Tíminn - 09.04.1994, Síða 13
Laugardagur 9. apríl 1994
13
IVleð sínii nefi
í þættinum í dag veröur lag eftir Bubba Morthens, en þó
nokkrar óskir hafa borist um að hafa lög eftir hann á þessum
vettvangi. Bubbi, KK og fleiri eru einmitt meö tónleika gegn
atvinnuleysi í Borgarleikhúsinu á mánudagskvöldið 11. apríl
kl. 20:00 og af því tilefni verður lag þáttarins baráttulag, trú-
lega eitt frægasta lag Bubba, „Stál og hnífur". Lag og texti eru
eftir Bubba.
Góða söngskemmtun!
Em
STAL OG HNIFUR
Em Ara
Þegar ég vaknaði um morguninn,
H7 Em
er þú komst inn til mín,
Em Am
hörund þitt eins og silki,
H7 Em
andlitið eins og postulín.
Em Am
Við bryggjuna bátur vaggar hljótt,
H7 Em
í nótt mun ég deyja,
Em Am
mig dreymdi dauðinn segöi komdu fljótt,
H7 Em
það er svo margt sem ég ætla þér að segja.
C G
Ef ég drukkna, drukkna í nótt,
H7 Em
ef þeir mig finna,
C G
þú getur komið og mig sótt,
H7 Em
en þá vil ég á það minna:
Em Am
;;Stál og hnífur er merki mitt,
H7 Em
merki farandverkamanna.
Em Am
Þitt var mitt og mitt var þitt,
H7 Em
á meðan ég bjó á meðal manna.;;
< M »
0 2 3 0 0 0
Am
( >
( > ( 1
X 0 2 3 1 0
j7
H
X 2 1 3 0 4
X 3 2 0 1 0
G
i
2 1 0 0 0 3
VINNUEFTIRLIT RIKISINS
Administration of occupational safety and health
Bildshöföa 16 ■ Pósthólf 12220 ■ 132 Revkiavik
Tímabundin eftirlitsstörf
Vinnueftirlit ríkisins auglýsir eftir starfsmönnum til
tímabundinna starfa viö skoðun vinnuvéia og
tækja fyrir umdæmisskrifstofurnar á ísafirði,
Akranesi og Sauðárkróki.
Viðkomandi þurfa að hafa góða tæknimenntun og helst
réttindi á farandvinnuvélar. Einnig þurfa þeir að hafa
bifreið til afnota til notkunar við starfið. Ráðningartími
er 4,5 mánuðir.
Upplýsingar um starfið veita;
Jóhann Ólafsson, umdæmisstjóri á ísafirði,
í síma 94-4464.
Guðjón Sólmundsson, umdæmisstjóri á Akranesi,
í síma 93-12670.
Stefán R Stefánsson, umdæmisstjóri á Sauðárkróki,
í síma 95-35015.
Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf skal skila til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16,
fyrir 24. april ‘94.
Stf(ufct írau.ð
Brauð m/eggi og tómat
Brauö m/eggi og rækjum
Brauð m/eggi og síld
Notið þunna rúgbrauðsneið.
Smyrjið sneiöina og leggið sal-
atblað yfir. Þar næst röðum við
harðsoðnum eggjasneiöum og
tómatsneiðum á.
Eins förum við að meö næstu
sneið, en þá leggjum við eggja-
sneiðar og rækjur á og skreytum
með dill og sítrónusneið.
Þriðja brauðsneiðin er svo
höfð með síld, eggjasneiðum og
skreytt með dill, capers og tóm-
at. Heilhveitibrauð eða annaö
tiltækt brauð er alveg ágætt.
eggjahvítunum blandað saman
við. Hræran sett í vel smurt eld-
fast mót. Brauðraspinu stráð yf-
ir og bakaö neðarlega í ofninum
við 175° í 40 mín. Borið fram
heitt meö soönum kartöflum.
/Caíó
fyrir 4
1 dl kakó
Ca. 5 msk. sykur
2 dl vatn
11 mjólk
Kakóduftið hrært með sykrin-
um og vatninu í potti. Mjólk-
inni bætt út í og látið sjóða og
hrært í á meðan.
