Tíminn - 31.05.1994, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.05.1994, Blaðsíða 11
Þri&judagur 31. maf 1994 ISPWfW® 11 SVEITARSTJORNAKOSNINCAR 1994 REYKJAVÍK Úrslit Meirihluti Sjálfstæbisflokks- ins féll í Reykjavík í borgar- stjómarkosningunum á laug- ardag. Reykjavíkurframboðið fékk 53% greiddra atkvæða eða 34.418 atkvæði og D-listi Sjálfstæðisflokk fékk 47% greiddra atkvæða eða 30.554 atkvæði. Auðir seðlar og ógildir vom samtaæs 1.136. Næsti maður inn var Gunn- ar Levý Gissurarson af R- lista, þannig að ljóst má vera að sigur Reykjavíkurfram- boðsins var nokkuð öruggt, R-listi fékk 8 fulltrúa af 15 en D- listinn 7 fulltrúa. í nýrri borgarstjórn eru þessir. Af D-lista: Árni Sigfússon, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Inga Jóna Þórðardóttir, Hilmar Guðlaugsson, Gunn- ar Jóhann Birgisson, Guðrún Zoega, og Jóna Gróa Sigurð- ardóttir. Af R-lista: Sigrún Magnús- dóttir, Guðrún Ágústsdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir, Pét- ur Jónsson, Ámi Þór Sigurðs- son, Alfreð Þorsteinsson, Steinunn V. Óskarsdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. I fráfarandi borgarstjórn áttu sæti: Sigrún Magnúsdóttir (B), Davíð Oddsson (D), Magnús L. Sveinsson (D), Katrín Fjel- sted (D), Vil- hjálmur Þ. Vil- hjálmsson (D), Anna K. Jóns- dóttir (D), Árni Sigfússon (D), Júlíus Hafstein (D), Páll Gíslason (D), Guðrún Zo- ega (D), Sveinn Andri Sveinsson (D), Sigurjón Pét- ursson (G), Ólína Þorvarðardóttir (H), Kristín Á. Ól- afsdóttir (H), og Guðrún Ög- mundsdóttir (V). SUÐUREYRI Á Suðureyri var kosið milli þriggja framboðslista, E-lista sjálfstæðis- og alþýðuflokksfé- laga, F-lista félagshyggjumanna og G-lista Alþýðubandalags. E- listi fékk 81 atkvæði og 2 menn, F-listi fékk 100 atkvæði og 3 menn og G-listi fékk 29 at- kvæði og engan mann. 94,7% kusu. í hreppsnefnd vom kjörin: Óð- inn Gestsson (E), Sturla Páll Sturluson (E), Halldór Karl Her- mannsson (F), Björn Birkisson (F) og Sigurður Þórisson (F). HRÍSEY í Hrísey var kosið milli þriggja framboðslista, E-lista eyjalista, J-lista framfara og jafnréttis og N-lista nornalista. E-listi fékk 66 atkvæði og 2 menn, J-listi fékk 66 atkvæði og 2 menn og N-listi fékk 43 atkvæði og 1 mann. 96,2% kusu. í hreppsnefnd eru: Smári Thorarensen og Narfi Björg- vinsson af E-lista, Björgvin Pálsson og Einar Georg Einars- son af J-lista og Þómnn Amórs- dóttir af N-lista. HÓLMAVÍK Þrír framboðslistar voru á Hólmavík. H-listi almennra borgara, I-listi sameinaðra borgara og J-listi óháðra borg- ara. H-listi fékk 98 atkvæði og 2 menn, I-listi fékk 139 atkvæði og 2 menn og J-listi fékk 60 at- kvæði og 1 mann. 87,5% kusu. í hreppsnefnd em Jón Ólafsson og María Guðbrandsdóttir af H- lista, Sigurður Vilhjálmsson og Benedikt Grímsson af I-lista og Jón Arngrímsson af J-lista. HOFSHREPPUR Óhlutbundin kosning var í Hofshreppi. Sigurgeir Jónsson fékk 57 atkvæði, Sigurður Gunnarsson fékk 56 atkvæöi, Vinningstölur laugardaginn FJÖLDI VINNINGSHAFA 4. 9fL -2762 UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.858.784 161.614 5.808 471 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.040.482 kr. upplýsingar:Símsvari91 -681511 lukkulína991002 Ari Magnússon fékk 46 at- kvæði, Olafur Sigurðsson fékk 43 atkvæði og Þorlákur Magn- ússon fékk 41 atkvæði. Kjör- sókn var 80%. í hrepppsnefnd eru: Sigurgeir Jónsson, Sigurður Gunnarsson, Ari Magnússon, Ólafur Sigurðs- son og Þorlákur Magnússon. CRVTUBAKKA HREPPUR Óhlutbundin kosning var í Grýtubakkahreppi. Sigurður Jó- hann Ingólfsson fékk 132 at- kvæði, Þórður Stefánsson fékk 98 atkvæöi, Margrét Jóhanns- dóttir fékk 92 atkvæði, Jón Þor- steinsson fékk 74 atkvæði og Sveinn Sigurbjörnsson fékk 66 atkvæði. Kjörsókn var 60,8%. í hreppsnefnd em: Sigurður Jó- hann Ingólfsson, Þórður Stef- ánsson, Margrét Jóhannsdóttir, Jón