Tíminn - 31.05.1994, Blaðsíða 18

Tíminn - 31.05.1994, Blaðsíða 18
18 WVfulWu Þri&judagur 31. maí 1994 DAGBÓK Þribjudagur 31 maí 154. dagur ársins - 241 dagar eftir. 22.víka Sólris kl. 3.26 sólarlag kl. 23.27 Dagurínn lengist um 5 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Þriöjudagshópurinn kemur saman kl. 20 í kvöld. Sigvaldi velur lög og leiðbeinir. Allir velkomnir. Andrés og Guffl á íslandi í tilefni af sextugsafmæli Andr- ésar Andar koma hinar sívin- sælu teiknimyndapersónur, Andrés Önd og Guffi, í tveggja daga heimsókn til íslands frá 31. maí til 1. júní. Þeir félagar koma hingað í boði Mynda- sögublaðsins Andrésar Andar, Disneyklúbbsins og Flugleiða. Dagskrá heimsóknarinnar: 31. maí kl. 14 og 16: Andrés og Guffi verða í Bíóhöllinni v4 Álfabakka og em allir velkomi - ir að koma og heilsa upp á pá félaga. Bíómyndin Ævintýri í Andabæ veröur sýnd og er að- gangur ókeypis. 1. júní kl. 10.30: Andrés og Guffi fara í heimsókn á Bama- spítala Hringsins og hitta krakkana sem em þar. Kl. 14.30 verður blaðamannafundur á Hótel Scandic (áður Hótel Loft- leiðir) þar sem þeir félagarnir ásamt Carl Barks, einum fræg- asta teiknara Disneys, ætla að rabba við blaðamenn og aðra gesti. Kl. 17 halda Andrés og Guffi svo í Kringluna, þar sem þeir verða á vappi og heilsa upp á gesti og gangandi. Tolli sýnir í nýju Galleríi Regnbogans S.l. laugardag var vígður nýr sýningarsalur í forsal kvik- myndahússins Regnbogans, sem hlotið hefur nafnið Gallerí Regnbogans. Fyrsta sýningin, sem þar er haldin, er sýning Tolla (Þorláks Kristinssonar). Hann sýnir 6 stór málverk (hvert um sig 180 x 200 cm), en slík stór verk njóta sín sér- staklega vel á óvenju stórum veggflötum Regnbogans. Opnun lifandi listgallerís er rökrétt framhald þeirrar stefnu Regnbogans að halda á lofti vönduðum kvikmyndum frá öllum heimshornum. Yfir 200.000 bíógestir heimsækja Regnbogann árlega. Þessi hópur sker sig frá gestum annarra kvikmyndahúsa: meöalaldur er hærri, hlutfallslega fleiri fara sjaldnar í bíó, en sækja bíósýn- ingar til að sjá ákveðnar mynd- ir er vakið hafa áhuga þeirra. Gallerí Regnbogans verður ávallt opið þegar kvikmynda- sýningar standa yfir. Sýning Tolla mun standa fram yfir miðjan júlí. Sigurborg jóhannsdóttir. Sigurborg Jóhannsdótt- ir sýnir í Hlabvarpanum Á morgun, miðvikudaginn 1. júní, kl. 17-19, opnar Sigurborg Jóhannsdóttir sýningu á grafík- verkum í Hlaðvarpanum við Vesturgötu. Sigurborg útskrifaðist úr graf- íkdeild MHÍ árið 1989. Þetta er fyrsta einkasýning Sigurborgar, en hún hefur áður tekið þátt í samsýningu ungra listamanna á Akureyri árið 1991. Á sýningunni eru handþrykkt- ar tréristur sem unna'r eru á þessu ári og því síðasta. Sýning- in stendur til 14. júní og er op- in frá kl. 12-18 virka daga og frá kl. 14-18 um helgar. Sýning í Aðalstræti 6: Lelbin til lýbveldis í tilefni 50 ára afmælis lýð- veldisins ákváöu Þjóðminja- safn íslands og Þjóðskjalasafn íslands að efna til sameigin- legrar sýningar sem hlaut heitib „Leiðin til lýðveldis". Sýningin fjallar um tímabilið 1830 til 1944. Má þar sjá skjöl, muni og myndir, bæði alþekkt og lítt eða ekki kunn gögn. Sum vekja upp lifandi minningar, t.d. þeirra sem muna lýðveldishátíðina 1944, en fyrst og fremst er ætlunin aö kynna almenningi þjóðlíf og aðdraganda að stofnun lýðveldis á íslandi 17. júní 1944. Sýningarefnið er sett fram í afmörkuðum efnisþáttum sem komið er fyrir í aðalsýn- ingarsölunum, en að auki veröur kaffistofa á annarri hæð með safngripum. Á fyrstu hæð verður miðasala og sölubúö og sýningarbás með munum og minjum frá 19. öld. Gefin verður út sýningarskrá á íslensku þar sem hverjum efnisþætti sýningarinnar eru gerð skil. Sýningin „Leiðin til lýðveld- is" er haldin að Aðalstræti 