Meðlæti: Smávegis vanillusyk-
ur notaður til að bragðbæta kak-
óiö. Þeyttur rjómi borinn meö
bæði kakói og súkkulaðinu (sjá
að neðan).
'Ul
3 egg þeytt með 125 gr sykri
50 gr kartöflumjöl
50 gr hveiti
1 tsk. lyftiduft
Þessu öllu blandað saman og
hrært saman við eggjahræruna,
ásamt 1 msk. af vatni. Deigið
sett í vel smurt skúffuform,
30x40 sm. Sett inn í 225° heitan
ofn og bakað í ca. 5 mín. Kök-
unni hvolft á sykurstráðan
pappír. Ef nota á smjörkrem eða
þeyttan rjóma í fyllingu, verður
kakan að vera alveg köld áður
en fyllingin er sett á og gott að
hafa rakt stykki yfir kökunni á
meðan hún er að kólna. Annars
smyrjum við bara góðri sultu yf-
ir og rúllum henni saman.
I UFoKALCOlO! fyrir 4
175 gr suöusúkkulaöi
I dl vatn
II mjólk
Súkkulaðið brotiö í litla bita,
sett í pott, ásamt vatninu. Hitað
þar til súkkulaðið er alveg brætt
og samlagað vatninu. Mjólk-
inni bætt út í ög hitað þar til f^U/UOfUUfUi
suðan kemur upp. Gætið vel að
láta ekki sjóða upp úr.
Síin&uríttur
400 gr skinka
'300 gr blandaö grænmeti
4 dl mjólk
3 stór egg
4 msk. hveiti
1 tsk. salt
1 dl rifinn ostur
3 msk. brauðrasp
Hveitið hrært út í mjólkinni og
látið sjóða þar til það þykknar.
Kælt aðeins áöur en eggjarauö-
unum er hrært saman við,
ásamt ostinum. Grænmetinu
og skinkubitum bætt út í sós-
una og hún brögðuð til með
salti og pipar. Stífþeyttum
175 gr smjör
175 gr sykur
175 gr hveiti
1 egg
2-3 tsk. kanill
Fylling:
4 dl þeyttur rjómi
Mjúkt smjörið hrært með sykr-
inum, egginu, hveitinu og kan-
il. Deiginu smurt á 6-7 smurð
tertuform með mjúkiun breið-
blaða hníf. Bakaðir þar til þeir
hafa skipt um lit, eöa í ca. 5
mín. við 175°. Botnamir teknir
varlega úr formunum. Þeir era
stökkir og vandmeöfamir.
Botnarnir settir saman meö
þeyttum rjóma. Efsti botninn
smurður með bræddu súkkulaði
eða sigtað flórsykri yfir hann.
Vissir þú...
• að það er vetur á Suður-
pólnum þegar sumar er á
Noröurpólnum.
• að Nairobi er höfuðborg
Kenýa, meö yfir milljón
íbúa.
• aö reykingar draga mikið
úr mjólkurframleiðslu
kvenna með barn á brjósti,
auk þess sem fituinnihald
mjólkurinnar er mun
minna.
• að rauðbeðusafi er góður
fyrir meltinguna og einnig í
sambandi við króníska
nýrnasjúkdóma. Blandið
t.d. saman rauðbeðusafa,
gulrótarsafa og tómötum og
þá verður af góður og
styrkjandi drykkur.
• að avocado heitir græn-
aldin á íslensku.
Þegar viö bökum smá-
kokur er gott ráð að baka
eina „prufu"-köku fyrst. Ef
deigið rennur út, má bæta
smávegis hveiti í viðbót út í
hræruna.
fS Skolið desilítramálið upp
úr volgu vatni áður en þið
mæiið síróp.
W Gott er að hvolfa form-
inu yfir kökuna á meðan hún
er að kólna.
Það er auðveldara að
baka pönnukökur, ef við lát-
um hræruna bíða f ca. 30
mfn. áður en vib byrjum að
baka.
W Brauðbollur úr
verða sem nýjar, ef víð pensl-
um þær aðeins með vatni áð-
ur en viö hitum þær f ofnin-
Soöið af grænmeti er
nota í súpur, sósur
og bamamat úr grænmeti.
Það er mjög vítamfnsrfkt og
má einnig nola til drykkjar
kælt.