Tíminn - 22.12.1993, Side 15

Tíminn - 22.12.1993, Side 15
Miðvikudagur 22. desember 1993 iimlTin 15 Bridge UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON 23. desember 1951 skrifaði Hallur Símonarson, þáverandi blaðamaður á Tímanum, jólabridgeþátt. Skrif Halls hafa staðist Túnans tönn og til gam- ans ætlar umsjónarmaður að birta hér brot úr þessum 4ja ára þætti. Gef- um Halli orðið: „Egill talar sennilega meira um bridge en nokkur annar maður. Stundum talar hann um sama spilið í viku, og þó hann sé kannske ekki beztí bridgespilari heimsins, þá er hann að minnsta kostí meistari að spila úr, þegar hann veit hvar öU spilin liggja. Nýlega kom ég á ákveðinn stað og þá heyrði ég Egil segja við kunningja sinn: Fjögurra hjarta sögnin sem þú tapaðir um dagirm, var alveg pottþétt. Ég lagði við hlustimar og spurði Egil síðan hvort lesendur Tímans gætu ekki haft gaman af spilinu. Því ekki það, sagði hann, og hér kemur þá spilið. NORÐUR ♦ KT92 V . ♦ Á9832 ♦ DGT9 VESTUR AUSTUR ♦ 53 ♦ D876 V DGT7632 V - ♦ - 4 KDG7654 ♦ 8754 ♦ K6 SUÐUR ♦ ÁG4 V ÁK9854 ♦ T ♦ Á32 Sagnir: Norður og Suður í hættu Vestur Norður Austur Suður , pass pass 4 tíglar 4 hjörtu doblar pass pass pass Vestur spilar út spaða 5. Austur notar drottninguna á 9 frá borði og nú verður Suður að vinna 4 hjörtu dobluð. Það verður erfítt, segi ég, en Egill hristír höfuðið spekingslega, og segir aðeins, að maður verði fyrst að gera sér grein fyrir hvemig spilin liggi. Spaðaút- spilið sýnir að Vestur á ekki tígul, sem meðspilari hans sagði, og einnig að hann á ekki nema tvo spaða. Þá má einnig draga þá áíyktun af sögnunum, að vestur eigi öll sjö hjörtun, sem Suður vantar. En með því er allt fengið. Vestur hefir sem sagt sjö hjörtu, fjögur lauf og tvo spaða, og Suður verður að spila eftir því. Hann drepur spaðadrottninguna með ásnum, og kemst síðan inn á spaðakóng í borði. Síðan spilar hann laufdrottningu, og kóngur- inn fellur í fyrsta eða öðm útspili, og þá spilar hann þriðja laufinu og er inni í borði, en Austur hefir ekki tromp, og þá er Suður ömgg- ur með, að öll hjörtun eru hjá Vestur. Þá spilar hann síðasta lauf- inu og kastar spaða, og síðan kem- ur tígulás. Vestur á aðeins hjörtu eftir og verður þá að trompa, og spilar síðan drottningunni, sem Suður drepur með ásnum og spil- ar síðan níunni. Vestur drepur með gosanum, sem er annar slag- ur hans, og nú er alveg sama hvað hann gerir, því að hann fær ekki nema einn slag í viðbót, og með því hefir Suður unnið sína sögn. Ef Suður hefði aftur á mótí spilað litlu hjarta í staðinn fyrir níuna, notar Vestur sexið og spilar gosan- um, sem Suður verður að drepa V < < > > Egill talar sennilega meira jira bridge en nokkur annar maöur. Stundum talar hann um sama spiliö i viku, og þó hann sé kannske ekki bezti 'oridgespilari heimsins, þá er hann aö minnsta kosti meist- ari að spila úr, þegar hann; yeit hVar öll spilin liggja. Ný- iega kom ég á ákveðinn stað, og þá heyr'ði ég Egil segja vi'ð kunningja sinn: Fjögurra hjarta sögnin, sem þú tapaöiv um daginn. var aiveg pottþétt. Ég lagði við hlustirnar og spurði Eg'il siöan, hvort les- endur Tímans gætu ekki haft gaman af spilinú. Því ekki það, sagði hann, og hér kem- ur þá spiliö: með kónginum, og þá verður hann að lokum að gefa tvo slagi.' Jólaþraut 1 Að lokum er bridgefíklum Tímans óskað gleðilegra jóla með tilhlýði- legum jólaþrautum. Sú fyrri er úr smiðju Halls og komin vel til ára sinna. NORÐUR ♦ T932 ♦ ÁD5 ♦ ÁD5 ♦ ÁK2 VESTUR AUSTUR ♦ - ♦ DG 4 GT987 V K432 ♦ GT987 4 K432 ♦ DGT * 987 SUÐUR ♦ ÁK87654 V 6 ♦ 6 + 6543 Vestur spilar út laufdrottningu í sjö spöðum suðurs. Hvemig vmnst spilið? Útspilið er drepið með kóngi og spaði tekinn fjórum sinnum, end- að heima. Staðan er þá þannig. NORÐUR ♦ - ♦ ÁD5 ♦ ÁD5 ♦ Á2 VESTUR AUSTUR ♦ - 4 - V GT9 V K43 4 GT9 4 K43 ♦ GT * 98 SUÐUR ♦ 654 V 6 ♦ 6 * 654 Suður spilar nú spaða og kastar laufatvisti. Annar mótspilarinn verður að halda laufi. Ef vestur kastar laufi kastar austur hjarta. Suður spilar hjarta á ás, spilar síð- an fimmunni og trompar en kóng- urinn fellur hjá austri. Þá er spilað tígli á ás, og hjartadrottningin tek- in. Austur kemst aítur í kastþröng og suður á rest. Ef vestur kastar hjarta, kastar austur laufi. Suður spilar hjarta, tekur á ásinn og spilar drottning- unni. Austur leggur kónginn á og suður trompar. Spilar síðan tígli, tekur á ásinn og spilar hjarta- fimmunni sem á slaginn. Vestur í kastþröng og suður vinnur. Hallur getur þess að lokum að þetta dæmi sé eftir frægan bridge- dæmahöfund, Bandaríkjamann- innn George S. Cliffin. Jólaþraut 2 Þar sem ofanritaður er byrjaður að stela frá Halli Símonarsyni er eins hægt að halda gripdeildum áfram og grípa niður í bridgeþætti Guðmundar Sv. Hermannssonar sem starfaði hjá NT um nokkura ára skeið. Guðmundur notaðist nokkuð við ljósmyndir er hann var að leggj þrautir fyrir lesendur og að ofan er ein. Suður spilar 4 spaða og vestur spilar út hjartafimminu, fjórða hæsta. Hvernig getur suður best trryggt sér 10 slagi. Bon change og gleðileg jól. jólkurbú Flóamanna óskar starfsfólki og viðskiptavinum landsmönnum öllum svo og gleðilegra jóla og farsæls nýárs Þakkar gott samstarf og viðskipti liðnum arum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.