6 (Morgunblaðshúsinu) við Ing- ólfstorg. Hún verður opin frá 1. júní alla daga nema mánu- daga kl. 11-17. í september verður opnunartíma breytt og hann þá auglýstur sérstaklega, en sýningin stendur til 1. des- ember n.k. Listviöburður í Búnaöar- bankanum í Kringlunni: 106 myndverk eftir unga Islendinga Búnaðarbanki íslands heldur nú sérsýningu á myndverkum eftir unga íslendinga í Búnað- arbankanum í Kringlunni. Stendur hún til 16. júní. Á sýningunni eru 106 myndverk ungra íslendinga. Sýningin er hluti af myndlist- arverkefni á vegum ferða- átaksins „íslandsferð fjöl- skyldunnar" og Félags ís- lenskra myndlistarkennara. Nærri 20.000 ungir íslending- ar tóku þátt í verkefninu og var yTkisefniö „Fjölbreytileiki íslands sem ferðamanna- lands". Tilefni þess að Búnaðarbank- inn styrkir þetta framtak er þríþætt: 50 ára afmæli lýð- veldisins, ár fjölskyldunnar og mikilvægi ferðaþjónustu sem eins helsta vaxtarbrodds verð- mætasköpunar á íslandi. Sýningin verður opin kl. 13- 18 á virkum dögum og laugar- daga kl. 10-16. Dagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudaaur 31. maí 6.45 Veburfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve6ur- fregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 A5 utan 8.30 Úr menningarlífinu: Tfbindi. 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, Blómin á þakinu 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Útlendingurinn 14.30 Um sögusko&un íslendinga 15.00 Fréttir 15.03 Mi&degistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 I tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Parcevals saga 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Smugan 20.00 Af lífi og sál um landib allt 21.00 Útvarpsleikhúsib 22.00 Fréttir 22.07 Hér og nú 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Skfma - fjölfræ&iþáttur. 23.15 Djassþáttur 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þriðjudagur 31. maí 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Fræg&ardraumar (5:26) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Veruleikinn 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Vegir liggja til allra átta Mynd ger& í tilefni 10 ára afmælis fer&aklúbbsins 4x4 á sí&astli&nu hausti. Lýst er margþættri starfsemi klúbbsins og mebal annars farib í há- lendisferb a& vetri og landgræ&slu- ferb a& sumri. Þór Ægisson kvik- mynda&i, þulur er Örn Árnason og Óli Öm Andreassen framleiddi myndina og stjóma&i upptökum. 21.00 Hver myrti dómarann? (1:4) (Polisen och dommarmordet) Sænskur sakamálaflokkur. Dómari í fer&amannabæ á vesturströnd Sví- þió&ar finnst myrtur á skrifstofu sinni. Lögreglan þarf a& fara ví&a vegna rannsóknar málsins, me&al annars til íslands.Leikstjóri er Ame Ufmark. A&alhlutverk leika Per Oscarsson, Evert Undkvist, Alf Nils- son og Stefan Ljungquist en me&al annarra leikenda er Bára Lyngdal Magnúsdóttir. Þý&andi: Óskar Ingi- marsson. 21.55 Mótorsport A&alefni Militec-mótorsportsins er a& þessu sinni Nor&urlandamótib í tor- færuakstri sem fram fór í Svíþjób. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.25 Heimsmeistarinn á tali Hermann Gunnarsson ræðir vi& Anatólí Karpov, heimsmeistara í skák, sem kom til íslands í maíbyrjun til a& taka þátt í atskákmóti í sjónvarpssal. Stjóm upptöku: Egill E&var&sson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 HM íknattspymu (12:13) í þættinum veröur mebal annars fjall- a& um landslib Ítalíu og Bólivíu og rifja&ur upp ferill enska markvar&ar- ins Gordons Banks. Þátturinn ver&ur endursýndur á sunnudag. Þý&andi er Gunnar Þorsteinsson og þulur Ingólf- ur Hannesson. 