Tíminn - 31.05.1994, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.05.1994, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 31. maí 1994 SVEITARSTIORNAKOSNINGAR 1994 HAFNARFJORÐUR A 37,9% 6 1S,2% B 6,6% V 5,6% D 34,7% Alþýbuflokkur fékk 3724 tkvæöi og 38,9%, Framsóknarflokkur fékk 653 atkvæöi og 6,6%, Sjálf- stæðisflokkur 3413 atkvæði og 34,7%, Alþýðubandalagið 1489 atkvæði og 15,2% og Kvennalisti 547 atkvæði eða 5,6%. Nýja bæjarstjórn skipa: Ingvar Viktorsson (A), Valgerður Guð- mundsdóttir (A), Tryggvi Harðar- son (A), Árni Hjörleifsson (A), Ómar Smári Ármannsson (A), Magnús Gunnarsson (D), EUert Borgar Þorvaldsson (D), Valgerð- ur Sigurðardóttir (D), Magnús Jón Árnason (G) og Lúðvík Geirs- son (G). í fráfarandi bæjarstjórn voru kosin: Guðmundur Árni Stefáns- son (A), Jóna Ósk Guðjónsdóttir (A), Ingvar Viktorsson (A), Tryggvi Harðarson (A), Árni Hjörleifsson (A), Jóhann G. Berg- þórsson (D), Ellert B. Þorvaldsson (D), Þorgils Óttar Mathiesen (D), Hjördís Guðbjörnsdóttir (D) og Magnús Jón Árnasón (G). GARÐABÆR Úrslit AH,6% B 16,7% D53,9% G 17,8% A-listi Alþýðuflokksins fékk 499 atkvæði, eða 11,6 prósent, og mann kjörinn, B-listinn fékk 714 atkvæði, eða 16,7 prósent, D-listinn fékk 2309 atkvæði, eða 53,9 prósent, og G-listinn fékk 764 atkvæði, eða 17,8 pró- sent. í nýrri bæjarstjórn eiga sæti: Gizur Gottskálksson (A), Einar Sveinbjörnsson (B), Benedikt Sveinsson (D), Laufey Jóhanns- dóttir (D), Erling Ásgensson (D), Sigrún Gísladóttir (D) og Hilmar Ingólfsson (G). í fráfarandi bæjarstjórn voru: Gizur Gottskálksson (A), Bene- dikt Sveinsson (D), Laufey Jó- hannsdóttir (D), Erling Ásgeirs- son (D), Sigrún Gísladóttir (D), Andrés B. Sigurðsson (D) og Valgerður Jónsdóttir (E). K0PAV0GUR Úrslit A15,9% 814,4% 038,2% G 20,0% Vll,3% Alþýðuflokkur fékk 1580 at- kvæði, 16%, Framsóknarflokk- ur 1428 atkvæði, 14,4%, Sjálf- stæðisflokkur 3787 atkvæði, 38,2%, Alþýðubandalag 1993 atkvæði, 20,1%, og Kvennalisti lllóatkvæði, 11,3%. Nýja bæjarstjórn skipa: Guð- mundur Oddsson (A), Kristján Guðmundsson (A), Sigurður Geirdal (B), Gunnar I. Birgisson (D), Bragi Mikaelsson (D), Arn- ór L. Pálsson (D), Gubni Stef- ánsson (D), Halla Halldórsdótt- ir (D), Valþór Hlöbversson (G), Birna Bjarnadóttir (G) og Helga Sigurjónsdóttir (V). Fráfarandi bæjarstjórn skip- uðu: Guðmundur Oddsson (A), Sigríður Einarsdóttir (A), Helga E. Jónsdóttir (A), Sigurbur Geir- dal (B), Gunnar I. Birgisson (D), Gubni Stefánsson (D), Birna G. Fribriksdóttir (D), Arnór L. Páls- son (D), Bragi Mikaelsson (D), Valþór