Tíminn - 14.08.1993, Blaðsíða 13
Laugardagur 14. ágúst 1993
Tíminn 13
Getraunadeildin
Gunnar H. Gunnarsson um samþykkt borgarinnar
að endurbyggja Korpúlfsstaði:
„Betra að rífa
og byggja nýtt“
Byggíngamefnd Reykjavfloir-
borgar hefur samþykkt tillögu
frá borgarráði um að Korpúlfs-
staðir verði endurbyggðir og
stækkaðir. Málið var afgreitt á
fúndi byggingamefndar í fyrra-
dag.
Gunnar H. Gunnarsson, fulltrúi Al-
þýðubandalagsins, lét bóka að hon-
um þætti mun skynsamlegra að
Korpúlfsstaðir yrðu rifnir til grunna
og nýtt hús byggt sem svipaði til
hins gamla í stað endurbyggingar.
Rökin sem Gunnar færir fyrir því
eru þau að húsið sé nærri ónýtt og
nýtt yrði tæknilega séð ódýrara í
viðhaldi og traustara í jarðskjálft-
um. Einnig segir Gunnar að það
yrði töluvert ódýrara og að kunnug-
ir menn hafi sagt sér að endurbygg-
ing myndi kosta um 1.575 milljónir
með lóð og búnaði inniföldum en
verð nýrrar byggingar næmi 1325
milljónum.
Þá segir í bókun Gunnars: „Ég tel
reyndar að borgaryfirvöldum beri að
leggja fram sundurliðaðar kostnað-
aráætlanir fyrir báðar þessar upp-
byggingarleiðir (og að sjálfsögðu
með tilheyrandi skekkjumörkum)
áður en endanlegar ákvarðanir eru
teknar í málinu og þá þykist ég viss
um að enginn velkist lengur í vafa
um hvor leiðin er skynsamlegri."
-GKG.
Korpúlfsstaöir.
"óðvirlnn er fundlnn!
21% vsk enclurgreiclclur, - fyrirliafnarlaust, í reiðufé eáa inn á
Lankareikning! (Lágt Jjjónustugjald.)
Kræsing’ar ogf kráarrölt á framúrskarandi veitingastöðum og krám,
lifandi tónlist, söngur og gleði, lrvar sem litiá er!
Frákærir golfvellir - og félagar í Golfferáaklúkki SL
njóta sérkjara á |ieim allra kesta!
Hjólreiáaferðir um fegurstu svæái írlands.
Bílaleigfubíll í 3 daga frá 9-500 kr.!
Ótrúlegt verð!
Hótel: 2 ruetur: 3 nœtur: 6 nœtur:
Gresham**** 24.855 kr. 26.565 kr. 31.790 kr.
Burlington **** 25.235 kr. 27.135 kr. 32.930 kr.
Berkeley Court ***** 27.135 kr. 30.080 kr. 38.725 kr.
Kilkea kastali *** * 29.890 kr. 33.405 kr. 45.565 kr.
Hægt er að velja um 2, 3, 4, 6 eða 7 nætur!
Innifalið: Flug, gisting í tvítýli með írskum morgunverði, akstur til og frá flugvelli erlendis
(nema til Kilkea kastala) og íslensk fararstjóm. Einnig er innifalið forfallagjald, innritunargjald
og flugvallarskattar, samtals 3.670 kr.
E3ATEAS*
EUROCARD
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innaniandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96
/ 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60
Hafnarfjörður: Reykjavíkurvegur 72 • S. 91 - 5 11 55
Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 -13 400 • Símbréf 92 - 13 490
Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 - 1 33 86 • Símbréf 93 -1 11 95
Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbréf 96 - 1 10 35
Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 -1 12 71 • Símbréf 98 - 1 27 92
Samviiniiiferðii'
Laaúsýn
Verð
fra
z4-8
með
Safaríkar verslunar- og menningarferðir til írlands.
Fyrsta krottför 30. septemLer. Síáasta krottför 9* áesemLer.
Viá liöfum fundiá sannka llaáan fj árs jóá í Dukl inr
]iar sem ótrúlega kagstæá verslun, fjölkreytt
afjireyingar- og listalíf og sérstök vildarkjör fyrir
Islendinga tryggja ]pér kaustferð sem korgar sig -
og vel ftað!
Fjársjóðurinn er fjölbreyttur:
Glæsigisting á góáu verái!
Berkel ey Court, 5 stjörnu jijóðköfáingjakótel.
Eitt glæsilegasta liótel Irlands.
Kilkea kastali, meá antikkúsgögnum, veislumat, stórkostlegu
umkverfi og lúxus aðkúnaði.
Burlington og Greskam, vel staásett 4 stjörnu kótel sem
Islendingar liafa tekið miklu ástfóstri viá.
Frákær verslunarkorg. Duklin er Mekka kröfukörðustu neytenda,
kvort sem ákerslan er á lægsta verðið, kestu tískuvöruna eða virtustu
vörumerki lieims!
Um helgina:
Knattspyrna
Laugardagur
2. deild karia
Þróttur Nes.-Þróttur R. ..kl. 14
BÍ-Grindavík..............kl. 14
ÍR-Leiftur................kl. 14
4. deild karia
Víkingur Ól.-Hamar.....kl. 14
HB-Afturelding............kl. 14
Árvakur-Léttir...........kl. 14
Snæfell-Fjölnir..........kl. 14
HSÞ.b-KS..................kl. 14
SM-Neisti .............kl. 14
Einheiji-Valur............kl. 14
Sindri-Höttur.............kl. 14
Sunnudagur
1. deild karia
Valur-ÍBK................kl. 20
1. deild kvenna
Stjaman-ÍBA..............kl. 14
UBK-ÍA..............kl. 18.30
Mánudagur
1. deild karia
ÍA-Fram.............kl.18.30
1. deild kvenna
KR-Valur............kl.18.30
3. deild karia
Selfoss-Dalvík ......kl.18.30
Haukar-Grótta........kl.18.30
Víðir-HK............kl.18.30
Völsungur-Reynir S.... kl.18.30
Skallagrímur-Magni ...kl.18.30
Framdagurinn verður haldinn
á morgun og verður leikin
knattspyma fram eftir öllum
degi í öllum flokkum. Velunn-
arar eru hvattir til að mæta.
Golf
Opna Loftorkumótið fer fram á
sunnudag á Hamarsvelli við
Borgames og hefst mótið
klukkan níu um morguninn.
Leiknar verða 18 holur með og
án forgjafar.