Tíminn - 02.06.1993, Síða 15

Tíminn - 02.06.1993, Síða 15
Miðvikudagur 2. júní 1993 Tíminn 15 H LEIKHÚS ^fcjKyiKMYWPAHIJSl ÞJÓDLEIKHÚSID Sími11200 Stóra sviðið M. 20.00: KÆRA JELENA Eför Ljúdmilu Razumovskaju Miðvikud. 9. júni. Fimmtud. 10. júni. Aðeins þessar tvsr sýningar KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon Á morgun. Örfá sæti laus. Föstud. 4. júnf. UppseH Laugard. 12. júni. UppseiL Sunnud. 13. júni. Öifá sæö laus. Siðustu sýningar þessa leikárs MYFAIRLADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Aöeins þessar tvær sýnlngar efUr. Laugardag 5. júnf. Nsst síðasta sýningar eftir. Föstud. 11. júnl Sfðasta sýnlng S)ýórv 6 eftir Thorbjöm Egner Sunnud. 6. júni Id. 14.00. Nokkur sæti laus. Sunnud. 6. júnf kl. 17.00. Nokkur sæti laus. Ath. Siðustu sýnlngar þessa leikárs Ósóttar pantanir seldar daglega. Atfi. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, efla seldir öömm. Miðasala Þjððleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl 13-18 og fram að sýningu sýningardagana. Miðaparrtanir frá Id. 10:00 virka daga Isima 11200. Greiöslukortaþjónusta - Græna Ifnan 996160 - Leikhúslínan 991015 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Nýjasta mynd Francis Ford Coppola Siglt til sfgtirs Sýnd Id. 5, 7.30 og 10 Lðggan, stúlkan og bðflnn Sýnd á Cannes-hátlðinni 1993 Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára. LHanrS Mynd byggð á sannri sögu. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 ðra. Ath. Atriði i myndinni geta komiö illa við viðkvæmt föik. Mýs og menn eftir sögu John Steinbeck. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ðra JonnHor 8 Sýnd ki. 9og 11.15 Bönnuð Innan 16 ára. Vinir Péturs Sýnd Id. 7 Slöustu sýningar Kariakórinn Hekla Sýndkl.7.15 Howards End Sýndkl. 5 MQMBommgooo Candyman Spennandi hrollvekja. Sýnd M. 5, 7, 9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Óllklr helmar Sýnd M. 5 og 9 Loftskeytamaðurlnn Frábær gamanmynd. Sýnd M. 5, 7, 9 og 11 SIAIeysl Mynd sem hneykslað hefur fölk um allan heim. SýndM. 5, 7, 9og11 Bönnuö innan 12 ára. Honeymoon In Vegas Ferðin lil Las Vegas. SýndM. 5, 7,9og11 Englasetrlð Frábaer gamanmynd. Sýnd M. 7 og 11 SEKTIR fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferöarráð vekur athygli á nokkrum neðangreindum sektarfjárhæöum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum ríkissaksóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Akslur gegn rauðu Ijósi Biöskylda ekki virt Ekiö gegn einstefnu Ekiö hraöar en leyfilegt er Framúrakstur viö gangbraut Framúrakstur þar sem bannaö er „Hægri reglan" ekki virt -alltað 7000 kr. 7000 kr. B PAGBÓK g Námskeiö um áhættustjórnun fyrirtækja Þann 7. og 8. júní nk. kl. 13-17 mun Endurmenntunarstofnun Háskólans standa fyrir námskeiði um sn. áhættu- stjómun fyrirtækja. Leiðbeinandi verður Lars Oxelheim, prófessor við Háskólann f Lundi og Rannsóknarstofnun atvinnu- lífsins í Stokkhólmi. Lars hefur skrifað fjölda bóka og greina um fjármál fyrir- tækja og áhættustjómun og starfar nú að verkefnum hér á landi í samstaríi við Hagfræðistofnun Háskólans. Námskeiðið er ætlað stjómendum fyrir- tækja, einkum fjármálastjórum. Nám- skeiðið er einnig ætlað stjómendum fjármálastofnana og lífeyrissjóða, þar sem það fjallar um mat á ytra umhverfi fyrirtækja og þar með atriði sem fjár- málastofnanir og sjóðir þurfa að skoða við mat á fyrirtækjum. Nánari upplýsingar em veittar á skrif- stofú Endurmenntunarstofnunar Há- skólans, Tæknigarði. Lögboöin ökuljós ekki kveikl 1500 kr. Stöðvunarskyldubrot - allt aö 7000 kr. Vanrækt aö fara með ókutæki til skoöunar Óryggisbelti ekki notuö 4500 kr. 3000 kr. MJOG ALVARLEG OG ITREKUÐ BROT