23.40 Dagskrárlok Þribjudaqur 31. maí 17:05 Nágrannar Z Æ___» 17:30 Pétur Pan lfS7U02 17:50 Gosi af' 18:15 ítölvuveröld 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:30 VISASPORT 21:05 Barnfóstran (The Nanny) (4:22) 21:30 Þorpslöggan (Heartbeat) (4:10) 22:25 ENG (10:18) 23:15 Löggan og hundurinn (Turner and Hooch) Scott er haldinn þráhyggju þegar kemur a& því a& skipuleggja og allt hans líf er ni&umjörva& í litlar eining- ar sem allar smella saman á óa&finn- anlegan hátt. Þegar hann tekur a& sér a& gæta só&alegasta, illgjarnasta og ókurteisasta hunds á jar&riki fer sko allt í hundana. Bönnub bömum. 00:50 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nstur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavik frá 27. mal til 2. júnl er I Vesturfasjar apótekí og Háaleitis apótekl. Þaó apótek sem fyrr er nofnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl. 9.00 aó morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu em gefnar I sima 10888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlóum. Slmsvari 681041. Hafnarflöröur Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá H. 9.00-18.30 og 19 skipt- is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag ld. 10.00-12.00. Upptýsingar I slmsvara nr. 51600. Akursyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek enr opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvoit aó sinna kvötd-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. A helgidógum er opið frá W. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öómm timum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar ern gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur Opiö virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frtdaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli W. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til Id. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-1200. Akrancs: Apótek bæjarins er opiö virka daga til Id. 18.30. A laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga W. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mal 1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkullfeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega.......23.320 Heimilisuppbót........................... 7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölagv/1 bams..............................10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams.................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama...............5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 30. ma! 1994 kl. 10.49 Oplnb. viðm.gengl Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 70,60 70,80 70,70 Steriingspund ....106,57 106,87 106,72 Kanadadollar 50,97 51,13 51,05 Dönsk króna ....10,957 10,989 10,973 Norsk króna 9,907 9,937 9,922 Sænsk króna 9,123 9,151 9,137 Flnnskt mark ....13,033 13,073 13,053 Franskur franki ....12,560 12,598 12,579 Belgískur frankl ....2,0849 2,0915 2,0882 Svissneskur franki. 50,33 50,49 50,41 Hollenskt gyllini 38,27 38,39 38,33 Þýskt mark 42,92 43,04 42,98 Itölsk lira ..0,04441 0,04455 0,04448 Austurriskur sch 6,103 6,123 6,113 Portúg. escudo ....0,4127 0,4141 0,4134 Spánskur pesetl ....0,5213 0,5231 0,5222 Japansktyen ....0,6763 0,6781 0,6772 írskt pund ....104,48 104,82 104,65 Sérsl dráttarr ....100,02 100^32 100Í17 ECU-EvrópumynL... 82,68 82,94 82,81 Grisk drakma ....0,2896 0,2906 02901 KROSSGÁTA 85. Lárétt 2 illt 5 kjökur 6 dimmviðrið 9 angan 11 nudd 12 ráðning 14 viðarkvistir 15 daufur Lóbrétt 1 bremsu 2 birtu 3 trjákróna 4 tungl 7 bylgja 8 stétt 10 frjáls 13 þykkni Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 2 óheft 5 össu 6 öglir 9 gan 11 eta 12 lundi 14 áðan 15 stýri Ló&rétt 1 söngl 2 ósönn 3 hug 4 feit 7 leiöi 8 ragns 10 aumt 13 dár

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.