Tíminn - 22.12.1993, Side 28
28
tíiTiiriri
Miðvikudagur 22. desember 1993
DENNI DÆMALAUSI
Ég veit ekki úr hvorri ættinni það er komið, en hann er þijóskari en asni.
BSIIsjóiwarpiðH stöð
Miövikudagur 22. desember
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 (tltnskl popplistinn: Topp XX Dóra
Takefusa kynnir lista yfir 20 söluhæstu geisladiska á
Islandi.Stjóm upptöku: Hilmar Oddsson. Endursýndur
þáttur frá föstudegi.
17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins Minna litla kemst
aö þvl hvaö geríst ef maöur þorír aö svara fyrír sig.
17.55 Jólarfðndur Viö búum til jólasveinastyttur.
Umsjón: Guörún Geirsdóttir.
18.00 Tðfraglugginn Pála pensill kynnir góövini
bamanna úr heimi teiknimyndanna. Umsjón: Anna
Hinriksdóttir.
18.25 Nýbúan' úr geímnum (6:28) (Hatfway
Across the Galaxy and Tum Left) Leikinn myndaflokk-
ur um fjölskyldu utan úr geimnum sem reynir aö aölag-
ast nýjum heimkynnum á jöröu. Þýöandi: Guöni Kol- 1
beinsson.
18.55 Fráttaskoytl
19.00 Jólautegartail og jólarfðndur Endursýndir
þættir frá þvl fyrr urp dagirm.
19.15 Ktegáljós
19.50 Víkingalottó
20.00 Fráttir
20.30 Voóur
20.40 íslsndingar á Kanarf Nýr, Islenskur þáttur
um Islendinga á Kanaríeyjum. Fylgst er meö Islending-
um sem þar eru búsettir, svo og Islenskum feröa-
mönnum en um 600 Islendingar hóldu jól á Gran Can-
aría I fyrra. Meöal annars er rætt viö (slenskar konur
sem reka þar fyrírtæki og ræöismann Islands ( Las
Palmas. Þá er gerö grein fyrir atvinnuháttum, landslagi
og náttúrufegurö á eyjunum, rakin saga þeirra og
brugöiö upp svipmyodum úr flölbreyttu mannlífinu þar.
Umsjón: Hans Krrstján Ámason. Framleiöandi: Valdi-
mar Leifsson.
21.30 Mtetlock Bandarískur sakamálaflokkur meö
Andy Griffith I aöalhlutverid. Þýöandi: Kristmann Eiös-
son.
22.20 ísland - Afrtka Þróunarmtarf í Mtelavi
Þáttur um störf Þróunarsamvinnustofnunar Islands i Malavi,
m.a. rannsóknir á fiskitegundum i Malavi-vatni. Rætt er viö
verkefnissQóra, starfsmenn Þróunarsamvinnustofnunar og
heimamenn og litast um i þessu sérstaka landi i svörtustu
Afriku. Umsjón: ólöf Rún SkíHadóttir. Dagskrárgerö: Vil-
hjálmur Þór Guömundsson.
23.00 EHofufráttár
23.15 Efewvx-tvoir Getraunaþáttur ( umsjón Amars
Bjömssonar. Þátturínn veröur endursýndur á fimmtu-
dag. o
23.30 Itegskrártok
Miövikudagur 22. desember
16:45 Nágrannar Astralskur framhaldsmyndaflokkur
um góöa granna viö Ramsay stræti.
17:30 Össl og Ylfa Fallegur myndaflokkur meö
íslensku tali um litlu bangsakrilin Össa og Ylfu.
17:55 Fílastelpan Nellí Litrík og skemmtileg
teiknimynd meö íslensku tali.
18:00 Kfttlr hvoipar Skemmtileg teiknimynd um litía
hvolpa sem lenda stööugt í nýjum ævintýrum.
18:30 VISASPORT Endurtekinn þáttur frá þvi I
gærkvöldi.
19:19 19:19
19:50 Vfklngalottö Nú veröur dregiö í Víkinga-
lottóinu en aö því loknu halda fréttir áfram.
20:15 Bríkur Hraöur og spennandi viötalsþáttur i
beinni útsendingu úr myndveri Stöövar 2. Umsjón:
Eiríkur Jónsson. Stöö 2 1993.
