Tíminn - 12.03.1994, Síða 7

Tíminn - 12.03.1994, Síða 7
Laugardagur 12. mars 1994 7 „ Borbib eins og þib getib afþessum landbúnabarafurbum," sagbi Sighvatur Björgvinsson sem baub fréttamönnum upp á rjómavöfflur meb kaffinu. Meb honum eru Þorkell Helgason og Kristmundur Halldórsson. Tímamynd cs Hlutur fjölskyldunnar aöeins 90.000 af 150.000 kr. rafhitunarkostnaöi: Hitunarkostnabur lækkar á um 10.000 heimilum Sex bílar í árekstri Sex bílar lentu í árekstri í Ár- túnsbrekkunni í Reykjavík um miöjan dag í gær. Abdragand- inn var sá að skófla fauk af toppi bifreiðar sem var ekið upp brekkuna. Ökumaðurinn stööv- aði bílinn til að ná í skófluna og við það lentu sex næstu bílar hver aftan á öðrum. Tveir öku- menn voru fluttir á slysadeild eftir áreksturinn en meiðsl þeirra voru minniháttar. ■ AB gefur bækur til Japans Almenna bókafélagið hefur fært Tokai háskólanum í Jap- an bókagjöf að verðmæti 100.000 krónur. í Tokai há- skólanum er kennd ísleriska við norrænudeild skólans. Nobuyoshi Mori, prófessor við háskólann, var staddur hér á landi nýlega og kynnti sér þær bækur sem Almenna bókafélagið hefði fram að færa. Gjöf félagsins saman- stendur að mestu leyti af bók- um úr bókaflokknum íslensk þjóðfræði. M.a. eru þar bæk- umar íslenskt málfar, íslenskt orðtakasafn og ísienskir máls- hættir. Einnig fékk háskólinn að gjöf bækur Einars Más Guðmundssonar, Tómasar Guðmundssonar og Gunnars Gunnarssonar. í tilkynningu frá Almenna bókafélaginu segir að félagið vonist til að bókagjöfin verði til að auka tengsl Japana og íslendinga. Þau tengsl hljóti að stóreflast í náinni framtíð og þess vegna sé þaö þjóöinni mikilvægt að haldgóð þekking á íslandi og íslensku máli sé til staðar í Jap- an. Hliöstæð þekking á Japan og japönsku sé íslendingum nauðsynleg. ■ „Fátt ef nokkuð sjónvarpsefni mun hafa stuðlað að áhuga þjóðarinnar á náttúrufræði eins og sjónvarpsþættir þeir, sem Óskar hefur séð um." Þetta segir í tilkynningu frá Hinu íslenska náttúrufræðifélagi, sem nýlega heiðraði Óskar Ingimarsson þýðanda fyrir sérstakt framlag hans til kynningar á náttúru- fræði meö þýbingu á náttúm- fræðiheitum og sjónvarpsþátt- um um náttúrufræði ásamt stjóm þeirra. Jafnframt kaus að- alfundur félagsins dr. Pétur M. Jónasson, prófessor í vatnalíf- fræði viö Kaupmannahafnarhá- skóla, heiðursfélaga í tilefni af forgöngu hans um rannsóknir á helstu stöðuvötnum landsins, Mývatni og Þingvallavatni, Iðnaðarráöherra hefur ákveðið aö auka niöur- greiðslu á raforku til húshit- unar. Hækkunina segir hann samsvara 4.200 kr. á „mebal- íbúð" á ári, eöa í 37.800 krónur alls. Stjóm Lands- virkjunar hefur jafnframt ákveöið aukinn afslátt á raf- orku til húshitunar sem nemur 1.200 kr. á ári. Niður- greiöslur og afsláttur hafa því aukist um samtals 5.400 kr. á ári. Niburgreiöslur á raf- orku til hitunar á sveitabýl- jafnt lífríki sem vatnasviði. Félagib stefnir aö hátíðarsam- komu Pétri til 'heiðurs þegar hann verður hér á ferðinni með vorinu. Verða þar haldin erindi um valda þætti