S/ETA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS! IUMFERÐAR RÁÐ BLAÐBERA VANTAR SELTJARNARNES - Eiðismýri • Skeljagrandi - Keilugrandi ■ Selbraut - Austurströnd • Vesturströnd • Lindarbraut • Melbraut o.fl. Ath! Blaðburður er hoil og góð hreyfing mámkrni Tíminn Lynghálsi 9. Slmi 686300 - kl. 9 til 17 UR HERAÐSBL.OÐUNUM BÆJARPÓSTURINN Rekstur Barnabæjar boðinn út Bæjarstjórn Dalvfkur samþykkti kaup á húseigninni Hólavegi 1 fyrir ieikskóia á fundi sínum nýlega. Kaupverðiö er 6.8 milljónir stað- greitt Einnig sampykkti bæjarstjómin út- Bamabær, lelkskóllnn við Hólaveg 1. TII vlnstri vlð húslð er gæsluvöllurinn. boöslýsingu fyrlr rekstur lelkskólans og skal skila tilboðum I slöasta lagi 18. júnl nk. (leikskólanum, sem fengið hefúr nafnið Barnabær, verður rými fyrir 25 böm f heilsdagsvistun. Útboðs- gögn eru mjög ftarleg og fannst sumum bæjarfulltnium nóg um i þvi efni. Fram kom þó að betra væri að málin lægju sem Ijósast fyrir strax f upphafi, svo ekki pyrfti að koma til eftirmála. Sjóferðir hf. Um helgina kom til Dalvíkur skemmtibátur sem nýstofnað hluta- félag, Sjóferðir hf., keypti frá Akra- nesi, par sem hann var 1 skemmtl- siglingum, en fyrri eigendur vom að stækka vtð sig farkostlnn. Báturinn er 10.5 tonn að stærð, 10.5 m að lengd og 3.30 m breiður. [ honum er tvær nýjar 130 ha. Vofvo Penta vél- ar, enda gengur báturinn vel. Bátur- inn tekur um 20 manns. Sjóferðir hf. ætia að gera bátinn út frá Dalvlk I sumar, bæði á sjóstöng og til útsýn- isferöa, svo og tll annars er til fellur. Verið er að útbúa bátinn og er stefnt að þvl að hann fari á flot fyrlr sjó- mannadag. Reiknað er með að bát- urinn kostí á sjöttu milljón króna pegar hann veröur tilbúinn. Hluthafar I Sjóferðum hf. em Ýllr hf. (Sæluhúsið), Júllus Snorrason, Árnl Júlíusson, Þorstelnn Haralds- son, Öm Amgrfmsson, Slmon Ell- ertsson, Sigurður Jónsson, Bjarnl Jónsson, Snorri Snorrason á Kross- um og Haukur Snorrason. Hér stondur Þorstelnn Haraldsson, stjómarformaður Sjóferða hf., vlð nýja báönn. Að sögn stjórnarformanns, Þor- steins Haraldssonar, er meiningin að fé jafnvel ttelri Inn I félagið. Aðrir í stjóm nýja hlutafélagsins em Júllus Snorrason og Haukur Snorrason. Ekki hefur gefist tóm til að augiýsa starfsemina, par sem þetta gerðíst allt mjög ttjótt, fétagiö var stofnað og báturlnn keyptur um slðustu helgl. — Til hamingju! BORGFIRÐINGUR BORGARNESI Vírnet hf. smíða slökkvibíl Miðvikudaginn 26. mat afhentl Vfr- net hf. Bmnavömum Borgamess og nágrennls nýjan alhliða slökkvibll, sem jámsmiðja Virnets hefur byggt yfir. Billinn er með dælu, vatns- og Nýr atðkkvtbni smtðaður f Boraamesi, formtega afhentur Brunavömum Borg- amesa og nágrennls. Fulltrúl Zlegler tók bfllnn út og sagðl aö vinnubrögðin við hann væru fyrsta flokks. froðutanki, auk þelrra handverkfæra sem almennt eru f slfkum bflum. Með þv! að btllinn er smlðaður hór- lendis geta kaupendur verið I mun nánari tengslum við tfamleiðandann og haft meiri áhrif á smíöina en ef hann væri smlöaöur eriendis. Yfirbyggingin er smlöuð I samvinnu Vímets hf. og pýska fyrirtækisins Al- bert Ziegler. Þýska fyrirtækið leggur tll teiknlngar, en pað er meðal fremstu fyrirtækja i heiminum á þessu sviðl og þekkt fýrir framielðslu á hágæðavörum. Þess má geta að allar brunadælur fyrirtæklslns eru smlöaðar úr íslensku áli. Undirbúningur að samstarfi mllll Vlmets og Albert Ziegler hófet sum- arið 1991. Nokkrir starfsmenn Vfr- nets hf. dvöldust hjá þýska fyrirtæk- inu til að kynna sér vinnubrögð vlð yfirbyggingar á slökkvibflum. Fyrir- tækin gengu sfðan frá samstarfs- samningi haustið 1992. Þetta er liður f öflun nýrra verkefna fyrir jámsmiði Vímets hf. og er gert ráö fýrir að t framtiöinnl geti skapast nokkur störf I kringum