Tíminn - 14.08.1993, Blaðsíða 23
Laugardagur 14. ágúst 1993
Tíminn 23
KtSNBOGlNN™
Amot og Andrew
Sýnd W. 5, 7, 9 og 11
Stórmynd sumarsins
Super Mario Bros
Sýnd M. 5, 7, 9 og 11
Vegna vinsælda færum við þessa
stórmynd i A-sal M. 5 og 7
Þrihymlngurlnn
Umdeildasta mynd ársins 1993
Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11
Vegna vinsælda færum við þessa
frábæru gamanmynd I A-sal
kl. 9 og 11
Tvelr ýktlr I
Topþmynd
Sýnd M. 5. 7, 9og11
LoftskeytamaAurinn
Frábær gamanmynd.
Sýnd M. 5. 7, 9og11
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. ágúst 1993. Mánaðargreiósíur
EIR/örorkulffeyrir (gnirmlifeyrir).......... 12.329
1/2 hjónalifeyrir........................... 11.096
Fuli tekjutrygging ellilifeyrisþega..........27.221
Full tekjutrygging örotkullfeyrisþega........77.984
HeimilisupptxM................................9.253
Sérstök heimilisuppböt....................... 6.365
Bamallfeyrir v/1 bams........................10.300
Meöiagv/1 bams.............................. 10.300
Mæötalaun/feöralaun v/1 bams-----------------1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eða fleiri...10.600
Ekkjubæturfekkilsbætur 6 mánaöa..............15.448
Ekkjubælur/ekkilsbætur 12 mánaöa ....._......11.583
Fullurekkjulifeyrir....._....................12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)------------------ 15.448
Fæöingaistyrkur....................... _....75.090
Vasapeningar vistmanna-------------------...10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggrelöslur
Fullir fæöinganlagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
20% tekjutryggingarauki (orlofsuppböt), sem greiöist I
ágúst, er innl upphæðum tekjutryggingar, heimilis-
uppbötar og sérstakrar heimilisuppbötar. 28% tekju-
tryggingarauki var greiddur I júli. Þessir bótaflokkar eni
þvl heidur lægri I ágúst en I júll.
Jurassic Pwfc
Vinsælasta mynd allra tima.
Sýnd Id. 2.30, 5, 7, 9 og 11.30
Bönnuð innan 10 ára
Ath! Atriöi I myndinnl geta valdiö ótta hjá
bömum upp aö 12 ára aldri.
Samh«rjar
Sýndld.3, 5, 9.20 og 11.10
ÚtlagasvaKbi
Sýnd Id. 5, 9.10 og 11.15
Bönnuö innan 16 ára.
Vlö Arbakkann
Sýndkf. 2.30, 5, 9 og 11.15.
Óslölegt tllboA
Umtalaöasta mynd ársins sem
hvarvetna hefur hlotið metaösókn.
Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11.15
LHarxfc
Mynd byggö á sannri sögu.
Sýndld.7
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
Ath. Atriöi i myndinni geta komiö
llla viö viðkvæmt fólk.
Slöustu sýningar
Mýs og mann
eftir sögu John Steinbeck.
Sýnd Id. 7.10
Allra slöustu sýnlngar
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Úblaíbera vantaP)
Daibraut - Kleppsveg -
Lauaarásvea - Lauaateia
Lynghálsi 9. Sími 686300 - kl. 9 til 17
Deigið:
30 gr ger
1 1/4 dl fíngurvolgt vatn
1 msk. olía
1/2 tsk. salt
4-5 dl hveiti
Fylling:
1-2 dl tómats'ósa
150 gr pepperoni
10 ólífur
200 gr ostur
1 tsk oregano
Gerið leyst upp í volgu vatninu.
Olíu, salti og hveiti hrært út í og
það hnoðað saman uns það losnar
við botninn á skálinni. Deigið lát-
ið lyfta sér 120 mínútur. Þá er það
sett á borð og skipt í fjóra hluta.
Hver hluti flattur út í kringlótta
köku. Bökunarpappír settur á ofn-
plötuna, kökumar settar þar á og
tómatsósunni smurt yfir þær. Pep-
peroni-pylsunni raðað yfir ásamt
ólífunum. Osturinn rifinn og
dreift á pitsurnar með oregano-
kryddinu. Bakað í miðjum ofni við
225° í 20 mínútur. Borið fram
með grænmetissalati.
