Tíminn - 02.06.1993, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.06.1993, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. júní 1993 Tíminn 7 Fjármálaráðuneytið skuldbreytti 123ja millj- óna skattaskuldum rúmlega 20 aðila 1991: Tveir aðilar fengu 55 millj. skattaskuld á 5-10 ára bréf Kreppuhljóð í ferðaskrifstofum: Fjármálaráðuneytið samdi áríð 1991 um skuldbreytingu á 123ja milljóna kr. skattaskuldum rúmlega 20 aðila. Tveir aðilar skulduðu 45% upphæðarínnar, eða um 55 milljónir kr. Algengast var aö færa skuldimar yfir á skuldabréf til 5 ára, en í 2 tilfellum var samfð um 10 ára lánstíma. Strax á miðju árí 1992 var um helmingur þessara bréfa kominn í vanskil. Af 4 bréfanna vom allar gjaldfallnar afborg- anir ógreiddar. Meðal þeirra vom bæði 10 ára bréfin. Allt að 15% fækk- un íslendinga á faraldsfæti Það em þrengingar í þjófélaginu og þess sjást víða merki. Þar eru feröaskrífstofur engin undantekning. Forsvarsmenn þeirra tala um allt að 15% færri bókanir íslendinga í ferðir í ár heldur en f fyrra. Svo virðist sem þeir sem halda til útlanda á annað borð, nýti sér ódýr fargjöld stéttarfélaga en leggi síður í sóiariandaferðir. Frá þessum skuldbreytingum er greint f starfsskýrslu Ríkisendur- skoðunar fyrir árið 1992, sem var að koma ÚL Þar kemur m.a. fram að ár- ið 1991 sendi fjármálaráðuneytið Ríkisendurskoðun til umsagnar er- indi 50 aðila vegna skuldbreytinga. Að fengnu samþykki Ríkisendur- skoðunar samþyklrti ráðuneytið er- indi 31 þessara aðila. Þar af hafði verið gengið frá 24 málum í árslok 1991. Heildarfjárhæð þeirra opin- beru gjalda sem skuldbreytt var á ár- inu, var tæplega 123 milljónir kr. Að langstærstum hluta var þama um þinggjöld að ræða en einnig var TYyggingafélögin greiddu á fimmta hundrað milljóna í bætur vegna rúmlega 4.000 vatnstjóna á árinu 1992. Þetta svarar til þess að um 80 bótaskyld vatnstjón verði í bverri viku og að tiyggingarnar hafí þurft að borga rúmlega 100.000 kr. bætur að meðaltali í hveiju tiTviki. Einnig þurftu tryggingarfélögin að greiða um 100 milljónir kr. í bætur vegna þjófnaða og skemmdarverka, vegna meira en 1.300 tfívika. SHk mál em því um 25 á viku bverri að jafnaði og bæturnar um 75.000 kr. að meðaltali í hveiju tilviki. Þessar upplýsingar komu í ljós í samantekt Sambands íslenskra tryggingarfélaga. Sambandið bendir á að þar sem sumarleyfistíminn fer nú í hönd, sé ekki úr vegi að fólk hugi að því hvað það geti gert til þess að auka líkur á því að það komi aftur að eigum sínum í sama ástandi og það skilur við þær þegar það fer í frí. En því miður komi það oft fyrir að fólk komi að heimilum sínum á kafi í vatni eða þá að innbrotsþjófar hafi rúið heimili öllum helstu verð- mætum og oft þar á ofan stór- skemmd af skemmdarvörgum, á meðan íbúamir voru áhyggjulausir í sumarleyfi. Samband íslenskra tryggingarfé- laga hvetur fólk því til þess að ganga sem tryggilegast frá eigum sínum áður en haldið er að heiman. Mikil- launaskatti skuldbreytt. Öll skuldabréfin, sem gengið var frá, voru verðtryggð og með meðal- talsvöxtum