Hlöbversson (G) og Elsa S. Þorkelsdóttir (G). SELTJARNARNES Úrslit <ntaM^r D D 54,3% N 45,7% Sjálfstæbisflokkur fékk 1381 atkvæbi og 54,3% en N-listi Bæjarmálafélagsins fékk 1164 atkvæði og 45,7%. Nýja bæjarstjórn skipa: Sig- urgeir Sigurðsson (D), Jón Há- kon Magnússon (D), Erna Niel- sen (D), Petrea I. Jónsdóttir (D), Siv Fribleifsdóttir (N), Eggert Eggertsson (N) og Katrín Páls- dóttir (N). í fráfarandi bæjarstjórn voru: Sigurgeir Sigurbsson (D), Erna Nielsen (D), Ásgeir S. Ásgeirs- son (D), Petrea I. Jónsdóttir (D), Björg Sigurbardóttir (D), Siv Fribleifsdóttir (N) og Gubrún K. Þorbergsdóttir (N). MOSFELLSBÆR Úrslit L A 9,1% D42,6% B 26,2% G 22,1% Kosningamar fóru annars á þann veg ab A-listinn fékk 222 atkvæbi, eba 9,1 prósent, B-list- inn fékk 638 atkvæbi, eba 26,2 prósent, D-listinn fékk 1039 at- kvæði, eða 42,6 prósent, og G- listinn fékk 538 atkvæði, eða 22,1 prósent. I nýrri bæjarstjórn eiga sæti: Þröstur Karlsson (B), Helga Thoroddsen (B), Róbert B. Agn- arsson (D), Helga A. Richter (D), Valgerbur Sigurbardóttir (D), Jónas Sigurbsson (G) og Gubný Halldórsdóttir (G). í fráfarandi bæjarstjórn áttu sæti: Magnús Sigsteinsson (D), Helga A. Richter (D), Hilmar Sigurbsson (D), Þengill Odds- son (D), Gubbjörg Pétursdóttir (D), Halla Jörundsdóttir (E) og Oddur Gústafsson (E). SVEITARSTJORNAKOSNINGAR 1994 AKRANES Úrslit Úrslit kosninganna urbu þessi: A-listinn fékk 362 atkvæði, eba 12,1 prósent, og einn mann kjör- inn, B-listinn fékk 767 atkvæbi, eba 25,7 prósent, og tvo menn, D-listinn fékk 1014 atkvæði, eða 33,9 prósent, og þrjá menn og G- listinn fékk 847 atkvæöi, eða 28,3 prósent, og þrjá menn kjörna. í nýrri bæjarstjórn eiga sætí sex karlar og þrjár konur. Þau eru: Ingvar Ingvarsson (A), Guð- mundur Páll Jónsson (B), Sigríöur Gróa Kristjánsdóttir (B), Gunnar Sigurösson (D), Pétur Ottesen (D), Elínbjörg Magnúsdóttir (D), Guðbjartur Hannesson (G), Sveinn Kristinsson (G) og Ingunn Anna Jónasdóttir (G). í ftáfarandi bæjarstjórn áttu sæti: Gísli S. Einarsson (A), Ingvar Ingvarsson (A), Hervar Guð- mundsson (A), Ingibjörg Pálma- dóttir (B), Steinunn Sigurðardótt- ir (B), Jón Hálfdánarson (B), Benedikt Jónmundsson (D), Sig- urbjörg Ragnarsdóttir (D) og Guöbjartur Hannesson (G)i B0RGARNES Úrslit A 17,2% B 41,8% D 28,5% G12,4% Þegar talið hafði verið upp úr kjörkössunum kom í ljós ab B- listi Framsóknarflokks hafbi fengib 510 atkvæbi, eba 41,8 prósent, og fjóra menn kjörna. A-listi Alþýbuflokks fékk 210 atkvæbi, eba 17,2 prósent, og einn mann kjörinn. D-listi Sjálfstæbisflokks