Tíminn - 09.04.1994, Síða 11
Laugardagur 19. mars 1994
WífnfHfi
ii
Hvemig
áég
að vera?
HEIÐAR JÓN5SON
SNYRTIR svarar
spurningum
lesenda:
Veburfar
og skótau
í síðasta spumingatíma svaraði
Heiðar sitthverju um skótísku
og í framhaldi af því er hann
spurður um umhirðu skótaus,
sem ekki er beinlínis sterka hlið-
in á mörgum þeim sem annars
brúka skó.
Heiðar: íslendingar eiga að eiga
götuskó og skó úr þolsterkum
efnum sem umhiröa er auðveld
á. Konur sem karlar eiga að eiga
betri skó í bílnum hjá sér til að
bregða sér í þegar bmgðið er sér
í betri samkvæmi eöa þar sem
maöur þarf að vera vel til hafður
frá toppi til táar. Það er mjög
óhagstætt að ganga á vönduð-
um skóm og eyðileggja þá jafn-
óöum vegna íslensku veðrátt-
unnar.
Auövitað þarf að bursta skó
mjög reglulega og gefa þeim
þeim þá næringu, áburð eða
fitu, sem leðrið þarf meö. Þetta
er eins og húð þegar þaö þomar,
og skór sem ná að þoma mikið
verða ónýtir af því, þannig að
alltaf þarf að passa upp á að bera
vel á þá.
Ég mæli með því að fólk noti
skó sem em úr leðri út í gegn.
Það er dýrara, en við eigum að
fara vel með fætuma, því á þeim
göngum við alla ævi og það er
ekki hollt að ganga í gerviefna-
skófatnaði.
Annað það, sem íslendingar
mega gjaman muna, er að
klossar og skór, sem em með
fastri il eða sólum, em ætlaðir
fyrir stöður, en ekki til að ganga
á þeim. Þaö er ekki hollt, en þaö
er dálítið um að fólk gangi á
skóm sem ekki hreyfast með
fætinum.
Umhirða leðurs
Ein vill fá að vita hvemig hiröa
á um leðurjakka og kvartar um
að leiöbeiningar um það séu af
skomum skammti hjá þeim sem
selja flíkumar.
Svar: Ef farib er að sjá á leöri og
það er oröiö skítugt, er ekkert
við það að gera nema setja það í
leðurhreinsun. Maöur getur lít-
ið átt við þaö sjálfur.
í sambandi við áburði veröur
að taka fram ab fólk notar leður-
Stuðningsmenn Reykjavíkurlistans, sem verSa aS heiman
ó kjördag, 28. maí:
Utankjörfundarkosning vegna borgarstjórnarkosninganna
í vor nófst þriSjudaginn 5. apríl oa fer fyrst um sinn fram
ó skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík, SkógarhlíS 6,
fró kl. 9:30 til 15:30 virka daga.
Reykvíkinqar, sem verða ekki heima ó kjördag, 28. maí, geta
kosiS utan kjörfundar ó ofanareindum tíma með jbv/ að rita
listabókstaf á atkvæðaseðil sirm.
Reykjavíkurlistinn hefur óskaS eftir því aS bókstafurinn R
verSi einkennisstafur listans.
StuSningsmenn Reykjavíkurlistans skrifa R ó kjörseSilinn!
REYKJAVÍKUR
LISTINN
Lougave'gi 31 - Sí-mi 15200- Brefasimi 16881
flíkumar sínar yfirleitt þannig
að ekki er þörf á að bera mikið á
þær, nema maður sjái að eitt-
hvað er að þoma.
En leður og skinn verður alltaf
fallegra eftir því sem það er
meira notað og þarf ekki meira
við það að gera. Eg man eftir að
þegar ég var ungur og keypti
mér leðurbuxnr há fór ée út oe
lamdi þeim 500 sinnum utan í
blautan vegg til ab fá fallega
áferð og gera þær liprar.
En það er til leðuráburöur, sem
maöur á hiklaust að kaupa og
bera á þegar maður sér aö leður
er farið að þoma. Svona áburð
er helst að fá hjá skósmiðum og
biðja þá um áburð sem hentar
öðm en skóm. ■
Sendum í póstkröfu
um allt land
kr. 9.760,-
Faxafeni 7
6|#%|| S. 687733
Stokke tripp trapp
Stóllinn sem vex
með barninu
5 ára ábyrgð
Sama verð og annars staðar
á Norðurlöndum
Skilyrði fyrir þátttöku: Að kunna að flaka.
Skráning, upplýsingar og afhending á
keppnisreglum í síma 91-652099.
I Starfsfræðslunefnd
fiskvinnslunnar
Dæmt verður eftir hraða, nýtingu og gæðum.
Flakaður verður þorskur, karfi og flatfiskur.
Ekkert þátttökugjald.
Fyrstu verðlaun: Keppnisferð á
heimsmeistaramótið í handflökun
í Bellingham á NV-strönd
Bandaríkjanna í sumar.
FISKVINNSLUSKÓLINN
ÍSLENSKAR SJÁVARAFURÐIR HF
MAREL HF
RANNSÓKNASTOFNUN FISKIÐNAÐARINS
SAMTÖK FISKVINNSLUSTÖÐVA
SAMVINNUFERÐIR-LANDSÝN
SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA
SÖLUSAMBAND ÍSLENSKRA FISKFRAMLEIÐENDA
VERKAMANNASAMBAND ÍSI.ANDS