Tíminn - 09.04.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.04.1994, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 9. apríl 1994 Stjðrnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Steingeitin verbur venju fremur kaldhæöin um helg- ina og pyntar sína nánustu. Nokkrar lenda í sambúöar- slitum í kvöld, en þaö er í lagi. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú ræktar báöa vinina um helgina og böndin treystast. Sérstaklega veröur hamstur- inn þakklátur. <CX Fiskamir 19. febr.-20. mars í dag vinnuröu stóra sigra í tilhugalífinu og styttist nú óöum í handjárnin. Carpe Diem. h. Hrúturinn 2l. mars-19. apríl Hrúturinn tekur því rólega í dag og bíöur þess aö einhver bjóöi honum út. Líkurnar eru svipaöar og í lottóinu. Nautiö 20. apríl-20. maí Þú stefnir aö stöðuhækkun, enda eru hæfileikar þínir hvergi nærri fullnýttir í nú- verandi stööu. Sýndu tenn- umar. Tvíburamir 21. maí-21. júní Maöurinn gefur þér inn- pakkaða gjöf í dag, sem reynist vera Þrif meö salm- íaki. Síöan sendir hann þér þýðingarmikið augnaráö og lendir á slysó skömmu seinna. Réttilega. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú býöst til að leika við son þinn í dag og gefur þig ekki, þrátt fyrir háværar mótbár- ur. Áður en nýr dagur rís verðuröu búinn aö setja nýtt met í tölvuleikjunum, en strákurinn mun skæla sem aldrei fyrr. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Leiðinlegur kunningi hring- ir í þig í dag. Vertu kurteis, því þiö eigið margt sameig- inlegt. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Frábær dagur fyrir útsaum. JL. Vogin Q 4 23. sept.-23. okt. Þú kaupir þér nýja flík í dag, sem allir dást að, og þú ferð út aö boröa. í kvöld eyði- leggst flíkin þegar þjónninn hellir yfir þig sósu, en það er í lagi. Sporödrekinn 24. okt.-24. nóv. Þú ferð á skemmtistaö í kvöld og allir segja: „Nei, blessaöur!" Þab finnst þér gaman. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn stofnar sam- tök gegn einelti eftir hádeg- ið í dag. !Í«I2í V. WÓDLEIKHUSID Síml11200 Stóra sviðlö Kl. 20:00 Gaukshreiðríö eftir Dale Wasserman Þýöing. Ksrl Agúst Útfsson Tónlist Lárus Grimsson Lýsing: Bjöm Bergstelnn GuAmundsson Leikmynd og búningar Þórunn Sigríður Þorgrimsdóttlr Leikstjóm: Hávar Slgurjónsson Ldkendur. Pálml Gestsson, Ragnhelóur Steindórsdótt- Ir, Jóhann Siguróarson, Slguröur Skútason, Slguróur Slgurjónsson, Hilmar Jónsson, Eriingur Glslason, Hjáimar Hjálmarsson, Krtstján Franldín, Rosl Ólafsson, Hnna Gunnlaugsdóttír, Halldóra Bjömsdóttir, LMja Guórún Þorvaldsdóttir, Randver Þoríáksson, Stofán Jónsson, Bjöm Ingi Hilmarsson. Frumsýning fimmtud. 14/4 2. sýn. laugard. 16/4 - 3. sýn. föstud. 22/4 4. sýn. laugard. 23/4 - 5. sýn. föstud. 29/4 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Simonareon i kvöld 6/4 UppselL Á mongun. 10/4. Uppsefl- Sunnud. 17/4. UppselL Miðvikud. 20/4.UppsetL - Firrmtud. 21/4. UppselL Sunnud. 24/4. Uppsell ■ Miðvikud. 27/4 Uppsell Fimmtud. 28/4. Úppsett - Laugard. 30/4. Uppselt Allir synir mínir Fftu Arthur Miller I kvöld 9/4. Næst siöasta sýning. Föstud. 15/4. Siöasta sýning. Skilaboðaskjóöan Ævintýri meö söngvum Á morgun 10/4 kl. 14.00. Nokkur sæti laus. Sunnud. 17/4 kl. 14.00. Nokkur sæí laus. Fimmtud. 21/4 (sumard. fyrsti) Id. 14.00. Nokkur sæti laus. Sunnud. 24/4 kl. 14.00. Örlá sæli laus. Laugard. 30/4 kl. 14.00. Örfá sæti laus. Smiðaverkstæðið kl. 20:30 Blóöbrullaup eftir Federico Garcia Lorca i kvöld 9/4. Nokkur sæti laus. Föstud. 15/4 Næst siðasta sýnlng. Þriöjud. 19/4. Síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjöðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá M. 13-18 og fram afi sýningu sýningardaga. Tekið á mfiti símapontunum virka daga frá kl 10.00 Isíma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna Ifnan 996160 - Leikhúslínan 991015. Símamarkaðurínn 995050 flokkur 5222 LEIKFELAG REYKJAVlKöR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR með Ama Tryggva og Bessa Bjama. Þýðing og staðfærsla Gisll Rúnar Jónsson Fimmtud. 14/4. ðrtá sæí laus. Sunnud. 17/4. Uppsell Miðvikud. 20/4. Örfá sæö laus. Föstud. 22/4. Örfá sæti laus. Sunnud. 24/4 - Fimmtud. 28/4 Laugard. 30/4. - Fimmtud. 5/5 EVA LUNA Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. I kvöld 9/4. Uppselt. Örfá sæU laus. Sunnud. 10/4 - Miðvikud.13/4. 40. sýning föstud. 15/4. Fáein sæti laus. Laugard. 16/4. UppselL. - Fimmtud. 21/4 - Laugard. 23/4. - Föstud. 29/4. Aöeins fimm sýningarvikur eftir. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5000. LITLA SVIÐ: Leiklestur á grískum harmleikjum Þýðandi Helgi Hálfdánarson Agamemnon eftirÆskilos ~ I kvöld 9/4 kl. 16.00 Elektra eftir Sófókles ♦ á morgun 10/4 kl. 16.00 Miðaverð kr. 800 Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frákl. 13-20. Miðasalan verður lokuð um páskana frá 30. mars til og með 5. apríl. Tekið á móti miðapöntunum i sima 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Graiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærísgjöf. Leikfélag Reykjavíkur Borgaríeikhúsið DENNI DÆMALAUSI „Þetta var nú fín veisla! Ekkert skil ég í því af hverju mér var ekki boöiö." Eftir einn - ei aki neinn! UUMFEROAR RAD RAUTT UÓS RAOTT IUMFERÐAR RÁÐ EINSTÆÐA MAMMAN ÞESgHjAMCfFttt/KM 'qmtttixtvœwÉf ^ e BfEROMUWqWSA DYRAGARÐUfílNN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.