Tíminn - 21.05.1994, Síða 13
Laugardagur 21. maí 1994
glwrtim
13
JVleð sínu nefl
Talsvert hefur verib um ab fólk hringi og bibji um ákvebin lög
í þáttinn og eftir föngum er reynt ab verba vib því. Hér á eftir
fer lag sem dálítib hefur verib spurt um, en þetta er lag Gylfa
Ægissonar „Minning um mann". Gylfi á bæbi lag og texta, en
þetta varb á sínum tíma landsfrægt sönglag meb Vestmanna-
eyjasnúningi.
Góba söngskemmtun!
MINNING UM MANN
Am C D F
Nú ætla ég ab syngja ykkur lítib, fallegt ljób
Am C E E7
um ljúfan dreng, sem fallinn er nú frá,
Am C D F
um dreng, sem átti sorgir, en ávallt samt þó stób
Am E Am
sperrtur, þó ab sitthvab gengi á.
í kofaskrífli bjó hann, sem lítinn veitti yl,
svo andvaka á nóttum oft hann lá.
Portúgal hann teygabi, þab gerbi ekkert til,
þab tókst meb honum yl í sig ab fá.
G Am
Þib þekktub þennan mann, þib alloft sáub hann,
E Am
drykkjuskap til frægbar sér hann vann.
Bömum var hann góbur, en sum þó hræddust
hann,
þau hæddu hann og gerbu ab honum gys.
Þau þekktu ei, litlu greyin, þennan mæta mann.
Margt er þab sem bömin fara á mis.
C
» > O
< >
< ► 4 >
X 3 4 2 1 l
E
( >
< »< »
0 2 3 1 0 0
Þiö þekktuö þennan mann, þib alloft sáuö hann
drykkjuskap til frægöar sér hann vann.
Muniö þiö aö dæma ei eftir útlitinu menn,
ýmsum yfir þessa hluti sést.
Til er þaö, aö flagö er undir fögm skinni enn,
feguröin aö innan þykir best.
Nú ljóbiö er á enda um þennan sómasvein,
sem aö þrábi brennivín úr stæ.
Hann liggur nú á kistubotni og lúin hvílir bein
í kirkjugaröi í Vestmannaeyjabæ.
E7
•@ aÁtit Irolta
. lamut
&
ratn :
yUMFERÐAR
RÁÐ
.J
X
Garðaúðun —
atvinnumenn
Samkvæmt nýjum reglum um garðaúðun, nr.
238/1994, mega þeir einir stunda úðun garða í atvinnu-
skyni sem til þess hafa leyfi frá Hollustuvemd rikisins.
Þeir, sem fá leyfi til að stunda garðaúðun, þurfa að
bera á sér leyfisskírteini við störf sín og framvísa þeim
þegar þess er óskað.
Nánari upplýsingar veitir eiturefnasvið, í síma 688848.
Hollustuvernd ríkisins,
Ármúla 1a, Pósthólf 8080,128 Reykjavík.
4 eggjahvítur
3 dl sykur
250 gr kókosmjöl
100 gr saxabar rúsínur
Hnoöab saman í skál, búnir
til litlir tappar og sett á bökun-
arpappírsklædda plötu. Bakaö
í mibjum ofninum vib 175'
þar til kökurnar hafa tekiö
gylltan lit.
150 gr smjör
2 dlsykur
2egg
1 1/2 dl mjólk
225 gr hveiti
1 tsk. lyftiduft
2 tsk. kanill
1 tsk. negull
1/2 tsk. engifer
Smjör og sykur hrært létt og
ljóst. Eggin hrærb saman viö.
Hveiti, kryddi og lyftidufti
blandaö saman og hrært út í
ásamt mjólkinni. Deigiö sett í
vel smurt raspi stráö form, og
kakan bökuö neöarlega í ofn-
inum viö' 175° í ca. 45 mín.
út í skinkublönduna ásamt
stífþeyttum rjómanum. Bragb-
ab til. Hellt í hringform sem
skolaö hefur verib úr köldu
vatni. Látib standa á köldum
staö (í kæliskáp) yfir nótt.
Forminu dyfiö í volgt vatn
augnablik og þá losnar skink-
an úr. Sett á fat, salatblöö sett í
kring og góöur aspas settur
meöfram eöa innan í hring-
inn.
