Tíminn - 14.08.1993, Blaðsíða 21

Tíminn - 14.08.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur I4yágúst 1993 Tíminn 21 M ÚTVARP/SJÓNVARP frh. \ — WDDEGISÚTVARP KL. 13.05.16.00 1X05 Hádogisl«ftrit Útwpslofthússins, .Hús hinna giöbiOu' eftir Sven Elvestad 1. þáttur. Þýðandi: Svenir Hóimarsson. Leikstjóri: María Krist- jánsdóttir. Leikendur Róbert Amfinnsson, Hjálmar Hjálmarsson, Guórún AlfrBðsdótlir, Þórdis AÍnljóts- dóttir og Ingibjörg Gráta Gfsladóttir. 1X20 Stsfmmót Urnsjón: Halldóta Friðjónsdótt- ir og Þorsteinn G. Gunnarsson. 1X00 Fréttk. 1X03 Útrraipssagan, „GrasiO syngin* sftir Doris Lsssing Maria Sigurðardóttir les þýðingu Birgis Sigurðssonar (21). 1X30 islenskar hsjmMafcsftragadft Fyrsti þáttur af fjónrm Umsjón: Sigurjón Baldur Hafsteins- son. Rætt við Eriend Sveinsson og Friðrik Þór Frið- riksson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöid Id. 22.35). 15.00 Fréttk. 1X03 Tónmsnntir Metropolitan-óperan. Umsjón: Randver Þoriáksson. (Afiur útvarpað á laugardag). SfDDEGISÚTVARP KL 1X00 - 1X00 1X00 Fréttir. 1X04 Skíma Umsjón: Asgetr Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 1X30 Vsfiurfregnir. 1X40 Bamahomið 17.00 Fréttir. 17.03 FarAalag Tónfistarþáttur. Umsjón: Ingveld- ur G. Óiafsdótör. IXOOFréttir. 1X03 Þfééatþal Ólafs saga helga. Olga Guðnjn Amadóttir les (77). Aslaug Pétursdótlir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvMegum atriðum. 1X30 Úm daghm og mgitm Elin Antonsdóttir talar. (Frá Akureyri). 1X48 Dftiarfregnk. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00 1X00 KvðMhéttir 1X30 Augiýiingar. Vséurfragnir. 19.35 Stef Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 2030 Fré tónskildaþinginu í Paris í vor .Initiation' eftir Gisle Kvemdokk frá Noregi. Peter Henesthal leikur á fiðlu með Sinfónluhljómsveit Norska tónlistarskóians; Simon Streatfeild stjómar. .Tarantefia' eftir Atfred Janson tfá Noregi. Borealis- sveitin leikur Christian Eggen s^ómar. JfaF eftir Marc-Antony Tumage frá Bretiandi. Ukich Heinen leikur á selló ásamt Nútimatónlistarhópnum i Birmingham; Sánon Rattte s^ómar. .Capriole' eftir Kimmo Hakola ffá Finnlandi. Kari Kriikku leikur á bassaklarinett og Anssi Kariunen á selló. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Sumanraka I sldpalest fýrir 50 árum Giss- ur Ó. Eriingsson ttytur frásöguþátt sinn. • Horfnir tim- ar Frásöguþáttur eftir Rögnvald Ertingsson trá Vlði- vöfium. Eirmig tlutt lög með Kariakómum Vfsi á Siglulirði. Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir. (Frá Egils- stöðum). 2230 Fréttir. 2X07 Endurtaknir pistlar úr morgunþaetti Fjölmiðlaspjall og gagnrýni. Tónlist 2X27 Oró kvfildsins. 2230 Veóurfrognir. 2X35 Snmfólngió (nsermynd Endurtekiö efrii úr þáttum liðinnar viku. 2X10 Stundarkorn I dúr og mol Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvökHd. 00.10). 2X00 Fréttk 0X10 Foróalng Endurtekinn tónlistarþáttur fiá siðdegi. 0130 Njeturútvarp á eamfengikan tésum H motguns 733 Morgunútvarpió - Vaknað til Irfsins Kristin Ólafsdóttir og Krislján Þonraklsson hefja dag- itm með hlustendum. Jón Asgeir Sigurðsson talar frá Bandaríkjunum. Vefiurspá Id. 7.30. 830 Uorgunfréttir X10 Morgunútvarpió holdur áfram. 933 f lausu loftl Umsjón: Klemens Amarsson og Sigurður Ragnarsson. • Veðurspá kl. 10.45. 1230 Fréttayfiifit og voóur. 1X20 Hádeaisfréttir 1X45 Hvftir máfar Umsjðn: Gestur Einar Jónas- son. 1433 Snotralaug Umsjón: Snorri Sturtuson. Sumarieikurinn kt. 15.00. Sfrnirm er 91-688090. 1X00 Fréttk. 1X03 Dagskrk: Dmgurmálaútrarp og frétt- ir Starfsmerm dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdíttir, Aslaug Dóra Eyjólfsdóltir, FjalarSig- urðarson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál. Kristinn R. Óiafsson talar frá Spáni,- Veðurspá Id. 16.30. 1730 Fréttir. 