20:40 Beverly Hllls 90210 Vinsæll bandariskur
framhaldsmyndaflokkur um tviburasystkinin
Brendu og Brandon og vini þeirra í Beverly Hills.
(20:30)
21:35 MHII tveggja elda (Between the Lines)
Margverölaunaöur breskur
sakamálamyndaflokkur. (9:10)
22:30 Tíska Vandaöur og skemmtilegur tísku-
þáttur um allt þaö helsta sem er aö gerast i heimi
tískunnar. (38:39)
23:00 í brenntdepíl (48 Hours) Fróölegur og
vandaöur bandarískurfréttaskýringaþáttur. (18:26)
23:50 Kona slfttrarans (The Butcheris Wife)
Töfrandi og skemmtileg gamanmynd um
slátrarann Leo Lemke sem fer í veiörferö og kemur
til baka meö undarlegan furöufisk; skyggna
eiginkonu sem kallast Marína. Kona slátrarans er
fædd meö stórkostlega hæfileika og hefur mikil
áhrif á íbúa hverfisins þar sem þau hjónin búa.
Aöalhlutverk: Demi Moore, Jeff Daniels, George
Dzundza og Frances McDormand. Leikstjóri: Teny
Hughes. 1991.
01:30 Dagskrftríok Stöðvar 2
DAGBÓK
Félag eldri borgara
í Reykjavík og nágrenni
Allt félagsstarf fellur niður í
Risinu tii 3. janúar. Skrifstofa fé-
lagsins er lokuð á sama tíma.
Dansað í Goðheimum 2. janúar.
Opið hús í Risinu 3. jan.
Gleðileg jól, gott og farsaelt
komandi ár! Pökkum samskiptin
á árinu sem er að h'ða!
Hafnargönguhópurínn:
Gengiö út í Örfirísey
f síðustu gönguferð Hafnar-
gönguhópsins fyrir jól verður
gengið frá Miðbakka með
bryggjum og hafnarbökkum út í
örfirisey og til baka. Hressandi
gönguferð í jólaönnunum. Við
óskum þeim fjölmörgu, sem
gengið hafa með hópnum á ár-
inu, gleðilegra jóla. Gangan hefst
við Hafnarhúsið að vestanverðu
kl. 20.
Jóladagskrá á Lauga-
vegi og Bankastræti,
jólin 1993
Miðvikudaginn 22. des.:
Opið kl. 10-22.
Kl. 15-18: Jólasveinarnir
koma og skemmta vegfarendum.
Kl. 16: Magnús & Jóhann. Kl.
17: Harmonikkufélag Reykjavík-
ur. Kl. 17-18: Jólaball fyrir utan
Hagkaup Kjörgarði. Kl. 20: Blást-
urssveit Lúðrasveitar Reykjavík-
ur (7 manna).
Þorláksmessa 23. des.: Opið
kl. 09- 23.
Kl. 14-20: Jólasveinamir gjöf-
ulu koma á hestakerru með
mandarínur, gjafir og jólaöl, sem
þeir faera bömum ásamt öðmm
jólasveinum í jólaskapi, sem fara
um ailan Laugaveg og Banka-
straeti. Kl. 14: Barnakór Hall-
grímskirkju. Kl. 14: Lúðrasveit
verkalýðsins. Kl. 16: Acappella
(5 söngvarar án undirleiks). Kl.
17: Harmonikkufélag Reykjavík-
ur. Kl. 19 og 21: Jesus Christ
Superstar; nemendur úr V.f.
kynna söngleikinn fyrir utan
Hagkaup Kjörgarði. Kl. 20: Blást-
urssveit Lúðrasveitar Reykjavík-
ur (7 manna). Kl. 21: Hátíðar-
kórinn með friðarljós.
Veitingahús bjóða fólk vel-
komið í jólaglögg og heitt kakó.
Aðfangadagur 24. des.: Opið
kl. 09-12.
Notuð frímerki óskast
Samband íslenskra kristni-
boðsfélaga þiggur með þökkum
notuð frímerki, íslensk og út-
lend, og selur til ágóða fyrir starf
sitt í Eþíópíu og Kenýu. Best er
að fá frímerkt umslögin, ellegar
frímerkin afklippt með 5 sm
spássíu. Tekið er á móti frímerkj-
ur.um á skrifstofunni við Holta-
veg (húsi KFUM gegnt Lang-
holtsskóla), pósthólf 4060, 124
Reykjavík.