Ens£ te£a£a
/Conanýtfeý/ g£ín/ía-
rönd
250 gr skinka
2 dl rjómi
Sinnep, salt og pipar
2 msk. söxub steinselja
6 matarlímsblöö
1/2 dl vatn til ab bræba
matarlímib
Skinkan er söxuö, ekki mjög
smátt. Sinnepi, salti og pipar
blandaö saman viö. Matarlím-
iö lagt í kalt vatn smástund,
vatniö kramiö úr og matarlím-
iö brætt, kælt aöeins og hellt
100 gr smjör
100 gr púbursykur
2egg
225 gr hveiti
1 1/2 tsk. lyftiduft
1 tsk. múskat
1/2 tsk. engifer
Safi úr 1 sítrónu
Skraut:
100 gr rjómaostur
100 gr flórsykur
1 tsk. engifer
Smjör og sykur hrært vel
saman, eggjunum bætt út í og
hrært vel á milli. Þar næst er
hveitiö, lyftiduftiö og kryddib
blandaö saman og hrært út í.
Sett í vel smurt kringlótt form.
Bakaö viö 175° í 45 mín.
Rjómaosturinn hræröur meö
sigtubum flórsykri, engifer-
kryddinu bætt út í. Smurt yfir
kökuna þegar hún er orbin
köld. Geriö mynstur á kremiö
meb gaffli og skreytiö meb
kokkteilberi eöa öbmm ávöxt-
um.
/fCé£e<s’/fyö/&£ö£a/c
m/ rúsínum
eöa þar til kakan er bökuö.
Látiö kökuna kólna aöeins í
forminu ábur en henni er
hvolft úr því.
/CicuisaHat
5 kiwiávextir
Ab nota haframjöl meb
eba fstabinn fyrir abra mjöl-
tegund, þeqar bakab er
braub.
Ab fylgja alveg upp-
skriftinni og vigta ailt ná-
kvæmiega, þab gera ailir
góÖir kokkar.
W Ab hafa nokkrar sneib-
ar af hrárn kartöflu vib
hendina, þegar vib steikj-
i. n kleinur. Ef feitin verbur
i heit, seUum vib eina
:■ ■. f í ö-. ; úl í. Hún kæi-
ír sfrax. ■
Ab leqgja skrældu firáu.
f .rtöflumar f kalt vatn jafn-
Óbum og vib erum búin aö:
skræia þær. Þá dökkna jaær
10 hnetur
2 dl jógúrt
4 msk. sykur
2 tsk. kanill
Sítróna
Tabasco
Skræliö kiwiávextina og sker-
ib í sneiöar, leggib þá í djúpa
skál eöa fat. Skreytib meö
hnetunum. Blandib jógúrt
meb sykri, kanil og sítrónusafa
og nokkrum dropum Tabasco.
Helliö yfir ávextina rétt ábur
en þaö er borib fram.
Vib brosum
Tveir eldri menn sátu á bekk á Austurvelli, þegar bíll stöbv-
aöi og ökumaöurinn rúllaöi niöur bílrúöunni og spurbi ab
einhverju á frönsku. Þeir hristu bara höfuöiö til merkis um
ab þeir skildu ekki. Þá spuröi hann á ensku og þar næst á
þýsku. Allt fór á sömu leiö. Ökumaöurinn rúllaði upp rúð-
unni og hélt leiðar sinnar.
„Já, Pétur," sagöi annar eldri mannanna. „Maöur heföi átt
aö læra fleiri tungumál á yngri ámm."
Pétur svaraöi brosandi: „Oghvaöa gagn hefði veriö aö því?
Bílstjórinn kunni þrjú tungumál — og hvaða gagn haföi
hann svo af því?"
Vissir þú ...
Aö fótbolti í þeirri mynd,
sem nú er leikinn, er upp-
mnninn í Englandi áriö
1840, og fyrsti landsleik-
urinn var á milli Englend-
inga og Skota áriö 1870.
Ab jaröskjálftar em mæld-
ir á Richter-kvaröa.
Huginn og Muninn hétu
hrafnar Óðins.
Aö drottninginn í Thai-
landi heitir Sirikit.
Ab Bern er höfuöborgin í
Sviss.
Aö árið 1951 var Anita
Ekberg feguröardrottning
Svíþjóðar — 171,5 sm há
og 68 kg. 30 ámm síðar
var „Ungfrú Svíþjóö" 175
sm há og 53 kíló.
I