50 gr siqjör 3 1/2 dl mjólk 50 gr ger 500 gr hveiti 1 tsk. salt 1 dós smurostur (200 gr) Egg til aft pensla meft Smjörið brætt, mjólkin sett út í, og gerið leyst upp í ylvolgri blönd- unni. Hveiti og salti hrært saman við. Látið hefast, þar til deigið hef- ur tvöfaldað stærð sína. Deigið flatt út í lengju. Smurostinum smurt yfir, rúllað saman eins og rúllutertu. Skorið niður f 20 bita og þeir settir á plötu með bökun- arpappír. Látið hefast í 20-30 mín. Penslið snúðana og bakið. Bomir fram nýbakaðir, með súpu, salati og allskonar grillmat R&fyuríttur 300 gr rækjur 3 harðsoðin egg, skorin í báta 4 tómatar í sneiðum 2 epli, skræld og skorin í smábita 100 gr agúrka, skorin t sneiöar 1/2 dós grænar baunir 8 msk. majones hrært með 1 dl tjóma, bragðbætt með sítrónusafa og 1 tsk. dill. Hrært vel saman. Brauð, nýtt eða ristað, borið með. ÚfppóJvaUíarnojina 1 lftri þykkur gijónagrautur 2 tsk. vanillusykur 2 msk. sykur 2 1/2 dl þeyttur rjómi Grauturinn bragðbættur með sykri og vanillusykri. Þeytta rjóm- anum blandaðsáman við. Sett í skál og geymt í kæliskáp þar til borið er fram. Rauð saftsósa eða bara góð saft borin með. fttöndÚ(i&a£a meðepcum Góð kaka til að taka meft í sumar- bústaftinn. 100 gr möndlur 3 egg 175 gr sykur 150 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft 4-5 epli 100 gr siqjör (brætt) Ofaná: 1 msk. periusykur og möndlur Egg og sykur þeytt saman. Muld- ar möndlumar, hveiti og lyftidufti bætt út í eggjahræruna. Eitt epli skrælt og raspað út í og bræddu smjörinu. Deigið sett í vel smurt og raspi stráð form (ca. 24 sm). Eplin skræld og skorin í báta, sem er raðað ofan á deigið. Perlusykri og möndluspónum stráð yfir og kakan bökuð við 175° í 50-60 mín. Látin aðeins kólna áður en hún er tekin úr forminu. 150 gr smjör 150 gr sykur 3 egg 225 gr hveiti 1 1/2 tsk. lyftiduft 2 tsk. kanlll 1 tsk. engifer 1 tsk. negull 1 msk. kakó 1/2 dl mjólk 100 gr kúrennur 50 gr súkkat Smjör og sykur hrært vel saman. Eggjunum hrært saman við einu og einu í senn og hrært vel á milli. Hveiti, lyftidufti og kryddinu bætt út í eggjahræruna ásamt mjólk- inni. Takið smávegis hveiti frá og stráið því yfir kúrennurnar og súkkatið, áður en því er bætt út í. Deigið sett í aflangt form, vel smurt og raspi stráð og/eða með bökunarpappír í botninum. Bakað við 175° í ca. 60 mín. Stropanofá 1 kg nautalundir 2 laukar 200 gr nýir sveppir 3 stórir tómatar, tómatmauk 100 gr siqjör Sýrður ijómi Paprika / Salt, pipar / Kjötið er skorið í ræmur. Krydd- að með salti og pipar og brúnað vel á öllum hliðum á vel heitri pönnu. Kjötið tekið af pönnunni, sett í skál. Laukurinn og sveppim- ir látnir krauma í smjöri á sömu pönnu. Tómatar, tómatmauk og paprika sett út í, þá sýrði rjóminn. Kjötið sett út í, en ekki látið sjóða. Borið fram með hrísgrjónum og steiktum eða frönskum kartöflum. úúða eða ý$a 2 Iaukar niðurskomir 3-4 lúðu- eða ýsusneiðar Siqjör, hveiti, salt, pipar, sósulitur 100 gr ijómaostur Skafið vel roðið á lúðunni og skolið vel. Roðflettið ýsuna ef hún er notuð. Látið laukinn brúnast í smjörinu. Tákið hann af pönnunni og geymið. Blandið saman hveiti, salti og pipar. Fiskinum velt upp úr því. Fiskurinn brúnaður á báð- um hliðum. Laukurinn settur yfir. Setjið vatn á pönnuna, þannig að fljóti um. Látið malla undir loki í 10 mín. Smávegis sósulit bætt út í og rjómaostinum í bitum, látið hann bráðna. Kryddið. Borið ftam á pönnunni eða sett á fat. 1 dós sýrftur ijómi 1 dós túnfiskur 2 egg 2 tsk. sinnep Salt og karrý Látið olíuna leka af túnfiskinum og meijift hann með gaffli. Sjóðið eggin og saxið þau í eggjaskera. Blandið túnfiski, eggjum og kryddi saman við sýrða rjómann. Berið fram með brauði eða kexi. VISSIR ÞÚ fí Að franska söngkonan Ed- Ith Piaf var kölluð .Spör- % AöZlmbabwehótáður Rhodesia? ** heitir Valetta? W Að Súdan er stærsta land Afnku? Að strúturinn verpir stærst- umi ’ " Péturskirkjan í Róm? Að John S. Pemberton fann upp Kóka Kóla drykklnn (Coca-Cola)?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.