Neskirkja.
Nýbreytni f Neskirkju:
Jólaguösþjónusta
barnafjölskyldunnar
Vegna þess hve margir hafa
orðið að hverfa frá aftansöng í
Neskirkju klukkan sex á að-
fangadagskvöld, verður að þessu
sinni tekin upp sú nýbreytni að
hafa einnig aftansöng klukkan
fjögur.
Frank M. Halldórsson sóknar-
prestur segir ennfremur í frétta-
tilkynningu: „Fyrri aftansöngur-
inn — jólaguðsþjónusta bama-
fjölskyldunnar — er einkum aetl-
aður fjölskyldum bama og ung-
linga. Hann er að því leyti frá-
brugðinn þeim seinni klukkan
sex og náttsöngnum klukkan
hálf tólf að í stað hefðbundinnar
prédikunar kemur jólasaga og
ætlast er til að kirkjugestir syngi
jólasálmana, sem allir kunna, við
undirleik Reynis Jónassonar. Þá
verða hin fyrstu jól einnig svið-
sett fyrir yngstu kirkjugestina.
Eins og á síðastliðnu ári
verður tekið á móti framlögum
til Hjálparstofnunar kirkjunnar í
fjárhúsinu, sem að þessu sinni
stendur í anddyri kirkjunnar.
Það er góður siður að leyfa þöm-
unum að gefa tii bágstaddra áður
en þau fagna faeðingu Frelsarans,
sem sagði: „Það, sem þér hafið
gjört einum minna minnstu
bræðra, það hafið þér gjört mér.'
Þjóðleikhúsið sýnir
Mávinn eftir Anton
Tsjekhof
Jólafrumsýning Þjóðleikhúss-
ins að þessu sinni verður „Máv-
urinn', eitt af meistaraverkum
rússneska leikskáidsins Antons
Tsjekhof, í nýrri þýðingu Ingi-
bjargar Haraldsdóttur. Þrír af
fæmstu leikhúslistamönnum Lit-
háens em gestir Þjóðleikhússins
um þessar mundir og standa að
þessari uppfærslu. Þeir em leik-
stjórinn Rimas Tuminas, sem
jafnframt er lístrænn stjómandi
hins virta Litla leikhúss í Vilnius,
leikmynda- og búningahönnuð-
urinn Vytautas Narbutas og tón-
skáldið Faustas Latenas. Þre-
menningarnir starfa að jafnaði
saman við uppsetningar leiksýn-
inga í heimalandi sínu og hafa
sýningar þeirra vakið mikla at-
hygli langt út fyrir landamæri
Litháens. Þeir þremenningar
hafa auk þess unnið saman að
uppsetningu á „Vanja frænda' í
Finnlandi.
„Mávurinn' fjallar um lífið
sjálft, en þó einkum um h'f í list-
um; þetta leikrit fjallar einnig
um reynslu andspænis reynslu-
leysi, hæfileika andspænis hæfi-
leikaleysi og ást andspænis ást-
leysi. Leikfléttan er einföld, en
það sem gerist á milli leikpersón-
anna birtir okkur ógleymanlega,
ljúfsára mynd af manneskjunni.
Tsjekhof sjálfur kallaði leikrit-
ið gamanleik og óhætt er að
segja að leikstjórinn fari mjög
óhefðbundnar leiðir í uppfærslu
sinni og mun hún jafnvel koma
þeim, sem þekkja leikritið,
skemmtilega á óvart.
Þetta er í fyrsta sinn sem
„Mávurinn' er sýndur á fjölum
Þjóðleikhússins, en áður hefur
leikhúsið sýnt „Kirsuberjagarð-
inn' og „Villihunang', leikgerð
Michaels Frayn á leikritinu
„Platonof".
Með helstu hlutverk í sýningu
Þjóðleikhússins á „Mávinum"
fara Anna Kristín Amgrímsdótt-
ir, Baltasar Kormákur, Jóhann
Sigurðarson, Halidóra Björns-
dóttir, Erlingur Gíslason, lljalti
Rögnvaldsson, Gunnar Eyjólfs-
son, Róbert Arnfinnsson, Edda
Amljótsdóttir og Guðrún Gísla-
dóttir.