þessa fram- leiðslu. Fyrirtiuguö er mikil kynning ð bfln- um; m.a. verður farlö með hann hringinn í kringum landíð og hann kynntur sveitarstjórnum og slökkvi- liðum á hverjum stað. Hyman kennir eldamennsku Það er ýmis starfsemi sem fer fram f Hyrnunni 1 Borgarnesi. Fyrir stuttu var piitunum, sem búa á Sambýtinu f Borgarnesi, boðið þangað til þess Áhugasamlr nemendur ásamt kennar- anum < eldhúslnu I Hymunnl. að læra að elda. Það var matsveinn hússins, Páll Höskuldsson, sem kenndi þeim hvemig ætti að meðhöndla fisk, áður en hann er borinn á borðlö. Strákamir fengu að gjöf svuntur og penna frá K.B. og uppskriftir frá kennaranum þegar þeir mættu á staölnn. Siðan fór Páll með þeim I gegnum það hvernig farlð væri að þvf að steikja fiskinn. Piltarnir fengu hver sinn bita, sem þeir sáu um að elda. Þegar þeir höfðu lokið við að steikja fiskinn, settust þeír að snæðingl og borðuðu prófgripina. Páll sagði að ef allir aðilar væru ánægðir og vel hefði til tekist, gæti svona kennslustund verið endurtek- in sfðar. Úíkurtila3iS HUSAVIK 153 krakkar runnu skeiðið! Landsbankahlaupiö fór fram á Húsavfk sem vlðar um fyrri helgi. Þátttaka var mjög góð, alls runnu 153 krakkar skeiðiö um götur bæjar- ins, mishratt auðvitaö, en aðalatriöið var að vera með. Og foreldrar og aðrir bæjartjúar Ijölmenntu og hvöttu ungviðiö til dáða. * Grtðarteg barátta ð endasprwttlnum. I flokkl 12-13 ára stúlkna slgraði Heiður Vigtúsdóttir. I öðru sætí varð Sigurveig Gunnarsdóttlr og Guðrún Hetgadóttir I þriöja sæti. I sama flokki pilta sigraði Stefán Jakobsson, Gunnþór Sigurgeirsson var f öðru sætl og Baldur Aðalsteinsson t þriðja sæti. [ flokki 10-11 ára stúlkna vann Eyr- ún Glgja Káradóttir. I öðru sæti varð Berglínd Magnúsdóttlr og ( þriðja sæti Ánna Kristin Karlsdóttir. Og í plltaflokki sigraði Guöbjartur Bene- diktsson. Hörður Sigurgeirsson varð [ öðru sæti og Guðjón Guðmunds- son I þriöja sæti. Borgarhóls- skóla slitið Þann 26. mal var Borgarhólsskóla slitiö og nemendur fengu afhenta vitnisburði vetrarins. Athöfnin fór fram útivið f glaðasólskini og var létt yfir mönnum. Þetta er f fyrsta sinn sem skótanum er slitið undir nafni Borgarhólsskóla, en hlngað tll hefúr Bamaskóla Húsavlkur verið slitið. Athöfnín hófst á þvf að Jörundur Þórarinsson, nemandi skólans, lék á harmonlku. Þá ávarpaðl Halldór Valdimarsson skólastjóri viðstadda úr nýju ræðupúltl, sem var smlðað úr grenitré sem fellt var á Húsavlk fyrirlOárum. f ræöu skólastjóra kom fram að nemendur I vetur voru 390 I 19 bekkjardeiidum og kennarar voru 30. Halldór gerðl greln fyrir skóla- starfinu I vetur, gat um nýjan bygg- Ingaráfanga sem tekinn var t notkun, minntist á umhverfisverkefni nem- enda, verkstæðisdag, fíriðarverkefhl, leiksýningar, þorrablót, skákkennslu og fjölmargt annaö sem nemendur hafa fengist við I náminu og sam- hliða þvl. Þá gat hann sérstaklega um uppsetningu á söngleiknum .Lif- andi skógi", sem vakti athygll um land allt. Lokaorð Halldórs voru þessi: .Skól- inn okkar hefur sfn sérkenni eins og allir skólar. [ markmlðssetningu höf- um viö reynt aö þróa góða siði og venjur. Til þess að standa vel að slfku þarf aö leggja mat á eigin verk og reyna að gera betur. Til þess að skólaþróun verði árangurerík þarf aö takast gðð og skilningsrík samvinna nemenda, kennara, foreldra og allra annarra, sem að verki standa, um vönduð vinnubrögö við fræöslu og uppeldi. Ef mlsbrestur verður á sam- vinnunni, tapa allir. Þetta er einn af homsteinum góðs skólastarfs. Skól- inn má ekki verða tokaður heimur, heldur þroskavænlegt umhverfi sem nýtir þaö besta úr samfélaginu." Fjölmennt var I sólskininu vlð Borgarhóisskóla vlð skólaslltln.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.