eins og þeir eru ákvarð- aðir af Seðlabankanum. Til trygg- ingar bréfunum var krafist fast- eignaveðs eða sambærilegrar trygg- ingar. Tvö skuldabréfanna vom þó með sjálfsskuldarábyrgð þriðja aðila. í júlí árið 1992 vom 10 bréf í van- skilum. Samanlagður höfuðstóll þessara vanskilabréfa var rúmlega þriðjungur af heildarskuldbreyting- um ársins, eða milli 40 og 50 millj- ónir kr. vægt sé m.a. að Ioka fyrir vatn að tækjum, ofnum og öðmm búnaði til þess að minnka hættu á vatnstjón- um. Sömuleiðis sé mikilvægt að fólk fái vini, ættingja eða nágranna til þess að líta reglulega eftir heimilinu meðan það er í burtu. „Það var þungt ár í fyrra og við búumst við enn þyngra ári í ár,“ segir Tómas Tómasson, markaðs- stjóri ferðaskrifstofunnar Úrvals Útsýnar, og segir að samdráttur- inn sé mismikill eftir ferðum en yfirleitt megi tala um 10% sam- drátt. Þetta gerist þrátt fyrir að verð ferða hafi yfirleitt lækkað hjá flestum ferðaskrifstofanna. „Við höfiim verið að lækka verð í krónutölu á bilinu 10 til 20%,“ segir Tómas og bætir við að verð- lækkunin hafi ekki skilað sér í fleiri farþegum. „Þá höfum við dregið úr framboði því við bjugg- umst við að það yrði þungt fyrir fæti,“ segir Tómas. Þá telur Tómas að tíska virðist hafa eitthvað að segja í ferðavali fólks og bendir á færri bókanir ferðalanga til Portúgal en til Mall- orka. „Þetta kemur á óvart þar sem verð á ferðum til Portúgal er hlut- fallslega hagstæðara en til Mall- orka og þar er verðlag einnig talið lægra,“ segir Tómas. Að mati Tómasar er ekki hægt að leggja mat á hvort færri velji flug og bfl í ár en í fyrra. Það skýrir hann með því að yfirleitt sé bókað með styttri fyrirvara í þessar ferðir en aðrar ferðir. Tómas treystir sér ekki til að leggja stéttalegan mælikvarða á samdráttinn. „Við verðum samt vör við að margir ákveða að fara út í stað þess að endumýja bflinn, svo dæmi sé tekið,“ segir Tómas. Haukur Birgisson, framkvæmda- stjóri ferjunnar Norrænu, segir að fleiri farþegar hafi bókað sig nú en í fyrra en getur ekki nefnt tölu í því sambandi. Hann telur að fargjald sé hagstætt og telur að jafnframt sé ódýrara fyrir fólk að flytja bfl sinn út heldur en að kaupa flug og bfl. „Pantanir skila sér seinna í ár en í fyrra," segir íslaug Aðalsteinsdótt- ir hjá Ferðaskrifstofu Reykjavíkur en telur að fleiri eigi eftir að skila sér. „Ég held samt að samdráttur- inn sé nálægt 10% til 15% yfirleitt í öllum ferðum,“ heldur hún áfram. Hún segir að það sé áberandi hversu seint sé bókað en býst því við að úr rætist þegar líða tekur á sumarið. „Fólk virðist ákveða sig mjög seint,“ segir íslaug. Hún seg- ir að það virðist gilda það sama um Norðurlandabúa og aðra evrópska ferðamenn. „Þeir pöntuðu hér áð- ur fyrr með margra mánaða fyrir- vara en það er breytt," segir íslaug og segir skýringu þessa geta legið í efnahagskreppunni. Helgi Pétursson, markaðsstjóri hjá Samvinnuferðum Landsýn, segir að svonefnd aðildarfélagsfar- gjöld hafi selst mjög vel og betur en oftast áður. Þar á hann við ódýr flugfargjöld sem félögum