fékk 348 at- kvæbi, eba 28,5 prósent, og þrjá menn kjörna. G-listi Alþýbu- bandalags fékk 151 atkvæbi, eba 12,4 prósent, og einn mann. í nýrri bæjarstjórn sitja: Sig- urbur Már Einarsson (A), Gub- mundur Gubmarsson (B), Jón Þór Jónasson (B), Finnbogi Leifsson (B), Eygló Lind Egils- dóttir (B), Sigrún Símonardóttir (D), Bjarni Helgason (D), Skúli Bjarnason (D) og Jenni Ólason (G). SNÆFELLSBÆR Úrslit A21,6% B 24,7% D 36,5% G 17,1% í Snæfellsbæ, ábur Ólafsvík, Hellissandi, Rifi, Breibuvík og Stabarsveit á utanverbu Snæ- fellsnesi, var í fyrsta sinn kosib í sameinubu sveitarfélagi. Al- þýbuflokkur fékk 217 atkvæbi og 21,6%, Framsóknarflokkur 248 atkvæbi og 24,7%, Sjálf- stæbisflokkur 366 atkvæbi og 36,5% og Alþýbubandalag 172 atkvæbi og 17,1%. Nýja sveitarstjórn í Snæfells- bæ skipa: Sveinn Þór Elínbergs- son (A), Gunnar Már Kristófers- son (A), Atli Alexandersson (B), Gubmundur Þórbarson (B), Páll Ingólfsson (D), Ásbjörn Óttars- son (D), Pétur Pétursson (D), Ó- lafur Rögnvaldsson (D) og Drífa Skúladóttir (G). STYKKISHÓLMUR Úrslit 8 23,4% D56,3% H 20,3% Sjálfstæbismenn fengu fjóra menn kjörna. Fengu 419 at- kvæbi, eba 56,3 prósent. Fram- sóknarflokkurinn fékk tvo menn kjörna og 174 atkvæbi, eba 23,4 prósent. H-listi Vett- vangs, sem borinn er fram af Alþýbuflokki, Alþýbubandalgi og lista félagshyggjufólks, fékk einn mann kjörinn, 151 at- kvæbi, eba 20,3 prósent. Nýkjörna bæjarstjórn skipa: Gubbrandur Björgvinsson og Hilmar Hallvarbsson fyrir Framsóknarflokk, Ellert Krist- insson, Bæring Gubmundsson, Gubrún A. Gunnarsdóttir og Rúnar Gíslason fyrir Sjálfstæb- isflokk og Davíb Sveinsson fyrir Vettvang. í fráfarandi bæjarstjórn voru kjörnir: Sturla Böbvarsson, Bæring Gubmundsson, Aubur Stefnisdóttir, Ellert Kristinsson og Gunnar Svanlaugsson fyrir Sjálfstæbisflokkinn og Davíb Sveinsson og ína H. Jónsdóttir B0LUNGARVIK Úrslit AU,7% D45,5% B21,9% G20,9% AÍþýbuflokkur fékk 74 at- kvæbi og 11,7%, Framsóknar- flokkur fékk 138 atkvæbi og 21,9%, Sjálfstæbisflokkur 287 atkvæbi og 45,5% og Alþýbu- bandalag 132 atkvæbi og 20,9%. Nýja bæjarstjórn skipa: Rún- ar Vífilsson (A), Valdemar Gub- mundsson (B), Ólafur Kristjáns- son (D), Ásgeir Þór Jónsson (D), Örn Jóhannsson (D), Ágúst Oddsson (D) og Kristinn H. Gunnarsson (G). Fráfarandi bæjarstjórn skip- ubu Ólafur Þór Benediktsson (A), Ólafur Kristjánsson (D), Anna G. Edvardsdóttir (D), A- gúst Oddsson (D), Kristinn H. Gunnarsson (F), Jón Gubbjarts- son (F) og Valdemar Gub- mundsson (F).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.