PiteoL {yóra
Botn:
30 gr ger
2 dl fingurvolgt vatn
1 msk. olía
1/2 tsk salt
um 350 gr. hveiti
Fglling:
1 iaukur
1-2 msk olía
5 þroskaðir tómatar
2 litlar púrrur
250 gr. kjöthakk
salt-pipar-oregano
10 ólífur
um 1 dl rifínn ostur
Gerið er hrært út í volgu vatninu
og olíunni bætt í ásamt salti og
hveiti. Þetta er hnoðað saman og
deigið látið lyfta sér í 30-40 mín-
útur. Tómatarnir settir ofaní sjóð-
heitt vatn örlitla stund svo hýðið
losni af þeim. Flysjaðir tómatamir
skomir í bita. Kjöthakkið snögg-
steikt með lauknum og látið
krauma vel saman á pönnu. Púrr-
an skorin í þunnar sneiðar og sett
ásamt tómötunum samanvið
hakkið. Kryddað að smekk.
Deigið flatt út í stóra kringlótta
köku og sett á ofnplötu. Kantarnir
brettir upp og fyllingin breidd yfir.
Tómatsneiðar og ólífúsneiðar sett-
ar á og rifnum osti stráð jafnt yfir.
Dálítil olía látin drjúpa á pitsuna.
Bakað við 225° í miðjum ofni í um
20 mínútur. Borið fram með
grænmetissalati.
100 gr smjör
100 gr sykur
100 gr hveiti
2 eggjarauður
1/2 tsk. lyftiduft
2 eggjahvítur
2 msk. sykur
2 msk. saxaðar rúsínur
Krem:
50 gr siqjör
1 eggjarauða
100 gr flórsykur
2 msk kakó (sigtað)
Kakan: Smjör og sykur þeytt létt
og ljóst. Rauðumar hrærðar sam-
anvið ein í senn og hrært vel á
milli. Hveitinu og lyftiduftinu
hrært saman við eggjahræruna.
Deigið sett í tvö lausbotna form.
Eggjahvíturnar stífþeyttar, sykrin-
um bætt útí og þeytt áfram. Söx-
uðum rúsínum blandað samanvið
og marengsinn smurður ofan á
botnana. Bakað við 150° í 25-30
mínútur.
Kremiö: Smjör og flórsykur hrært
vel saman, eggjarauðunni bætt útí
og síðan er kakóið sigtað saman-
við. Hrært vel. Botnarnir lagðir
saman með kreminu þegar þeir
hafa kólnað.
Vér brosum
Kennarinn: Getur þú sagt mér
hvaða þrjú orð em oftast sögð
hér í bekknum.
Nemandinn: Veit það ekki.
Kennarinn: Það var alveg rétt.
Ág**i/tto
1. Skerið allt sem þið ætlið að
setja á prjóninn í jafnstóra bita. Þá
verða þeir jaftit grillaðir.
2. Látið bitana ekki vera of þétt
saman.
3. Áður en þið byrjið að grilla er
best að pensla allt með olíu.
4. Stráið kryddinu yfir áður en
grillað er — að undanskildu salt-
inu. Það á að bíða þar til síðast
5. Notið hugmyndaflugið þegar
þið raðið á prjóninn.
Úr tísku-
heiminum:
VALENTINO sýnir mjög
glæsilegan fatnað. Tákið eftir
að hann hefúr sýningarstúlk-
umar sínar með húfur í stfl
við fatnaðinn — fallegt og
klæðilegt.
Ljós blúndulgón og höfuöfat
úr sama efni.
¥ Gott er aö bera vaselin
á augnhárin. Það bæði nærir
og styrkir þau.
¥ Volgt vatn meö fóta-
baðsalti gerir undraverk fyrir
fæturna. Best er að nota
volgt og kalt vatn til skiptis.
Það örvar blóðrásina.
Notið ekkl mikið sjampó
^ þegar þið þvoiö ykkur
um hárið. Nuddið þvi vel yfir
hársvörðinn og muniö að
mikilsvert er að skola hárið