Þingvallarann- sóknanna. Pétur hefur sýnt Hinu íslenska náttúrufræðifélagi þann velvilja ab gefa því 300 eintök Þingvalla- vatnsbókar sinnar til frjálsrar ráðstöfunar. Fundarmenn beindu þeim ein- dregnu tilmælum til umhverfis- ráðherra að hann beitti sér af öllum kröftum fyrir því aö ráðu- neyti hans tæki í sínar hendur friðun á vatnasviði Þingvalla- vatns og tryggi að sjónarmið óiíkra abila fái lýðræðislega og faglega umfjöllun. ■ um og hjá rafkyntum hita- veitum munu hækka til sam- ræmis við beina rafhitun. Áætlað er að kringum tíu þúsund heimili séu kynt meö rafmagni og muni því njóta góbs af þessari lækkun. í iðnaðarráðuneytinu reikn- ast mönnum til að rafmagns- kynding „meðalíbúðar" kosti kringum 150 þús.kr. á ári mið- að við algengasta hitunartaxta Rarik. En að frádregnum af- slætti Landsvirkjunar (9 þús.kr.), niðurgreiöslu ríkis- sjóðs (nær 38 þús.kr.) og end- urgreiðslu meginhluta virðis- aukaskattsins sé kostnaður húseiganda sjálfs kominn nið- ur í um 90.000 kr. á ári (7.500 Seölabanka- vextir lækkabir Bankastjóm Seðlabanka íslands ákvað á fimmtudaginn eftirfar- andi breytingar á vöxtum sem gilda í viðskiptum hans vib innlánsstofnanir. Vextir inni- stæðubréfa lækkuöu um 0,25 prósentustig og ávöxtun í end- urhverfum verðbréfakaupum lækkuðu um 0,1-0,25 pró- sentustig frá og með gærdegin- um, 11. mars. Eftir þessar breyt- ingar em vextir innistæðubréfa 4,25%, ávöxtun í endurhverf- um kaupum ríkisvíxla 5,4% og í kaupum annarra verðbréfa 6,0%. í tilboðum sínum á Verðbréfa- þingi hefur Seðlabankinn lækk- að ávöxtnn á ríkisvíxlum og ríkisbréfum undanfama daga. Sem dæmi hefur ávöxtun þriggja mánaba víxla í sölutil- boðum bankans lækkað úr 4,91% í 4,48% frá því föstudag- inn 4. mars síðastliðinn. ■ kr. á mán.). Iðnaðarráðherra, Sighvatur Björgvinsson, segir niðurgreiðslur á rafmagns- kyndingu íbúðarhúsa eitt af því fáa í fjárlögum sem ekki hafi sætt niðurskurði. Rúmlega 390 milljónum er varið til þeirra í ár. Sighvatur segir nú orðið kringum 10% ódýrara að kynda með rafmagni en olíu, þrátt fyrir óvenjulega lágt olíu- verð. Hins vegar er rafmagns- kyndingin ennþá rúmlega tvö- falt dýrari en með heitu vatni frá Hitaveitu Reykjavíkur. - HEI PÓSTUR OG SÍMI Póstur og sími óskar að ráða rafeindavirkja við Loranstöðina á Gufuskálum sem fyrst. Ráðið er til ársloka 1994. íbúð á staðnum fylgir. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra Loranstöðvar- innar á Gufuskálum, sími 93-66606. Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á íbúðarhúsnæði á BLÖNDUÓSI. Um er að ræða einbýlishús, u.þ.b. 170-200 m2 að stærð að meðtalinni bílgeymslu. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og -efni, fasteigna- og brunabótamat, verðhugmynd og áætlaðan afhendingartíma, sendist eignadeild fjár- málaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reýkjavík, fyrir 20. mars 1994. Fjármálaráðuneytið, 10. mars 1994. Hiö íslenska náttúrufrceöifélag: Heiðrabi Óskar Ingimarsson og Pétur Jónsson

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.