stéttar- félaga gefst tækifæri á að nýta sér en í ár var samið við Flugleiðir um þessi fargjöld. „Við merkjum samt samdrátt í sólarfluginu," bætir Helgi við en telur að það eigi samt eftir að koma endanlega í ljós. „Við höfð- um spáð 10% samdrætti en erum ekki vissir um að hann verði það,“ heldur Helgi áfram. Hann segir að þegar sé farið að spyrjast fyrir og bóka haustferðir sem sé ný reynsla þeirra Sam- vinnuferðamanna. „Fýrirtæki, stofnanir sem og einstaklingar eru að bóka og láta vita af sér,“ bætir Helgi við. Hann telur að þetta endurspegli breyttar ferðavenjur fólks. „Eg held að „sólarlandaferðin" sé ekk- ert endilega lengur mælikvarðinn og fólk fári í styttri ferðir jafnvel oftar á ári," bendir Helgi á. -HÞ Póstur og sími býður upp á nýtt farsímakerfi: Minni farsímar og nú getur enginn hlerað Nýtt stafrænt farsímakerfi verður tekið í notkun á næsta ári en þá hyggst Póstur og sími koma svoköll- uðu GSM-kerfi á laggimar sem þeg- ar er farið að nota í flestum löndum Mið- og Vestur-Evrópu. Helstu kostir GSM-kerfisins eru þeir að fáanlegir verða mun fyrir- ferðaminni farsímar, hægt verður að nota þá um alla Evrópu og jafnframt mun alger leynd hvfla yfir samtölun- um sem um kerfið fara. NMT-kerfið sem notað hefur verið til þessa, fellur ekki úr gildi enda tal- ið henta þeim vel sem þurfa að ná sambandi í dreifbýli og á hafi úti. -GKG. - HEI Niðurstaða Fjöruskoðunnar Evrópu 1992 leiðir í Ijós að: íslenskar fjörur mengast æ meir Ástand íslensku fjörunnar hefur versnað á undanfömum þrem- ur ámm en það kemur fram í skýrslu Fjöruskoöunnar Evrópu 1992. Þar segir jafnframt að net og plast- dræsur séu orðin sérstakt áhyggju- efni. Netin eru hættuleg dýrum og er skemmst að minnast hreindýr- anna sem skotin voru fyrir austan vegna þess að þau höfðu flækt hom- in í netadræsum. Meira er um saurgerlamengun og skólp en búist hafði verið við og mikið þykir vanta upp á að auknar skólpvamir sveitarfélaga skili sér í minnkandi mengun. Enn er ekki vitað hvaða áhrif óþrifnaðurinn hef- ur á dýr og menn. Athygli vekur þó að í kjölfar endur- vinnslu hefur umbúðum utan af drykkjarvöm með skilagjaldi fækkað í íslensku fiömnum. Samtök líffræðikennara, Samlíf, stóð að verkefninu hér á landi og fór fiömskoðunin fram á þann hátt að nemendur og kennarar gengu 6250 km af strandlengjunni og svömðu spumingaeyðublaði þar sem spurt var um gerð og ástand fiömnnar, jurtir, dýr, rusl o.fl. Jóhann Guðjónsson er formaður Samlífs og segir hann að í öðmm Evrópulöndum sé ítarleg fiömat- hugun á borð við þessa árlegur við- burður og er það nokkuð sem félag- ið vill stefna að hér á landi. „Við verðum að reyna að koma í veg fýrir að ruslið berist í fiömmar með því að brýna fyrir sjómönnum að losa það ekki í sjóinn og hafa msla- gáma á bryggjunum. Einnig verður að gæta að því sem fýkur af landi," segir Jóhann. -GKG. -HEI Tryggingafélögin greiddu yfir 400 m.kr. bætur vegna rúmlega 4.000 vatnstjóna á síðasta ári: Bætur vegna vatns- tjónauml00.000 kr. að meðaltali

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.