Aðstoðarleikstjóri er Ásdís
Þórhallsdóttir, en Páll Ragnars-
son annast lýsingu.
Frumsýning verður á Stóra
sviði Þjóðleikhússins að kvöldi
annars dags jóla og er uppselt á
þá sýningu, en önnur sýning
verður þriðjudaginn 28. desem-
ber og þriðja sýning 30. desem-
ber.
Erlingur Gíslason og Guðrún
Gísladóttir I hlutverkum sinum I
Mávinum.
Ljósm. Grimur/Þjóðleikhúsið
Útvarpið Rás1 Rvík. 92,4/93,5 • Rás 2 Rvík. 90,1/99,9 • Bylgjan 98,9 • Stjaman 102,2 • Effemm 95,7 • Aðalstöðin 90,9 • Brosið 96,7 •Sólin 100,6
RÚV a B2 3 m
Miövikudagur 22. desember
RÁS 1
6.45 Veóurfragnir
6.55 Bren
7.00 Fréttir Mcxgunþáttur Rásar 1- Hanna G. Sig-
uröardóttir og Trausti Þór Svenisson.
7.30 Frittayfiriit og veAurfregnir
7.45 HetmsbyggA Jön Orrnur Halldótsson. (Elnnig
útvarpaö Id. 2223).
8.00 Fróttir
8.10 Pólitiskn homió
8.20 Aó utan (Ðnnlg utvarpað kl. 12.01)
8.30 Úr menningari ífinu: Tióindi
8.40 GagnrýnL
9.00 Fréttir
9.03 Laufakiiinn Afþreying ! tali og tónum. Um-
sjón: Finnbogi Hermannson. (Frá Isafirði).
9.45 Sagóu mér sógu, JóiasvainarQðlskyidan
á Grýtubae aftb Guórúnu Svemsdóttur. Guð-
þjörg Thoroddsen les (8).
10.00 Fréttir
10.03 Mergunlaikfiml með Halldóro Bjömsdóttur.
10.10 Ardegistónar
10.45 Veðurfragnb
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagió i nasrmynd Umsjón: Bjami
Sigtryggsson og Sigriður Amardóttir.
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayfiriif é hédagi
1Z01 AA utan (Endurtekið úr Morgunþætti).
1Z20 Hédegisfróttb
12.45 Veóurfregnb
1Z50 Auólindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.57 Dénarfregnb og augfýsingar
13.20 Stefnuanót Meðal efnis, tónlistar- og bók-
menntagetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
14.00 Fréttir
14.03 Útvanpssagan, Baréttan um brauóió
sftir Tryggva Emilsson. Mrarbm Friójóns-
son les (27).
14.30 Góanlu ishúsin Ishúsin á Suövestudandi, I
Ámesþingi og Vestmannaeyjum. 8. og slöasti þáttur.
Umsjón: Haukur Sigurösson. Lesari: Guðfinna Ragn-
arsdótör.
15.00 Fréttb
15.03 Miódegistónlist eftir Wolfgang Amadeus
MozarL • Konsert fyrir flautu og hörpu I C-dúr K299.*
Divertimenb fyrir blásara i Es-dúr K166. Wolfgang
Schulz, Nicanor Zabaleta, blásarar og Filharmonlu-
sveit Vínarborgar leika, Kart Böhm sjömar.
16.00 Fróttir
16.05 Skíma - Qðtfneóiþéttur. Umsjön: Asgeir
Eggertsson og Steinunn Harðardöttir.
16.30 Veóurfregnb
16.40 Púlsinn - þjónustuþéttur. Umsjón: Jó-
hanna Haröardóttir.
17.00 Fréttir
17.03 í tónstiganum Umsjón: Sigríður Stephen-
sen.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókajml Lesið úr nýjum og nýútkomnum
bókum. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Bnnig
á dagskrá i næturútvarpi).