Þorsteinsson og Sveinn Sig- urbjömsson. REYÐARFJARÐAR HREPPUR í Reyðarfjarðarhreppi vom fjór- ir framboðslistar, D-listi Sjálf- stæðisflokks, F-listi óháðra borgara og frams., G-lista Al- þýðubandalagsins og H-listi frjáls framboös. D-listi fékk 97 atkvæöi og 2 menn, F-listi fékk 78 atkvæði og 1 mann, G-listi fékk 126 atkvæði og 2 menn og H-listi fékk 112 atkvæði og 2 menn. Kjörsókn var 85,5%. í hreppsnefnd eru: Jóhanna Hallgrímsdóttir (D), Sveinn Sveinsson (D), Kjartan Hreins- son (F), Óttar Guðmundsson (G), Guðmundur Már Beck (G), Þorvaldur Aðalsteinsson (H) og Sigurbjöm Marinósson (H). GRÍMSEY Óhlutbundin kosning var í Grímsey. Garðar Ólafsson fékk 46 atkvæði, Þorlákur Sigurðs- son fékk 43 atkvæði, Ragnhild- ur Hjaltadóttir fékk 17 atkvæði, Sigfús Jóhannesson fékk 12 at- kvæöi og Helgi Haraldsson fékk 11 atkvæði. Kjörsókn var 86,1%. í hireppsnefnd em Garðar Ólafs- son, Þorlákur Sigurðsson, Ragn- hildur Hjaltadóttir, Sigfús Jó- hannesson og Helgi Haralds- son. GARÐUR í Gerðahreppi vom tveir fram- boðslistar, H-listi sjálfstæðis- manna og annarra frjálslyndra og I-listi óháðra borgara. H-listi fékk 370 atkvæöi og 5 menn. I- listi fékk 192 atkvæði og 2 menn. Kjörsókn var 84.6%. í hreppsnefnd eru: Sigurbur IngVarsson (H), Ingimundur Guðnason (H), Jón Hjálmars- son (H), Ólafur Kjartansson (H), María Anna Eiríksdóttir (H), Viggó Benediktsson (I) og Brynja Pétursdóttir (I). Flateyri Tveir framboðslistar vom í kjöri á Flateyri, D-listi Sjálfstæðis- flokksins og H-listi óháðra. D- listi fékk 116 atkvæði og 3 menn. H-listi fékk 100 atkvæði og 2 menn. Kjörsókn var 91,6%. í hreppsnefnd em: Eiríkur Finn- ur Greipsson, Magnea Guð- mundsdóttir og Steinþór Bjarni Kristjánsson af D-lista og Sig- urður Hafberg og Herdís Egils- dóttir af H-lista. EYRARBAKKI Á Eyrarbakka var kosið á milli þriggja framboðslista, D-lista sjálfstæðismanna og framf., E- lista lýðræðissinna og I-lista á- hugamanna um sveitarstjómar- mál. D-listi fékk 113 atkvæði og 2 menn, E-listi fékk 62 atkvæði og einn mann og I-listi fékk 193 atkvæði og 4 menn. 97,2% kusu. í hreppsnefnd eru: Jón Bjarni Stefánsson og Jón Sigurbsson af D-lista, Siggeir Ingólfsson af E- lista og Magnús Karel Hannes- son, Elín Sigurðardóttir, Drífa Valdimarsdóttir og Kristján Gíslason, öll af I-lista. VATNSLEYSU- STRÖND Þrír listar vom í kjöri í Vatns- leysustrandarhreppi. F-listi fólksins, H-listi óháðra borgara og U-listi ungra og framtaks- samra. F-listi fékk 145 atkvæbi og tvo menn, H-listi fékk 203 atkvæði og þrjá menn og U-listi fékk 47 atkvæði og engan mann. 90,8% kusu. í hreppsnefnd em: Bjöm Eiríks- son og Þóra Rut Jónsdóttir af F- lista og Jón Gunnarsson, Þóra Bragadóttir og Sigurður Krist- insson, öll af H-lista. KJALARNES Þrír listar vom í kjöri í Kjalar- neshreppi, D-listi Sjálfstæbis- flokksins, F-Iisti áhugafólks um sveitarstjórnarmál og I-listi frjálslyndra. 85% kusu. D-listi fékk 141 atkvæði og þrjá menn, F-listi fékk 88 atkvæbi og tvo menn og I-listi fékk 37 atkvæði og engan mann. í heppsnefnd em: Jón Ólafsson, Helga Bára Ólafsdóttir og Pétur Friðriksson, öll frá Sjálfstæðis- flokki. Af F-lista voru kjörin Kolbrún Jónsdóttir og Ásgeir Harðarson. Um leið og við þökkum mjög góð viðbrögð við hreinsunardögunum viljum við minna á astöðvar Sorpu. Opnunartími gámastöðva S< frá 15. maí til 15. ágúst er sem hér segir: Opnunartími gámastöðva Virkir dagar Ánanaust móts við Mýrargötu ki. 09,00 - 21,00 Sævarhöfða norðan við Malbikunarstöð ki. 09,00 - 21,00 Gylfaflöt austan Strandvegar ki. 12,30 - 21,00 Jafnarsel í Breiðholt i ki. 12,30 - 21,00 Um helgar kl 12,30 - 21,00 kl.12,30 - 21,00 kl.12,30 - 21,00 kl.12,30-21,00 Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild SORPE'Ð ING HÖFUÐ BORGARSVÆÐ ISINS bs Gufunesi, sími 67 66 77

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.