17.03 Dagskrá • Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar Siminn er 91 -68 60 90. 1730 Daghókarfaot Þorstains Joó 1730 HórafisfréttablðAin Fréttaritarar Út- varps lita i blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 1830 Fréttá. 1X03 Þýófiarsálin ■ Þjófifundur í beinni út- sondingu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks- son. Slminn er 91 - 68 60 90. 1930 Kvðidfréttjr 1932 Rokkþátturinn Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. 2X10 ADt í góóu Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blöndal. (Úrvaii útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). Veðurspá id. 22.30. 0X10 f háttinn Guðrún Gurmarsdóttir og Margrét Blöndal. 0130 Njeturútvarp á samtengGum rásum tii morguns Fréttir H. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. •amiosnar augtýsingar laust fyrir Id. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,1X00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NJETURÚTVARPW 0130 Njeturtónar 0130 Vefiurfmgnir. 0135 Glafsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 0X00 Fréttir. 0X04 Sunnudagsmorgunn moð Svavarl Gests (Endurtekinn þáttur). 0430 Njeturlðg 0430 Veóurfmgnir. Næturtögin halda áfram. 0530 Fréttir af vefirl, fjerfi og flugsam- 0X05 AMt f góóu Umsjón: Guðrún Gurmarsdóttir og Margrét Blöndal. (Endurlekið úrval frá kvöidinu áður). 0630 Fróttkr af veórf, farfi eg flugsam- gðngum. 0X01 MorguntónarLjúflög i morgunsárið. 0X45 Veóurfragnir Morguntónar hljöma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp Notfiurland kt. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. xso „MánffdaguMS'ajúst ian Bein útsending Kringlukast karia er meðal keppnisgreina dagsins og verður sýnt frá undanúr- slitum. Vésteinn Hafsteinsson er á meðal keppenda I þessari grein. Þá hefst eirmig keppni 1400 metra grindahlaupi og sjöþraut Umsjón: Bjami Feiixson, Hjördis Aniadóttir og Samúel Om Erlingsson. (Eviö- vision - Þýska sjónvarpið) 11.00 Mó 1X45 Heimsmaistaramótió f frýáisum f- þróttum Bein útsending Meðal keppnisgreina, sem sýnt veröur frá, má nefna úrslit i 100m hlaupi kvenna, og þristökki og spjótkasti karta, 3000 m hlaupi kvenna og 5000 m hlaupi karta. Brmig verður sýnt fiá undankeppni i grindahlaupi. 1X50 Táknmálsfréttá 1930 Tðfraglugglnn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá mið- vikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 2X00 Fréttir 2X30 Vefiw 2X35 Já, ráðhetra (231) (Yes, Minister) Breski gamanmyndaflokkurinn Já, ráðhena er eitlhvert vin- sæiasta sjónvarpsefni sem Bretar hafa gert. Þessir þættir vom áður á dagskrá Sjónvarpsins áriö 1983 og em nú endursýndir. Aöalhlutveric Paul Edd- ington, Nigel Hawthome og Derek Fowlds. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.05 Fólkið f landinu Fðlk leitar oft langt yfir skammt Sigriður Amardóttir ræðir við Elisabetu Sig- urgeirsdóttur sem er forstöðumaður mjög sérhæfös heimiHsiönaðarsafns á Blönduósi. Dagskrárgerð: Plúsfiim. 21.30 Úr ríki náttúruinar Tóndýr (Wild South: Animal Musidans) Flest dýr jarðarinnar gefa frá sér einhver hljóð. Breska tónskáldiö Nick Glennie-Smith hefur notið aðstoðar visindamarma við að semja hljómkviðu þar sem eingöngu er notast við dýra- hljóð. Þýðandi og þulur Gytfi Páisson. 2X00 Lffió er lottarf (24) (Come In Spinner) Astralskur myndallokkur sem segir frá vfitu I lifi þriggja kvenna í Sidney i slðari heimsstyrjöldinni. Leikstpri: Robert Marchand. Afialhlutveric Lisa Har- tow, Rebecca Sibney og Kerry Armstrong. Þýðandi: Veturiiði Guðnason. 2X00 Ellefufréttir 2X10 Heimsmeisturamótið f frjáltum f* þróttum Sýndar verða svipmyndir og samantekt frá keppni dagsins þar á rneðal úrslitum i spjótkasti, 5 km hlaupi og þristökki karia, og 100 m og 3 km hlaupi kverma. Einrrig frá undankeppni I ýmsum greinum. 00.00 Degskrárlok STÖÐ |E Mánudagur 16. ágúst 1645 Nágrannar Astralskur framhaidsmynda- ftokkur. 1730 SúparMarfóbraðurSkemmtilegur teiknimyndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. 1730 í mumarbúðum Ævintýraleg teiknimynd með islensku tali. 1X10 Gerð myndarinnar Jiaassic Park (Jo- umey to Jurassic - The Making of the Movie) Endur- tekinn þáttur þar sem rætt er við leikstjóra, leikendur og tleiri sem unnu að gerð myndarinnar. 1X19 19:19 2X15 Grillmeistarinn Gestir Sigurðar L Hall við grillið i kvöld eru þeir Öm Garðarsson og Sfgurð- ur Sveinsson. Allt hráefni fæst í Hagkaup. 2045 Covington kmtafi (Covington Cross) Skemmtilegur breskur myndaflokkur um Sir Thomas sem er einstæöur faðir á riddaraöld. (9:13) 2140 Vegir ástarinnar (Love Hurts) Breskur myndaflokkur um iiðlega fertuga konu sem umtumar lifi sinu og gerist yfirmaöur liknarfélags I þróunar- löndunum.(5:20) 2235 DýfifuB I mannsmynd II (Prime Suspect II) Helen Minen er I hlutverki rannsóknariögreglu- konunnar Jane Tennison og nú rannasakar hún morð sem veröur að hápólitisku bitbeini. Seinni hluti þessarar einstaklega vönduðu og spennandi fram- haldsmyndar er á dagskrá annað kvöld. 0030 Aiice Mia Farrow leikur aðalsöguhetju myndarinnar, hlédræga og undirgefna eiginkonu i leit að sjálfri sér. Henni finnst lif sitt vera tilgangs- laust og dreymir um að gera dálitla uppreisn, hakta framtýá auöugum eiginmanni sinum og geta um- hverfinu iangt nef. En það er erfitt fyrir gamlan og vel taminn hund að standa þegar húsbóndinn skipar honum að sifia. Aðalhlutverk: Mia Farrow, William Hurt, Alec Baktwin og Joe Mantega. Leiks^óri: Woody AJIen. 1991. 0235 MTV • Kynningafútsending Bændur og búalið Til sölu Intemational Cargostar 1850 árg. 79 ekinn 30 þús. mílur (minnaprófsbíll). Verð kr. 400 þús. staðgr. Case traktorsgrafa 580 F árg. ‘81, framdrif, skotbóma, opnanleg framskófla. Verð kr. 550 þús. staðgreitt. Upplýsingar I sima 985-32550 og 91- 44999. Til sölu er fallegt 230 m2 raðhús með innb. bílskúr á besta stað við Hvassaleiti í Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-45748 John og Daryl eru mjög ástfangin um þessar mundir segja vinir þeirra. Brúðkaup nú eða brúðkaup ekki? . Leikkonan Daryl Hannah og John Kennedy yngri eru sögð svo náin og samrýnd um þessar mundir að vinir spá brúðkaupi innan tíðar. Þau eru sögð hafa sótt um giftingarleyfi sem gerir þeim fært að ganga í hjónaband innan 90 daga óski þau þess. Táls- maður leikkonunnar neitar þó öllu þessu og segir hjónaband ekki á stefnuskránni. Leikkonan og ungi saksóknarinn hafa átt í sambandi allt síðan árið 1989 þegar John, sem nú er 32ja ára féll á prófum það ár en ástæð- an var talin ástin til leikkonunnar. Daryl, sem nú er 33 ára, sagði honum hins vegar upp fyrir söngvarann Jackson Brown en vildi hann aftur þegar sambandi hennar við Brown var lokið. John flaug þá samstundis til Los Ange- les til að stumra yfir ástvinu sinni sem var Iíkamlega og tilfinninga- lega illa á sig komin eftir atlætið hjá Brown. Hafa þau verið saman síðan. Þau velja sér alveg eins sólgleraugu eins og títt er um eiskendur. Richard og Cindy eru enn ástfangin hvort af öðru Kyntáknin tvö og hjónakomin Ri- chard Gere og Cyndy Crawford, sem er stórfyrirsæta eins og öllum er kunnugt, flugu frá París til Bret- lands á dögunum og heimsóttu ýmsa merkisstaði. Fjölmiðlamönn- um til furðu virtust þau helst vilja vera út af fyrir sig, ennþá að því er virðist ákaflega ástfangin og gátu ekki látið vera að snertast hvenær sem færi gafst. Eftir var tekið að þau véku ekki hvort frá öðru, hvísl- uðust á og flissuðu yfir einhverju sem virtist koma þeim einum við. Þykir þetta einstætt meðal ofurfólks í leikarastétt Hollywoods. í speoli Timans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.