18.30 Kvika Tiðrndi úr menningadífinu. Gagrvýni
endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dénarfregnb og auglýsingar
19.00 Kvóidfréttir
10.30 Auglýsingar og veóurfregnb
19.35 Útvarpsleikhús bamanna Jóladraumur
Leiklestur á sögu Charies Dickens. 4. þáttur. Þýöing
og sögumaöun Þorsteinn trá Hamri. Útvarpsaölögun
og stjóm: Elísabet Brekkan. Fiytjendur Rúrik Haralds-
son, Sigurðor Skúlason, Herborg Drifa Jónasdóttir,
Jðn Sigurbjömsson, Jðronn Sigurðardóttir, Kjartan
Bjargmundsson og Þórdis Amljótsdóttir.
20.10 íslenskir tónlistarmenn Leikin ný geisla-
plata Kristjáns Jóhannssonar ópemsöngvara.
21.00 laufskélinn (Aður á dagskrá i sl. viku).
22.00 Fréttir
22.07 Pólrtfska hornió (Einnig útvarpað I Morgun-
þætti i fyrramálið).
22.15 Hórognú
22.23 Heimsbyggó Jón Ormur Halldórsson. (Áður
útvarpað I Morgunþætti).
22.27 Orð kvöidsins
22.30 Veóurfregnir
22.35 Bach og Vivaldi • Partlta i a-moll efiir Jo-
hann Sebastian Bach. Gérhard Schaub leikur á
flautu og Margaretha Svahn-Schaub á sembal. •
Nulla in mundo pax, mótetta eftir Antonio Vrvaldi.
Franz Liszt -kammersveitin i Búdapest og Magda
Kalmár sópran flytja.
23.10 HjélmaMettur I þættinum verður tjallaö um
nýjar islenskar bókmenntasögur. Umsjón: Jón Kari
Helgason.
24.00 Fréttir
00.10 f tónstiganum Umsjón: Gunnhild Öyahais.
Endurtekinn frá siðdegi.
01.00 Næturútvarp é samtengdum résum til
morguns
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarpió • Vaknaó til lífsins Krist-
in Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn meó
hlustendum. Hildur Helga Sigurðardóttir taiar frá
London.
8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpiö heldur áfram.
9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyða Dröfn
TryggvadóttrogMargrét Blöndal.
12.00 Fréttayfiriit og veóur
12.20 Hédegisfréttir
12-45 Hvitb méfar Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son.
14.03 Snorralaug Umsjön: Snorri Sturiuson.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskré: Dægurmélaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins.
Pistill Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar.
17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram, meðai annars
meö Útvarpi Manhattan frá París. Hér og nú.
18.00 Fréttir
18.03 Þjéóarsélin • Þjééiundur í beinni út-
sendingu Siguröur G. Tómasson og Kristján Þor-
valdsson Slminn er 91 - 68 60 90.19.00 Kvöldfréttir
19UJ0 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttir sínar frá þvi klukkan ekki fimm.
19.32 Vinsaridalisti gðtunnar. Umsjón: Ótafur
Páll Gunnarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir
20.30 Blús Umsjón: Pétur Tyríingsson.
22.-00 Fréttir
22.10 KveidúHur Umsjén: Sigvaldi Kaldalóns.
24.00 Fréttir
24.10 í héttinn Eva Asrún Albertsdóttir eikur
kvökttónlist.
01.00 Nætwútvaip é samtengdum résum til
morount: Nstivtónar
Fiéttb kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00, 22.00 og 24.00
Sandesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30.8.00,
8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30.
Leiknar auglýsingar é Rés 2 ailan sóiar-
hringinn
NÆTURÚTVARPW
01.30 Veóurfregnb
01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
02.00 Fréttir
0Z04 Frjélsar hendur llluga Jökulssonar. (Aður
á Rás 1 sl. sunnudagskv.)
03.00 Rokkþéttur Andreu Jónsdóttur (Endur-
tekinn frá sl. mánudagskv.).
04.00 Bókaþel (Endurtekinn þáttur frá Rás 1).
04.30 Veóurfregnir Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir
05.05 Næturténar
06.00 Fréttir og fréttir af veóri, færö og flugsam-
göngum.
06.01 Morgunténar Ljúf lög i morgunsárið.
06.45 Veóurfregnir Morguntónar hljóma éfram.
LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noróuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
Útvarp Austuriand ki. 18.35-19.00
Svæóisútvarp VestQaróa
ki. 18.35-19.00
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar